Listamannalaun Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið. Innlent 14.4.2016 12:57 Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. Innlent 3.3.2016 09:53 Menntamálaráðherra vill ekki að Alþingi úthluti listamannalaunum Ásmundur Friðriksson segir listamenn úthluta sjálfum sér og vinum sínum listamannalaunum og vill færa úthlutunina til Alþingis Innlent 27.1.2016 18:43 "Þetta fólk er allt gagnrýnið á samfélagið en sér ekki siðleysið í eigin vinnubrögðum“ Þingmaður Sjálfstæðisflokks, vill að Alþingi úthluti listamannalaunum. Innlent 27.1.2016 17:47 Ásmundur segir listamenn verða að þola umræðuna Ásmundur Friðriksson ætlar að spyrja menntamálaráðherra út í listmannalaunin á þingi á eftir. Innlent 27.1.2016 13:18 Meirihluti landsmanna fylgjandi listamannalaunum 53,2 prósent aðspurðra segjast fylgjandi því að ríkið greiði út listamannalaun en 46,8 prósent segjast því andvíg. Innlent 27.1.2016 09:47 Skora á rithöfunda að afþakka listamannalaunin Nú er liðin rúm vika síðan ég tjáði mig um listamannalaunin og það gleður mig hversu sterk viðbrögðin urðu og hve margir hafa tjáð sig um málefnið. Skoðun 25.1.2016 09:37 Formaður SUS og leikhúsgagnrýnandi takast á um listamannalaun Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS og Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Fréttablaðsins eru á öndverðum meiði. Innlent 22.1.2016 19:13 Ég er afæta Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek. Fastir pennar 22.1.2016 16:53 Listamannalaunaveikin Frá því ég komst til vits og ára hef ég talið bókmenntir og listir gefa lífinu gildi; göfgandi, næra andann og samfélagið allt. Skoðun 22.1.2016 09:22 Verðlaunarithöfundur krefst svara frá stjórn Rithöfundasambandsins "Hvers vegna var Birni skipt út óforvarendis? Hvaða rök lágu þar að baki?“ spyr Helgi Ingólfsson. Innlent 21.1.2016 10:03 Andlegt erfiði Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár. Skoðun 17.1.2016 15:46 Einar Mikael töframaður hjólar í listamannalaunin: Hvetur til sniðgöngu á verkum þeirra rithöfunda sem mest hafa fengið Einar Mikael töframaður gagnrýnir afköst þeirra rithöfunda sem hann nefnir áskrifendur að listamannalaunum og vill að landsmenn sniðgangi verk þeirra þangað til þeir afþakki launin. Innlent 16.1.2016 14:01 Fá listamannalaun í þrjú ár Rithöfundarnir Guðrún Eva Mínervudóttir, Jón Kalman Stefánsson og Pétur Gunnarsson fá greidd listamannalaun úr Launasjóði rithöfunda næstu þrjú árin. 54 aðrir höfundar fá greidd laun í þrjá til tólf mánuði. Innlent 13.10.2005 18:50 « ‹ 1 2 3 ›
Andri Snær hefur afsalað sér listamannalaunum Andri Snær óttast ekki hressileg skoðanaskipti og telur sig geta brætt saman ólík sjónarmið. Innlent 14.4.2016 12:57
Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. Innlent 3.3.2016 09:53
Menntamálaráðherra vill ekki að Alþingi úthluti listamannalaunum Ásmundur Friðriksson segir listamenn úthluta sjálfum sér og vinum sínum listamannalaunum og vill færa úthlutunina til Alþingis Innlent 27.1.2016 18:43
"Þetta fólk er allt gagnrýnið á samfélagið en sér ekki siðleysið í eigin vinnubrögðum“ Þingmaður Sjálfstæðisflokks, vill að Alþingi úthluti listamannalaunum. Innlent 27.1.2016 17:47
Ásmundur segir listamenn verða að þola umræðuna Ásmundur Friðriksson ætlar að spyrja menntamálaráðherra út í listmannalaunin á þingi á eftir. Innlent 27.1.2016 13:18
Meirihluti landsmanna fylgjandi listamannalaunum 53,2 prósent aðspurðra segjast fylgjandi því að ríkið greiði út listamannalaun en 46,8 prósent segjast því andvíg. Innlent 27.1.2016 09:47
Skora á rithöfunda að afþakka listamannalaunin Nú er liðin rúm vika síðan ég tjáði mig um listamannalaunin og það gleður mig hversu sterk viðbrögðin urðu og hve margir hafa tjáð sig um málefnið. Skoðun 25.1.2016 09:37
Formaður SUS og leikhúsgagnrýnandi takast á um listamannalaun Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS og Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Fréttablaðsins eru á öndverðum meiði. Innlent 22.1.2016 19:13
Ég er afæta Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek. Fastir pennar 22.1.2016 16:53
Listamannalaunaveikin Frá því ég komst til vits og ára hef ég talið bókmenntir og listir gefa lífinu gildi; göfgandi, næra andann og samfélagið allt. Skoðun 22.1.2016 09:22
Verðlaunarithöfundur krefst svara frá stjórn Rithöfundasambandsins "Hvers vegna var Birni skipt út óforvarendis? Hvaða rök lágu þar að baki?“ spyr Helgi Ingólfsson. Innlent 21.1.2016 10:03
Andlegt erfiði Aldrei hefir verið samin svo ómerkileg bók, að hún hafi ekki kostað meira andlegt erfiði en stjórn heillar togaraútgerðar í tíu ár. Skoðun 17.1.2016 15:46
Einar Mikael töframaður hjólar í listamannalaunin: Hvetur til sniðgöngu á verkum þeirra rithöfunda sem mest hafa fengið Einar Mikael töframaður gagnrýnir afköst þeirra rithöfunda sem hann nefnir áskrifendur að listamannalaunum og vill að landsmenn sniðgangi verk þeirra þangað til þeir afþakki launin. Innlent 16.1.2016 14:01
Fá listamannalaun í þrjú ár Rithöfundarnir Guðrún Eva Mínervudóttir, Jón Kalman Stefánsson og Pétur Gunnarsson fá greidd listamannalaun úr Launasjóði rithöfunda næstu þrjú árin. 54 aðrir höfundar fá greidd laun í þrjá til tólf mánuði. Innlent 13.10.2005 18:50