Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Stefnt að því að afnema stöðvaskyldu og kvóta

Stefnt að því að breyta rekstrarumhverfi leigubifreiða fyrir 2020. Hanna Katrín Friðriksson saknar þess að minnst sé á tækninýjungar við gjaldtöku. Slíkt gæti gert fyrirtækjum á borð við Uber hægara um vik að hefja starfsemi hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

RÚV Prime

Sextíu prósent þjóðarinnar sátu fyrir framan sjónvarpið milli klukkan 13.00 og 15.00 á laugardaginn.

Skoðun
Fréttamynd

Valdefling strætófarþega rædd á fyrsta fundi borgarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar borgarstjórnar fer fram í dag. Kosið verður í nefndir og ráð og tekinn verður fyrir fjöldi tillagna frá nýjum borgarfulltrúum. Fulltrúi Sósíalistaflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, leggur fram fjölmargar tillögur meðal annars um valdeflingu fyrir tiltekna hópa sem nýta þjónustu borgarinnar. 

Innlent
Fréttamynd

Leið eins og hann hefði sjálfur varið víti Messi

Tengdafaðir Hannesar fékk miklar þakkir eftir leik Íslands gegn Argentínu á HM á laugardaginn. Jón Steindór er stoltur af tengdasyninum og segir knattspyrnuáhuga sinn hafa aukist til muna eftir að Hannes kom inn í fjölskylduna.

Innlent
Fréttamynd

Mokselja treyjur

„Þetta er miklu meira en fyrir EM 2016. Við höfum ekki haft tíma til að spá í það hversu margar treyjur eru seldar nákvæmlega en það hleypur á þúsundum.“

Innlent
Fréttamynd

Klúður í málum fórnarlamba

Rannsókn félagsmálayfirvalda á árunum 2016 og 2017 á 21 dauðsfalli af völdum ofbeldis í nánum samböndum í Svíþjóð leiddi í ljós að í öllum tilfellum hafði brotaþoli leitað aðstoðar hjá yfirvöldum.

Erlent
Fréttamynd

Bestu auglýsingapláss RÚV seld í tugmilljóna króna pökkum

Ríkisfjölmiðillinn er sakaður um að einoka auglýsingamarkaðinn í krafti stöðu sinnar og sýningarréttar á HM. Kynning á auglýsingapökkum RÚV sýna að Premium-auglýsingapakkar kostuðu að lágmarki 10 milljónir króna með bindingu um auglýsingar fram yfir HM. Kostnaður RÚV vegna HM áætlaður 220 milljónir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Virkja í sér svikaskáldið 

Hópur kvenna sem kallar sig Svikaskáld gefur út ljóðverkið Ég er fagnaðarsöngur og les upp úr því í dag, á kvenréttindadaginn, í Mengi, Óðinsgötu, yfir léttum veitingum.

Lífið
Fréttamynd

Fögnuður og stóísk ró

Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna.

Skoðun
Fréttamynd

Eigandi þriggja kílóa af kókaíni ófundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í þrjú ár rembst við að leysa ráðgátuna um hver hafi smyglað þremur kílóum af kókaíni í Skógafossi sumarið 2015. Allir skipverjar liggja enn undir grun á meðan málið þokast ekkert.

Innlent
Fréttamynd

Sykurspeni fótboltans

"Ég hélt með Íslendingum,“ hvíslaði Englendingurinn að mér eftir hinn eftirminnilega sigur gegn Englandi.

Skoðun
Fréttamynd

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Störfum fjölgar mest í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, eða um 1.600 störf. Samtök iðnaðarins segja íbúðafjárfestingu loks vera farna að taka við sér. Fjárfesting í íbúðabyggingum vex langtum meira en fjárfesting atvinnuvega og fjárfesting hins opinbera.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hindranir í veginum þó sátt sé í höfn

Makedónía mun heita Norður-Makedónía eftir að Grikkir og Makedóníumenn sættust á það. Deilan um nafn landsins hefur staðið í áratugi. Þjóðernissinnar beggja ríkja hafa mótmælt.

Erlent
Fréttamynd

Ungir skurðlæknar fengu fyrsta flokks kennslu

Háskóli unga fólksins fór fram í fimmtánda sinn í síðustu viku. Ungur læknanemi, Alexandra Aldís Heimisdóttir, sá um kennslu í skurðlækningum ásamt hinum reynslumikla Tómasi Guðbjartssyni.

Innlent
Fréttamynd

Lýsti áhyggjum af umræðu um stjórnmál á samfélagsmiðlum

Forsætisráðherra vék að sundrandi stjórnmálaumræðu í fyrstu þjóðhátíðarræðu sinni í gær. Dýpri umræða eigi undir högg að sækja. Pólitískt umhverfi einkennist af því að samvinna og málamiðlanir séu orðinn löstur en ekki kostur. Stjórnmálafræðingur tekur að nokkru leyti undir og segir tilefni til að hafa áhyggjur.

Innlent
Fréttamynd

Forsetinn kennir Demókrötum um að fjölskyldum er sundrað

Hörð stefna bandarískra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum hefur haft aðskilnað minnst tvö þúsund barna frá foreldrum sínum í för með sér. Trump segir engar breytingar verða gerðar á innflytjendalögum nema fjárheimildir fáist til að reisa vegg milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Biblían notuð sem rökstuðningur

Erlent
Fréttamynd

Spilar nú á bragðlaukana

Bjarni Siguróli Jakobsson náði 9. sætinu í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or matreiðslukeppninnar sem haldin var í Tórínó á dögunum og mun því keppa í aðalkeppninni í Lyon á næsta ári. Hann ætlaði sér að verða rokkstjarna enda alinn

Lífið