
Eyjafjarðarsveit

Unglingspiltur var að aðstoða bónda þegar hann féll í ána
Pilturinn er enn ófundinn en leit verður haldið áfram í dag.

Maður féll í Núpá í Sölvadal
Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um klukkan 22 í kvöld, um alvarlegt slys í Sölvadal.

Mongólíutjaldið þolir allt sem íslenska veðrið býður upp á
Í hlíðum Vaðlaheiðar í grennd við Akureyri stendur tjald sem kom alla leið frá Mongólíu. Þar bjóða hjón ferðamönnum upp á gistingu sem þau segja vera eins og að vera kominn aftur í móðurkvið.

Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur
Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi.

Hvalir í Eyjafirði norðanverðum
Forsvarsmenn hvalaskoðunarfélaga í norðanverðum Eyjafirði hafa ekki lent í teljanlegum vandræðum með að hafa uppi á hval.

Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði
Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði.

Svínabú angrar kúabónda
Bóndi í Eyjafjarðarsveit segir ólykt og ónæði skapast af svínabúi sem fyrirhugað er rétt við jarðarmörk hans. Framkvæmdaaðili svínabúsins segir farið að reglum og að mikil eftirspurn sé eftir svínakjöti á svæðinu.

Ábúandi á Eyvindarstöðum hafði hraðar hendur eftir að hafa vaknað við reyk
Slökkti mikinn eld á meðan slökkvilið ók á vettvang.

Slökkviliðið á Akureyri kallað út vegna eldsvoða í Sölvadal
Viðbragðsaðilar eru nú á leiðinni á vettvang.

Norðurstrandaleiðin einn besti áfangastaðurinn að mati Lonely Planet
Lonely Planet, umsvifamesti útgefandi ferðabóka í heiminum, telur hina nýju Norðurstrandaleið vera þriðja besta áfangastaðinn í Evrópu þetta árið.

Skert útsýni og of mikill hraði sennileg orsök banaslyss
Þetta kemur fram í skýrslu um banaslys á Eyjafjarðarbraut

Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará
Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir.

Hópfjármögnun á berklasafni á lokametrunum
Hópfjármögnun á berklasafni í Eyjafjarðarsveit er á lokametrunum. Stofnandin safnsins segir að mikilvægt sé að halda sögu Hvíta dauðans, eins og berklaveikin var kölluð, á lofti enda hafi hann haft áhrif á fjölmarga Íslendinga.

Danir grófu upp elstu myndbönd sín af Íslendingum í tilefni af fullveldisafmælinu
Kvikmyndastofnun Danmerkur hefur tekið saman og birt nokkur einstök myndskeið úr safni sínu í tilefni af fullveldisafmæli Íslands sem haldið var upp á þann 1. desember síðastliðinn.

Dýrbítar ganga lausir í Eyjafjarðarsveit: "Þetta er ömurlegt“
Talið er að tveir dýrbítar hafi ráðist á sex lömb í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Lömbin fundust ýmist dauð eða svo illa leikin að lóga þurfti lömbunum. Málið hefur verið kært til lögreglu.

Finnur Yngvi nýr sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar
Ráðning Finns var samþykkt á fundi sveitarstjórnar í dag.

22 vilja stöðu sveitarstjóra í Eyjafjarðarsveit
Umsóknarfrestur um starfið var til 29. júlí.

Elín stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar fyrst kvenna
Elín hefur setið í stjórn Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar slíðastliðin 6 ár.

Hamborgarhryggur í hverjum poka
Forsvarsmenn KEA og Norðlenska afhentu Hjálparstofnun kirkjunnar á Akureyri 80 matarpoka sem dreift verður til skjólstæðinga Hjálparstofnunarinnar í Eyjafirði og á Húsavík fyrir jólin. Í hverjum poka er hamborgarhryggur frá Norðlenska ásamt meðlæti.