
Þýskaland

16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt
Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu.

Endurskipulagning Deutsche Bank gæti haft í för með sér 20.000 uppsagnir
Endurskipulagning innan Deutsche Bank gæti haft með sér í för að allt að 20.000 manns missi vinnuna hjá þessum stærsta banka Þýskalands.

Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag
Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan.

Hefur talað fyrir aukinni hernaðarsamvinnu og sambandsríkinu ESB
Ursula von der Leyen situr nú sem varnarmálaráðherra Þýskalands og var lengi talin vera mögulegur arftaki Merkel.

Þýska hitametið slegið í tvígang í vikunni
Hitabylgjan sem hefur herjað á íbúa meginlands Evrópu undanfarið hefur haft í för með sér ótrúlegar hitatölur, tölur sem varla hefur sést áður.

Merkel hefur engar áhyggjur af skjálftanum
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segist vera við góða heilsu eftir tvö skjálftaköst á undanförnum dögum.

Játaði morðið á Lübcke
Karlmaður, þekktur sem Stephan E., hefur játað að hafa myrt þýska stjórnmálamanninn Walter Lübcke fyrir utan heimili Lübcke í byrjun mánaðarins.

Kanslarinn nötraði aftur í Berlín
Angela Merkel kanslari Þýskalands fékk skjálftakast á viðburði í Berlín í morgun. Þetta er í annað skipti á átta dögum sem Merkel sést skjálfa eins og hrísla við opinber störf.

Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína
Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína.

Hitametin falla á meginlandinu
Hitinn á enn að hækka víða á meginlandi Evrópu í dag. Varað er við hættu á skógareldum og ógn við heilsu manna.

Skólar í Frakklandi loka vegna hitabylgjunnar
Sérfræðingar telja að rekja megi tíðni hitabylgna eins og þeirrar sem nú herjar á Evrópu til gróðurhúsaáhrifa af mannavöldum.

Annar flugmannanna lést eftir árekstur orrustuþotanna
Annar flugmannanna sem talið var að komist hefði frá árekstri orriustuþotna í Þýskalandi í dag hefur nú fundist, látinn.

Orrustuþotur skullu saman í háloftunum
Tvær þýskar Eurofighter-orrustuþotur brotlentu í dag yfir norðausturhluta Þýskalands eftir að hafa skollið saman í loftinu.

Sameinuðust um að bjórsvelta nýnasista
Áfengisbann var lagt á hátíð nýnasista í Austur-Þýskalandi um helgina. Bæjarbúar keyptu upp bjórbirgðir stórmarkaða til halda þeim frá hátíðargestunum.

Mótmælendur brutust fram hjá lögreglu og lokuðu gríðarstórri kolanámu
Hundruð mótmælenda neita að yfirgefa gríðarastóra kolanámu í Rínarlandi í Þýskalandi í mótmælum gegn loftslagsbreytingum. Mótmælendur brutust inn í námuna á föstudaginn.

Pissaði ofan á ferðamenn í Berlín
Maður sem pissaði ofan af lágri brú í Berlín olli því að nokkrir einstaklingar slösuðust, samkvæmt Slökkviliði Berlínar.

Rannsókn á Deutsche Bank teygir anga sína til Trump
Bandarísk yfirvöld hafa tekið til skoðunar hvort þýski fjármálarisinn hafi framfylgt lögum sem ætlað er að koma í veg fyrir peningaþvætti og annað glæpsamlegt athæfi.

Grunaður morðingi Lübcke tengdur inn í öfga-hægri hópa
Maðurinn sem handtekinn var síðasta laugardag, grunaður um morðið á þýska stjórnmálamanninum Walter Lübcke, var dæmdur til fangelsisvistar árið 1993 vegna tilraunar hans til að sprengja rörasprengju fyrir utan athvarf hælisleitenda. Þá var hann handtekinn fyrir rúmum tíu árum í göngu öfga-hægri hópa í Þýskalandi.

Segja Merkel væntanlega til Íslands
Þetta yrði fyrsta heimsókn Merkel til Íslands sem kanslari Þýskalands.

Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín
Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju.

Bergur með sýningu í Harbinger
Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga.

Vinaþjóðir um ókomin ár
Söguleg tengsl Íslands og Þýskalands liggja langt aftur. Sennilega var fyrsti Þjóðverjinn á Íslandi saxneski trúboðsbiskupinn Friðrik (Friedrich), sem reyndi án árangurs að snúa Íslendingum til kristni árið 981, að beiðni Þorvalds víðförla.

Segir Þjóðverja geta lært af Íslendingum
Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands og eiginkona hans Elke Büdenbender komu í dag, ásamt fylgdarliði, í opinbera heimsókn hingað til lands. Forsetinn segir Þjóðverja geta lært margt af Íslendingum í loftslagsmálum ekki síst í því hve hröð orkuskiptin eru að verða á Íslandi.

Forsetahjónin frá Þýskalandi í rjómablíðu á Bessastöðum
Frank-Walter Steinmeier er mættur hingað til lands ásamt Elke Büdenbender og fylgdarliði.

Staðfestir að Íran hafi aukið framleiðslu á auðguðu úrani
Stjórnvöld í Íran hafa aukið við framleiðslu landsins á auðguðu úrani, þetta staðfestir Yukyia Amano, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.(IAEA)

Lögreglan handtekur mann í tengslum við morð á ríkisstjóra Hessen
Rannsóknarlögreglumenn hafa yfirheyrt mann í tengslum við dularfullt andlát þýska stjórnmálamannsins Walter Lübcke.

Átta slasaðir eftir að nýuppgerð skonnorta sökk í Saxelfi
Skonnortan Elbe nr 5 sem upphaflega var byggt árið 1883 en hafði nýverið verið gert upp sökk á ánni Saxelfi nærri þýsku borginni Hamburg í dag eftir að hafa rekist á kýpverskt flutningaskip.

Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum
Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag.

Stjórnarskrárafmæli, þýsk og íslensk
"Mannleg reisn er friðhelg.“ Þannig hefst fyrsta grein stjórnarskrár eða grundvallarlaga Sambandslýðveldisins Þýskalands; "Die Würde des Menschen ist unantastbar.“ Þetta var skráð fjórum árum eftir að lokið hafði hörmungartímabili í þýskri sögu þar sem mannhelgin var fótum troðin af valdhöfum.

Þýskir græningjar velgja flokki Merkel undir uggum
Umhverfisverndarflokkurinn mælist nú annar stærsti flokkur Þýskalands.