Ölfus Umferðarslys nærri Þrengslum Sjúkraflutningamenn frá Selfossi og Reykjavík auk tækjabíls frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu sinna nú útkalli nærri Þrengslaafleggjara en tilkynnt var um að þar hefði bíll farið út af veginum. Innlent 22.10.2019 23:49 Slökkti eld í bíl með kókflösku Eitt bílslys og annað umferðaróhapp urðu í Þrengslum um klukkan átta í morgun vegna hálku á vegi. Innlent 19.10.2019 11:49 Fluttur til Reykjavíkur eftir slys í Skíðaskálabrekkunni Ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar í Hveradalabrekku á Suðurlandsvegi, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, var fluttur slasaður á slysadeild í Fossvogi skömmu eftir hádegi í gær. Innlent 15.10.2019 10:40 Foreldrar verði á varðbergi gagnvart illkvitnum hrekkjum Foreldrar eru áhyggjufullir vegna illkvittins hrekks sem gengur út á að losa dekk undan reiðhjólum barna. Alvarleg slys hafa orðið vegna þessa og lítur lögregla málið alvarlegum augum. Innlent 14.10.2019 19:09 Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42 „Sorglegt að þetta geti farið svona“ Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar munu í næstu viku koma fyrir atvinnuveganefnd Alþingis vegna ákvörðunar um að skera niður veiðiheimildir á sæbjúgu. Innlent 11.10.2019 18:00 Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Hvalurinn á að giska 30 tonn í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 8.10.2019 16:03 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06 Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02 Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Innlent 21.9.2019 21:54 Rafmagnsleysi á Suðurlandi í morgunsárið Rafmagnsleysið náði í það minnsta til Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar, Stokkseyri og Eyrarbakka. Innlent 18.9.2019 06:24 Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. Innlent 13.9.2019 15:07 Gerir ráð fyrir nýrri verksmiðju á allra næstu árum Jón Ólafsson, stjórnarformaður og stofnandi Icelandic Glacial, segir búið sé að tilkynna um 66 milljón dala fjárfestingu í fyrirtækinu, um 8,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.9.2019 10:46 Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum. Innlent 11.9.2019 10:46 Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Innlent 10.9.2019 12:26 Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7.9.2019 13:47 Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver í Þorlákshöfn gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harkalega en fyrirtækið sagði upp á þriðja tug starfsmanna í dag. Innlent 30.8.2019 18:47 Mat Hafró að veiðar á sæbjúgum hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir Það er mat Hafrannsóknastofnunar að veiðar á sæbjúgum á síðasta ári hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir. Við þeirri alvarlegu stöðu þurfti að bregðast og því var reglum um sæbjúgnaveiðar breytt. Innlent 30.8.2019 16:19 Á þriðja tug sagt upp hjá Hafnarnesi í Þorlákshöfn Fiskvinnslan Hafnarnes VER í Þorlákshöfn sagði í dag upp 21 starfsmanni. Þá voru nokkrir sem fá ekki framhald á tímabundnum ráðningarsamningi auk þess sem ekki hefur verið ráðið í stöður undanfarið hjá fyrirtækinu sem fólk hefur hætt í. Viðskipti innlent 30.8.2019 10:11 Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27.8.2019 06:47 Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Það er gott að vera hani og hæna á bænum Stóragerði í Ölfusi því þar lifa fuglarnir lúxuslífi. Innlent 25.8.2019 18:23 Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46 Lokað fyrir umferð um Þrengslin Malbikun stendur yfir á vegamótum Þrengslavegar og Hellisheiðar í dag. Innlent 16.8.2019 16:22 Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37 Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48 Íslensku landsliðshestarnir eru allir við hestaheilsu Í landsliðinu eru tuttugu og tveir hestar, þar af eru fimm hestar erlendis, þannig að það verða sautján hestar, sem verða fluttir úr landi á næstu dögum. Innlent 20.7.2019 22:08 Malbikunarframkvæmdir á Hellisheiði Verið er að malbika á Hellisheiði í dag og fram á miðnætti annað kvöld. Innlent 19.7.2019 11:17 Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni. Innlent 17.7.2019 15:24 Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli. Tónlist 14.6.2019 13:47 « ‹ 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Umferðarslys nærri Þrengslum Sjúkraflutningamenn frá Selfossi og Reykjavík auk tækjabíls frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu sinna nú útkalli nærri Þrengslaafleggjara en tilkynnt var um að þar hefði bíll farið út af veginum. Innlent 22.10.2019 23:49
Slökkti eld í bíl með kókflösku Eitt bílslys og annað umferðaróhapp urðu í Þrengslum um klukkan átta í morgun vegna hálku á vegi. Innlent 19.10.2019 11:49
Fluttur til Reykjavíkur eftir slys í Skíðaskálabrekkunni Ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar í Hveradalabrekku á Suðurlandsvegi, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, var fluttur slasaður á slysadeild í Fossvogi skömmu eftir hádegi í gær. Innlent 15.10.2019 10:40
Foreldrar verði á varðbergi gagnvart illkvitnum hrekkjum Foreldrar eru áhyggjufullir vegna illkvittins hrekks sem gengur út á að losa dekk undan reiðhjólum barna. Alvarleg slys hafa orðið vegna þessa og lítur lögregla málið alvarlegum augum. Innlent 14.10.2019 19:09
Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42
„Sorglegt að þetta geti farið svona“ Fulltrúar Hafrannsóknarstofnunar munu í næstu viku koma fyrir atvinnuveganefnd Alþingis vegna ákvörðunar um að skera niður veiðiheimildir á sæbjúgu. Innlent 11.10.2019 18:00
Ferðamönnum brá er þeir keyrðu fram á risastórt búrhvalshræ Hvalurinn á að giska 30 tonn í fjörunni við Þorlákshöfn. Innlent 8.10.2019 16:03
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. Innlent 6.10.2019 19:06
Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Innlent 3.10.2019 20:02
Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Innlent 21.9.2019 21:54
Rafmagnsleysi á Suðurlandi í morgunsárið Rafmagnsleysið náði í það minnsta til Selfoss, Hveragerðis, Þorlákshafnar, Stokkseyri og Eyrarbakka. Innlent 18.9.2019 06:24
Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. Innlent 13.9.2019 15:07
Gerir ráð fyrir nýrri verksmiðju á allra næstu árum Jón Ólafsson, stjórnarformaður og stofnandi Icelandic Glacial, segir búið sé að tilkynna um 66 milljón dala fjárfestingu í fyrirtækinu, um 8,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 12.9.2019 10:46
Jarðskjálfti við Hrómundartind fannst í Hveragerði Jörð skalf við Hrómundartind á Hengilssvæðinu í morgun þega skjálfti að stærðinni þrír mældist 2,4 kílómetra suðaustur af tindinum. Innlent 11.9.2019 10:46
Klemmdist á milli bifreiðanna og hlaut margþætt opið beinbrot Ökumaður bifreiðar sem olli alvarlegu umferðarslysi við Hellisheiðarvirkjun þann 1. febrúar síðastliðinn var í Héraðsdómi Suðurlands á miðvikudag dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Innlent 10.9.2019 12:26
Jónas Sigurðsson gefur út tónlistarmyndband við Höldum áfram Í dag, laugardag, sendir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson frá sér nýtt myndband við lagið Höldum áfram af plötunni Milda hjartað. Tónlist 7.9.2019 13:47
Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver í Þorlákshöfn gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harkalega en fyrirtækið sagði upp á þriðja tug starfsmanna í dag. Innlent 30.8.2019 18:47
Mat Hafró að veiðar á sæbjúgum hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir Það er mat Hafrannsóknastofnunar að veiðar á sæbjúgum á síðasta ári hafi verið langt umfram það sem stofninn þolir. Við þeirri alvarlegu stöðu þurfti að bregðast og því var reglum um sæbjúgnaveiðar breytt. Innlent 30.8.2019 16:19
Á þriðja tug sagt upp hjá Hafnarnesi í Þorlákshöfn Fiskvinnslan Hafnarnes VER í Þorlákshöfn sagði í dag upp 21 starfsmanni. Þá voru nokkrir sem fá ekki framhald á tímabundnum ráðningarsamningi auk þess sem ekki hefur verið ráðið í stöður undanfarið hjá fyrirtækinu sem fólk hefur hætt í. Viðskipti innlent 30.8.2019 10:11
Svartaþoka og sést ekki stika á milli á Hellisheiði Maður sér þetta ofboðslega illa og svo er nýtt malbik í bleytu pínu hált, segir Gísli Reynisson rútubílstjóri. Innlent 27.8.2019 06:47
Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Það er gott að vera hani og hæna á bænum Stóragerði í Ölfusi því þar lifa fuglarnir lúxuslífi. Innlent 25.8.2019 18:23
Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46
Lokað fyrir umferð um Þrengslin Malbikun stendur yfir á vegamótum Þrengslavegar og Hellisheiðar í dag. Innlent 16.8.2019 16:22
Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37
Elliði hefur áhyggjur af framtíð Garðyrkjuskólans Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss hefur áhyggjur af stöðu og framtíð Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Rektor skólans segir að ekki standi til að gera neinar breytingar á starfseminni á Reykjum. Innlent 11.8.2019 07:59
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48
Íslensku landsliðshestarnir eru allir við hestaheilsu Í landsliðinu eru tuttugu og tveir hestar, þar af eru fimm hestar erlendis, þannig að það verða sautján hestar, sem verða fluttir úr landi á næstu dögum. Innlent 20.7.2019 22:08
Malbikunarframkvæmdir á Hellisheiði Verið er að malbika á Hellisheiði í dag og fram á miðnætti annað kvöld. Innlent 19.7.2019 11:17
Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni. Innlent 17.7.2019 15:24
Nýr sumarsmellur eftir tveggja ára vinnu Komdu út er nýtt lag úr smiðju vinanna Baldurs Dýrfjörð og Róberts Andra Jóhannssonar sem gæti orðið að sumarsmelli. Tónlist 14.6.2019 13:47