
Brennslan

Vill ekki sjá ananas á pítsu, ætlaði að verða sprengjusérfræðingur og hatar drauma
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan í Brennslunni á FM957 í vikunni.

Ungur Viðar Örn endaði í fangaklefa eftir að hafa keypt vafasama tölvu
Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson mætti í viðtal í Brennslunni á FM957 undir lok síðustu viku og tók þátt í reglulegum lið sem nefnist Yfirheyrslan.

Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband
TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um myndbandið hans. Þar er TikTok myndband hans frá B5 sagt „gróft og fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“

„Aldrei liðið jafn illa á ævinni“
Rikki G þurfti í gær að skipta yfir í kvenmannssundbol í vinnuni í gær og skella sér út á Suðurlandsbrautina þar sem FM957 er staðsett. Egill Ploder samstarfsmaður hans í Brennslunni var með myndavélina á lofti og náði þessu öllu á myndband.

Rúrik hringdi í mág sinn, sagðist vera blankur og reyndi að fá tíu milljónir í lán
Rúrik Gíslason var gestur í Brennslunni á FM957 í morgun og tók þátt í liðnum Óþægilegt símtal.

Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“
Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu.

Óhefðbundið blæti Dags
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mætti í Brennsluna á dögunum í yfirheyrslu og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum.

„Við getum verið viss um það að það er ekki kynlífsfíkn“
Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni á FM957 í síðustu viku.

Sindri les upp andstyggileg ummæli um sig
Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í reglulegum dagskrálið þar sem hann les upp viðbjóðslegar athugasemdir um sig.

Sunneva Einar les ljót ummæli um sig: „Ofmetnasti kvenmaður í heimi“
Áhrifavaldurinn Sunneva Einars mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig sem birst hafa á vefnum. Svo virðist sem margir hafi skoðanir á myndunum sem hún birtir á Instagram.

Birgitta Líf las upp andstyggileg ummæli um sig í beinni
„Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ er á meðal þess sem skrifað hefur verið á vefinn um Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class.

Guðmundur í yfirheyrslu: Með feita putta á öllum puttum og elskar pasta
Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun.

Rikki G náði ekki að giska á leynigest vikunnar sem var mjög tengdur honum
Í Brennslunni á FM957 í gærmorgun var reglulegi dagskráliðurinn Leynigestur vikunnar.

Guðni í yfirheyrslu: Það næstversta á pítsu og ískaldur bjór í uppáhaldi
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun og svaraði þar mörgum óvanalegum spurningum.

Rikki G gekk yfir Suðurlandsbrautina ber að ofan
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og útvarpsmaður í þættinum Brennslan á stöðinni varð að ganga ber að ofan yfir Suðurlandsbrautina í vikunni.

Manuela les upp andstyggileg ummæli um sig
Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir mætti í Brennsluna í morgun og las upp ljót og andstyggilega ummæli sem hún hefur lesið um sig á vefnum.

Helstu trix Jóa Fel við grillið
Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun.

Guðjón Valur: Ekkert sjálfsagt að ég haldi áfram
Guðjón Valur Sigurðsson hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að halda áfram að spila handbolta.

Hjálmar hefur töluvert að gera í samkomubanni
„Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á.

Rikki G les upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, og einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957 las upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu í þættinum í morgun.

Hlutir sem fólki er sagt að gera í veikindum en virka í raun og veru ekki
Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann.

Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy.

Kolfinna fær alltaf góð ráð frá frænkunni sem hefur unnið keppnina
"Ég fór bara að gráta,“ segir Kolfinna Mist Austfjörð í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hún fékk þær fréttir að hún væri að fara taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss World en í gær var tilkynnt hvaða kona myndi koma fram fyrir Íslands hönd í London núna í desember.

Sóli og Rikki G grófu stríðsöxina
Það fór eflaust ekki fram hjá neinum sem skoðaði íslenska miðla um helgina að klippa úr spjallþætti Gumma Ben frá því á föstudagskvöldið fór á flug.

Áslaug á sextíu sekúndum: Draumamaðurinn verður að vera fyndinn
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu.

Ingó gefur út lagið Kenya: „Það ættu allir að fara í svörtustu Afríku“
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gaf í dag út nýtt lag sem ber nafnið Kenya.

Rúrik Gísla og Hjörvar Hafliða kepptust um hvor væri frægari
Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl.

Ástrali mættur hingað til lands til að vara Íslendinga við því að skerða útiveru barna
Hann sagði að kynslóðin sem væri að vaxa úr grasi í dag í Ástralíu væri kölluð "bómullarkynslóðin“ og sagði áströlsk börn verja minni tíma utandyra á degi hverjum heldur en fangar í öryggisfangelsum.

Bein útsending: Herra Brennslan 2019
Herra Brennslan 2019 verður í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í dag og hefst keppnin klukkan níu.

Herra Brennslan verður í beinni á Vísi: „Eitthvað við þetta andlit, sem dáleiðir konur“
Herra Brennslan 2019 fer fram í beinni útsendingu á Vísi og FM957 á mánudagsmorguninn. Keppnin hefst klukkan 09:00 en þar keppa þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason.