KA Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 5.9.2021 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.8.2021 15:16 Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 0-2 | Blikar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Breiðablik lyfti sér í efsta sæti Pepsi Max deildarinnar með sterkum 2-0 útisigri gegn KA þegar fjórar umferðir eru eftir. Norðanmenn eru hinsvegar nánast búnir að stimpla sig út úr toppbaráttunni. Íslenski boltinn 25.8.2021 17:16 Þórsarar tóku illa í beiðni stuðningssveitar Blika Stuðningsfólk Þórs Akureyrar hefur lítinn áhuga á að styðja lið Breiðabliks í leiknum gegn KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Svo virðist sem bæjarstoltið toppi ríginn sem ríkir á milli félaganna. Íslenski boltinn 25.8.2021 15:01 Vængbrotið lið KA getur blandað sér í toppbaráttuna Í kvöld mætast KA og Breiðablik á Greifavellinum á Akureyri í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 25.8.2021 14:31 Stuðningssveit Blika biður Þórsara um hjálp Kópacabana, stuðningsmannasveit Breiðabliks, hefur beðið um aðstoð fyrir leikinn mikilvæga gegn KA í kvöld. Sveitin hefur beðið gallharða Þórsara um að mæta með sér í stúkuna og styðja við bakið á Blikum er liðið mætir á Greifavöll í dag. Íslenski boltinn 25.8.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Þór/KA 1-0 | Þróttarar sigruðu í kaflaskiptum leik Þróttur og KA/Þór mættust í 15. umferð Pepsi Max deildar kvenna á Eimskipsvellinum í kvöld. Kaflaskiptur leikur þar sem bæði lið skiptust á að taka frumkvæði. Þróttur kom sér yfir um miðbik seinni hálfleiks og lokatölur því 1-0. Íslenski boltinn 23.8.2021 17:15 Sjáðu glæsimark Gísla og þrennu Jónatans Inga í Keflavík Tveir leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær þar sem þónokkur lagleg mörk litu dagsins ljós. Gísli Eyjólfsson skoraði meðal annars glæsimark í 2-0 sigri Breiðabliks á KA. Íslenski boltinn 22.8.2021 10:44 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 2-0 | Blikar einu stigi frá toppnum Breiðablik og KA mættust í virkilega mikilvægum leik í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-0 sigur Blika og Kópavogsstrákarnir eru nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Vals. Íslenski boltinn 21.8.2021 17:15 Óskar Hrafn: KA er besta liðið sem við höfum mætt á Kópavogsvelli Breiðablik er nú einu stigi frá toppsætinu eftir 2-0 sigur á KA. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var sáttur með stigin þrjú í leiks lok. Fótbolti 21.8.2021 20:37 Leik Breiðabliks og KA seinkað um tvo tíma Leik Breiðabliks og KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið frestað til klukkan 18:00 í kvöld. Liðin mætast á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 21.8.2021 14:34 Sjáðu sigurmark Karenar Maríu, martröð Guðnýjar og hvernig Þróttur komst í þriðja sæti Sex mörk voru skoruð í gærkvöld í þremur leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Keflavík vann ÍBV 2-1 í Eyjum, Þór/KA vann Norðurlandsslaginn við Tindastól 1-0 og Þróttur vann 2-0 sigur gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 18.8.2021 15:50 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Tindastóll 1-0 | Mikilvægur fyrsti heimasigur Þórs/KA Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Tindastóll á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld en um var að ræða leik í 14. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Tindastóll var fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar með 11 stig en Þór/KA tveimur sætum ofar eða í sjöunda sæti deildarinnar með 15 stig. Þetta var því sannkallaður sex stiga leikur eins og oft er sagt. Íslenski boltinn 17.8.2021 17:15 Andri Hjörvar: Við viljum vera ofar í töflunni Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA, var eðlilega sáttur við stigin þrjú gegn Tindastól í kvöld. Bæði lið þurftu nausynlega á sigri að halda í botnbaráttunni og Andri segist vera mjög sáttur við spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 17.8.2021 21:12 Barist um Norðurlandið og lífsnauðsynleg stig í beinni í kvöld Þór/KA hefur enn ekki unnið heimaleik í Pepsi Max deild kvenna í sumar og í kvöld er komið að baráttunni um Norðurlandið þegar Stólarnir koma í heimsókn í Þorpið. Íslenski boltinn 17.8.2021 15:30 Umdeild staðsetning dómara í marki KA: „Hrikalega klaufalegt af dómaranum“ Pepsi Max Stúkan skoðaði það betur þegar dómarinn „hjálpaði“ KA-mönnum að skora fyrsta markið í Pepsi Max deild karla í gær. Íslenski boltinn 16.8.2021 10:00 Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. Íslenski boltinn 16.8.2021 09:00 Hallgrímur: Ætlum að fara í Kópavog og vinna Breiðablik Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við stigin þrjú sem lið hans vann sér inn í dag með sigri gegn Stjörnunni á Greifavelli. Íslenski boltinn 15.8.2021 19:31 Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 2-1 | Tvö rauð spjöld á loft þegar KA lagði Stjörnuna KA lagði Stjörnuna að velli í fjörugum leik í Pepsi Max deildinni nú fyrr í dag. Íslenski boltinn 15.8.2021 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-1 | Tvö mörk frá Gibbs er Keflavík fór áfram Keflavík er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á KA á Nettóvellinum í Keflavík í kvöld. Keflavík hefur nú slegið út tvö lið í efri hluta Pepsi Max-deildarinnar í keppninni. Íslenski boltinn 11.8.2021 16:15 Þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Stúkunni fóru yfir uppspil KA er liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í Pepsi Max deild karla um helgina. Þó Akureyringar hafi jafnað metin undir lokin voru þeir í stökustu vandræðum framan af leik. Íslenski boltinn 9.8.2021 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 8.8.2021 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. Íslenski boltinn 6.8.2021 17:15 Sjáðu Hallgrím Mar greifa afgreiða Keflavík á Greifavellinum KA-menn ætla ekki að gefa toppbaráttuna upp á bátinn og eru komnir upp í fjórða sæti Pepsi Max deildar karla eftir 2-1 sigur á Keflavík á Greifavellinum. Íslenski boltinn 4.8.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 2-1 | Hallgrímur Mar hetja KA-manna KA komst upp fyrir KR, og að hlið Breiðabliks, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri á nýliðum Keflavíkur. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA-manna. Íslenski boltinn 3.8.2021 17:15 Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:29 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. Íslenski boltinn 2.8.2021 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28.7.2021 17:46 Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:59 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 41 ›
Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Íslenski boltinn 5.9.2021 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. Íslenski boltinn 4.9.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.8.2021 15:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - Breiðablik 0-2 | Blikar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Breiðablik lyfti sér í efsta sæti Pepsi Max deildarinnar með sterkum 2-0 útisigri gegn KA þegar fjórar umferðir eru eftir. Norðanmenn eru hinsvegar nánast búnir að stimpla sig út úr toppbaráttunni. Íslenski boltinn 25.8.2021 17:16
Þórsarar tóku illa í beiðni stuðningssveitar Blika Stuðningsfólk Þórs Akureyrar hefur lítinn áhuga á að styðja lið Breiðabliks í leiknum gegn KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Svo virðist sem bæjarstoltið toppi ríginn sem ríkir á milli félaganna. Íslenski boltinn 25.8.2021 15:01
Vængbrotið lið KA getur blandað sér í toppbaráttuna Í kvöld mætast KA og Breiðablik á Greifavellinum á Akureyri í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 25.8.2021 14:31
Stuðningssveit Blika biður Þórsara um hjálp Kópacabana, stuðningsmannasveit Breiðabliks, hefur beðið um aðstoð fyrir leikinn mikilvæga gegn KA í kvöld. Sveitin hefur beðið gallharða Þórsara um að mæta með sér í stúkuna og styðja við bakið á Blikum er liðið mætir á Greifavöll í dag. Íslenski boltinn 25.8.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Þór/KA 1-0 | Þróttarar sigruðu í kaflaskiptum leik Þróttur og KA/Þór mættust í 15. umferð Pepsi Max deildar kvenna á Eimskipsvellinum í kvöld. Kaflaskiptur leikur þar sem bæði lið skiptust á að taka frumkvæði. Þróttur kom sér yfir um miðbik seinni hálfleiks og lokatölur því 1-0. Íslenski boltinn 23.8.2021 17:15
Sjáðu glæsimark Gísla og þrennu Jónatans Inga í Keflavík Tveir leikir voru á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gær þar sem þónokkur lagleg mörk litu dagsins ljós. Gísli Eyjólfsson skoraði meðal annars glæsimark í 2-0 sigri Breiðabliks á KA. Íslenski boltinn 22.8.2021 10:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 2-0 | Blikar einu stigi frá toppnum Breiðablik og KA mættust í virkilega mikilvægum leik í toppslag Pepsi Max deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-0 sigur Blika og Kópavogsstrákarnir eru nú aðeins einu stigi á eftir toppliði Vals. Íslenski boltinn 21.8.2021 17:15
Óskar Hrafn: KA er besta liðið sem við höfum mætt á Kópavogsvelli Breiðablik er nú einu stigi frá toppsætinu eftir 2-0 sigur á KA. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks var sáttur með stigin þrjú í leiks lok. Fótbolti 21.8.2021 20:37
Leik Breiðabliks og KA seinkað um tvo tíma Leik Breiðabliks og KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta hefur verið frestað til klukkan 18:00 í kvöld. Liðin mætast á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 21.8.2021 14:34
Sjáðu sigurmark Karenar Maríu, martröð Guðnýjar og hvernig Þróttur komst í þriðja sæti Sex mörk voru skoruð í gærkvöld í þremur leikjum í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Keflavík vann ÍBV 2-1 í Eyjum, Þór/KA vann Norðurlandsslaginn við Tindastól 1-0 og Þróttur vann 2-0 sigur gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 18.8.2021 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Tindastóll 1-0 | Mikilvægur fyrsti heimasigur Þórs/KA Þór/KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Tindastóll á SaltPay vellinum á Akureyri í kvöld en um var að ræða leik í 14. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Tindastóll var fyrir leikinn í næst neðsta sæti deildarinnar með 11 stig en Þór/KA tveimur sætum ofar eða í sjöunda sæti deildarinnar með 15 stig. Þetta var því sannkallaður sex stiga leikur eins og oft er sagt. Íslenski boltinn 17.8.2021 17:15
Andri Hjörvar: Við viljum vera ofar í töflunni Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þórs/KA, var eðlilega sáttur við stigin þrjú gegn Tindastól í kvöld. Bæði lið þurftu nausynlega á sigri að halda í botnbaráttunni og Andri segist vera mjög sáttur við spilamennsku liðsins. Íslenski boltinn 17.8.2021 21:12
Barist um Norðurlandið og lífsnauðsynleg stig í beinni í kvöld Þór/KA hefur enn ekki unnið heimaleik í Pepsi Max deild kvenna í sumar og í kvöld er komið að baráttunni um Norðurlandið þegar Stólarnir koma í heimsókn í Þorpið. Íslenski boltinn 17.8.2021 15:30
Umdeild staðsetning dómara í marki KA: „Hrikalega klaufalegt af dómaranum“ Pepsi Max Stúkan skoðaði það betur þegar dómarinn „hjálpaði“ KA-mönnum að skora fyrsta markið í Pepsi Max deild karla í gær. Íslenski boltinn 16.8.2021 10:00
Sjáðu keimlík mörk Sigurðar Egils, sigurskalla Qvist og markaveislu FH-inga Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær og voru skoruð í þeim ellefu mörk. Nú er hægt að sjá öll þessi mörk á Vísi. Íslenski boltinn 16.8.2021 09:00
Hallgrímur: Ætlum að fara í Kópavog og vinna Breiðablik Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við stigin þrjú sem lið hans vann sér inn í dag með sigri gegn Stjörnunni á Greifavelli. Íslenski boltinn 15.8.2021 19:31
Umfjöllun og viðtöl: KA - Stjarnan 2-1 | Tvö rauð spjöld á loft þegar KA lagði Stjörnuna KA lagði Stjörnuna að velli í fjörugum leik í Pepsi Max deildinni nú fyrr í dag. Íslenski boltinn 15.8.2021 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-1 | Tvö mörk frá Gibbs er Keflavík fór áfram Keflavík er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á KA á Nettóvellinum í Keflavík í kvöld. Keflavík hefur nú slegið út tvö lið í efri hluta Pepsi Max-deildarinnar í keppninni. Íslenski boltinn 11.8.2021 16:15
Þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Stúkunni fóru yfir uppspil KA er liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í Pepsi Max deild karla um helgina. Þó Akureyringar hafi jafnað metin undir lokin voru þeir í stökustu vandræðum framan af leik. Íslenski boltinn 9.8.2021 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 8.8.2021 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. Íslenski boltinn 6.8.2021 17:15
Sjáðu Hallgrím Mar greifa afgreiða Keflavík á Greifavellinum KA-menn ætla ekki að gefa toppbaráttuna upp á bátinn og eru komnir upp í fjórða sæti Pepsi Max deildar karla eftir 2-1 sigur á Keflavík á Greifavellinum. Íslenski boltinn 4.8.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 2-1 | Hallgrímur Mar hetja KA-manna KA komst upp fyrir KR, og að hlið Breiðabliks, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri á nýliðum Keflavíkur. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA-manna. Íslenski boltinn 3.8.2021 17:15
Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:29
Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. Íslenski boltinn 2.8.2021 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28.7.2021 17:46
Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:59