Tímamót Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Menning 25.3.2020 21:48 Einstök atkvæðagreiðsla í 1.090 ára sögu Alþingis Alþingismenn gengu í halarófu inn í þingsalinn öðrum meginn og út hinum megin við sérkennilega atkvæðagreiðslu í dag. Innlent 20.3.2020 19:20 Tíu ára afmælismyndir frá gosinu á Fimmvörðuhálsi Tíu ár eru í dag liðin frá því að eldgosið á Fimmvörðuhálsi hófst. Það stóð frá 20. mars 2010 til 13. apríl sama ár. Innlent 20.3.2020 16:01 Harpa ólétt og búin að leggja skóna á hilluna Markamaskínan Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 20.3.2020 10:55 Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14 Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19.3.2020 15:24 Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Lífið 19.3.2020 11:29 Albert og Guðlaug eiga von á barni Gummi Ben verður afi. Lífið 18.3.2020 15:34 Karen og Þorgrímur eiga von á barni Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram. Handbolti 17.3.2020 21:36 Fimm starfsmenn af 30 eiga von á barni Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. Lífið 17.3.2020 13:34 Palli fimmtugur í dag: „Þetta mun ekki vara að eilífu og mun líða hjá“ „Ég er alltaf hress og ég veit að þetta er enginn heimsendir,“ segir afmælisbarnið Páll Óskar Hjálmtýsson sem er fimmtugur í dag. Lífið 16.3.2020 13:34 Lóan er komin Lóan er komin, mögulega að kveða burt snjóinn. Innlent 15.3.2020 18:00 Íþróttabarn ársins komið í heiminn Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, eignuðust í gær sitt fyrsta barn. Lífið 11.3.2020 21:38 Benedikt og Charlotte skilin Benedikt Erlingsson og Charlotte Böving eru skilin að borði og sæng samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Lífið 10.3.2020 10:31 Herra Hnetusmjör og Sara komin með nafn á soninn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, eignaðist sitt fyrsta barn 6. febrúar. Lífið 6.3.2020 09:06 Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. Lífið 5.3.2020 07:25 Guðbjörg birtir fallegar myndir af tvíburunum Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og unnusta hennar Mia Jalkerud eignuðust tvíbura 31. janúar. Lífið 3.3.2020 11:06 Katrín Halldóra og Hallgrímur eiga von á dreng Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa, eiga von á dreng í júní. Katrín Halldóra greindi frá þessu á tónleikum í Hörpu í gær. Lífið 2.3.2020 09:17 Síðustu Nóatúns-versluninni verður lokað í sumar Verslun Nóatúns í Austurveri í Reykjavík lokar í sumar og mun eigandinn, Festi, opna Krónuverslun á sama stað í ágúst. Viðskipti innlent 28.2.2020 07:04 Sharapova hætti með ritgerð í Vogue og Vanity Fair Tennisdrottningin Maria Sharapova tilkynnti í dag að hún væri hætt. Það gerði hún á afar sérstakan hátt. Sport 26.2.2020 14:09 Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25.2.2020 14:19 Gengu í það heilaga á Bókasafni Kópavogs: „Okkur líður vel í kringum bækur“ "Við trúum augljóslega ekki á guð en okkur langaði að gifta okkur á stað sem er skemmtilegur.“ Lífið 25.2.2020 10:35 Harpa og Guðmundur eiga von á tvíburum „Í dag erum við þrjú á heimilinu, bráðum verðum við fimm. Við Guðmundur Böðvar eigum von á eineggja tvíburum í sumar,“ segir förðunarmeistarinn Harpa Káradóttir í færslu á Instagram. Lífið 24.2.2020 09:59 Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 21.2.2020 22:49 Rooney spilar fimmhundruðasta leikinn sinn í Englandi í kvöld Wayne Rooney verður í sviðsljósinu í kvöld og það í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Ástæðan er tímamótaleikur hjá þessum fyrrum stórstjörnu og fyrirliða Manchester United. Enski boltinn 21.2.2020 10:12 Lína Birgitta nældi sér í hnykkjara "Ég er ekki frá því að ég haldi mig við þennan! Allavegana í einhvern smá tíma.“ Lífið 17.2.2020 12:54 Stuðmenn fögnuðu hálfrar aldar afmæli Hljómsveitin ástsæla Stuðmenn hélt upp á hálfrar aldar afmæli sveitarinnar með tvennum afmælistónleikum í Eldborgarsal Hörpu í gær. Tónlist 16.2.2020 19:04 Skallagrímur bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni Skallagrímur vann öruggan sigur á KR í úrslitum Geysisbikar kvenna. Fyrsti bikarmeistaratitill Skallagríms í sögunni staðreynd eftir öruggan 17 stiga sigur, 66-49. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.2.2020 11:51 „Orð fá ekki lýst hvað ég elska Eddu Sif mikið eftir þetta“ „Eftir langa helgi á fæðingardeildinni kom strákurinn okkar í heiminn með keisaraskurði á mánudagsmorgunn,“ skrifar Vilhjálmur Siggeirsson á Face en hann og Edda Sif Pálsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn á mánudaginn. Lífið 14.2.2020 15:51 Brynhildur Guðjóns er nýr leikhússtjóri Borgarleikhússins Tekur við af Kristínu Eysteinsdóttur sem óskað hefur eftir því að hætta. Innlent 14.2.2020 15:28 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 53 ›
Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Menning 25.3.2020 21:48
Einstök atkvæðagreiðsla í 1.090 ára sögu Alþingis Alþingismenn gengu í halarófu inn í þingsalinn öðrum meginn og út hinum megin við sérkennilega atkvæðagreiðslu í dag. Innlent 20.3.2020 19:20
Tíu ára afmælismyndir frá gosinu á Fimmvörðuhálsi Tíu ár eru í dag liðin frá því að eldgosið á Fimmvörðuhálsi hófst. Það stóð frá 20. mars 2010 til 13. apríl sama ár. Innlent 20.3.2020 16:01
Harpa ólétt og búin að leggja skóna á hilluna Markamaskínan Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 20.3.2020 10:55
Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14
Fyrir og eftir kórónuveiruna: Sjö atriði sem gætu breyst varanlega Eflaust munum við seinna tala um „fyrir og eftir kórónuveiruna“ enda svo margt sem er líklegt til að breytast varanlega í kjölfar heimsfaraldursins sem nú kollríður öllu. Atvinnulíf 19.3.2020 15:24
Það ætlar enginn að skilja Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál. Lífið 19.3.2020 11:29
Karen og Þorgrímur eiga von á barni Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram. Handbolti 17.3.2020 21:36
Fimm starfsmenn af 30 eiga von á barni Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. Lífið 17.3.2020 13:34
Palli fimmtugur í dag: „Þetta mun ekki vara að eilífu og mun líða hjá“ „Ég er alltaf hress og ég veit að þetta er enginn heimsendir,“ segir afmælisbarnið Páll Óskar Hjálmtýsson sem er fimmtugur í dag. Lífið 16.3.2020 13:34
Íþróttabarn ársins komið í heiminn Kraftlyftingaparið Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, eignuðust í gær sitt fyrsta barn. Lífið 11.3.2020 21:38
Benedikt og Charlotte skilin Benedikt Erlingsson og Charlotte Böving eru skilin að borði og sæng samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Lífið 10.3.2020 10:31
Herra Hnetusmjör og Sara komin með nafn á soninn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, eignaðist sitt fyrsta barn 6. febrúar. Lífið 6.3.2020 09:06
Katy Perry opinberar óléttu í nýju tónlistarmyndbandi Tónlistarkonan Katy Perry tilkynnti í morgun að hún ætti von á barni með leikaranum Orlando Bloom, unnusta hennar. Lífið 5.3.2020 07:25
Guðbjörg birtir fallegar myndir af tvíburunum Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og unnusta hennar Mia Jalkerud eignuðust tvíbura 31. janúar. Lífið 3.3.2020 11:06
Katrín Halldóra og Hallgrímur eiga von á dreng Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa, eiga von á dreng í júní. Katrín Halldóra greindi frá þessu á tónleikum í Hörpu í gær. Lífið 2.3.2020 09:17
Síðustu Nóatúns-versluninni verður lokað í sumar Verslun Nóatúns í Austurveri í Reykjavík lokar í sumar og mun eigandinn, Festi, opna Krónuverslun á sama stað í ágúst. Viðskipti innlent 28.2.2020 07:04
Sharapova hætti með ritgerð í Vogue og Vanity Fair Tennisdrottningin Maria Sharapova tilkynnti í dag að hún væri hætt. Það gerði hún á afar sérstakan hátt. Sport 26.2.2020 14:09
Ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýsköpunarráðherra ætlar að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands um næstu áramót og finna nýjan farveg þeim verkefnum sem haldið verður áfram. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýsköpunarráðherra tilkynnti þetta á fundi ríkisstjórnar í morgun. Viðskipti innlent 25.2.2020 14:19
Gengu í það heilaga á Bókasafni Kópavogs: „Okkur líður vel í kringum bækur“ "Við trúum augljóslega ekki á guð en okkur langaði að gifta okkur á stað sem er skemmtilegur.“ Lífið 25.2.2020 10:35
Harpa og Guðmundur eiga von á tvíburum „Í dag erum við þrjú á heimilinu, bráðum verðum við fimm. Við Guðmundur Böðvar eigum von á eineggja tvíburum í sumar,“ segir förðunarmeistarinn Harpa Káradóttir í færslu á Instagram. Lífið 24.2.2020 09:59
Staðfesta endurkomu „Vina“ í sérþætti á HBO Sérþáttur með öllum leikurum upprunalegu þáttanna verður flaggskip nýrrar streymisþjónustu HBO Max í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp 21.2.2020 22:49
Rooney spilar fimmhundruðasta leikinn sinn í Englandi í kvöld Wayne Rooney verður í sviðsljósinu í kvöld og það í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Ástæðan er tímamótaleikur hjá þessum fyrrum stórstjörnu og fyrirliða Manchester United. Enski boltinn 21.2.2020 10:12
Lína Birgitta nældi sér í hnykkjara "Ég er ekki frá því að ég haldi mig við þennan! Allavegana í einhvern smá tíma.“ Lífið 17.2.2020 12:54
Stuðmenn fögnuðu hálfrar aldar afmæli Hljómsveitin ástsæla Stuðmenn hélt upp á hálfrar aldar afmæli sveitarinnar með tvennum afmælistónleikum í Eldborgarsal Hörpu í gær. Tónlist 16.2.2020 19:04
Skallagrímur bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni Skallagrímur vann öruggan sigur á KR í úrslitum Geysisbikar kvenna. Fyrsti bikarmeistaratitill Skallagríms í sögunni staðreynd eftir öruggan 17 stiga sigur, 66-49. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.2.2020 11:51
„Orð fá ekki lýst hvað ég elska Eddu Sif mikið eftir þetta“ „Eftir langa helgi á fæðingardeildinni kom strákurinn okkar í heiminn með keisaraskurði á mánudagsmorgunn,“ skrifar Vilhjálmur Siggeirsson á Face en hann og Edda Sif Pálsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn á mánudaginn. Lífið 14.2.2020 15:51
Brynhildur Guðjóns er nýr leikhússtjóri Borgarleikhússins Tekur við af Kristínu Eysteinsdóttur sem óskað hefur eftir því að hætta. Innlent 14.2.2020 15:28