Sveitarstjórnarmál Hver hleypti úlfinum inn? Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skrifar um sameiningarmál. Skoðun 24.11.2020 19:00 Eins og að saka starfsmann sem á inni laun um að stela frá vinnufélögunum Borgarfulltrúi í Reykjavík og formaður fjölmenningaráðs segir gagnrýni Sigurðar Inga Jóhannssonar sveitarstjórnarráðherra á pari við að saka launþega sem krefst réttlátrar launagreiðslu aftur í tíma um að stela frá vinnufélögum sínum. Innlent 20.11.2020 08:31 Reykjavík: 0 krónur Í kvöldfréttum í gærkvöldi kom Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fram og gagnrýndi kröfu Reykjavíkurborgar um leiðréttingu á óréttlátum úthlutunum úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og vegna vangoldinna framlaga á árunum 2015-2018. Skoðun 19.11.2020 13:30 Segir ítrekun Reykjavíkurborgar um milljarða fráleita Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir 8,7 milljarða kröfu Reykjavíkurborgar fráleita og lýsir henni sem óskiljanlegri aðför borgarinnar. Innlent 18.11.2020 23:39 Hátt í eitt hundrað umsóknir um hlutdeildarlán á einni viku Áttatíu og níu umsóknir um hlutdeildarlán hafa borist Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á rúmri viku, eða frá því að opnað var fyrir umsóknir hinn 1. nóvember. Innlent 9.11.2020 13:00 Kallar eftir auknum stuðningi ríkisins við sveitarfélög Heiða Björg Hilmisdóttir, sem var í gær endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar með 60% greiddra atkvæða, segir ljóst að ríkið þurfi að verja sveitarfélögin núna á tímum kórónuveirunnar. Innlent 8.11.2020 19:45 Hvetur sveitarfélög á Suðurlandi til framkvæmda Ásgerður Kristín Gylfadóttir, nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hvetur sveitarfélög á svæðinu til framkvæmda á tímum Covid-19. Þá vill hún sjá stærri eða smærri sameiningar sveitarfélaga á Suðurlandi. Innlent 31.10.2020 12:46 Sveitarfélög og verktakar þurfi að draga úr álagningu Ekki kemur til greina að heimila kaup á eldri íbúðum á höfuðborgarsvæðinu með hlutdeildarlánum að sögn félagsmálaráðherra. Sveitarfélög og verktakar þurfi að draga úr álagningu til að byggja megi hagkvæmar íbúðir. Innlent 29.10.2020 20:01 Sífellt fleiri sveitarfélög segja sig frá rekstri hjúkrunarheimila Fjögur sveitarfélög hafa sagt upp samningum sínum við ríkið og það fimmta íhugar það vegna óánægju með framlög til starfseminnar. Heilbrigðisráðherra sem hefur verið gagnrýnd fyrir að svelta einkarekin hjúkrunaheimili, vísar því á bug. Innlent 29.10.2020 19:01 Við þurfum að tala um Vestfirði Vestfirðingur skrifar um stöðuna á Vestfjörðum og hvað þurfi til til að landshlutinn nái að vaxa og dafna. Skoðun 29.10.2020 09:00 Fjármálaráðherra vill skoða breytingar á fjármálum sveitarfélaga Fjármálaráðherra sagði í umræðum um fjárhagsstöðu sveitarfélaganna á Alþingi í morgun að hlutur þeirra af útgjöldum hins opinbera væri mun lægra en á hinum Norðurlöndunum. Skoða þyrfti stöðu þeirra nú í því ljósi og hvort breyta ætti tekjustofnum þeirra. Innlent 22.10.2020 14:24 Grænbók um málefni sveitarfélaga, „Anschluβ“? Nokkur orð um grænbókarvinnu Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Skoðun 20.10.2020 16:30 Telur aðgerðir ríkis og sveitarfélaga ekki vinna saman Aðalhagfræðingur Kviku banka segir fráleitt að sveitarfélög þurfi að skera niður fjárfestingu vegna meðan ríkið auki í. Hún telur mikilvægt að ríkið styðji betur við sveitarfélögin í landinu. Innlent 18.10.2020 12:39 „Sveitarfélagið Suðurland“ – nýtt sveitarfélag á Suðurlandi? Á Suðurlandi er nú verið að kanna kosti og galla sameiningar fimm sveitarfélaga í Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýslu. Hópurinn, sem er skipaður fulltrúum allra sveitarfélaganna kallar sig "Sveitarfélagið Suðurland" en það gæti hugsanlega verið eitt af nöfnunum, sem kosið yrði um ef samþykkt verður að sameina sveitarfélögin. Innlent 17.10.2020 12:31 Múlaþing formlega samþykkt sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi Múlaþing var í gær formlega staðfest sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Innlent 15.10.2020 12:05 Segir það árás á lífsgæði almennings ef ríkisstjórnin hjálpar ekki sveitarfélögum Sveitarfélög kalla eftir inngripi frá ríkinu til að forðast yfirvofandi skuldsetningu vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 11.10.2020 19:31 Ófremdarástand hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal Lögreglan í Vík í Mýrdal býr við óviðeigandi aðstöðu á lögreglustöðinni í þorpinu þar sem lögreglumenn þurfa að deila salerni og kaffiaðstöðu með öðrum. Þá eru ekki fangaklefar á stöðinni og ekki bílskúr fyrir lögreglubílana. Innlent 4.10.2020 12:11 Kósí og sæt heimavist til að byrja með Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina. Innlent 3.10.2020 12:15 Sveitarfélögin segja aðgerðir stjórnvalda ekki duga Samband íslenskra sveitarfélaga segir að mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna áhrifa kórónufaraldursins á þau dugi ekki til. Sveitarstjórnarráðherra segir almennar aðgerðir stjórnvalda einnig koma sveitarfélögum til góða. Innlent 1.10.2020 22:01 Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur mynda meirihluta og Björn verður sveitarstjóri Gauti Jóhannesson og Stefán Bogi Sveinsson, oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, undirrituðu í dag málefnasamning um myndun meirihluta í sveitarstjórn. Innlent 30.9.2020 18:43 Jón Björn tekur við af Karli Óttari Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun setjast í bæjarstjórastól eftir að Karl Óttar Pétursson óskaði eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri. Innlent 28.9.2020 18:52 Grunnskólanemi kostar tvær milljónir á ári Árlegur meðalrekstrarkostnaður á hvern nemenda í grunnskóla í fyrra var tvær milljónir og nítján þúsund krónur. Innlent 28.9.2020 10:13 Aðgerðir til stuðnings sveitarfélaga kynntar á næstu dögum Sveitarfélögin eru misjafnlega stödd vegna kórónufaraldursins. Sveitarstjórnarráðherra boðar aðgerðir á næstu dögum til að styðja þau ssem verst hafa orðið úti. Innlent 23.9.2020 19:21 Samvinna í stað átaka Í gær kynnti bæjarstjórn Akureyrarbæjar á blaðamannafundi nýja tilhögun samstarfs framboðanna sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Akureyrarbæjar. Skoðun 23.9.2020 17:45 Mikið tekjufall hjá Akureyrarbæ á þessu ári Það stefnir í allt að 3,5 milljarða halla á samstæðu Akureyrarbæjar og allt að 2,5 milljarða á A-hluta bæjarsjóðs á þessu ári. Bærinn getur illa sinnt öðrum en lögbundnum verkefnum. Innlent 23.9.2020 12:39 Bæjarfulltrúar á Akureyri ætla að lækka launin sín Bæjarfulltrúar sameinaðs meirihluta allara flokka í bæjarstjórn Akureyrar segja nauðsynlegt að ná fram mikilli hagræðingu í rekstri bæjarins. Þá þurfi að endurskoða öll verkefni sem ekki séu lögbundin. Innlent 22.9.2020 19:21 Samstjórn allra flokka tekur við á Akureyri Nýr meirihluti allra flokka var myndaður í bæjarstjórn Akureyrar í dag. Forseti bæjarstjórnar segir nauðsynlegt að allir komi að erfiðum og mikilvægum ákvörðunum til framtíðar. Innlent 22.9.2020 12:27 Heilsueflandi samfélög í uppsveitum Árnessýslu Sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu eru nú öll orðin heilsueflandi samfélög eftir forsvarsmenn Grímsnes og Grafningshrepps og Skeiða og Gnúpverjahrepps skrifuðu undir samning þess efnis í vikunni. Innlent 21.9.2020 07:51 Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. Innlent 10.9.2020 13:56 Austurland - heimsyfirráð eða dauði... Það standa fyrir dyrum kosningar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, en markmiðið er klárlega ekki heimsyfirráð og því síður dauði, fyrirsögnin er bara til að ná athygli. Skoðun 9.9.2020 16:00 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 40 ›
Hver hleypti úlfinum inn? Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skrifar um sameiningarmál. Skoðun 24.11.2020 19:00
Eins og að saka starfsmann sem á inni laun um að stela frá vinnufélögunum Borgarfulltrúi í Reykjavík og formaður fjölmenningaráðs segir gagnrýni Sigurðar Inga Jóhannssonar sveitarstjórnarráðherra á pari við að saka launþega sem krefst réttlátrar launagreiðslu aftur í tíma um að stela frá vinnufélögum sínum. Innlent 20.11.2020 08:31
Reykjavík: 0 krónur Í kvöldfréttum í gærkvöldi kom Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fram og gagnrýndi kröfu Reykjavíkurborgar um leiðréttingu á óréttlátum úthlutunum úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og vegna vangoldinna framlaga á árunum 2015-2018. Skoðun 19.11.2020 13:30
Segir ítrekun Reykjavíkurborgar um milljarða fráleita Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segir 8,7 milljarða kröfu Reykjavíkurborgar fráleita og lýsir henni sem óskiljanlegri aðför borgarinnar. Innlent 18.11.2020 23:39
Hátt í eitt hundrað umsóknir um hlutdeildarlán á einni viku Áttatíu og níu umsóknir um hlutdeildarlán hafa borist Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á rúmri viku, eða frá því að opnað var fyrir umsóknir hinn 1. nóvember. Innlent 9.11.2020 13:00
Kallar eftir auknum stuðningi ríkisins við sveitarfélög Heiða Björg Hilmisdóttir, sem var í gær endurkjörin varaformaður Samfylkingarinnar með 60% greiddra atkvæða, segir ljóst að ríkið þurfi að verja sveitarfélögin núna á tímum kórónuveirunnar. Innlent 8.11.2020 19:45
Hvetur sveitarfélög á Suðurlandi til framkvæmda Ásgerður Kristín Gylfadóttir, nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hvetur sveitarfélög á svæðinu til framkvæmda á tímum Covid-19. Þá vill hún sjá stærri eða smærri sameiningar sveitarfélaga á Suðurlandi. Innlent 31.10.2020 12:46
Sveitarfélög og verktakar þurfi að draga úr álagningu Ekki kemur til greina að heimila kaup á eldri íbúðum á höfuðborgarsvæðinu með hlutdeildarlánum að sögn félagsmálaráðherra. Sveitarfélög og verktakar þurfi að draga úr álagningu til að byggja megi hagkvæmar íbúðir. Innlent 29.10.2020 20:01
Sífellt fleiri sveitarfélög segja sig frá rekstri hjúkrunarheimila Fjögur sveitarfélög hafa sagt upp samningum sínum við ríkið og það fimmta íhugar það vegna óánægju með framlög til starfseminnar. Heilbrigðisráðherra sem hefur verið gagnrýnd fyrir að svelta einkarekin hjúkrunaheimili, vísar því á bug. Innlent 29.10.2020 19:01
Við þurfum að tala um Vestfirði Vestfirðingur skrifar um stöðuna á Vestfjörðum og hvað þurfi til til að landshlutinn nái að vaxa og dafna. Skoðun 29.10.2020 09:00
Fjármálaráðherra vill skoða breytingar á fjármálum sveitarfélaga Fjármálaráðherra sagði í umræðum um fjárhagsstöðu sveitarfélaganna á Alþingi í morgun að hlutur þeirra af útgjöldum hins opinbera væri mun lægra en á hinum Norðurlöndunum. Skoða þyrfti stöðu þeirra nú í því ljósi og hvort breyta ætti tekjustofnum þeirra. Innlent 22.10.2020 14:24
Grænbók um málefni sveitarfélaga, „Anschluβ“? Nokkur orð um grænbókarvinnu Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Skoðun 20.10.2020 16:30
Telur aðgerðir ríkis og sveitarfélaga ekki vinna saman Aðalhagfræðingur Kviku banka segir fráleitt að sveitarfélög þurfi að skera niður fjárfestingu vegna meðan ríkið auki í. Hún telur mikilvægt að ríkið styðji betur við sveitarfélögin í landinu. Innlent 18.10.2020 12:39
„Sveitarfélagið Suðurland“ – nýtt sveitarfélag á Suðurlandi? Á Suðurlandi er nú verið að kanna kosti og galla sameiningar fimm sveitarfélaga í Rangárvallasýslu og Vestur Skaftafellssýslu. Hópurinn, sem er skipaður fulltrúum allra sveitarfélaganna kallar sig "Sveitarfélagið Suðurland" en það gæti hugsanlega verið eitt af nöfnunum, sem kosið yrði um ef samþykkt verður að sameina sveitarfélögin. Innlent 17.10.2020 12:31
Múlaþing formlega samþykkt sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi Múlaþing var í gær formlega staðfest sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Innlent 15.10.2020 12:05
Segir það árás á lífsgæði almennings ef ríkisstjórnin hjálpar ekki sveitarfélögum Sveitarfélög kalla eftir inngripi frá ríkinu til að forðast yfirvofandi skuldsetningu vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 11.10.2020 19:31
Ófremdarástand hjá lögreglunni í Vík í Mýrdal Lögreglan í Vík í Mýrdal býr við óviðeigandi aðstöðu á lögreglustöðinni í þorpinu þar sem lögreglumenn þurfa að deila salerni og kaffiaðstöðu með öðrum. Þá eru ekki fangaklefar á stöðinni og ekki bílskúr fyrir lögreglubílana. Innlent 4.10.2020 12:11
Kósí og sæt heimavist til að byrja með Ný heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi verður tekin í gagnið á næstu dögum en ekki hefur verið starfandi heimavist við skólann síðustu ár. Mikil ánægja er með að samningar séu í höfn um nýju vistina. Innlent 3.10.2020 12:15
Sveitarfélögin segja aðgerðir stjórnvalda ekki duga Samband íslenskra sveitarfélaga segir að mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna áhrifa kórónufaraldursins á þau dugi ekki til. Sveitarstjórnarráðherra segir almennar aðgerðir stjórnvalda einnig koma sveitarfélögum til góða. Innlent 1.10.2020 22:01
Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur mynda meirihluta og Björn verður sveitarstjóri Gauti Jóhannesson og Stefán Bogi Sveinsson, oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, undirrituðu í dag málefnasamning um myndun meirihluta í sveitarstjórn. Innlent 30.9.2020 18:43
Jón Björn tekur við af Karli Óttari Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar mun setjast í bæjarstjórastól eftir að Karl Óttar Pétursson óskaði eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri. Innlent 28.9.2020 18:52
Grunnskólanemi kostar tvær milljónir á ári Árlegur meðalrekstrarkostnaður á hvern nemenda í grunnskóla í fyrra var tvær milljónir og nítján þúsund krónur. Innlent 28.9.2020 10:13
Aðgerðir til stuðnings sveitarfélaga kynntar á næstu dögum Sveitarfélögin eru misjafnlega stödd vegna kórónufaraldursins. Sveitarstjórnarráðherra boðar aðgerðir á næstu dögum til að styðja þau ssem verst hafa orðið úti. Innlent 23.9.2020 19:21
Samvinna í stað átaka Í gær kynnti bæjarstjórn Akureyrarbæjar á blaðamannafundi nýja tilhögun samstarfs framboðanna sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Akureyrarbæjar. Skoðun 23.9.2020 17:45
Mikið tekjufall hjá Akureyrarbæ á þessu ári Það stefnir í allt að 3,5 milljarða halla á samstæðu Akureyrarbæjar og allt að 2,5 milljarða á A-hluta bæjarsjóðs á þessu ári. Bærinn getur illa sinnt öðrum en lögbundnum verkefnum. Innlent 23.9.2020 12:39
Bæjarfulltrúar á Akureyri ætla að lækka launin sín Bæjarfulltrúar sameinaðs meirihluta allara flokka í bæjarstjórn Akureyrar segja nauðsynlegt að ná fram mikilli hagræðingu í rekstri bæjarins. Þá þurfi að endurskoða öll verkefni sem ekki séu lögbundin. Innlent 22.9.2020 19:21
Samstjórn allra flokka tekur við á Akureyri Nýr meirihluti allra flokka var myndaður í bæjarstjórn Akureyrar í dag. Forseti bæjarstjórnar segir nauðsynlegt að allir komi að erfiðum og mikilvægum ákvörðunum til framtíðar. Innlent 22.9.2020 12:27
Heilsueflandi samfélög í uppsveitum Árnessýslu Sveitarfélögin í uppsveitum Árnessýslu eru nú öll orðin heilsueflandi samfélög eftir forsvarsmenn Grímsnes og Grafningshrepps og Skeiða og Gnúpverjahrepps skrifuðu undir samning þess efnis í vikunni. Innlent 21.9.2020 07:51
Ellefu tillögur um breytingar á kosningalögum Starfshópur um endurskoðun kosningalaga sem forseti Alþingis skipaði í október 2018 hefur lokið störfum og skilað tillögum sínum í formi frumvarps til kosningalaga. Innlent 10.9.2020 13:56
Austurland - heimsyfirráð eða dauði... Það standa fyrir dyrum kosningar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, en markmiðið er klárlega ekki heimsyfirráð og því síður dauði, fyrirsögnin er bara til að ná athygli. Skoðun 9.9.2020 16:00