Bretland

Fréttamynd

Megxit skekur Bretland: „Meghan fær það sem hún vill“

Fjallað er um ákvörðun hertogahjónanna af Sussex, þeirra Harry og Meghan, um að draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni, hætta að sinna embættisskyldum og verða fjárhagslega sjálfstæð á forsíðum allra stærstu dagblaða Bretlands í dag.

Erlent
Fréttamynd

Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum

Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190.

Erlent
Fréttamynd

Skjald­baka ó­hult eftir að hún kveikti í húsi

Skjaldböku, sem kveikti í húsi eigenda sinna, hefur verið bjargað. Skjaldbakan, sem er fjörutíu og fimm ára gömul var ein heima þegar hún felldi hitalampa sem datt ofan á sængurföt í húsinu í Duton Hill í Bretlandi á jóladag.

Erlent
Fréttamynd

Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi

Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður

Erlent
Fréttamynd

Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur

Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni.

Lífið