Dýr

Fréttamynd

Miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna

Krökkum finnst miklu skemmtilegra að lesa fyrir hunda en fullorðna og hundarnir eru hæstánægðir með upplesturinn að sögn formanns Vigdísar- Vina gæludýra á Íslandi. Félagið býður einu sinni í mánuði upp á lestrastund með hundum í fjórum bókasöfnum í borginni.

Innlent
Fréttamynd

Kóala­björninn Lewis er dauður

Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur.

Erlent
Fréttamynd

Sigraðist á áfenginu með fuglaljósmyndun

Árið 2017 setti Austfirðingurinn Aðalsteinn Pétur Bjarkason tappann í flöskuna og tók upp myndavélina í staðinn. Hann hafði lengi barist við áfengis- og fíkniefnadjöfulinn. Síðan þá hefur hann ljósmyndað fugla, bæði algenga og fágæta.

Innlent
Fréttamynd

Kóalabirnir hafa orðið verulega illa úti vegna elda

Toni Doherty kom á dögunum illa brenndum Kóalabirni til bjargar í Suður-Wales í Ástralíu. Björninn hafði brunnið í umfangsmiklum skógar- og kjarreldum þar í landi og Doherty fór úr skyrtu sinni til og vafði henni utan um björninn.

Erlent
Fréttamynd

Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu

Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn.

Veiði
Fréttamynd

Eftirlegukindur draga áfram dilk á eftir sér

Matvælastofnun vill enn að Seyðfirðingar borgi reikning vegna björgunar kinda úr Bjólfi í fyrra. Heimamenn töldu sjálfir aðgerðina hættulega og vísa ábyrgð á hendur Matvælastofnun sem réð björgunarsveit af Héraði í verkið.

Innlent
Fréttamynd

Pokabjörn leit dagsins ljós

Mikil gleði var í dýragarði áströlsku borgarinnar Melbourne þegar ungur pokabjörn gægðist í fyrsta sinn út úr poka móður sinnar.

Lífið
Fréttamynd

Vill flytja hina frábæru fimm heim

Listamannaleyfið sem Bjarney Hinriksdóttir tók sér í vor á Krít hefur heldur betur undið upp á sig en fimm yfirgefnir Labrador/Collie hvolpar fönguðu hjarta hennar og hún ætlar ekki heim án þeirra.

Lífið