Akstursíþróttir „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Lífið 2.6.2022 13:30 Haukur Viðar á Heklunni vann tvöfalt en bilun í nýja mótornum Sindra torfæran fórm fram á Hellu síðustu helgi þar sem eknar voru tvær fyrstu umferðir Íslandsmótsins í torfæru. Fyrri umferðin á laugardag og seinni á sunnudag. Vel var mætt í brekkurnar báða daga og mikið var um tilþrif. Haukur Viðar Einarsson á Heklu gerði sér lítið fyrir og vann báða dagana og er þar af leiðandi kominn með gott forskot í Íslandsmótinu þar sem eknar verða fimm keppnir í viðbót. Bílar 12.5.2022 07:00 Torfærutímabilið hefst á Hellu á morgun Sindratorfæran fer fram um helgina á akstursíþróttasvæðinu rétt austan við Hellu. Keppt verður bæði laugardag og sunnudag. Keppnin er því fyrsta og önnur umferð Íslandsmeistaramótsins. Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttadeild ungmennafélagsins Heklu. Keppni hefst klukkan 11 báða dagana. Bílar 6.5.2022 07:00 Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. Formúla 1 24.3.2022 21:15 Slapp ótrúlega vel eftir rosalega flugferð Spænski mótorhjólakappinn Marc Márquez getur þakkað góðum hlífðarbúningi og kannski heppninni líka fyrir að hafa sloppið ómeiddur úr óhappi í MotoGP keppni í Indónesíu. Sport 21.3.2022 09:01 Fjórfaldur heimsmeistari missir af fyrsta kappakstri ársins Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, missir af fyrsta kappakstri ársins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Formúla 1 17.3.2022 17:46 Valentino Rossi ætlar að keppa á fjórum hjólum MotoGP goðsögnin Valentino Rossi hætti keppni í mótorhjólakappakstri í lok síðasta árs. Á glæstum mótorhjólaferli varð Rossi sjöfaldur heimsmeistari, vann 89 keppnir og var 199 sinnum á verðlaunapalli. Hann hefur nú skráð sig í sportbílakappakstursmótaröð með WRT liðinu á þessu ári í GT3 flokki. Bílar 17.1.2022 07:01 Jamie Chadwick meistari í W Series í annað sinn Hin breska Jamie Chadwick vann W Series mótaröðina í annað sinn á COTA brautinni í Texas um helgina. Chadwick er þá orðin tvöfaldur meistari í mótaröð sem hefur bara farið fram tvisvar. Stóru liðin í Formúlu 1 hljóta að fara að veita henni meiri athygli. Bílar 25.10.2021 07:01 Vilja ekki að „farsinn“ í Belgíu endurtaki sig Formúla 1 hyggst gera breytingar á verklagi sínu til að koma í veg fyrir að keppni lík þeirri í Belgíu í gær verði háð á ný. Verklagið hefur sætt mikilli gagnrýni. Formúla 1 30.8.2021 23:02 Myndband: Sex W-Series ökuþórar heppnir að sleppa með skrekkinn Sex kappaksturskonur í W-Series tímatöku lentu í árekstri eftir að hafa allar misst stjórn á bílum sínum hver fyrir sig. Þær hafa allar farið í gegnum læknisskoðun og eru við góða heilsu, samkvæmt tilkynningu frá W-Series. Bílar 28.8.2021 20:29 Steingrímur og Skúli Íslandsmeistarar í torfæru Lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru fór fram á Akureyri á laugardag. Í götubíla flokki varð Steingrímur Bjarnason á Strumpnum hlutskarpastur, hann tryggði sér einnig Íslandsmeistaratitilinn í götubílaflokki, auk þess sem hann hlaut tilþrifaverðlaun. Atli Jamil Ásgeirsson á Raptor varð efstur í sérútbúna flokknum á Akureyri. Skúli Kristjánsson á Simba var þegar búinn að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki sérútbúinna bíla. Bílar 17.8.2021 07:01 Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Erlent 16.8.2021 15:49 Jean Todt kynnir sér íslenska torfæru Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) fékk einstakt tækifæri í Íslandsheimsókn sinni. Hann fékk að skoða torfærubílinn Heklu sem Haukur Viðar Einarsson tók til kostanna fyrir augum Todt í Hafnarfirði. Bílar 12.8.2021 07:01 Fjórtán ára strákur lést í mótorhjólakeppni Hryllilegt slys varð í mótorhjólakeppni á Spáni í gær þegar fjórtán ára spænskur strákur varð fyrir hjóli annars keppenda og lést af sárum sínum. Sport 26.7.2021 09:30 Hefðirnar í Indy 500 Indy 500 kappaksturinn fór fram í 105. skipti í gær. Helio Castroneves kom fyrstur í mark í fjórða sinn eftir framúrakstur á 199. hring af 200. Kappaksturinn er einn sá elsti í sögunni og en hann er 110 ára og allt morandi í hefðum og venjum sem eru hverri annarri áhugaverðari. Bílar 31.5.2021 07:00 Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Lífið 17.3.2021 09:52 Reyndi að kasta stuðaranum sínum í andstæðing í miðri keppni Ítalskur ökumaður skapaði stórhættu í körtukappakstri á Ítalíu í gær þegar hann reyndi að henda braki úr bílnum sínum í annan keppanda á fullri ferð. Sport 5.10.2020 09:31 „Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. Innlent 27.9.2020 07:01 Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar. Sport 6.9.2020 23:16 Setti óstaðfest heimsmet í sandspyrnu Náði tæplega 196 kílómetra hraða á klukkustund innan hundrað metra. Innlent 1.9.2020 16:49 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. Bílar 21.8.2020 07:00 Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16.8.2020 22:31 Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2.8.2020 15:46 Jessi Combs heitin fær hraðametið skráð Jessi Combs dó í tilraun sinni að ná metinu í Alvord-eyðimörkinni í Oregon í ágúst 2019. Sport 25.6.2020 07:48 NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. Sport 10.6.2020 23:02 Gunnar Karl og Ísak unnu fyrsta rall sumarsins Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram á Suðurnesjum á laugardaginn. Ríkjandi Íslandsmeistararnir Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson urðu að sjá á eftir sigrinum til Gunnars Karls Jóhannessonar og Ísaks Guðjónssonar. Sport 8.6.2020 18:00 Ökukappi missti starfið sitt eftir ljótt orðbragð í sýndarkappakstri „Kyle, það heyra allir í þér,“ voru fyrstu viðbrögð manna eftir að bandarísku ökukappinn missti ljót orð út úr sér í miðri kappaksturskeppni í gegnum netið. Sport 14.4.2020 16:01 Ryan Newman vakandi og getur talað eftir áreksturinn hræðilega Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Sport 19.2.2020 07:54 Sportpakkinn: Alvarlega slasaður eftir rosalegan árekstur í Daytona 500 Ryan Newman lenti í alvarlegum árekstri í Daytona 500 kappakstrinum. Sport 18.2.2020 11:06 Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Indianapolis-brautin er elsta varanlega kappakstursbraut í heimi. Roger Penske, einn frægasti liðsstjóri í sögu akstursíþrótta, festi kaup á brautinni og mótaröð sem er kennd við hana í gær. Viðskipti erlent 5.11.2019 13:47 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
„Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Lífið 2.6.2022 13:30
Haukur Viðar á Heklunni vann tvöfalt en bilun í nýja mótornum Sindra torfæran fórm fram á Hellu síðustu helgi þar sem eknar voru tvær fyrstu umferðir Íslandsmótsins í torfæru. Fyrri umferðin á laugardag og seinni á sunnudag. Vel var mætt í brekkurnar báða daga og mikið var um tilþrif. Haukur Viðar Einarsson á Heklu gerði sér lítið fyrir og vann báða dagana og er þar af leiðandi kominn með gott forskot í Íslandsmótinu þar sem eknar verða fimm keppnir í viðbót. Bílar 12.5.2022 07:00
Torfærutímabilið hefst á Hellu á morgun Sindratorfæran fer fram um helgina á akstursíþróttasvæðinu rétt austan við Hellu. Keppt verður bæði laugardag og sunnudag. Keppnin er því fyrsta og önnur umferð Íslandsmeistaramótsins. Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttadeild ungmennafélagsins Heklu. Keppni hefst klukkan 11 báða dagana. Bílar 6.5.2022 07:00
Vettel gæti líka misst af kappakstrinum í Sádi-Arabíu Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar. Formúla 1 24.3.2022 21:15
Slapp ótrúlega vel eftir rosalega flugferð Spænski mótorhjólakappinn Marc Márquez getur þakkað góðum hlífðarbúningi og kannski heppninni líka fyrir að hafa sloppið ómeiddur úr óhappi í MotoGP keppni í Indónesíu. Sport 21.3.2022 09:01
Fjórfaldur heimsmeistari missir af fyrsta kappakstri ársins Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, missir af fyrsta kappakstri ársins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Formúla 1 17.3.2022 17:46
Valentino Rossi ætlar að keppa á fjórum hjólum MotoGP goðsögnin Valentino Rossi hætti keppni í mótorhjólakappakstri í lok síðasta árs. Á glæstum mótorhjólaferli varð Rossi sjöfaldur heimsmeistari, vann 89 keppnir og var 199 sinnum á verðlaunapalli. Hann hefur nú skráð sig í sportbílakappakstursmótaröð með WRT liðinu á þessu ári í GT3 flokki. Bílar 17.1.2022 07:01
Jamie Chadwick meistari í W Series í annað sinn Hin breska Jamie Chadwick vann W Series mótaröðina í annað sinn á COTA brautinni í Texas um helgina. Chadwick er þá orðin tvöfaldur meistari í mótaröð sem hefur bara farið fram tvisvar. Stóru liðin í Formúlu 1 hljóta að fara að veita henni meiri athygli. Bílar 25.10.2021 07:01
Vilja ekki að „farsinn“ í Belgíu endurtaki sig Formúla 1 hyggst gera breytingar á verklagi sínu til að koma í veg fyrir að keppni lík þeirri í Belgíu í gær verði háð á ný. Verklagið hefur sætt mikilli gagnrýni. Formúla 1 30.8.2021 23:02
Myndband: Sex W-Series ökuþórar heppnir að sleppa með skrekkinn Sex kappaksturskonur í W-Series tímatöku lentu í árekstri eftir að hafa allar misst stjórn á bílum sínum hver fyrir sig. Þær hafa allar farið í gegnum læknisskoðun og eru við góða heilsu, samkvæmt tilkynningu frá W-Series. Bílar 28.8.2021 20:29
Steingrímur og Skúli Íslandsmeistarar í torfæru Lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru fór fram á Akureyri á laugardag. Í götubíla flokki varð Steingrímur Bjarnason á Strumpnum hlutskarpastur, hann tryggði sér einnig Íslandsmeistaratitilinn í götubílaflokki, auk þess sem hann hlaut tilþrifaverðlaun. Atli Jamil Ásgeirsson á Raptor varð efstur í sérútbúna flokknum á Akureyri. Skúli Kristjánsson á Simba var þegar búinn að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í flokki sérútbúinna bíla. Bílar 17.8.2021 07:01
Forstjóri sögufrægrar Formúlu 1-brautar myrtur Nathalie Maillet, forstjóri Spa-Francorchamps kappaktursbrautarinnar í Belgíu, fannst látin á heimili sínu í gær. Svo virðist sem að eiginmaður hennar hafi skotið hana og aðra konu til bana áður en hann beindi byssunni að sjálfum sér. Erlent 16.8.2021 15:49
Jean Todt kynnir sér íslenska torfæru Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) fékk einstakt tækifæri í Íslandsheimsókn sinni. Hann fékk að skoða torfærubílinn Heklu sem Haukur Viðar Einarsson tók til kostanna fyrir augum Todt í Hafnarfirði. Bílar 12.8.2021 07:01
Fjórtán ára strákur lést í mótorhjólakeppni Hryllilegt slys varð í mótorhjólakeppni á Spáni í gær þegar fjórtán ára spænskur strákur varð fyrir hjóli annars keppenda og lést af sárum sínum. Sport 26.7.2021 09:30
Hefðirnar í Indy 500 Indy 500 kappaksturinn fór fram í 105. skipti í gær. Helio Castroneves kom fyrstur í mark í fjórða sinn eftir framúrakstur á 199. hring af 200. Kappaksturinn er einn sá elsti í sögunni og en hann er 110 ára og allt morandi í hefðum og venjum sem eru hverri annarri áhugaverðari. Bílar 31.5.2021 07:00
Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Lífið 17.3.2021 09:52
Reyndi að kasta stuðaranum sínum í andstæðing í miðri keppni Ítalskur ökumaður skapaði stórhættu í körtukappakstri á Ítalíu í gær þegar hann reyndi að henda braki úr bílnum sínum í annan keppanda á fullri ferð. Sport 5.10.2020 09:31
„Sjitt, litirnir þarna eru svakalegir!“ Utanvegaakstur á mótorkrosshjólum hefur verið kærður til lögreglu. Innlent 27.9.2020 07:01
Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar. Sport 6.9.2020 23:16
Setti óstaðfest heimsmet í sandspyrnu Náði tæplega 196 kílómetra hraða á klukkustund innan hundrað metra. Innlent 1.9.2020 16:49
Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. Bílar 21.8.2020 07:00
Hamilton nálgast með Schumacher eftir enn einn sigurinn Lewis Hamilton sýndi og sannaði yfirburði sína í Formúlu 1 í dag en hann landaði sínum fjórða sigri á tímabilinu en aðeins hefur verið keppt sex sinnum til þessa. Formúla 1 16.8.2020 22:31
Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2.8.2020 15:46
Jessi Combs heitin fær hraðametið skráð Jessi Combs dó í tilraun sinni að ná metinu í Alvord-eyðimörkinni í Oregon í ágúst 2019. Sport 25.6.2020 07:48
NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. Sport 10.6.2020 23:02
Gunnar Karl og Ísak unnu fyrsta rall sumarsins Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram á Suðurnesjum á laugardaginn. Ríkjandi Íslandsmeistararnir Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson urðu að sjá á eftir sigrinum til Gunnars Karls Jóhannessonar og Ísaks Guðjónssonar. Sport 8.6.2020 18:00
Ökukappi missti starfið sitt eftir ljótt orðbragð í sýndarkappakstri „Kyle, það heyra allir í þér,“ voru fyrstu viðbrögð manna eftir að bandarísku ökukappinn missti ljót orð út úr sér í miðri kappaksturskeppni í gegnum netið. Sport 14.4.2020 16:01
Ryan Newman vakandi og getur talað eftir áreksturinn hræðilega Bandaríski ökumaðurinn Ryan Newman lifði af hræðilegan árekstur í Daytona 500 kappakstrinum á mánudaginn og nú berast betri fréttir af ástandi hans. Sport 19.2.2020 07:54
Sportpakkinn: Alvarlega slasaður eftir rosalegan árekstur í Daytona 500 Ryan Newman lenti í alvarlegum árekstri í Daytona 500 kappakstrinum. Sport 18.2.2020 11:06
Ein frægasta kappakstursbraut heims seld Indianapolis-brautin er elsta varanlega kappakstursbraut í heimi. Roger Penske, einn frægasti liðsstjóri í sögu akstursíþrótta, festi kaup á brautinni og mótaröð sem er kennd við hana í gær. Viðskipti erlent 5.11.2019 13:47