Skattar og tollar Endurgreiðsla virðisaukaskatts hafin Hægt er að sækja um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu við bíla, íbúðarhúsnæði og frístundahúsnæði frá og með deginum í dag. Innlent 19.5.2020 09:25 Sveitarfélögum fórnað á lífseigu altari skömmtunarkerfisins Sveitarfélög landsins hafa sl. áratug barist fyrir því að gerð yrði breyting á lögum um virðisaukaskatt í þá veru að sveitarfélög fái 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna fráveituframkvæmda. Skoðun 11.5.2020 07:31 Skattalækkanir í góðæri baki vandræði í framtíðinni Kórónuveirufaraldurinn og meðfylgjandi þrengingar í efnahagsmálum sýna fram á mikilvægi þess að huga að mögru árunum þegar góðæri ríkja Viðskipti innlent 21.4.2020 12:29 Hvað á ég mörg börn? Hæ ég heiti Arna og ég er fráskilin – tvisvar! Það er óhætt að segja að mér hefur gengið betur með barneignir í lífinu heldur en með hjónabönd. Skoðun 16.4.2020 10:04 Flugfélög krefjast afnáms umhverfisskatta Evrópsk flugfélög sem róa nú sum lífróður vegna kórónuveirufaraldursins krefjast þess að þau verði losuð undan því að greiða umhverfisskatta sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Sum staðar eru þó kröfur uppi um að stjórnvöld setji samdrátt í losun sem skilyrði fyrir því að bjarga flugfélögum. Viðskipti erlent 24.3.2020 13:09 Eiríkur á Omega vill ekki tjá sig um meint peningaþvætti og skattsvik Eiríkur Sigurbjörnsson talinn hafa hagnast persónulega um 36 milljónir á skattsvikum. Innlent 11.3.2020 10:52 Senda bréf á næstu dögum til þeirra sem gætu átt von á sekt Rúmlega sextíu prósent félaga hafa gengið frá skráningu raunverulegra eigenda hjá Skattinum. Nú fer hver að verða síðastur að ganga frá skráningu til að komast hjá því að sæta sekt. Innlent 2.3.2020 19:17 Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Atvinnulíf 12.2.2020 14:15 3.650 prósenta hækkun á kolefnissköttum nauðsynleg Kolefnisjöfnun er mikilvæg forsenda þess að markmið Parísarsáttmálans náist, hins vegar kemur hún ekki í staðinn fyrir að dregið sé úr losun. Skoðun 27.1.2020 23:51 Segir skrítið að nefna að fleiri gjöld verði lögð á sjávarútveginn Sjávarútvegsráðherra segir að ef loðnubrestur verði annað árið í röð hafi það áhrif á þjóðarbúið, sjávarútvegsfyrirtæki og þau samfélög sem þau starfa innan. Innlent 26.1.2020 11:55 Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. Viðskipti innlent 30.12.2019 13:08 Víðtækar gjaldahækkanir ríkis og sveitarfélaga um áramótin Bensín og áfengi, strætó og sundstaðir, Ríkisútvarpið og leikskólagjöld. Þetta er meðal þess sem verður dýrara núna um áramót vegna gjaldahækkana ríkis og sveitarfélaga. Innlent 27.12.2019 23:25 ASÍ segir að fasteignagjöld hækki umfram lífskjarasamninga í sumum hverfum í nokkrum sveitarfélögum Fasteignagjöld í sumum hverfum í Reykjavík, í Hafnarfirði, Kópavogi og Akureyri hækka langt umfram markmið lífskjarasamninganna á næsta ári samkvæmt upplýsingum frá verðlagseftirliti ASÍ. Verkefnastjóri þess segir þessar hækkanir vega þungt á almenning. Innlent 27.12.2019 16:13 Skatturinn tekur til starfa um áramót eftir sameiningu embætta Alþingi samþykkti í gær lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra. Viðskipti innlent 12.12.2019 07:17 Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. Innlent 7.12.2019 10:50 Efasemdir um að lækkun bankaskatts skili sér til almennings Lækkun sérstaks bankaskatts í áföngum var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Viðskipti innlent 5.12.2019 11:25 Fjárlög næsta árs á einni mínútu Nýsamþykkt fjárlög næsta árs sýna hversu vel er búið að umræðu og afgreiðslu mála sem tengjast efnahagsstjórn landsins. Skoðun 5.12.2019 09:41 Reiknaðu út hvað þú greiðir í tekjuskatt á næsta ári Með nýsamþykktum lögum Alþingis um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda lækkar tekjuskattur í tveimur áföngum, annars vegar þann 1. janúar 2020 og hins vegar þann 1. janúar 2021. Innlent 5.12.2019 06:24 Alþingi samþykkir fyrsta skrefið í lækkun tekjuskatts Alþingi hefur samþykkt lög um breytingar á skattkerfinu sem þýðir að þriggja þrepa skattkerfi tekur gildi um áramótin. Innlent 3.12.2019 14:20 Erfitt að breyta skattlagningu jarða að mati ráðherra Þingflokksformaður Vinstri grænna vill kanna möguleika á að skattleggja jarðir og gæði þeirra í stað fasteigna til að sporna á móti því að auðmenn safni undir sig fjölda jarða þar sem ekki sé stundaður búskapur. Samgönguráðherra segir þetta kalla á miklar breytingar. Innlent 28.11.2019 18:02 Nýstárleg tillaga í skattamálum Næstkomandi þriðjudag verður til afgreiðslu og vonandi til samþykktar tillaga mín um niðurfellingu á útsvari 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun. Skoðun 28.11.2019 13:18 En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Þjóðskrá, að skrásetja skyldi alla Íslendinga Á hverju ári bíða forstöðumenn trú- og lífsskoðunarfélaga spenntir eftir 1. desember. Ekki bara til að fagna fullveldinu frá 1918, heldur einnig til að reikna út upphæð sóknargjalda næsta árs. Skoðun 19.11.2019 07:02 Skattrannsóknarstjóri með gögn frá Namibíu til skoðunar Embætti héraðssaksóknara hefur tekið skýrslu yfir þeim sem hefur ljóstrað upp um meint brot Samherjamanna í Namibíu. Innlent 13.11.2019 13:21 Íslendingar sjúkir í sódavatn Íslendingar hafa undanfarinn tæpan áratug í auknum mæli sagt skilið við sykraða gosdrykki og keypt kolsýrt vatn í staðinn, oft nefnt sódavatn. Þetta kemur fram í sölutölum úr matvöruverslunum og bensínstöðvum sem Félag atvinnurekenda birtir á heimasíðu sinni í dag. Viðskipti innlent 11.11.2019 14:30 Hefur trú á að sykurskattur verði að lögum Heilbrigðisráðherra segir sykurskatt einn besta hvata í kerfinu til að hjálpa fólki að velja hollan mat. Það ásamt heilsueflingu og geðrækt á öllum skólastigum sé góð leið til að stemma stigu við offitu. Innlent 7.11.2019 18:00 Skattaafsláttur vegna hlutabréfa á dagskrá Þingmenn Sjálfstæðisflokksins stefna að því að leggja fram frumvarp í næstu viku sem miðar að innleiðingu skattaafsláttar vegna hlutabréfakaupa. Ætlað að hvetja til þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði og auka þannig virkni. Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05 Á að vinna að útfærslu á sykurskatti Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja af stað hóp til að vinna að útfærslu á sykurskatti eftir að Embætti landlæknis hefur ítrekað mælt með aðferðinni. Innlent 5.11.2019 12:36 Skattaleg áhrif af samningi við starfsmann Seðlabankans óviss Líklegt er að Seðlabanki Íslands hafi dregið frá staðgreiðslu skatts á átta milljóna króna greiðslum til Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. Innlent 1.11.2019 02:17 Stærsta ógnin Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði. Skoðun 23.10.2019 01:04 Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar Ekkert er öruggt í þessu lífi nema dauðinn og skattar Skoðun 22.10.2019 06:45 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 29 ›
Endurgreiðsla virðisaukaskatts hafin Hægt er að sækja um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu við bíla, íbúðarhúsnæði og frístundahúsnæði frá og með deginum í dag. Innlent 19.5.2020 09:25
Sveitarfélögum fórnað á lífseigu altari skömmtunarkerfisins Sveitarfélög landsins hafa sl. áratug barist fyrir því að gerð yrði breyting á lögum um virðisaukaskatt í þá veru að sveitarfélög fái 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna fráveituframkvæmda. Skoðun 11.5.2020 07:31
Skattalækkanir í góðæri baki vandræði í framtíðinni Kórónuveirufaraldurinn og meðfylgjandi þrengingar í efnahagsmálum sýna fram á mikilvægi þess að huga að mögru árunum þegar góðæri ríkja Viðskipti innlent 21.4.2020 12:29
Hvað á ég mörg börn? Hæ ég heiti Arna og ég er fráskilin – tvisvar! Það er óhætt að segja að mér hefur gengið betur með barneignir í lífinu heldur en með hjónabönd. Skoðun 16.4.2020 10:04
Flugfélög krefjast afnáms umhverfisskatta Evrópsk flugfélög sem róa nú sum lífróður vegna kórónuveirufaraldursins krefjast þess að þau verði losuð undan því að greiða umhverfisskatta sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Sum staðar eru þó kröfur uppi um að stjórnvöld setji samdrátt í losun sem skilyrði fyrir því að bjarga flugfélögum. Viðskipti erlent 24.3.2020 13:09
Eiríkur á Omega vill ekki tjá sig um meint peningaþvætti og skattsvik Eiríkur Sigurbjörnsson talinn hafa hagnast persónulega um 36 milljónir á skattsvikum. Innlent 11.3.2020 10:52
Senda bréf á næstu dögum til þeirra sem gætu átt von á sekt Rúmlega sextíu prósent félaga hafa gengið frá skráningu raunverulegra eigenda hjá Skattinum. Nú fer hver að verða síðastur að ganga frá skráningu til að komast hjá því að sæta sekt. Innlent 2.3.2020 19:17
Skattfrádráttur dæmi um þróunarstyrk sem fleiri gætu nýtt sér Rótgróin fyrirtæki geta líka ráðist í nýsköpun og sótt um styrki. Ýmsir styrkir sérstaklega í boði fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Atvinnulíf 12.2.2020 14:15
3.650 prósenta hækkun á kolefnissköttum nauðsynleg Kolefnisjöfnun er mikilvæg forsenda þess að markmið Parísarsáttmálans náist, hins vegar kemur hún ekki í staðinn fyrir að dregið sé úr losun. Skoðun 27.1.2020 23:51
Segir skrítið að nefna að fleiri gjöld verði lögð á sjávarútveginn Sjávarútvegsráðherra segir að ef loðnubrestur verði annað árið í röð hafi það áhrif á þjóðarbúið, sjávarútvegsfyrirtæki og þau samfélög sem þau starfa innan. Innlent 26.1.2020 11:55
Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. Viðskipti innlent 30.12.2019 13:08
Víðtækar gjaldahækkanir ríkis og sveitarfélaga um áramótin Bensín og áfengi, strætó og sundstaðir, Ríkisútvarpið og leikskólagjöld. Þetta er meðal þess sem verður dýrara núna um áramót vegna gjaldahækkana ríkis og sveitarfélaga. Innlent 27.12.2019 23:25
ASÍ segir að fasteignagjöld hækki umfram lífskjarasamninga í sumum hverfum í nokkrum sveitarfélögum Fasteignagjöld í sumum hverfum í Reykjavík, í Hafnarfirði, Kópavogi og Akureyri hækka langt umfram markmið lífskjarasamninganna á næsta ári samkvæmt upplýsingum frá verðlagseftirliti ASÍ. Verkefnastjóri þess segir þessar hækkanir vega þungt á almenning. Innlent 27.12.2019 16:13
Skatturinn tekur til starfa um áramót eftir sameiningu embætta Alþingi samþykkti í gær lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra. Viðskipti innlent 12.12.2019 07:17
Sigurður Ingi er sár og reiður Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra segist verða sár og reiður þegar hann heyrir um peninga, sem fluttir eru í skattaskjól í aflandsfélögin. Innlent 7.12.2019 10:50
Efasemdir um að lækkun bankaskatts skili sér til almennings Lækkun sérstaks bankaskatts í áföngum var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Viðskipti innlent 5.12.2019 11:25
Fjárlög næsta árs á einni mínútu Nýsamþykkt fjárlög næsta árs sýna hversu vel er búið að umræðu og afgreiðslu mála sem tengjast efnahagsstjórn landsins. Skoðun 5.12.2019 09:41
Reiknaðu út hvað þú greiðir í tekjuskatt á næsta ári Með nýsamþykktum lögum Alþingis um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda lækkar tekjuskattur í tveimur áföngum, annars vegar þann 1. janúar 2020 og hins vegar þann 1. janúar 2021. Innlent 5.12.2019 06:24
Alþingi samþykkir fyrsta skrefið í lækkun tekjuskatts Alþingi hefur samþykkt lög um breytingar á skattkerfinu sem þýðir að þriggja þrepa skattkerfi tekur gildi um áramótin. Innlent 3.12.2019 14:20
Erfitt að breyta skattlagningu jarða að mati ráðherra Þingflokksformaður Vinstri grænna vill kanna möguleika á að skattleggja jarðir og gæði þeirra í stað fasteigna til að sporna á móti því að auðmenn safni undir sig fjölda jarða þar sem ekki sé stundaður búskapur. Samgönguráðherra segir þetta kalla á miklar breytingar. Innlent 28.11.2019 18:02
Nýstárleg tillaga í skattamálum Næstkomandi þriðjudag verður til afgreiðslu og vonandi til samþykktar tillaga mín um niðurfellingu á útsvari 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun. Skoðun 28.11.2019 13:18
En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Þjóðskrá, að skrásetja skyldi alla Íslendinga Á hverju ári bíða forstöðumenn trú- og lífsskoðunarfélaga spenntir eftir 1. desember. Ekki bara til að fagna fullveldinu frá 1918, heldur einnig til að reikna út upphæð sóknargjalda næsta árs. Skoðun 19.11.2019 07:02
Skattrannsóknarstjóri með gögn frá Namibíu til skoðunar Embætti héraðssaksóknara hefur tekið skýrslu yfir þeim sem hefur ljóstrað upp um meint brot Samherjamanna í Namibíu. Innlent 13.11.2019 13:21
Íslendingar sjúkir í sódavatn Íslendingar hafa undanfarinn tæpan áratug í auknum mæli sagt skilið við sykraða gosdrykki og keypt kolsýrt vatn í staðinn, oft nefnt sódavatn. Þetta kemur fram í sölutölum úr matvöruverslunum og bensínstöðvum sem Félag atvinnurekenda birtir á heimasíðu sinni í dag. Viðskipti innlent 11.11.2019 14:30
Hefur trú á að sykurskattur verði að lögum Heilbrigðisráðherra segir sykurskatt einn besta hvata í kerfinu til að hjálpa fólki að velja hollan mat. Það ásamt heilsueflingu og geðrækt á öllum skólastigum sé góð leið til að stemma stigu við offitu. Innlent 7.11.2019 18:00
Skattaafsláttur vegna hlutabréfa á dagskrá Þingmenn Sjálfstæðisflokksins stefna að því að leggja fram frumvarp í næstu viku sem miðar að innleiðingu skattaafsláttar vegna hlutabréfakaupa. Ætlað að hvetja til þátttöku almennings á hlutabréfamarkaði og auka þannig virkni. Viðskipti innlent 7.11.2019 02:05
Á að vinna að útfærslu á sykurskatti Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja af stað hóp til að vinna að útfærslu á sykurskatti eftir að Embætti landlæknis hefur ítrekað mælt með aðferðinni. Innlent 5.11.2019 12:36
Skattaleg áhrif af samningi við starfsmann Seðlabankans óviss Líklegt er að Seðlabanki Íslands hafi dregið frá staðgreiðslu skatts á átta milljóna króna greiðslum til Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. Innlent 1.11.2019 02:17
Stærsta ógnin Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði. Skoðun 23.10.2019 01:04
Skattahækkanir ríkisstjórnarinnar Ekkert er öruggt í þessu lífi nema dauðinn og skattar Skoðun 22.10.2019 06:45