Þýskaland Fjármálaráðherra Hessen fannst látinn Thomas Schäfer fannst látinn nærri lestarteinum ekki langt frá Mainz um helgina. Lögregla telur að hann hafi svipt sig lífi. Erlent 30.3.2020 12:10 Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. Viðskipti erlent 30.3.2020 10:31 Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. Erlent 28.3.2020 11:26 Deilt um ástæður lágrar dánartíðni í Þýskalandi Ástandið í Þýskalandi hefur vakið athygli sérfræðinga en þar er dánartíðni af völdum kórónuveirunnar mun lægri en í löndum á borð við Ítalíu og Spán. Erlent 23.3.2020 06:59 Samkomur fleiri en tveggja bannaðar í Þýskalandi Fjölskyldur og aðrir hópar sem deila heimili fá undantekningu frá reglunni. Erlent 22.3.2020 21:07 Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. Fótbolti 19.3.2020 13:30 Merkel: Mesta áskorunin frá seinna stríði Angela Merkel Þýskalandskanslari biðlaði í dag til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 18.3.2020 18:03 Trump sagður reyna að hindra aðgang annarra þjóða að bóluefni Bandaríkjastjórn er sögð hafa boðið þýsku heilbrigðisfyrirtæki háar fjárhæðir fyrir einkarétt á bóluefni gegn kórónuveirunni sem fyrirtækið sé með í þróun. Erlent 15.3.2020 20:50 Þýskaland lokar landamærunum að stærstum hluta á mánudag Í Austurríki hafa stjórnvöld bannað samkomur með fimm manns eða fleiri. Erlent 15.3.2020 15:46 Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Innlent 14.3.2020 17:54 Ráðleggja Íslendingum í Póllandi að aka til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu til þeirra Íslendinga sem eru í Póllandi og vilja komast frá landinu. Fréttir 14.3.2020 16:51 Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. Erlent 11.3.2020 11:19 Fyrstu dauðsföllin af völdum kórónuveirunnar í Þýskalandi Tveir eru látnir í Þýskalandi af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Erlent 9.3.2020 17:21 D-deildarlið sló Düsseldorf út og fylgdi Bayern í undanúrslit Bayern München komst í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta með eins marks sigri á Schalke. Fótbolti 3.3.2020 22:10 Ótrúleg saga Alphonso Davies Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 25.2.2020 22:23 Hvetja til aukinna öryggisráðstafana við hátíðarhöld Þrjátíu og fimm liggja enn á sjúkrahúsi eftir að tæplega þrítugur karlmaður ók bíl sínum inn í hóp fólks í skrúðgöngu í vestanverðu Þýskalandi í gær. Erlent 25.2.2020 12:08 Átján börn í hópi hinna slösuðu Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær. Erlent 25.2.2020 09:44 Keyrt inn í hóp fólks á kjötkveðjuhátíð í Þýskalandi Ökumaður ók silfurlitaðri Mercedes-bifreið inn í hóp fólks og segja vitni að hann hafi virst stefna sérstaklega á börn. Erlent 24.2.2020 15:35 Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. Erlent 24.2.2020 10:44 Merkel fordæmir árásina í Hanau Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. Erlent 20.2.2020 17:56 Árásarmaðurinn í Þýskalandi nafngreindur Árásarmaðurinn í Hanau í Þýskalandi hefur verið nafngreindur af fjölmiðlum. Hann hét Tobias Rathjen og var 43 ára gamall bankastarfsmaður. Erlent 20.2.2020 09:21 Árásarmaðurinn fannst látinn á heimili sínu Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubar í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Erlent 20.2.2020 06:36 Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. Erlent 19.2.2020 23:49 Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. Erlent 19.2.2020 23:34 Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lífið 17.2.2020 14:40 Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39 Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. Erlent 16.2.2020 14:54 Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59 CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. Erlent 11.2.2020 16:20 Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Fótbolti 11.2.2020 09:54 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 39 ›
Fjármálaráðherra Hessen fannst látinn Thomas Schäfer fannst látinn nærri lestarteinum ekki langt frá Mainz um helgina. Lögregla telur að hann hafi svipt sig lífi. Erlent 30.3.2020 12:10
Samdráttur í Þýskalandi óhjákvæmilegur Hagkerfi Þýskalands, stærsta hagkerfi Evrópu, gæti dregist saman um allt að 5,4 prósent á þessu ári. Það er þó versta sviðsmynd ráðs hagfræðinga, sem ráðleggja ríkisstjórn landsins. Viðskipti erlent 30.3.2020 10:31
Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. Erlent 28.3.2020 11:26
Deilt um ástæður lágrar dánartíðni í Þýskalandi Ástandið í Þýskalandi hefur vakið athygli sérfræðinga en þar er dánartíðni af völdum kórónuveirunnar mun lægri en í löndum á borð við Ítalíu og Spán. Erlent 23.3.2020 06:59
Samkomur fleiri en tveggja bannaðar í Þýskalandi Fjölskyldur og aðrir hópar sem deila heimili fá undantekningu frá reglunni. Erlent 22.3.2020 21:07
Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. Fótbolti 19.3.2020 13:30
Merkel: Mesta áskorunin frá seinna stríði Angela Merkel Þýskalandskanslari biðlaði í dag til Þjóðverja að gera sitt til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 18.3.2020 18:03
Trump sagður reyna að hindra aðgang annarra þjóða að bóluefni Bandaríkjastjórn er sögð hafa boðið þýsku heilbrigðisfyrirtæki háar fjárhæðir fyrir einkarétt á bóluefni gegn kórónuveirunni sem fyrirtækið sé með í þróun. Erlent 15.3.2020 20:50
Þýskaland lokar landamærunum að stærstum hluta á mánudag Í Austurríki hafa stjórnvöld bannað samkomur með fimm manns eða fleiri. Erlent 15.3.2020 15:46
Skilgreina Spán, Þýskaland og Frakkland nú sem hááhættusvæði Sóttvarnalæknir hefur nú hækkað áhættumat fyrir Þýskaland, Frakkland og Spán, þar á meðal Kanaríeyjar, í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar í þeim löndum. Allir sem koma frá þeim svæðum er nú gert að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomu. Innlent 14.3.2020 17:54
Ráðleggja Íslendingum í Póllandi að aka til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu til þeirra Íslendinga sem eru í Póllandi og vilja komast frá landinu. Fréttir 14.3.2020 16:51
Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. Erlent 11.3.2020 11:19
Fyrstu dauðsföllin af völdum kórónuveirunnar í Þýskalandi Tveir eru látnir í Þýskalandi af völdum kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Erlent 9.3.2020 17:21
D-deildarlið sló Düsseldorf út og fylgdi Bayern í undanúrslit Bayern München komst í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í fótbolta með eins marks sigri á Schalke. Fótbolti 3.3.2020 22:10
Ótrúleg saga Alphonso Davies Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 25.2.2020 22:23
Hvetja til aukinna öryggisráðstafana við hátíðarhöld Þrjátíu og fimm liggja enn á sjúkrahúsi eftir að tæplega þrítugur karlmaður ók bíl sínum inn í hóp fólks í skrúðgöngu í vestanverðu Þýskalandi í gær. Erlent 25.2.2020 12:08
Átján börn í hópi hinna slösuðu Alls slösuðust 52 þegar bíl var ekið á fólk sem tók þátt í hátíðarhöldum í tengslum við kjötkveðjuhátíð í þýska bænum Volkmarsen síðdegis í gær. Erlent 25.2.2020 09:44
Keyrt inn í hóp fólks á kjötkveðjuhátíð í Þýskalandi Ökumaður ók silfurlitaðri Mercedes-bifreið inn í hóp fólks og segja vitni að hann hafi virst stefna sérstaklega á börn. Erlent 24.2.2020 15:35
Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. Erlent 24.2.2020 10:44
Merkel fordæmir árásina í Hanau Öfgaþjóðernishyggjumaður er grunaður um að hafa myrt níu manns á tveimur skemmtistöðum í bænum Hanau, nærri Frankfurt, í Þýskalandi í gærkvöldi áður en hann stytti sér aldur. Angela Merkel kanslari fordæmdi árásina í dag og sagði kynþáttahatur eitur fyrir þýskt samfélag. Erlent 20.2.2020 17:56
Árásarmaðurinn í Þýskalandi nafngreindur Árásarmaðurinn í Hanau í Þýskalandi hefur verið nafngreindur af fjölmiðlum. Hann hét Tobias Rathjen og var 43 ára gamall bankastarfsmaður. Erlent 20.2.2020 09:21
Árásarmaðurinn fannst látinn á heimili sínu Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubar í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Erlent 20.2.2020 06:36
Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. Erlent 19.2.2020 23:49
Ötull stuðningsmaður Trump settur yfir leyniþjónustuna Bandaríkjaforseti er sagður ætla að tilnefna sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi sem starfandi yfirmann leyniþjónustunnar sem hann hefur ítrekað skotið fast á. Erlent 19.2.2020 23:34
Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lífið 17.2.2020 14:40
Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum í München Öryggisráðstefnan í München varpaði miklu ljósi á sífellt versnandi samband Bandaríkjanna og Evrópu. Sprungur í sambandinu urðu að gjám og forsvarsmenn Evrópu og Bandaríkjanna virðast sjá heiminn í mismunandi ljósi. Erlent 17.2.2020 11:39
Tólf hægriöfgamenn sem hugðu á árásir handteknir í Þýskalandi Mennirnir eru sagðir hafa lagt á ráðin um árásir á stjórnmálamenn, hælisleitendur og múslima. Erlent 16.2.2020 14:54
Stefnir í deilur milli Bandaríkjanna og Evrópu Von er á því að deilumál Bandaríkjanna og Evrópu verði bersýnileg á öryggisráðstefnu sem haldin verður í Þýskalandi um helgina. Erlent 13.2.2020 15:59
CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. Erlent 11.2.2020 16:20
Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Fótbolti 11.2.2020 09:54