Samfélagsmiðlar Kylie ekki lengur á toppnum Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ekki lengur með flesta fylgjendur kvenna á Instagram. Leik- og söngkonan Selena Gomez hefur tekið fram úr. Lífið 26.2.2023 17:21 Vill vita hvort Jón hafi í alvöru haft uppi hugmyndir um tilraunir á föngum Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra þar sem hann vill fá að vita fyrir víst hvort ráðherra hafi í raun viðrað þá hugmynd að gerðar yrðu tilraunir með hugvíkkandi efni á föngum. Innlent 22.2.2023 16:02 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.2.2023 12:29 Stjörnulífið: Konudagurinn, frumsýningarpartý og Söngvakeppnin Það var nóg um að vera í síðustu viku og um helgina. Konudagurinn var í gær og fór fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar fram á laugardaginn. Lífið 20.2.2023 10:48 Rukka fyrir áskrift á Facebook og Instagram Mark Zuckerberg, forstjóri Meta, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að byrja að bjóða notendum upp á áskriftarþjónustu. Notendur sem borga fyrir Meta Verified munu fá aukna vernd, beinan aðgang að þjónustuveri Meta og aukna dreifingu á færslum þeirra. Viðskipti erlent 19.2.2023 23:06 Fangelsisdómur fyrir brot gegn vistmanni sambýlis staðfestur Landsréttur staðfesti í dag sex mánaða langan fangelsisdóm yfir manni sem tók myndskeið af fötluðum vistmanni sambýlis handleika ber kynfæri sín. Maðurinn, sem starfaði á sambýlinu, var sömuleiðis dæmdur fyrir hótun gagnvart samstarfsmanni sem hann sendi myndskeiðið. Innlent 17.2.2023 20:12 Freyðivínið flæddi á frumsýningarkvöldi Sunnevu og Jóhönnu Það var mikið um dýrðir á skemmtistaðnum Bankastræti í gærkvöldi þar sem samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu fyrsta þátt af nýrri þáttaröð af #Samstarf. Lífið 16.2.2023 11:29 Umsvifa- og áhrifamikill undirróðurshópur afhjúpaður Ísraelskur félagsskapur sem kallar sig „Team Jorge“ segist hafa tekið þátt í að hafa áhrif á niðurstöður yfir 30 forsetakosninga víðsvegar í heiminum. Teymið ræður yfir „her“ gervimenna og dreifir falsfréttum og fremur skemmdarverk í þágu viðskiptavina sinna. Erlent 15.2.2023 12:46 Vonast eftir nýjum forstjóra Twitter fyrir árslok Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk, eigandi bílaframleiðandans Tesla og samfélagamiðilsins Twitter, segist vona að hann verði búinn að finna einhvern til að taka við forstjórastöðunni hjá Twitter fyrir árslok 2023. Viðskipti erlent 15.2.2023 07:24 Er 13 ára nýja 18 ára aldurstakmarkið? „Er aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum 12 ára eða 13 ára?“ Þetta er algeng spurning frá bæði börnum og foreldrum þegar að ég ræði við þau um samfélagsmiðla í fræðsluerindum. Inná App Store stendur 12 ára en í skilmálum samfélagsmiðlanna stendur 13 ára. Af þessu tvennu trompa skilmálar framleiðandans rangar vörumerkingar endursöluaðilans og aldurstakmarkið inn á flesta samfélagsmiðla er því 13 ára. Skoðun 13.2.2023 15:30 Iva sögð transfóbískur og hatursfullur rasisti Iva Marín Adrichem, söngkona og laganemi, segir að undanfarna daga hafi hún mátt sitja undir holskeflu óhróðurs á netinu eftir að hún vakti athygli á því að hún var klippt út úr myndbandi Ferðamálastofu, Sjálfsbjargar og ÖBÍ, sem fjallar um aðgengismál en sjálf er Iva blind. Innlent 13.2.2023 12:10 Margrét úthúðar dómurum og verjandi hennar segir sig frá málinu Margrét Friðriksdóttir segist ekki ætla að fjarlægja færslu um héraðsdómara sem hún kallar siðblindan og fleiri ljótum nöfnum. Lögmaður hennar hefur sagt sig frá málinu. Innlent 10.2.2023 12:27 Dóttir Ástrósar og Adams komin í heiminn Dansarinn Ástrós Traustadóttir og frumkvöðullinn Adam Karl Helgason hafa eignast stúlku. Lífið 9.2.2023 11:50 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. Makamál 7.2.2023 20:01 „Allt í þessum drykk er bara drasl“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er harðorð þegar kemur að innihaldinu í íþróttadrykknum Prime. Drykkurinn hefur verið afar vinsæll hér á landi á meðal barna og ungmenna. Neytendur 6.2.2023 14:01 Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. Lífið 6.2.2023 11:35 PewDiePie á von á barni Sænska YouTube-stjarnan PewDiePie á von á barni með eiginkonu sinni Marzia Kjellberg. Þau búa nú saman í Japan. Lífið 5.2.2023 15:41 Ertu að bjóða barnaníðingum heim til þín? Með nútímavæðingu þjóðfélagsins, og tilkomu internetsins og samfélagsmiðla, hafa leiðir til að stunda barnaníð orðið fjölbreyttari. Hafa aðferðirnar til barnaníðs einnig þróast í takt við tímann og orðið rafrænni en áður. Skoðun 4.2.2023 18:31 Hefur fengið líflátshótanir vegna söngsins Söngkonan Jessica Pearson hefur fengið slæma útreið á samfélagsmiðlum eftir að myndband af henni að syngja fyrir farþega flugvélar Icelandair, sem sátu fastir í flugvélinni í tíu klukkustundir, fór í dreifingu. Henni hafa borist líflátshótanir og hún hefur verið hvött til þess að svipta sig lífi. Innlent 3.2.2023 21:00 Ávinningur af skatti á streymisveitur sagður „óljós“ Tekjur ríkisins af því að leggja skatt á streymisveitur með sama hætti og mörg önnur Evrópuríki hafa gert gætu numið 200 milljónum króna á ári samkvæmt mati Fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Ráðuneytið telur hins vegar að ávinningurinn af slíkri skattheimtu sé „óljós“ og hugsanlega geti hún haft neikvæð áhrif á þann iðnað sem er nú þegar til staðar. Innherji 3.2.2023 06:36 Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. Lífið 2.2.2023 17:31 Villibráð venjulega fólksins: „Þín bíða skilaboð á Heilsuveru“ Vinsæla kvikmyndin Villibráð fjallar um vinahóp sem hittist og ákveður að deila öllum skilaboðum og símtölum sem berast með restinni af hópnum. Krassandi skilaboð setja allt á hliðina og verður ljóst að þetta er stórhættulegur leikur. Lífið 2.2.2023 15:37 Fjórðungur jarðarbúa daglega á Facebook Fjöldi daglegra notenda samfélagsmiðilsins Facebook nam tveimur milljörðum í desember síðastliðnum. Það er um fjórðungur allra jarðarbúa. Viðskipti erlent 1.2.2023 23:39 Íslenskir áhrifavaldar í ferð í boði tískufatakeðjunnar Gina Tricot Aðdáendur sænsku tískufatakeðjunnar Gina Tricot geta nú glaðst því keðjan hyggst opna verslun hér á landi síðar á þessu ári. Lífið 1.2.2023 20:16 Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. Lífið 30.1.2023 18:32 Rándýrar sjálfur úr stjörnum prýddu konuboði Kim Kardashian birti mynd af sér með Opruh Winfrey og Jennifer Lopez á Instagram um helgina. Tilefnið var 25 ára starfsafmæli augabrúnadrottningarinnar Anastasiu Soare. Lífið 30.1.2023 17:01 „Mesta ógn við borgaralegt frelsi á okkar tímum“ Þingmaður Pírata furðar sig á áformum forsætisráðherra sem hyggst skylda opinbera starfsmenn og kjörna fulltrúa á námskeið um hatursorðræða. Lögmaður telur að „öryggisþráhyggja“ hafi gripið um sig og segir valdhafa telja frelsi svo hættulegt að nauðsynlegt sé að takmarka það. Innlent 29.1.2023 19:11 Hamingjan er það sem allir sækjast eftir Hamingjan er það sem allir sækjast eftir, en hvernig skilgreinum við hamingjuna? Ég hef aldeilis ekkert einhliða svar við því. Umræðan og auglýsingarnar á öllum fréttamiðlum snýst um að höndla hamingjuna með einum eða öðrum hætti. Skoðun 28.1.2023 18:31 Brotnaði gjörsamlega eftir netníð og persónuárásir Helga Gabríela Sigurðardóttir, kokkur og eiginkona Frosta Logasonar fjölmiðlamanns, segist sjá eftir því hvernig hún tók til varna á Twitter í vikunni. Síðasta ár hafi reynst henni gríðarlega erfitt eftir að fyrrverandi kærasta Frosta sakaði hann um andlegt ofbeldi fyrir áratug. Hún hafi aldrei viljað tjá sig en einfaldlega brotnað vegna netníðs og persónuárása í garð eiginmannsins. Innlent 28.1.2023 14:30 Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. Lífið 28.1.2023 07:00 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 59 ›
Kylie ekki lengur á toppnum Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ekki lengur með flesta fylgjendur kvenna á Instagram. Leik- og söngkonan Selena Gomez hefur tekið fram úr. Lífið 26.2.2023 17:21
Vill vita hvort Jón hafi í alvöru haft uppi hugmyndir um tilraunir á föngum Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra þar sem hann vill fá að vita fyrir víst hvort ráðherra hafi í raun viðrað þá hugmynd að gerðar yrðu tilraunir með hugvíkkandi efni á föngum. Innlent 22.2.2023 16:02
Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 22.2.2023 12:29
Stjörnulífið: Konudagurinn, frumsýningarpartý og Söngvakeppnin Það var nóg um að vera í síðustu viku og um helgina. Konudagurinn var í gær og fór fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar fram á laugardaginn. Lífið 20.2.2023 10:48
Rukka fyrir áskrift á Facebook og Instagram Mark Zuckerberg, forstjóri Meta, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að byrja að bjóða notendum upp á áskriftarþjónustu. Notendur sem borga fyrir Meta Verified munu fá aukna vernd, beinan aðgang að þjónustuveri Meta og aukna dreifingu á færslum þeirra. Viðskipti erlent 19.2.2023 23:06
Fangelsisdómur fyrir brot gegn vistmanni sambýlis staðfestur Landsréttur staðfesti í dag sex mánaða langan fangelsisdóm yfir manni sem tók myndskeið af fötluðum vistmanni sambýlis handleika ber kynfæri sín. Maðurinn, sem starfaði á sambýlinu, var sömuleiðis dæmdur fyrir hótun gagnvart samstarfsmanni sem hann sendi myndskeiðið. Innlent 17.2.2023 20:12
Freyðivínið flæddi á frumsýningarkvöldi Sunnevu og Jóhönnu Það var mikið um dýrðir á skemmtistaðnum Bankastræti í gærkvöldi þar sem samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu fyrsta þátt af nýrri þáttaröð af #Samstarf. Lífið 16.2.2023 11:29
Umsvifa- og áhrifamikill undirróðurshópur afhjúpaður Ísraelskur félagsskapur sem kallar sig „Team Jorge“ segist hafa tekið þátt í að hafa áhrif á niðurstöður yfir 30 forsetakosninga víðsvegar í heiminum. Teymið ræður yfir „her“ gervimenna og dreifir falsfréttum og fremur skemmdarverk í þágu viðskiptavina sinna. Erlent 15.2.2023 12:46
Vonast eftir nýjum forstjóra Twitter fyrir árslok Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk, eigandi bílaframleiðandans Tesla og samfélagamiðilsins Twitter, segist vona að hann verði búinn að finna einhvern til að taka við forstjórastöðunni hjá Twitter fyrir árslok 2023. Viðskipti erlent 15.2.2023 07:24
Er 13 ára nýja 18 ára aldurstakmarkið? „Er aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum 12 ára eða 13 ára?“ Þetta er algeng spurning frá bæði börnum og foreldrum þegar að ég ræði við þau um samfélagsmiðla í fræðsluerindum. Inná App Store stendur 12 ára en í skilmálum samfélagsmiðlanna stendur 13 ára. Af þessu tvennu trompa skilmálar framleiðandans rangar vörumerkingar endursöluaðilans og aldurstakmarkið inn á flesta samfélagsmiðla er því 13 ára. Skoðun 13.2.2023 15:30
Iva sögð transfóbískur og hatursfullur rasisti Iva Marín Adrichem, söngkona og laganemi, segir að undanfarna daga hafi hún mátt sitja undir holskeflu óhróðurs á netinu eftir að hún vakti athygli á því að hún var klippt út úr myndbandi Ferðamálastofu, Sjálfsbjargar og ÖBÍ, sem fjallar um aðgengismál en sjálf er Iva blind. Innlent 13.2.2023 12:10
Margrét úthúðar dómurum og verjandi hennar segir sig frá málinu Margrét Friðriksdóttir segist ekki ætla að fjarlægja færslu um héraðsdómara sem hún kallar siðblindan og fleiri ljótum nöfnum. Lögmaður hennar hefur sagt sig frá málinu. Innlent 10.2.2023 12:27
Dóttir Ástrósar og Adams komin í heiminn Dansarinn Ástrós Traustadóttir og frumkvöðullinn Adam Karl Helgason hafa eignast stúlku. Lífið 9.2.2023 11:50
Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. Makamál 7.2.2023 20:01
„Allt í þessum drykk er bara drasl“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er harðorð þegar kemur að innihaldinu í íþróttadrykknum Prime. Drykkurinn hefur verið afar vinsæll hér á landi á meðal barna og ungmenna. Neytendur 6.2.2023 14:01
Stjörnulífið: Brúðkaup, flutningar og Kaupmannahöfn Fyrsta vika febrúarmánaðar hér á landi var full af frumsýningum og sýningaropnunum. Íslendingar eru þó alltaf á farandsfæti og voru margar tískuskvísur sem gerðu sér ferð til Kaupmannahafnar í tilefni af tískuvikunni. Lífið 6.2.2023 11:35
PewDiePie á von á barni Sænska YouTube-stjarnan PewDiePie á von á barni með eiginkonu sinni Marzia Kjellberg. Þau búa nú saman í Japan. Lífið 5.2.2023 15:41
Ertu að bjóða barnaníðingum heim til þín? Með nútímavæðingu þjóðfélagsins, og tilkomu internetsins og samfélagsmiðla, hafa leiðir til að stunda barnaníð orðið fjölbreyttari. Hafa aðferðirnar til barnaníðs einnig þróast í takt við tímann og orðið rafrænni en áður. Skoðun 4.2.2023 18:31
Hefur fengið líflátshótanir vegna söngsins Söngkonan Jessica Pearson hefur fengið slæma útreið á samfélagsmiðlum eftir að myndband af henni að syngja fyrir farþega flugvélar Icelandair, sem sátu fastir í flugvélinni í tíu klukkustundir, fór í dreifingu. Henni hafa borist líflátshótanir og hún hefur verið hvött til þess að svipta sig lífi. Innlent 3.2.2023 21:00
Ávinningur af skatti á streymisveitur sagður „óljós“ Tekjur ríkisins af því að leggja skatt á streymisveitur með sama hætti og mörg önnur Evrópuríki hafa gert gætu numið 200 milljónum króna á ári samkvæmt mati Fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Ráðuneytið telur hins vegar að ávinningurinn af slíkri skattheimtu sé „óljós“ og hugsanlega geti hún haft neikvæð áhrif á þann iðnað sem er nú þegar til staðar. Innherji 3.2.2023 06:36
Sáu eigin andardrátt frjósa og falla niður sem snjó Snemma á sunnudag héldu Davíð Goði Þorvarðarson, Alex Michael Green, Benjamin Hardman og Tucker Doss upp á Langjökul með það markmið að tjalda og gista yfir nótt á ísilögðu yfirborðinu. Lífið 2.2.2023 17:31
Villibráð venjulega fólksins: „Þín bíða skilaboð á Heilsuveru“ Vinsæla kvikmyndin Villibráð fjallar um vinahóp sem hittist og ákveður að deila öllum skilaboðum og símtölum sem berast með restinni af hópnum. Krassandi skilaboð setja allt á hliðina og verður ljóst að þetta er stórhættulegur leikur. Lífið 2.2.2023 15:37
Fjórðungur jarðarbúa daglega á Facebook Fjöldi daglegra notenda samfélagsmiðilsins Facebook nam tveimur milljörðum í desember síðastliðnum. Það er um fjórðungur allra jarðarbúa. Viðskipti erlent 1.2.2023 23:39
Íslenskir áhrifavaldar í ferð í boði tískufatakeðjunnar Gina Tricot Aðdáendur sænsku tískufatakeðjunnar Gina Tricot geta nú glaðst því keðjan hyggst opna verslun hér á landi síðar á þessu ári. Lífið 1.2.2023 20:16
Love Island barn komið í heiminn Breska Love Island parið Tommy Fury og Molly Mae Hague hafa eignast sitt fyrsta barn. Lífið 30.1.2023 18:32
Rándýrar sjálfur úr stjörnum prýddu konuboði Kim Kardashian birti mynd af sér með Opruh Winfrey og Jennifer Lopez á Instagram um helgina. Tilefnið var 25 ára starfsafmæli augabrúnadrottningarinnar Anastasiu Soare. Lífið 30.1.2023 17:01
„Mesta ógn við borgaralegt frelsi á okkar tímum“ Þingmaður Pírata furðar sig á áformum forsætisráðherra sem hyggst skylda opinbera starfsmenn og kjörna fulltrúa á námskeið um hatursorðræða. Lögmaður telur að „öryggisþráhyggja“ hafi gripið um sig og segir valdhafa telja frelsi svo hættulegt að nauðsynlegt sé að takmarka það. Innlent 29.1.2023 19:11
Hamingjan er það sem allir sækjast eftir Hamingjan er það sem allir sækjast eftir, en hvernig skilgreinum við hamingjuna? Ég hef aldeilis ekkert einhliða svar við því. Umræðan og auglýsingarnar á öllum fréttamiðlum snýst um að höndla hamingjuna með einum eða öðrum hætti. Skoðun 28.1.2023 18:31
Brotnaði gjörsamlega eftir netníð og persónuárásir Helga Gabríela Sigurðardóttir, kokkur og eiginkona Frosta Logasonar fjölmiðlamanns, segist sjá eftir því hvernig hún tók til varna á Twitter í vikunni. Síðasta ár hafi reynst henni gríðarlega erfitt eftir að fyrrverandi kærasta Frosta sakaði hann um andlegt ofbeldi fyrir áratug. Hún hafi aldrei viljað tjá sig en einfaldlega brotnað vegna netníðs og persónuárása í garð eiginmannsins. Innlent 28.1.2023 14:30
Finnst þér þú eiga rétt á að skoða rafræn samskipti maka? Íslenska kvikmyndin Villibráð hefur hlotið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd þann 6. janúar og hefur verið vinsælasta myndin í bíóhúsum síðustu þrjár vikur. Inntakið, svik í samböndum sem komast upp í ansi djörfum samkvæmisleik vinahóps í vesturbæ Reykjavíkur, virðist ýta hressilega við áhorfendum þegar ævintýraleg atburðarásin byrjar taktískt að kitla allar taugarnar. Lífið 28.1.2023 07:00