Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Stundarritstjóri hjólar í dómara

Landsréttur hefur fellt úr gildi 1,5 milljónar málskostnaðartryggingu sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði Emmu Caroline Fernandez að setja að kröfu Hjálmars Friðrikssonar og Stundarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Hafði alltaf  lúmskan áhuga á förðun

Alexander Sigurður Sigfússon kveðst hafa orðið ástfanginn af förðunarheiminum þegar hann fékk almennilega innsýn í hann þegar hann byrjaði í förðunarnámi. Í dag starfar Alexander sem förðunarfræðingur og er einn fárra íslenskra karlkyns förðunarfræðinga.

Lífið
Fréttamynd

Gylfi hringdi í Sólveigu en framtíð hans óráðin

Forseti ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson, ræddi við nýjan formann Eflingar í gær eftir utanferð. Tekur ekki ábyrgð á túlkun á þögn hans eftir kjörið. Niðurstaðan sé flott fyrir Sólveigu Önnu. Enn sé óákveðið hvort hann sækist eftir endurkjöri.

Innlent
Fréttamynd

Þér hýstuð mig

Fjöldi flokka boðar þátttöku í næstu borgarstjórnarkosningum. Þar á meðal er Frelsisflokkurinn en meðal yfirlýstra markmiða flokksins er að berjast gegn því sem stofnendur segja vera múslimavæðingu Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu.

Lífið
Fréttamynd

Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim

Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim.

Erlent
Fréttamynd

Bitlaus sjúkratrygging

Viðþolslaus af kvölum hefur hún reynt nokkur húsráð til að lina verkinn en ekkert slær á tannpínuna. Hún er vel gefin og hörkudugleg.

Bakþankar
Fréttamynd

Björt framtíð býður ekki fram í Reykjavík

Björt framtíð ætlar ekki að bjóða fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Björt Ólafsdóttir, formaður flokksins, segir árið hafa verið flokknum erfitt en flokksmenn séu stoltir af verkum sínum á kjörtímabilinu.

Innlent
Fréttamynd

Kóngurinn sem bjargaði HM

Það var fyrst eftir að prinsinn hafði afsalað sér réttinum til konungstitils og búið í Parísarborg í nokkur misseri sem áhugi hans á embættinu kviknaði fyrir alvöru.

Menning
Fréttamynd

Finnst alltaf gaman saman

Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú

Lífið
Fréttamynd

Ekkert eldfimara en orðræða um konur

Stella Samúelsdóttir bjó ytra í fimmtán ár áður en hún flutti aftur heim til Íslands til að taka við stöðu framkvæmdastýru landsnefndar UN Women. Nefndin svarar neyðarkalli frá Bangladess. Ef ekkert verður að gert verður neyðarskýli

Lífið
Fréttamynd

Erum djúpt snortin yfir einstökum viðtökum

Kvikmyndin Andið eðlilega var sýnd á sérstakri hátíðarsýningu á fimmtudaginn í Háskólabíói. Ísold Uggadóttir, leikstjóri myndarinnar, segir góða stemningu hafa ríkt á sýningunni og himinlifandi með viðbrögðin.

Lífið
Fréttamynd

Maður lætur alltaf freistast

Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á

Menning
Fréttamynd

Vantaði alveg jurtalyf á Íslandi

Florealis er lyfjafyrirtæki stofnað árið 2013 og sérhæfir sig í jurtalyfjum. Fyrirtækið fór í gegnum viðskiptahraðal­inn Startup Reykjavík strax við stofnun og er í dag að byggja upp útibú í Svíþjóð þar sem lyf þess eru komin

Lífið
Fréttamynd

Tækifærin finnast víðar en í bóknámi

Það er mikilvægt að unglingar sem þrífast illa í hefðbundnu bóknámi finni sér stefnu í lífinu. Mörg reykvísk börn fá mikla hjálp í gegnum verkefnið Atvinnutengt nám. Þar fá þau aðstoð frá eldra og reyndara fólki við að stíga

Lífið
Fréttamynd

Upplifa óvirðingu eftir miklar fórnir fyrir próf

Fimm vinkonur í Vatnsendaskóla senda Menntamálastofnun tóninn og finnst nemendum sýnd óvirðing með framkvæmd samræmdra prófa. Þær fórnuðu öllum íþróttaæfingum og tónlist fyrir prófaundirbúning sem er að engu orðinn.

Innlent
Fréttamynd

Eldflaugamaðurinn og sá elliæri funda

Kim Jong-un og Donald Trump munu funda á næstunni. Verður það fyrsti fundur sem forseti Bandaríkjanna á með leiðtoga Norður-Kóreu. Bandaríkjastjórn undrandi á viðsnúningi Kim sem talar nú um afvopnun gegn því að öryggi einræðisstjó

Erlent
Fréttamynd

Sautján sortir af hnallþórum

Kökusala í anda fröken Hnallþóru, ráðskonu Jóns Prímuss í Kristnihaldi undir Jökli, verður í Langholtskirkju á morgun til að vekja athygli á tónleikum og átaki til að klæða að nýju sæti kirkjunnar.

Lífið