Birtist í Fréttablaðinu Vogunarsjóðurinn hyggst eiga Lykil áfram Bandaríski vogunarsjóðurinn Davidson Kempner, sem á um 75 prósenta hlut í Klakka, eignarhaldsfélagi sem heldur utan um 100 prósenta hlut í Lykli, áður Lýsingu, áformar að eiga að óbreyttu hlutinn í eignaleigufyrirtækinu til næstu ára. Viðskipti innlent 5.9.2018 06:29 Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. Viðskipti innlent 5.9.2018 06:36 Ótímabær umræða um fyrirgefningu, iðrun og yfirbót Það samrýmist því hvorki kristinni siðfræði né femínískri sýn á fyrirgefninguna að látið sé í veðri vaka að þolendur kynferðisofbeldis skuldi gerendum fyrirgefningu, eða nokkuð annað. Skoðun 5.9.2018 02:00 Berjumst saman gegn einnota plasti Allar jógúrtdósirnar sem ég borðaði upp úr sem barn eru sennilega til enn þann dag í dag. Allir grænu sælgætispokarnir. Allar ídýfudósirnar. Skoðun 5.9.2018 02:00 Airbnb „meinvarp“ í viðskiptalífinu Hótel og gistihús hafa tekið höndum saman og stofnað eigin samtök. Kristófer Oliversson er nýkjörinn formaður FHG – Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri og eigandi CenterHotels. Viðskipti innlent 5.9.2018 05:57 Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Innlent 5.9.2018 02:00 Brasilíustjórn leitar aðstoðar við að byggja safnið upp á ný Brasilíustjórn leitar á náðir banka og alþjóðastofnana um aðstoð við enduruppbyggingu þjóðminjasafnsins sem brann á sunnudag. Erlent 5.9.2018 02:00 Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. Innlent 5.9.2018 02:00 Spá 3,3 milljarða króna tapi WOW air á árinu Sérfræðingar Pareto segja flugfélagið þurfa nauðsynlega að bæta rekstrarafkomuna. Stjórnendur WOW air hyggjast birta fjárhagsupplýsingar eftir hvern ársfjórðung. Viðskipti innlent 5.9.2018 05:23 Ekki sátt um þjóðarsjóð Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins. Innlent 5.9.2018 02:00 Bólusetning við inflúensu hefst í októbermánuði Samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis verður bóluefnið tilbúið til afhendingar frá innflytjanda í næstu viku. Innlent 5.9.2018 02:00 Hagnaður GAMMA minnkaði um 93 prósent Hagnaður GAMMA Capital Management nam tæplega 30 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og dróst saman um 93 prósent frá sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 5.9.2018 05:36 Engin ályktun í pósti frá Airbus Fréttir í Suður-Kóreu herma að þyrluslys þar í júlí virðist ekki hafa orðið vegna galla í gírkassa eins og þeim sem eru í þyrlum sem Landhelgisgæslan leigir. Innlent 3.9.2018 21:32 Trúir því að fólk fái frí til að fara á leikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir tímasetningu leiks Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna óheppilega en aðalatriðið sé að spila leikinn og fá þrjú stig. Innlent 3.9.2018 21:34 Löglausar mjólkurhækkanir? Undirritaður sem sat í nefndinni á formannstíma Kristrúnar lýsti þeirri skoðun sinni á nefndarfundum að framkvæmd fyrri nefnda stríddi bæði gegn anda og bókstaf búvörulaganna. Skoðun 3.9.2018 15:31 Að bjarga Líf(um) – Opið bréf til borgarfulltrúa VG Ágæta Líf, pólitísk átök í okkar heimi hafa gjarnan staðið um rétt einstaklingsins í samfélaginu annars vegar og skyldur hans hins vegar; til dæmis, hversu mikið á hann að greiða í opinber gjöld og hvað á hann að fá í staðinn? Skoðun 3.9.2018 15:31 Búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld á komandi vetri Alþingi kemur saman á þriðjudag eftir viku. Auk fjárlaga má búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld. Innlent 3.9.2018 21:34 Bönnum drápsvélmennin! Í lok ágúst var haldinn mikilvægur fundur í svissnesku borginni Genf. Skoðun 3.9.2018 16:51 Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. Erlent 3.9.2018 21:33 Töfralausnin Æskilegt hlutfall bólusettra þarf að vera 95 prósent til að hindra útbreiðslu ef mislingar berast til landsins. Skoðun 3.9.2018 20:49 Smurt ofan á reikninginn Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur. Bakþankar 3.9.2018 14:14 Stóru útgerðarfélögin högnuðust um 25 milljarða í fyrra Hagnaður sjö af stærstu útgerðarfélögum landsins nam tæpum 25 milljörðum króna í fyrra. Viðskipti innlent 3.9.2018 21:34 Hreppur skuldar tugi milljóna fyrir mistök Vopnafjarðarhreppur greiddi Stapa lífeyrissjóði of lágt iðgjald vegna starfsmanna sinna í rúman áratug. Skuld hreppsins nemur 66 milljónum króna. Innlent 3.9.2018 21:33 Krefur Ísafjörð um fjármagn Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri. Innlent 3.9.2018 21:33 Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. Innlent 3.9.2018 07:19 Heilbrigðiseftirlitið mælir hávaða frá rútumiðstöð í Skógarhlíð Íbúar í Eskihlíðarblokkinni hafa í sumar mótmælt rekstri samgöngumiðstöðvar rútufyrirtækja handan við götuna í Skógarhlíð 10. Innlent 3.9.2018 07:14 Vilja vekja fólk til umhugsunar Heimildarmyndin Dominion verður sýnd í Bíói Paradís í kvöld kl. 20. Lífið 3.9.2018 07:27 Með hreint sakavottorð þrátt fyrir þunga dóma Guðmundur Ingi hefur verið í fangelsi meira og minna í tæp tuttugu ár og er nú á áfangaheimilinu Vernd. Innlent 2.9.2018 22:26 Matgæðingurinn Árið 1991 fann fjölmiðillinn DV upp orðið "matgæðingur“. Ég hef ekki skoðun á því hvort þetta er gott orð eða slæmt. Fyrirbærið er hér til umfjöllunar. Bakþankar 2.9.2018 22:30 Áhyggjur fólks af öðrum Í vaxandi mæli hef ég tekið eftir því að hér á landi ríkir fremur djúp tilhneiging til miðstýringar eða einhvers konar forsjárhyggju. Fólki er ekki treyst mikið. Skoðun 2.9.2018 22:28 « ‹ 238 239 240 241 242 243 244 245 246 … 334 ›
Vogunarsjóðurinn hyggst eiga Lykil áfram Bandaríski vogunarsjóðurinn Davidson Kempner, sem á um 75 prósenta hlut í Klakka, eignarhaldsfélagi sem heldur utan um 100 prósenta hlut í Lykli, áður Lýsingu, áformar að eiga að óbreyttu hlutinn í eignaleigufyrirtækinu til næstu ára. Viðskipti innlent 5.9.2018 06:29
Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. Viðskipti innlent 5.9.2018 06:36
Ótímabær umræða um fyrirgefningu, iðrun og yfirbót Það samrýmist því hvorki kristinni siðfræði né femínískri sýn á fyrirgefninguna að látið sé í veðri vaka að þolendur kynferðisofbeldis skuldi gerendum fyrirgefningu, eða nokkuð annað. Skoðun 5.9.2018 02:00
Berjumst saman gegn einnota plasti Allar jógúrtdósirnar sem ég borðaði upp úr sem barn eru sennilega til enn þann dag í dag. Allir grænu sælgætispokarnir. Allar ídýfudósirnar. Skoðun 5.9.2018 02:00
Airbnb „meinvarp“ í viðskiptalífinu Hótel og gistihús hafa tekið höndum saman og stofnað eigin samtök. Kristófer Oliversson er nýkjörinn formaður FHG – Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri og eigandi CenterHotels. Viðskipti innlent 5.9.2018 05:57
Lögfræðingur fær ekki smiðsréttindi Maður sem krafðist þess að fá löggildingu frá Mannvirkjastofnun sem húsasmíðameistari tapaði kærumáli fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Innlent 5.9.2018 02:00
Brasilíustjórn leitar aðstoðar við að byggja safnið upp á ný Brasilíustjórn leitar á náðir banka og alþjóðastofnana um aðstoð við enduruppbyggingu þjóðminjasafnsins sem brann á sunnudag. Erlent 5.9.2018 02:00
Víkka út rétt til upplýsinga Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag. Innlent 5.9.2018 02:00
Spá 3,3 milljarða króna tapi WOW air á árinu Sérfræðingar Pareto segja flugfélagið þurfa nauðsynlega að bæta rekstrarafkomuna. Stjórnendur WOW air hyggjast birta fjárhagsupplýsingar eftir hvern ársfjórðung. Viðskipti innlent 5.9.2018 05:23
Ekki sátt um þjóðarsjóð Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins. Innlent 5.9.2018 02:00
Bólusetning við inflúensu hefst í októbermánuði Samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis verður bóluefnið tilbúið til afhendingar frá innflytjanda í næstu viku. Innlent 5.9.2018 02:00
Hagnaður GAMMA minnkaði um 93 prósent Hagnaður GAMMA Capital Management nam tæplega 30 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og dróst saman um 93 prósent frá sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 5.9.2018 05:36
Engin ályktun í pósti frá Airbus Fréttir í Suður-Kóreu herma að þyrluslys þar í júlí virðist ekki hafa orðið vegna galla í gírkassa eins og þeim sem eru í þyrlum sem Landhelgisgæslan leigir. Innlent 3.9.2018 21:32
Trúir því að fólk fái frí til að fara á leikinn Framkvæmdastjóri KSÍ segir tímasetningu leiks Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna óheppilega en aðalatriðið sé að spila leikinn og fá þrjú stig. Innlent 3.9.2018 21:34
Löglausar mjólkurhækkanir? Undirritaður sem sat í nefndinni á formannstíma Kristrúnar lýsti þeirri skoðun sinni á nefndarfundum að framkvæmd fyrri nefnda stríddi bæði gegn anda og bókstaf búvörulaganna. Skoðun 3.9.2018 15:31
Að bjarga Líf(um) – Opið bréf til borgarfulltrúa VG Ágæta Líf, pólitísk átök í okkar heimi hafa gjarnan staðið um rétt einstaklingsins í samfélaginu annars vegar og skyldur hans hins vegar; til dæmis, hversu mikið á hann að greiða í opinber gjöld og hvað á hann að fá í staðinn? Skoðun 3.9.2018 15:31
Búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld á komandi vetri Alþingi kemur saman á þriðjudag eftir viku. Auk fjárlaga má búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld. Innlent 3.9.2018 21:34
Bönnum drápsvélmennin! Í lok ágúst var haldinn mikilvægur fundur í svissnesku borginni Genf. Skoðun 3.9.2018 16:51
Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. Erlent 3.9.2018 21:33
Töfralausnin Æskilegt hlutfall bólusettra þarf að vera 95 prósent til að hindra útbreiðslu ef mislingar berast til landsins. Skoðun 3.9.2018 20:49
Smurt ofan á reikninginn Ég starfa sem lögmaður og viðskiptavinir mínir greiða fyrir þjónustuna samkvæmt tímagjaldi sem lögmannsstofan mín setur. Bakþankar 3.9.2018 14:14
Stóru útgerðarfélögin högnuðust um 25 milljarða í fyrra Hagnaður sjö af stærstu útgerðarfélögum landsins nam tæpum 25 milljörðum króna í fyrra. Viðskipti innlent 3.9.2018 21:34
Hreppur skuldar tugi milljóna fyrir mistök Vopnafjarðarhreppur greiddi Stapa lífeyrissjóði of lágt iðgjald vegna starfsmanna sinna í rúman áratug. Skuld hreppsins nemur 66 milljónum króna. Innlent 3.9.2018 21:33
Krefur Ísafjörð um fjármagn Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuvegandefndar Alþingis, hefur sent Ísafjarðarbæ bréf þar sem hún fer fram á að fjármagni verði varið til endurbóta á félagsheimili Súgfirðinga á Suðureyri. Innlent 3.9.2018 21:33
Gæsastofnar hér við land dafna vel og varp helsingja eykst Heiðargæsastofninn hefur verið í miklum vexti síðustu tvo áratugi og er nú um hálf milljón fugla í stofninum. Innlent 3.9.2018 07:19
Heilbrigðiseftirlitið mælir hávaða frá rútumiðstöð í Skógarhlíð Íbúar í Eskihlíðarblokkinni hafa í sumar mótmælt rekstri samgöngumiðstöðvar rútufyrirtækja handan við götuna í Skógarhlíð 10. Innlent 3.9.2018 07:14
Vilja vekja fólk til umhugsunar Heimildarmyndin Dominion verður sýnd í Bíói Paradís í kvöld kl. 20. Lífið 3.9.2018 07:27
Með hreint sakavottorð þrátt fyrir þunga dóma Guðmundur Ingi hefur verið í fangelsi meira og minna í tæp tuttugu ár og er nú á áfangaheimilinu Vernd. Innlent 2.9.2018 22:26
Matgæðingurinn Árið 1991 fann fjölmiðillinn DV upp orðið "matgæðingur“. Ég hef ekki skoðun á því hvort þetta er gott orð eða slæmt. Fyrirbærið er hér til umfjöllunar. Bakþankar 2.9.2018 22:30
Áhyggjur fólks af öðrum Í vaxandi mæli hef ég tekið eftir því að hér á landi ríkir fremur djúp tilhneiging til miðstýringar eða einhvers konar forsjárhyggju. Fólki er ekki treyst mikið. Skoðun 2.9.2018 22:28