Víkingur Reykjavík Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 „Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00 Prettyboitjokkó fer á kostum í nýju stuðningsmannalagi Nýtt stuðningsmannalag fyrir kanttspyrnudeild Víkings er frumsýnt á Vísi í dag. Lagið heitir „Við erum Víkingar“ og er eftir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokkó. Tónlist 6.10.2023 15:34 Menningar- og viðskiptaráðherra fór á kostum í Besta þættinum Víkingur og Fylkir áttust við í lokaþætti Besta þáttarins í sumar. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, fór á kostum í þættinum. Íslenski boltinn 6.10.2023 14:00 Haukar og Víkingur með sigra Haukar unnu öruggan 11 marka sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 39-28. Nýliðar Víkings unnu frábæran útisigur á Selfossi, lokatölur 19-21. Handbolti 5.10.2023 21:55 Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.10.2023 11:01 Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:54 Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 3-1 | Stjörnumenn nældu sér í farseðil í Evrópukeppni Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk nýkrýnda Íslands- bikarmeistara, Víking, í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabænum í 26. og næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2023 18:31 Fékk bestu gjöf ævi sinnar eftir óhugnanlegt atvik í Víkinni Knattspyrnukonan unga María Sól Jósepsdóttir, sem fékk flogakast á leik Víkings og KR á dögunum, er á batavegi. Hún átti þá draumakvöld með leikmönnum liðsins í kjölfarið. Íslenski boltinn 29.9.2023 16:54 Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir með endurkomusigur Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur unnu sterkan endurkomusigur gegn FH í þriðju umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. FH komst marki yfir en missti svo mann af velli í seinni hálfleik og glataði forystunni. Þeir misstu þar af mjög mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti, eru nú þremur stigum frá Stjörnunni þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30 Utan vallar: Á fleygiferð upp Rushmore-fjall íslenskra þjálfara Eftir erfiða og heldur sérstaka byrjun á þjálfaraferlinum er Arnar Gunnlaugsson sigurvegari íslensks fótbolta þessi dægrin. Víkingarnir hans hafa unnið sex af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið. Liðið í ár er í umræðunni sem besta lið Íslandssögunnar og Arnar er á góðri leið með að klífa upp á topp Rushmore-fjalls íslenskra þjálfara. Íslenski boltinn 28.9.2023 10:01 Víkingar sektaðir um hundruð þúsunda króna vegna símtala Arnars Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur um 250 þúsund krónur vegna háttsemi Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, sem var í sambandi við starfslið sitt í gegnum síma í leik liðsins gegn Val þegar að hann tók út leikbann. Íslenski boltinn 27.9.2023 12:36 Arnar um samskiptin við Óskar Hrafn eftir leik: „Ég fílaði þetta ekki“ Eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í gær lentu þjálfarar liðanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Arnar Gunnlaugsson, í orðaskaki. Arnar ræddi samskipti og ríginn milli þeirra í Stúkunni. Íslenski boltinn 26.9.2023 08:01 Arnar Gunnlaugs: Fer ekki upp úr rúminu á hverjum degi og hugsa um Breiðablik Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 Sport áður en leikur Víkinga og Breiðabliks hófst í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli. Þar lét hann áhugaverð ummæli falla. Íslenski boltinn 25.9.2023 20:06 „Gæti ekki hugsað mér að vera neins staðar annars staðar“ Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum segir að samheldni innan félagsins hafi skilað því á þann stað sem það er í dag. Tímabilið karla- og kvennamegin hefur verið lyginni líkast. Íslenski boltinn 25.9.2023 19:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik 3-1 Víkingur | Nýkrýndir Íslandsmeistarar töpuðu á Kópavogsvelli Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkinga á Kópavogsvelli í 24. umferð Bestu deildar karla. Blikar þurftu nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um Evrópusæti og tókst að tryggja sér öll þrjú stigin gegn erkifjendum sínum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir berast inn á Vísi innan skamms. Íslenski boltinn 25.9.2023 18:30 Allir titlarnir í sögu úrslitakeppninnar hafa unnist í sófanum Víkingar urðu í gær þriðja liðið á síðustu fjórum árum sem verður Íslandsmeistari í sófanum í úrvalsdeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.9.2023 13:31 Víkingar bjóða upp á fría drykki á bílastæðinu við Kópavogsvöll Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær þökk sé hagstæðum úrslitum í leik KR og Vals en Víkingar ætla að halda upp á áfangann í kvöld þegar þeir heimsækja erkifjendurna í Breiðabliki. Íslenski boltinn 25.9.2023 12:31 „Mig langaði bara að verða Íslandsmeistari sem fyrst“ Birnir Snær Ingason er Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum en Víkingar tryggðu sér titilinn í gær. Hann segir Víkinga mæta vel undirbúna til leiks gegn Blikum í kvöld. Fótbolti 25.9.2023 07:00 „Ég mun líta í kringum mig og sjá Blikastuðningsmennina horfa aðeins á mig“ Danijel Dejan Djuric leikmaður Víkinga var byrjaður að hlakka til að tryggja sér Íslandsbikarinn á Kópavogsvelli gegn Blikum á morgun. Svo verður ekki því titillinn er í höfn eftir jafntefli KR og Vals í dag. Valsmenn geta nú ekki lengur náð Víkingum á toppnum. Fótbolti 24.9.2023 18:26 „Þeir munu standa heiðursvörð á morgun“ Víkingar urðu í dag Íslandsmeistarar í knattspyrnu án þess þó að spila. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins segir tilfinninguna engu að síður jafn sæta. Fótbolti 24.9.2023 17:11 Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31 Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 18:30 Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01 Víkingar strá salti í sár Blika Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Íslenski boltinn 17.9.2023 23:30 Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17.9.2023 07:02 Matthías: Ekki sjálfgefið að fara í Víking á mínum aldri Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, var hæstánægður með sigur í bikarúrslitum. Matthías spilaði í miðverði og var ánægður með hvernig hann leysti það. Sport 16.9.2023 19:16 „Ég vil aldrei vakna úr þessu ævintýri“ Víkingur vann KA 3-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingur hefur unnið bikarinn fjögur skipti í röð og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var afar ánægður með afrekið. Sport 16.9.2023 19:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 45 ›
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - Valur 5-1 | Íslandsmeistararnir enduðu með flugeldasýningu Íslandsmeistarar Víkings enduðu tímabilið með sannkallaðri veislu í Víkinni í dag en liðið fór létt með Val. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
„Það er ekkert nægilega gott nema sigur“ Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði. Íslenski boltinn 7.10.2023 08:00
Prettyboitjokkó fer á kostum í nýju stuðningsmannalagi Nýtt stuðningsmannalag fyrir kanttspyrnudeild Víkings er frumsýnt á Vísi í dag. Lagið heitir „Við erum Víkingar“ og er eftir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokkó. Tónlist 6.10.2023 15:34
Menningar- og viðskiptaráðherra fór á kostum í Besta þættinum Víkingur og Fylkir áttust við í lokaþætti Besta þáttarins í sumar. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, fór á kostum í þættinum. Íslenski boltinn 6.10.2023 14:00
Haukar og Víkingur með sigra Haukar unnu öruggan 11 marka sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 39-28. Nýliðar Víkings unnu frábæran útisigur á Selfossi, lokatölur 19-21. Handbolti 5.10.2023 21:55
Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.10.2023 11:01
Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu. Íslenski boltinn 3.10.2023 08:54
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 3-1 | Stjörnumenn nældu sér í farseðil í Evrópukeppni Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi þegar liðið fékk nýkrýnda Íslands- bikarmeistara, Víking, í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabænum í 26. og næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 2.10.2023 18:31
Fékk bestu gjöf ævi sinnar eftir óhugnanlegt atvik í Víkinni Knattspyrnukonan unga María Sól Jósepsdóttir, sem fékk flogakast á leik Víkings og KR á dögunum, er á batavegi. Hún átti þá draumakvöld með leikmönnum liðsins í kjölfarið. Íslenski boltinn 29.9.2023 16:54
Fer fögrum orðum um Arnar og býður hann velkominn: „Sigurvilji í æðum hans“ Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar fótboltasögu, fer fögrum orðum um sveitunga sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfarann titlaóða sem á dögunum jafnaði met Guðjóns. Arnar sé ekki eins og margir, kaþólskari en páfinn þegar kemur að boltanum og afar vel til þess búinn að taka skrefið út í heim í þjálfun. Íslenski boltinn 29.9.2023 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir með endurkomusigur Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings Reykjavíkur unnu sterkan endurkomusigur gegn FH í þriðju umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. FH komst marki yfir en missti svo mann af velli í seinni hálfleik og glataði forystunni. Þeir misstu þar af mjög mikilvægum stigum í baráttunni um Evrópusæti, eru nú þremur stigum frá Stjörnunni þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 28.9.2023 18:30
Utan vallar: Á fleygiferð upp Rushmore-fjall íslenskra þjálfara Eftir erfiða og heldur sérstaka byrjun á þjálfaraferlinum er Arnar Gunnlaugsson sigurvegari íslensks fótbolta þessi dægrin. Víkingarnir hans hafa unnið sex af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið. Liðið í ár er í umræðunni sem besta lið Íslandssögunnar og Arnar er á góðri leið með að klífa upp á topp Rushmore-fjalls íslenskra þjálfara. Íslenski boltinn 28.9.2023 10:01
Víkingar sektaðir um hundruð þúsunda króna vegna símtala Arnars Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur um 250 þúsund krónur vegna háttsemi Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara karlaliðs félagsins, sem var í sambandi við starfslið sitt í gegnum síma í leik liðsins gegn Val þegar að hann tók út leikbann. Íslenski boltinn 27.9.2023 12:36
Arnar um samskiptin við Óskar Hrafn eftir leik: „Ég fílaði þetta ekki“ Eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í gær lentu þjálfarar liðanna, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Arnar Gunnlaugsson, í orðaskaki. Arnar ræddi samskipti og ríginn milli þeirra í Stúkunni. Íslenski boltinn 26.9.2023 08:01
Arnar Gunnlaugs: Fer ekki upp úr rúminu á hverjum degi og hugsa um Breiðablik Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Víkings, ræddi við Stöð 2 Sport áður en leikur Víkinga og Breiðabliks hófst í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli. Þar lét hann áhugaverð ummæli falla. Íslenski boltinn 25.9.2023 20:06
„Gæti ekki hugsað mér að vera neins staðar annars staðar“ Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum segir að samheldni innan félagsins hafi skilað því á þann stað sem það er í dag. Tímabilið karla- og kvennamegin hefur verið lyginni líkast. Íslenski boltinn 25.9.2023 19:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik 3-1 Víkingur | Nýkrýndir Íslandsmeistarar töpuðu á Kópavogsvelli Fráfarandi Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti nýkrýndum Íslandsmeisturum Víkinga á Kópavogsvelli í 24. umferð Bestu deildar karla. Blikar þurftu nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um Evrópusæti og tókst að tryggja sér öll þrjú stigin gegn erkifjendum sínum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir berast inn á Vísi innan skamms. Íslenski boltinn 25.9.2023 18:30
Allir titlarnir í sögu úrslitakeppninnar hafa unnist í sófanum Víkingar urðu í gær þriðja liðið á síðustu fjórum árum sem verður Íslandsmeistari í sófanum í úrvalsdeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 25.9.2023 13:31
Víkingar bjóða upp á fría drykki á bílastæðinu við Kópavogsvöll Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær þökk sé hagstæðum úrslitum í leik KR og Vals en Víkingar ætla að halda upp á áfangann í kvöld þegar þeir heimsækja erkifjendurna í Breiðabliki. Íslenski boltinn 25.9.2023 12:31
„Mig langaði bara að verða Íslandsmeistari sem fyrst“ Birnir Snær Ingason er Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum en Víkingar tryggðu sér titilinn í gær. Hann segir Víkinga mæta vel undirbúna til leiks gegn Blikum í kvöld. Fótbolti 25.9.2023 07:00
„Ég mun líta í kringum mig og sjá Blikastuðningsmennina horfa aðeins á mig“ Danijel Dejan Djuric leikmaður Víkinga var byrjaður að hlakka til að tryggja sér Íslandsbikarinn á Kópavogsvelli gegn Blikum á morgun. Svo verður ekki því titillinn er í höfn eftir jafntefli KR og Vals í dag. Valsmenn geta nú ekki lengur náð Víkingum á toppnum. Fótbolti 24.9.2023 18:26
„Þeir munu standa heiðursvörð á morgun“ Víkingar urðu í dag Íslandsmeistarar í knattspyrnu án þess þó að spila. Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins segir tilfinninguna engu að síður jafn sæta. Fótbolti 24.9.2023 17:11
Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Íslenski boltinn 21.9.2023 13:31
Rúnar: Tókst að fresta fagnaðarlátum Víkinga um einhverja daga „Eitt stig gegn besta liði landsins er mjög gott en ég er svekktur að hafa ekki tekið öll þrjú því mér fannst við vera betra liðið með meiri möguleika,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR strax að leik loknum gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 20.9.2023 22:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 2-2 | KR-ingar skemmdu partýið í Fossvoginum Víkingi mistókst að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í kvöld eftir 2-2 jafntefli gegn KR á heimavelli. KR átti góða endurkomu í síðari hálfleik eftir að hafa lent 2-0 undir. Fótbolti 20.9.2023 18:30
Mannlegt að gefa eftir „Það er mikið undir hjá okkur í kvöld og það er ekki til betri staður heldur en Víkin í bongó og blíðu,“ segir Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga í hádegisfréttum Bylgjunnar en liðið mætir KR í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2023 17:01
Víkingar strá salti í sár Blika Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Íslenski boltinn 17.9.2023 23:30
Mörkin, myndir og samfélagsmiðlar frá enn einum bikarsigri Víkinga Víkingur lagði KA í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á laugardag. Víkingar hafa nú unnið bikarkeppnina fjögur skipti í röð og eru hársbreidd frá því að vinna tvöfalt í annað skiptið á þremur árum. Íslenski boltinn 17.9.2023 07:02
Matthías: Ekki sjálfgefið að fara í Víking á mínum aldri Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, var hæstánægður með sigur í bikarúrslitum. Matthías spilaði í miðverði og var ánægður með hvernig hann leysti það. Sport 16.9.2023 19:16
„Ég vil aldrei vakna úr þessu ævintýri“ Víkingur vann KA 3-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingur hefur unnið bikarinn fjögur skipti í röð og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var afar ánægður með afrekið. Sport 16.9.2023 19:00