Dýr Á nú endanlega að útrýma íslenzku rjúpunni? Svei þeim, sem að því standa! Fyrir 18 árum, árið 2002, var svo komið fyrir íslenzku rjúpunni, að hún var - vegna óbilgirni veiðimanna og undanlátssemi stjórnvalda - komin á útrýmingarstig. Skoðun 24.10.2020 11:01 Köttur Kára fannst andvana: „Sitjum eftir í botnlausri sorginni“ „Leitinni er lokið. Huginn fannst andvana í garði ekki langt frá heimili sínu,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sem auglýsti eftir kettinum sínum fyrr í dag Lífið 23.10.2020 15:17 Kári leitar að kettinum sínum „Félagi minn og fóstbróðir hann Huginn er týndur,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í færslu á Facebook og auglýsir hann eftir kettinum sínum. Lífið 23.10.2020 12:05 María Meðalfellsgæs flutt á Bessastaði María Meðalfellsgæs hefur fengið heimili á Bessastöðum. Fyrr í vikunni leitaði Dýrahjálp Íslands eftir einhverjum til að taka Maríu að sér en henni gekk illa að ná að fóta sig í borgarlífinu. Innlent 21.10.2020 23:22 Hefur ekki undan við að skila þýfi kattarins Þjófóttur köttur í Kópavogi virðist taka mið af árstíðum við val á þýfinu. Eigandi segist eiga fullt í fangi með að reyna skila því sem hann stelur af nágrönnunum. Innlent 21.10.2020 19:39 Hafnfirðingar leita að hundinum Mola: 150 þúsund króna fundarlaun Margir Hafnfirðingar hafa síðustu daga tekið þátt í leit að ljósbrúna Chihuahua hundinum Mola, sem hefur verið týndur frá því á mánudag. Eigendurnir auglýsa 150.000 króna fundarlaun ef einhver finnur Mola á lífi. Lífið 21.10.2020 11:32 „Tíminn var að renna út og við urðum að ná honum“ Hann var heppinn, kettlingur litli, sem hafði hreiðrað um sig í hlöðnum vegg í Norðurbæ Hafnarfjarðar í gærkvöldi, að hópur kattaáhugamanna vissi af því að hann væri á svæðinu. Innlent 20.10.2020 11:53 María Meðalfellsgæs leitar að heimili Maríu Meðalfellsgæs vantar heimili. Hún er gæf og félagslynd en á erfitt með að fóta sig í borginni. Innlent 19.10.2020 18:56 Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43 Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. Innlent 16.10.2020 19:47 Stórglæsilegur ferhyrndur hrútur á Akranesi Hrúturinn Höfðingi á Akranesi þykir einstaklega glæsilegur, ekki síst út af hornunum en hann er ferhyrndur. Innlent 16.10.2020 19:31 Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. Innlent 11.10.2020 15:44 Æðislegt að hafa hænur Kona sem hefur haft heimilishænur í fjögur ár segir það æðislegt. Þær sjái heimilinu fyrir eggjum og éti alla afganga. Innlent 8.10.2020 20:01 Kanínur greindust með refavanka í fyrsta sinn Sjúkdómurinn refavanki greindist nýlega í tveimur kanínum með mótefnamælingu í blóði á Dýraspítalanum í Víðidal. Innlent 8.10.2020 17:43 Hákarl snerti næstum tærnar á brimbrettakappa sem var engu nær Brimbrettakappinn Matt Wilkinson komst í gær í mikið návígi við hákarl, án þess að hafa hugmynd um það. Erlent 8.10.2020 16:02 Gunnlaugur fannst eftir fjóra mánuði og 50 kílómetra ferðalag Kötturinn Gunnlaugur, sem búsettur er í grennd við Hofsós, komst heilu og höldnu heim til sín í gær eftir fjóra mánuði á vergangi. Innlent 8.10.2020 08:01 Sex hænur hjálpa til við að sporna gegn matarsóun Sex hænur hafa gengið til liðs við heilsuleikskólann á Urðarhóli. Lífið 6.10.2020 18:19 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. Erlent 6.10.2020 10:56 Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Innlent 30.9.2020 20:37 Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar „Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 12:37 Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. Erlent 29.9.2020 15:37 Myndakeppni: Gæludýrin slá í gegn Forsvarsmenn Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards, hafa tilkynnt hvaða myndir munu keppa til úrslita í keppninni í ár. Lífið 29.9.2020 13:26 Járnvilji í bestu dúfu landsins Bréfdúfan Járnfrúin átti stórsigur á mótaröð sumarsins í keppnisflugi og hefur verið valin besta dúfa landsins. Eigandi hennar á yfir eitt hundrað dúfur og segist þekkja þær allar í sundur. Innlent 28.9.2020 20:00 Segja eldisfyrirtækin sýna lögum fullkomna fyrirlitningu Ingólfur Ásgeirsson hjá IWF segir svör frá MAST sýna að eldisfyrirtæki sinni í engu lögbundinni eftirlitsskyldu, hafi hana að engu. Innlent 28.9.2020 15:45 Fjárhundinum Tímoni bjargað eftir tíu daga í djúpri gjótu Fjárhundurinn Tímon komst sannarlega í hann krappann fyrr í þessum mánuði. Þann 16. september hvarf hann sporlaust við göngur þegar hann ferðaðist ásamt eigendum sínum yfir afar sprungið svæði í Blikalónsdal á Norðausturlandi. Innlent 27.9.2020 19:11 Finnar nota hunda til að þefa uppi smitaða flugfarþega Hundar sem eru þjálfaðir til að greina kórónuveirusmit þefa nú af farþegum sem fara um Vantaa-flugvöll í Helsinki í tilraunaskyni. Erlent 24.9.2020 13:09 Stærsti hvalreki í manna minnum í Ástralíu Fleiri grindhvalir hafa fundist strandaðir við Tasmaníu, suður af Ástralíu, en í gær var greint frá því að grindhvalavaða með um 330 dýrum hefði fundist á áströlsku eyjunni. Erlent 23.9.2020 07:13 Hreindýraveiðar með besta móti þetta árið Kvótinn gekk svo til allur út. Innlent 22.9.2020 16:11 Hafa leyst ráðgátuna um dauðu fílana Yfirvöld í Afríkuríkinu Botsvana segja að örþörungar – svokallaðir bláþörungar – hafi valdið umfangsmiklum og áður óútskýrðum fíladauða í landinu. Erlent 21.9.2020 13:59 Man ekki eftir jafn stórum hóp heiðagæsa yfir borginni „Hefði ég séð þetta sjálfur í eigin persónu þætti mér það mjög eftirminnilegt,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla Íslands, um feiknar stóran hóp fugla sem flaug yfir höfuðborgarsvæðið á sjötta tímanum í dag. Innlent 20.9.2020 18:32 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 69 ›
Á nú endanlega að útrýma íslenzku rjúpunni? Svei þeim, sem að því standa! Fyrir 18 árum, árið 2002, var svo komið fyrir íslenzku rjúpunni, að hún var - vegna óbilgirni veiðimanna og undanlátssemi stjórnvalda - komin á útrýmingarstig. Skoðun 24.10.2020 11:01
Köttur Kára fannst andvana: „Sitjum eftir í botnlausri sorginni“ „Leitinni er lokið. Huginn fannst andvana í garði ekki langt frá heimili sínu,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sem auglýsti eftir kettinum sínum fyrr í dag Lífið 23.10.2020 15:17
Kári leitar að kettinum sínum „Félagi minn og fóstbróðir hann Huginn er týndur,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í færslu á Facebook og auglýsir hann eftir kettinum sínum. Lífið 23.10.2020 12:05
María Meðalfellsgæs flutt á Bessastaði María Meðalfellsgæs hefur fengið heimili á Bessastöðum. Fyrr í vikunni leitaði Dýrahjálp Íslands eftir einhverjum til að taka Maríu að sér en henni gekk illa að ná að fóta sig í borgarlífinu. Innlent 21.10.2020 23:22
Hefur ekki undan við að skila þýfi kattarins Þjófóttur köttur í Kópavogi virðist taka mið af árstíðum við val á þýfinu. Eigandi segist eiga fullt í fangi með að reyna skila því sem hann stelur af nágrönnunum. Innlent 21.10.2020 19:39
Hafnfirðingar leita að hundinum Mola: 150 þúsund króna fundarlaun Margir Hafnfirðingar hafa síðustu daga tekið þátt í leit að ljósbrúna Chihuahua hundinum Mola, sem hefur verið týndur frá því á mánudag. Eigendurnir auglýsa 150.000 króna fundarlaun ef einhver finnur Mola á lífi. Lífið 21.10.2020 11:32
„Tíminn var að renna út og við urðum að ná honum“ Hann var heppinn, kettlingur litli, sem hafði hreiðrað um sig í hlöðnum vegg í Norðurbæ Hafnarfjarðar í gærkvöldi, að hópur kattaáhugamanna vissi af því að hann væri á svæðinu. Innlent 20.10.2020 11:53
María Meðalfellsgæs leitar að heimili Maríu Meðalfellsgæs vantar heimili. Hún er gæf og félagslynd en á erfitt með að fóta sig í borginni. Innlent 19.10.2020 18:56
Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43
Veiðistofn rjúpu einn sá minnsti í aldarfjórðung Fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verður með sama sniði og í fyrra þrátt fyrir að veiðistofn rjúpu sé nú einn sá minnsti frá því að mælingar hófust árið 1995. Yfirvöld hvetja því veiðimenn til þess að sýna hófsemi í veiðum. Innlent 16.10.2020 19:47
Stórglæsilegur ferhyrndur hrútur á Akranesi Hrúturinn Höfðingi á Akranesi þykir einstaklega glæsilegur, ekki síst út af hornunum en hann er ferhyrndur. Innlent 16.10.2020 19:31
Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. Innlent 11.10.2020 15:44
Æðislegt að hafa hænur Kona sem hefur haft heimilishænur í fjögur ár segir það æðislegt. Þær sjái heimilinu fyrir eggjum og éti alla afganga. Innlent 8.10.2020 20:01
Kanínur greindust með refavanka í fyrsta sinn Sjúkdómurinn refavanki greindist nýlega í tveimur kanínum með mótefnamælingu í blóði á Dýraspítalanum í Víðidal. Innlent 8.10.2020 17:43
Hákarl snerti næstum tærnar á brimbrettakappa sem var engu nær Brimbrettakappinn Matt Wilkinson komst í gær í mikið návígi við hákarl, án þess að hafa hugmynd um það. Erlent 8.10.2020 16:02
Gunnlaugur fannst eftir fjóra mánuði og 50 kílómetra ferðalag Kötturinn Gunnlaugur, sem búsettur er í grennd við Hofsós, komst heilu og höldnu heim til sín í gær eftir fjóra mánuði á vergangi. Innlent 8.10.2020 08:01
Sex hænur hjálpa til við að sporna gegn matarsóun Sex hænur hafa gengið til liðs við heilsuleikskólann á Urðarhóli. Lífið 6.10.2020 18:19
Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. Erlent 6.10.2020 10:56
Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. Innlent 30.9.2020 20:37
Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar „Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi. Lífið 30.9.2020 12:37
Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. Erlent 29.9.2020 15:37
Myndakeppni: Gæludýrin slá í gegn Forsvarsmenn Mars gæludýragrínmyndaverðlaunanna 2020, Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards, hafa tilkynnt hvaða myndir munu keppa til úrslita í keppninni í ár. Lífið 29.9.2020 13:26
Járnvilji í bestu dúfu landsins Bréfdúfan Járnfrúin átti stórsigur á mótaröð sumarsins í keppnisflugi og hefur verið valin besta dúfa landsins. Eigandi hennar á yfir eitt hundrað dúfur og segist þekkja þær allar í sundur. Innlent 28.9.2020 20:00
Segja eldisfyrirtækin sýna lögum fullkomna fyrirlitningu Ingólfur Ásgeirsson hjá IWF segir svör frá MAST sýna að eldisfyrirtæki sinni í engu lögbundinni eftirlitsskyldu, hafi hana að engu. Innlent 28.9.2020 15:45
Fjárhundinum Tímoni bjargað eftir tíu daga í djúpri gjótu Fjárhundurinn Tímon komst sannarlega í hann krappann fyrr í þessum mánuði. Þann 16. september hvarf hann sporlaust við göngur þegar hann ferðaðist ásamt eigendum sínum yfir afar sprungið svæði í Blikalónsdal á Norðausturlandi. Innlent 27.9.2020 19:11
Finnar nota hunda til að þefa uppi smitaða flugfarþega Hundar sem eru þjálfaðir til að greina kórónuveirusmit þefa nú af farþegum sem fara um Vantaa-flugvöll í Helsinki í tilraunaskyni. Erlent 24.9.2020 13:09
Stærsti hvalreki í manna minnum í Ástralíu Fleiri grindhvalir hafa fundist strandaðir við Tasmaníu, suður af Ástralíu, en í gær var greint frá því að grindhvalavaða með um 330 dýrum hefði fundist á áströlsku eyjunni. Erlent 23.9.2020 07:13
Hafa leyst ráðgátuna um dauðu fílana Yfirvöld í Afríkuríkinu Botsvana segja að örþörungar – svokallaðir bláþörungar – hafi valdið umfangsmiklum og áður óútskýrðum fíladauða í landinu. Erlent 21.9.2020 13:59
Man ekki eftir jafn stórum hóp heiðagæsa yfir borginni „Hefði ég séð þetta sjálfur í eigin persónu þætti mér það mjög eftirminnilegt,“ segir Gunnar Þór Hallgrímsson, prófessor í dýrafræði við Háskóla Íslands, um feiknar stóran hóp fugla sem flaug yfir höfuðborgarsvæðið á sjötta tímanum í dag. Innlent 20.9.2020 18:32