Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

LBI fellur frá dómsmáli

Slitastjórn Landsbankans, LBI, hefur fallið frá dómsmáli gegn fjórum fyrrverandi bankaráðsmönnum Landsbankans sem hófst um mánaðamótin vegna ákvarðana þeirra í aðdraganda bankahrunsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gengislekinn meiri og hraðari en áður

Gengisveiking krónunnar gæti haft meiri og hraðari áhrif á verðlag að mati hagfræðings þar sem innlend fyrirtæki hafa uppsafnaða þörf fyrir verðhækkanir. Spennan í hagkerfinu magni gengisáhrifin. Forstjóri heildsölunnar Innness segir útlit fyrir verðhækkanir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segja þörf á að uppfæra lög um þungunarrof

Frumvarp um þungunarrof er til umræðu í þingflokkum ríkisstjórnarinnar. Þingflokksformenn VG og Framsóknar segja mikilvægt að málið komist til umræðu. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur málið áfram til umfjöllunar.

Innlent
Fréttamynd

Einkaveröldin

Stundum er eins og fólk sem tekur sæti á Alþingi sé ekki fyrr búið að koma sér þar fyrir en það glatar tengingu við veruleikann. Það hrífst svo mjög af hinu nýja lífi þingmannsins að það fer að búa til umgjörð í kringum sjálft sig

Skoðun
Fréttamynd

Segir umræðuna um tillögur fjárlaganefndar afvegaleidda

Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar til að mæta breyttri hagspá úr 2,9 prósentum í 2,7 prósent breyta ekki þeirri mynd að fjármagn er aukið til helstu málaflokka. Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar telur umræðuna um tillöguna hafa verið afvegaleidda

Innlent
Fréttamynd

Íbúar ráði en ekki verktakar

Fulltrúar Samfylkingar og Viðreisnar, sem eru í minnihluta í hafnarstjórn Hafnarfjarðar, sögðust á fundi í gær harma viðsnúning í skipulagsferli hafnarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Íslandspóstur fái 1,5 milljarða í lán frá ríkinu

Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu. Hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Ráðherra mun leita eftir heimild Alþingis fyrir milljarði í viðbót. Viðskiptabanki fyrirtækisins hefur lokað fyrir frekari lán

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Virðing Alþingis – fólk í lífshættu

Virðing Alþingis hefur aldrei verið minni frá því mælingar hófust, þannig að sannarlega er þörf á að auka virðingu þess. Endurheimt virðingar Alþingis felst hins vegar ekki í því að fjölga aðstoðarmönnum þingflokkanna heldur í því að bæta störf og framkomu alþingismanna sjálfra.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrsti íslenski vestrinn kominn

Það hlaut að koma að því að fyrsti íslenski vestrinn liti dagsins ljós. Um er að ræða skáldsöguna Hefnd eftir lögfræðinginn Kára Valtýsson sem fjallar um Íslending sem verður byssubrandur vestra.

Menning
Fréttamynd

Netflix: Barátta Hollywood við algrím

Tveir heimar takast á innan Netflix. Annars vegar tækniarmur sem treystir á algrím til að taka veigamiklar ákvarðanir. Hins vegar Hollywood-svið sem þarf að mynda góð tengsl við stórstjörnur og framleiðendur

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Matarhegðun Íslendinga – hvað hefur breyst?

Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum matvælamarkaði undanfarinn áratug. Fyrirtæki hafa komið og farið og má þar nefna fjölda kleinuhringjastaða sem hafa skotið upp kollinum, aukna flóru framandi veitingastaða í Reykjavík og brotthvarf McDonald's.

Skoðun
Fréttamynd

Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið

Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Háskalegt tvíræði

Þótt enn finnist einstaklingar sem hrista höfuðið í afneitun um ábyrgð mannskepnunnar á hlýnun jarðar þá minnir veðrátta og sífelldar hamfarir á að veðurlagið breytist hratt.

Skoðun
Fréttamynd

Reisir 1,3 milljarða vinnslu í Rússlandi

Valka mun setja upp fullkomnustu fiskvinnslu Rússlands. Ríkisstjórn landsins ákvað að taka 20 prósent aflaheimilda af öllum útgerðum og til þess að hvetja þær til tæknivæðingar fá þær útgerðir sem fjárfesta í nýjum skipum eða verksmiðjum að skipta þeim hluta á milli sín.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Félag háskólakvenna heldur upp á 90 árin

Félag háskólakvenna var stofnað árið 1928 og er því 90 ára í ár. Upp á þetta verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands þar sem nokkrar háskólakonur halda meðal annars erindi. Ýmislegt hefur verið gert á 90 árum .

Innlent
Fréttamynd

Stóri samráðsfundurinn

Í gær fullyrðir mennta- og menningarmálaráðherra í forsíðufrétt Fréttablaðsins að ráðuneyti hennar og starfsmenn hafi átt samráð við ábyrgðaraðila í sviðslistum um drög að sviðslistafrumvarpi sem hún hyggst leggja fram á Alþingi. Það er ekki satt.

Skoðun