Noregur „Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09 DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. Viðskipti innlent 12.2.2020 17:39 Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6.2.2020 10:33 Katrín ræddi loftslagsmál, Brexit og FATF við leiðtoga EFTA-ríkjanna Samstarf EFTA-ríkjanna í samskiptum við Bretland á árinu var sérstaklega rætt á fundinum en ríkin eiga marga sameiginlega hagsmuni gagnvart Bretlandi. Innlent 3.2.2020 14:43 Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. Erlent 3.2.2020 14:18 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. Viðskipti erlent 30.1.2020 12:52 Hálfu loftrými Noregs lokað í um hálftíma Norsk flugmálayfirvöld lokuðu hálfu loftrými landsins, á svæðinu norður af Røros, í um hálftíma í dag. Erlent 29.1.2020 12:39 Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Fótbolti 29.1.2020 07:54 Samningur vegna útgöngu Bretlands úr EES undirritaður Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu. Innlent 28.1.2020 16:48 Ekki tilbúin að kasta norðurslóðasamstarfi fyrir róða Deilt var um hvort að stokka þyrfti upp alþjóðasamstarfi um norðurslóðir í skugga breyttrar skipanar heimsmála á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers sem hófst í Noregi í gær. Erlent 27.1.2020 13:53 Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Verulega er stokkað upp í ríkisstjórninni en fylla þurfti í skarð ráðherra úr röðum Framfaraflokksins eftir að flokkurinn ákvað að hverfa úr ríkisstjórn. Erlent 24.1.2020 11:05 Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. Erlent 23.1.2020 13:30 Anne-Elisabeth nú skráð myrt daginn sem hún hvarf Mál Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í Lørenskógi í nágrenni Óslóar í Noregi, telst nú óupplýst morðmál. Erlent 22.1.2020 13:08 Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Verjandi Gunnars Jóhann segir við mbl.is að honum komi á óvart að ákært sé fyrir ásetning. Rétta á yfir Gunnari Jóhanni í mars. Innlent 21.1.2020 22:37 Stefnir á að kynna nýja stjórn fyrir mánaðamót Forsætisráðherra Noregs þarf nú að fylla skarð þeirra ráðherra úr röðum Framfaraflokksins sem senn hverfa úr ríkisstjórn. Erlent 21.1.2020 12:40 Norska stjórnin er sprungin Stjórn Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs er sprungin. Þetta varð ljóst eftir að tilkynnt var að Framfaraflokkurinn hafði ákveðið að ganga út úr stjórnarsamstarfinu. Erlent 20.1.2020 13:01 Örlagadagur í norskri pólitík Ekki er útilokað að Framfaraflokkurinn sprengi norsku ríkisstjórnina í dag. Erlent 20.1.2020 07:32 Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19.1.2020 14:30 Håland kom inn á sem varamaður í frumrauninni hjá Dortmund og gerði þrennu á 20 mínútum Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum. Fótbolti 18.1.2020 16:13 Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. Erlent 17.1.2020 11:22 Haraldur Noregskonungur útskrifaður af sjúkrahúsi en áfram í veikindaleyfi Vegna veikindanna gat konungurinn ekki tekið þátt í opnunarathöfn olíusvæðis í Norðursjó í síðustu viku, né gat hann verið viðstaddur fyrsta leik Noregs í Evrópukeppninni í handbolta. Erlent 15.1.2020 21:25 Gustav Magnar nýtur góðs af sjókvíaeldi við Íslandsstrendur Ádeila Haralds Eiríkssonar á miklu flugi á Facebook. Innlent 14.1.2020 11:28 Noregskonungur áfram á sjúkrahúsi Haraldur Noregskonungur verður áfram á sjúkrahúsi í Osló að minnsta kosti fram yfir helgi. Í tilkynningu hirðarinnar í fyrradag hafði verið vonast til að konungur yrði útskrifaður í dag. Erlent 10.1.2020 21:42 Segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja olíuvinnslusvæðinu Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Erna Solberg forsætisráðherra opnaði svæðið í forföllum Haraldar Noregskonungs. Viðskipti erlent 9.1.2020 21:47 Bílastæðahús við flugvöllinn í Stafangri brennur Stöðva þurfti flugumferð í Stafangri vegna mikils elds sem kom upp í bílastæðahúsi við flugvöllinn. Hluti af fimm hæða bílastæðahúsinu er fallinn saman. Erlent 7.1.2020 18:06 Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Erlent 3.1.2020 13:23 Besta ár olíusjóðsins, óx um 4,7 milljónir kr. á hvern íbúa Norski olíusjóðurinn hefur aldrei í sögunni verið jafn stór og aldrei vaxið jafn mikið eins og á nýliðnu ári. Heildareignir sjóðsins námu í loks árs um 10.500 milljörðum norskra króna. Viðskipti erlent 3.1.2020 11:11 Íslendingar tóku þátt í greftri lengstu og dýpstu bílaganga heims undir sjó Norðmenn hafa tekið í notkun lengstu og dýpstu neðansjávarbílagöng heims. Tugir Íslendinga unnu að verkefninu á vegum ÍAV, en systurfélag þess var aðalverktaki. Viðskipti erlent 2.1.2020 20:51 Hvítabjörninn aflífaður utan við Longyearbyen Hvítabjörninn, sem heimsótt hafði aðalbæ Svalbarða, Longyearbyen, nokkrum sinnum yfir jól og áramót, var aflífaður í gær, nýársdag, samkvæmt ákvörðun sýslumannsins á Svalbarða. Erlent 2.1.2020 10:35 Óþægilegt að vita af því að einhver gæti verið að nýta sér neyð fjölskyldunnar Sigurður Aðalgeirsson, sem ásamt fjölskyldu sinni missti allar eigur sínar í bruna í Hallingby í Noregi í byrjun desember, segir málið hafa reynst fjölskyldunni afar þungbært. Innlent 29.12.2019 22:22 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 49 ›
„Hvað er sannarlega skandinavískt? Ekkert“ Norræna flugfélagið SAS hefur tekið nýlega auglýsingu sína úr birtingu eftir að auglýsingin var harðlega gagnrýnd. Viðskipti erlent 13.2.2020 08:09
DNB hætt viðskiptum við Samherja NRK, norska ríkisútvarpið, fullyrðir á vef sínum í dag að norski bankinn DNB hafi sagt upp öllum viðskiptum við útgerðarfyrirtækið Samherja. Viðskipti innlent 12.2.2020 17:39
Viaplay hirðir enska boltann af TV2 Norræna fjölmiðlafyrirtækið Nordic Entertainment Group (NENT), sem gerir út streymisveituna Viaplay, hefur öðlast sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni í Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku árin 2022 til 2028. Viðskipti erlent 6.2.2020 10:33
Katrín ræddi loftslagsmál, Brexit og FATF við leiðtoga EFTA-ríkjanna Samstarf EFTA-ríkjanna í samskiptum við Bretland á árinu var sérstaklega rætt á fundinum en ríkin eiga marga sameiginlega hagsmuni gagnvart Bretlandi. Innlent 3.2.2020 14:43
Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. Erlent 3.2.2020 14:18
SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. Viðskipti erlent 30.1.2020 12:52
Hálfu loftrými Noregs lokað í um hálftíma Norsk flugmálayfirvöld lokuðu hálfu loftrými landsins, á svæðinu norður af Røros, í um hálftíma í dag. Erlent 29.1.2020 12:39
Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Fótbolti 29.1.2020 07:54
Samningur vegna útgöngu Bretlands úr EES undirritaður Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu. Innlent 28.1.2020 16:48
Ekki tilbúin að kasta norðurslóðasamstarfi fyrir róða Deilt var um hvort að stokka þyrfti upp alþjóðasamstarfi um norðurslóðir í skugga breyttrar skipanar heimsmála á norðurslóðaráðstefnunni Arctic Frontiers sem hófst í Noregi í gær. Erlent 27.1.2020 13:53
Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Verulega er stokkað upp í ríkisstjórninni en fylla þurfti í skarð ráðherra úr röðum Framfaraflokksins eftir að flokkurinn ákvað að hverfa úr ríkisstjórn. Erlent 24.1.2020 11:05
Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. Erlent 23.1.2020 13:30
Anne-Elisabeth nú skráð myrt daginn sem hún hvarf Mál Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í Lørenskógi í nágrenni Óslóar í Noregi, telst nú óupplýst morðmál. Erlent 22.1.2020 13:08
Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Verjandi Gunnars Jóhann segir við mbl.is að honum komi á óvart að ákært sé fyrir ásetning. Rétta á yfir Gunnari Jóhanni í mars. Innlent 21.1.2020 22:37
Stefnir á að kynna nýja stjórn fyrir mánaðamót Forsætisráðherra Noregs þarf nú að fylla skarð þeirra ráðherra úr röðum Framfaraflokksins sem senn hverfa úr ríkisstjórn. Erlent 21.1.2020 12:40
Norska stjórnin er sprungin Stjórn Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs er sprungin. Þetta varð ljóst eftir að tilkynnt var að Framfaraflokkurinn hafði ákveðið að ganga út úr stjórnarsamstarfinu. Erlent 20.1.2020 13:01
Örlagadagur í norskri pólitík Ekki er útilokað að Framfaraflokkurinn sprengi norsku ríkisstjórnina í dag. Erlent 20.1.2020 07:32
Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19.1.2020 14:30
Håland kom inn á sem varamaður í frumrauninni hjá Dortmund og gerði þrennu á 20 mínútum Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum. Fótbolti 18.1.2020 16:13
Hittast til að ræða kröfulista Framfaraflokksins Norski fjármálaráðherrann Siv Jensen hefur hótað að sprengja ríkisstjórnina vegna ákvörðunar norskra yfirvalda að sækja konu sem var liðsmaður ISIS, og börn hennar, til Sýrlands. Erlent 17.1.2020 11:22
Haraldur Noregskonungur útskrifaður af sjúkrahúsi en áfram í veikindaleyfi Vegna veikindanna gat konungurinn ekki tekið þátt í opnunarathöfn olíusvæðis í Norðursjó í síðustu viku, né gat hann verið viðstaddur fyrsta leik Noregs í Evrópukeppninni í handbolta. Erlent 15.1.2020 21:25
Gustav Magnar nýtur góðs af sjókvíaeldi við Íslandsstrendur Ádeila Haralds Eiríkssonar á miklu flugi á Facebook. Innlent 14.1.2020 11:28
Noregskonungur áfram á sjúkrahúsi Haraldur Noregskonungur verður áfram á sjúkrahúsi í Osló að minnsta kosti fram yfir helgi. Í tilkynningu hirðarinnar í fyrradag hafði verið vonast til að konungur yrði útskrifaður í dag. Erlent 10.1.2020 21:42
Segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja olíuvinnslusvæðinu Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Erna Solberg forsætisráðherra opnaði svæðið í forföllum Haraldar Noregskonungs. Viðskipti erlent 9.1.2020 21:47
Bílastæðahús við flugvöllinn í Stafangri brennur Stöðva þurfti flugumferð í Stafangri vegna mikils elds sem kom upp í bílastæðahúsi við flugvöllinn. Hluti af fimm hæða bílastæðahúsinu er fallinn saman. Erlent 7.1.2020 18:06
Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Erlent 3.1.2020 13:23
Besta ár olíusjóðsins, óx um 4,7 milljónir kr. á hvern íbúa Norski olíusjóðurinn hefur aldrei í sögunni verið jafn stór og aldrei vaxið jafn mikið eins og á nýliðnu ári. Heildareignir sjóðsins námu í loks árs um 10.500 milljörðum norskra króna. Viðskipti erlent 3.1.2020 11:11
Íslendingar tóku þátt í greftri lengstu og dýpstu bílaganga heims undir sjó Norðmenn hafa tekið í notkun lengstu og dýpstu neðansjávarbílagöng heims. Tugir Íslendinga unnu að verkefninu á vegum ÍAV, en systurfélag þess var aðalverktaki. Viðskipti erlent 2.1.2020 20:51
Hvítabjörninn aflífaður utan við Longyearbyen Hvítabjörninn, sem heimsótt hafði aðalbæ Svalbarða, Longyearbyen, nokkrum sinnum yfir jól og áramót, var aflífaður í gær, nýársdag, samkvæmt ákvörðun sýslumannsins á Svalbarða. Erlent 2.1.2020 10:35
Óþægilegt að vita af því að einhver gæti verið að nýta sér neyð fjölskyldunnar Sigurður Aðalgeirsson, sem ásamt fjölskyldu sinni missti allar eigur sínar í bruna í Hallingby í Noregi í byrjun desember, segir málið hafa reynst fjölskyldunni afar þungbært. Innlent 29.12.2019 22:22