Dýr Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. Erlent 18.12.2018 13:34 Dæmdur til að horfa ítrekað á Disney-kvikmynd eftir að upp komst um veiðiþjófnað Bandarískur maður hefur verið dæmdur til þess að horfa ítrekað á Disney-teiknimyndina Bamba, eftir að hann var sakfelldur fyrir stórfelldan veiðiþjófnað í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 17.12.2018 19:29 Keyrði á kött og lífið ein rjúkandi rúst í kjölfarið Júlíus Örn Sigurðarson er úthrópaður og má sitja undir hótunum þess efnis að hundurinn hans verði drepin og gengið verði í skrokk á veikri móður hans. Innlent 17.12.2018 14:07 Stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar drapst Á þessum degi árið 2003 dó stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar, hvalurinn Keikó. Hann náðist við Íslandsstrendur árið 1979 og eyddi stórum hluta ævi sinnar í Hollywood. Keikó dó fyrir aldur fram við Noregsstrendur. Lífið 12.12.2018 08:21 Um fjórðungur landsmanna með hund á heimilinu Hundaeign vex lítillega á milli ára en um fjórði hver Íslendingur býr á heimili með hundi. Innlent 11.12.2018 15:46 Telja langreyðarveiðar Hvals ekki standast dýravelferðarlög Náttúruverndarsamtök Íslands telja sannanir fyrir því að veiðar Hvals hf. á langreyði árið 2018 uppfylli ekki lög um dýravelferð. Fjöldi dýra hafi ekki drepist við fyrsta skot og hafi því dauðastríðið verið óþarflega langt. Innlent 10.12.2018 21:55 Lifði kjarreldana miklu af og gæti rústa heimilisins vikum saman Fáir hundar eru jafn tryggir eiganda sínum og bandaríski hundurinn Madison sem sat í nærri mánuð fyrir utan rústir heimilis hans og eiganda hans í bænum Paradís í Kaliforníu. Erlent 9.12.2018 21:03 Uppstoppaður Hrútshaus í jólagjöf Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er einn færasti uppstoppari landsins og eina konan sem vinnur við fagið á Íslandi. Innlent 9.12.2018 17:45 Ferfættur prófessor í tannlækningum Hjálpar sjúklingum að takast á við kvíðann við að heimsækja tannlækninn. Erlent 8.12.2018 16:27 Soltinn hundur át eigin fót til að lifa af Dýraathvarfið sem annast Luke, sem er sex ára, eftir að lögreglan tók hann frá eigendum hans segir hann vera í mikilli lífshættu vegna sýkingar og öndunar- og meltingarkvilla. Erlent 5.12.2018 15:35 Hætta að nota krókódíla- og slönguskinn í vörum sínum Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Viðskipti erlent 4.12.2018 14:00 Fyrstu ísbjarnarhúnarnir í dýragarðinum í Kaupmannahöfn síðan 1996 Tveir ísbjarnarhúnar komu í heiminn í dýragarðinum í Kaupmannahöfn um nýliðna helgi. Erlent 4.12.2018 08:23 Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu. Erlent 28.11.2018 13:04 Bitinn í höfuðið af hákarli Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum. Erlent 27.11.2018 09:58 Á annað hundrað grindhvala drápust á Nýja-Sjálandi Helmingur vöðunnar var dauður þegar menn fundu hvalinu en yfirvöld lóguðu hinum. Erlent 26.11.2018 07:48 Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær. Erlent 25.11.2018 15:37 Hnúfubakur í heimsókn í Sundahöfn Hann gerði sig sannarlega heimankominn hnúfubakurinn sem kíkti í Sundahöfn eftir hádegi í dag. Innlent 22.11.2018 16:06 Trump náðaði kalkúninn Peas Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum. Erlent 21.11.2018 10:03 Norðsnjáldri í fjörunni í Höfðavík á Heimaey Sjaldgæfan hval langt djúpt úr úthafinu sunnan við Ísland rak á land á Heimaey. Hafrannsóknastofnun tók sýni úr hvalnum en gaf uppstoppara eftir hausinn til að verka hauskúpuna. Innlent 20.11.2018 21:50 Krefjast þess að kræfur kalkúnn verði krýndur bæjarstjóri Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Lífið 17.11.2018 20:38 Sænskir bræður þjónusta blinda Bræðurnir Leffe, Ludde og Lapan eru ný lentir á Íslandi en um er að ræða þrjá nýja blindrahunda sem keyptir voru frá Svíþjóð. Innlent 16.11.2018 17:53 Mörgum þykir þessi stytta af uglu of dónaleg Átti að festa bæinn Kikinda í sessi sem uglubæ en hefur vakið athygli af allt annarri ástæðu. Erlent 15.11.2018 23:07 Bitinn í typpið af snáki sem kom upp úr klósettinu Maðurinn var á klósettinu heima hjá sér í Bangkok þegar snákurinn kom þar upp í gegnum lagnirnar og beit manninn. Erlent 9.11.2018 12:37 Tóku hesta af eiganda í annað sinn Matvælastofnun hefur tekið dýr úr vörslu umráðamanna vegna þess að aðbúnaður dýranna stóðst ekki kröfur. Innlent 9.11.2018 10:07 Breytt veður leiðir hvalina af leið Kanadamenn velta því nú fyrir sér hvort hvalir séu að breyta ferðavenjum vegna loftslagsbreytinga, að því er grænlenska útvarpið segir. Erlent 8.11.2018 21:54 Ferðamenn felmtri slegnir vegna lundaáts á veitingahúsum Á matseðlum Grill- og Fiskmarkaðarins má finna hinn krúttlega lunda sem telst í útrýmingarhættu. Innlent 7.11.2018 14:08 Villikettirnir fá heilt einbýlishús Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái allt einbýlishúsið á Hveramörk 7 til umráða en ekki bara bakhýsið eins og áður var ákveðið. Innlent 6.11.2018 21:52 Veiðiþjófar höggva andlit og loppur af ljónum sem þeir eitra fyrir Þjóðgarðsverðir og dýraverndunarsinnar reyna nú allt hvað þeir geta til þess að berjast gegn veiðiþjófum sem herja á ljón víða um Afríku. Erlent 5.11.2018 11:03 Áætluð breyting skammgóður vermir sem leysi ekki vandann Frumvarp landbúnaðarráðherra fellir úr gildi kröfu um að opinberir dýralæknar hafi vald á íslensku. Innlent 4.11.2018 22:45 Hundur skaut eiganda sinn í bringuna Bandaríkjamaðurinn Tex Harold Gilligan varð fyrir slysaskoti af völdum eins þriggja veiðihunda sinna þegar hann var við kanínuveiðar í New Mexico-fylki í Bandaríkjunum nú fyrir helgi. Lífið 3.11.2018 14:55 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 69 ›
Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. Erlent 18.12.2018 13:34
Dæmdur til að horfa ítrekað á Disney-kvikmynd eftir að upp komst um veiðiþjófnað Bandarískur maður hefur verið dæmdur til þess að horfa ítrekað á Disney-teiknimyndina Bamba, eftir að hann var sakfelldur fyrir stórfelldan veiðiþjófnað í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 17.12.2018 19:29
Keyrði á kött og lífið ein rjúkandi rúst í kjölfarið Júlíus Örn Sigurðarson er úthrópaður og má sitja undir hótunum þess efnis að hundurinn hans verði drepin og gengið verði í skrokk á veikri móður hans. Innlent 17.12.2018 14:07
Stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar drapst Á þessum degi árið 2003 dó stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar, hvalurinn Keikó. Hann náðist við Íslandsstrendur árið 1979 og eyddi stórum hluta ævi sinnar í Hollywood. Keikó dó fyrir aldur fram við Noregsstrendur. Lífið 12.12.2018 08:21
Um fjórðungur landsmanna með hund á heimilinu Hundaeign vex lítillega á milli ára en um fjórði hver Íslendingur býr á heimili með hundi. Innlent 11.12.2018 15:46
Telja langreyðarveiðar Hvals ekki standast dýravelferðarlög Náttúruverndarsamtök Íslands telja sannanir fyrir því að veiðar Hvals hf. á langreyði árið 2018 uppfylli ekki lög um dýravelferð. Fjöldi dýra hafi ekki drepist við fyrsta skot og hafi því dauðastríðið verið óþarflega langt. Innlent 10.12.2018 21:55
Lifði kjarreldana miklu af og gæti rústa heimilisins vikum saman Fáir hundar eru jafn tryggir eiganda sínum og bandaríski hundurinn Madison sem sat í nærri mánuð fyrir utan rústir heimilis hans og eiganda hans í bænum Paradís í Kaliforníu. Erlent 9.12.2018 21:03
Uppstoppaður Hrútshaus í jólagjöf Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er einn færasti uppstoppari landsins og eina konan sem vinnur við fagið á Íslandi. Innlent 9.12.2018 17:45
Ferfættur prófessor í tannlækningum Hjálpar sjúklingum að takast á við kvíðann við að heimsækja tannlækninn. Erlent 8.12.2018 16:27
Soltinn hundur át eigin fót til að lifa af Dýraathvarfið sem annast Luke, sem er sex ára, eftir að lögreglan tók hann frá eigendum hans segir hann vera í mikilli lífshættu vegna sýkingar og öndunar- og meltingarkvilla. Erlent 5.12.2018 15:35
Hætta að nota krókódíla- og slönguskinn í vörum sínum Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Viðskipti erlent 4.12.2018 14:00
Fyrstu ísbjarnarhúnarnir í dýragarðinum í Kaupmannahöfn síðan 1996 Tveir ísbjarnarhúnar komu í heiminn í dýragarðinum í Kaupmannahöfn um nýliðna helgi. Erlent 4.12.2018 08:23
Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu. Erlent 28.11.2018 13:04
Bitinn í höfuðið af hákarli Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum. Erlent 27.11.2018 09:58
Á annað hundrað grindhvala drápust á Nýja-Sjálandi Helmingur vöðunnar var dauður þegar menn fundu hvalinu en yfirvöld lóguðu hinum. Erlent 26.11.2018 07:48
Frumsýnir hvolpana sem Kim gaf Moon Jae-in forseti Suður Kóreu er allt í einu orðinn eigandi hundastóðs, en tík í hans eigu sem var friðargjöf Kim Jong-un gaut 6 hvolpum nýverið. Þeir voru frumsýndir í gær. Erlent 25.11.2018 15:37
Hnúfubakur í heimsókn í Sundahöfn Hann gerði sig sannarlega heimankominn hnúfubakurinn sem kíkti í Sundahöfn eftir hádegi í dag. Innlent 22.11.2018 16:06
Trump náðaði kalkúninn Peas Sú hefð að Bandaríkjaforseti náði kalkún má rekja aftur til forsetatíðar Ronald Reagan á níunda áratugnum. Erlent 21.11.2018 10:03
Norðsnjáldri í fjörunni í Höfðavík á Heimaey Sjaldgæfan hval langt djúpt úr úthafinu sunnan við Ísland rak á land á Heimaey. Hafrannsóknastofnun tók sýni úr hvalnum en gaf uppstoppara eftir hausinn til að verka hauskúpuna. Innlent 20.11.2018 21:50
Krefjast þess að kræfur kalkúnn verði krýndur bæjarstjóri Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Lífið 17.11.2018 20:38
Sænskir bræður þjónusta blinda Bræðurnir Leffe, Ludde og Lapan eru ný lentir á Íslandi en um er að ræða þrjá nýja blindrahunda sem keyptir voru frá Svíþjóð. Innlent 16.11.2018 17:53
Mörgum þykir þessi stytta af uglu of dónaleg Átti að festa bæinn Kikinda í sessi sem uglubæ en hefur vakið athygli af allt annarri ástæðu. Erlent 15.11.2018 23:07
Bitinn í typpið af snáki sem kom upp úr klósettinu Maðurinn var á klósettinu heima hjá sér í Bangkok þegar snákurinn kom þar upp í gegnum lagnirnar og beit manninn. Erlent 9.11.2018 12:37
Tóku hesta af eiganda í annað sinn Matvælastofnun hefur tekið dýr úr vörslu umráðamanna vegna þess að aðbúnaður dýranna stóðst ekki kröfur. Innlent 9.11.2018 10:07
Breytt veður leiðir hvalina af leið Kanadamenn velta því nú fyrir sér hvort hvalir séu að breyta ferðavenjum vegna loftslagsbreytinga, að því er grænlenska útvarpið segir. Erlent 8.11.2018 21:54
Ferðamenn felmtri slegnir vegna lundaáts á veitingahúsum Á matseðlum Grill- og Fiskmarkaðarins má finna hinn krúttlega lunda sem telst í útrýmingarhættu. Innlent 7.11.2018 14:08
Villikettirnir fá heilt einbýlishús Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái allt einbýlishúsið á Hveramörk 7 til umráða en ekki bara bakhýsið eins og áður var ákveðið. Innlent 6.11.2018 21:52
Veiðiþjófar höggva andlit og loppur af ljónum sem þeir eitra fyrir Þjóðgarðsverðir og dýraverndunarsinnar reyna nú allt hvað þeir geta til þess að berjast gegn veiðiþjófum sem herja á ljón víða um Afríku. Erlent 5.11.2018 11:03
Áætluð breyting skammgóður vermir sem leysi ekki vandann Frumvarp landbúnaðarráðherra fellir úr gildi kröfu um að opinberir dýralæknar hafi vald á íslensku. Innlent 4.11.2018 22:45
Hundur skaut eiganda sinn í bringuna Bandaríkjamaðurinn Tex Harold Gilligan varð fyrir slysaskoti af völdum eins þriggja veiðihunda sinna þegar hann var við kanínuveiðar í New Mexico-fylki í Bandaríkjunum nú fyrir helgi. Lífið 3.11.2018 14:55