Tækni Fjártækniklasa komið á fót Nýr klasi fyrir fjártæknifyrirtæki hefur starfsemi í haust og gera stofnendur hans ráð fyrir tugum aðildarfyrirtækja. Viðskipti innlent 15.8.2018 06:15 Jáeindaskanni brátt tekinn í notkun á LSH Landspítali hefur fengið nauðsynleg leyfi frá Lyfjastofnun til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskanna spítalans. Innlent 14.8.2018 04:40 Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02 Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. Erlent 11.8.2018 07:58 Fiskveiðar verði vaktaðar af eftirlitsmönnum í rauntíma Drög að frumvarpi kveða á um að starfsfólk á vegum Fiskistofu geti haft myndavélaeftirlit í rauntíma með fiskveiðum. Í öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni yrði skylt að setja upp virkt myndavélakerfi. Innlent 9.8.2018 22:08 Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15 Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun. Viðskipti erlent 9.8.2018 07:02 Við bíðum Bandaríska farveitan Lyft gaf á dögunum hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 Bandaríkjadali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur; svokölluð borgarhjól, Lyft og deilibílana Zipcar – gegn því að íbúarnir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Skoðun 7.8.2018 20:42 Facebook stekkur inn á stefnumótamarkaðinn Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun í náinni framtíð bjóða notendum sínum upp á stefnumótaeiginleika. Viðskipti erlent 5.8.2018 17:42 Apple orðið billjón dala virði Apple er rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands 2017, gróflega reiknað. Viðskipti erlent 2.8.2018 16:38 Huawei siglir fram úr Apple Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple. Viðskipti erlent 1.8.2018 22:03 Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. Erlent 1.8.2018 22:02 Prenta ekki byssur strax Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu. Erlent 1.8.2018 22:02 Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Viðskipti erlent 31.7.2018 22:09 Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. Viðskipti erlent 31.7.2018 07:55 Ekki allur vindur úr Biokraft í Þykkvabæ þökk sé varahlutum af Ebay Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ er byrjuð að framleiða rafmagn á ný eftir að hafa verið biluð í tvo mánuði. Eigandi fyrirtækisins kom vindmyllunni sjálfur í gagnið með varahlutum af Ebay. Hann setur jafnframt spurningamerki við gagnrýni íbúa í nágrenninu sem segja stafa hljóðmengun af vindmyllunum. Viðskipti innlent 27.7.2018 21:39 Korktappar Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif internetsins á lýðræðið. Skoðun 26.7.2018 21:52 Samsung segjast hafa þróað sveigjanlegan og óbrjótandi skjá Fyrirtækið segir skjáina hafa farið í gegnum þolpróf þar sem hafi verið sleppt úr 1,4 metra hæð, 26 sinnum, án þess að hafa orðið fyrir nokkrum skemmdum. Viðskipti erlent 26.7.2018 16:33 Tölvuforrit frá Amazon ruglar saman þingmönnum og eftirlýstum glæpamönnum 28 bandarískir þingmenn eru eftirlýstir af lögreglunni ef marka má niðurstöður úr nýju forriti frá tæknirisanum Amazon. Forritið ber saman andlit fólks við upplýsingar úr gagnagrunni lögreglu til að bera kennsl á glæpamenn. Erlent 26.7.2018 16:28 Ófullnægjandi upplýsingagjöf við lántöku Upplýsingar við lántöku hjá öppunum Aur, Pei og Greitt voru ekki í samræmi við kröfur sem gerðar eru í lögum um neytendalán. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13 Þrívíddarprentuð heimili Þrívíddarprentun hefur ótalmarga notkunarmöguleika, en einn þeirra er að prenta út heilu húsin. Þessi spennandi nýja tækni gæti því nýst vel við að leysa húsnæðisvanda víða um heim. Viðskipti erlent 25.7.2018 04:58 Nauðsynlegt að taka á stöðunni Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Innlent 25.7.2018 04:30 Vindmylluævintýrið í Þykkvabæ gæti verið á enda Framtíð raforkuframleiðslu í Þykkvabæ er í uppnámi því fyrirtæki sem og á og rekur tvær vindmyllur í bænum getur ekki endurnýjað þær innan núverandi deiliskipulags og tilraunir til að breyta deiluskipulagi hafa ekki borið árangur. Önnur vindmyllan er ónýt og hin hefur verið biluð í tvo mánuði. Sveitarstjóri Rangárþings ytra er svartsýnn á frekari uppbyggingu með vindmyllum. Viðskipti innlent 24.7.2018 18:30 Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. Innlent 24.7.2018 04:39 Öruggara á internetinu Bálkakeðjur er tengdar söfnun, varðveislu og miðlun gagna á netinu með öruggari hætti en áður. Stórskotalið heldur fyrirlestra á ráðstefnu um efnið í Hörpu. Innlent 22.7.2018 21:27 Hakkarar stálu persónuupplýsingum fjórðungs singapúrsku þjóðarinnar Brutust inn í heilbrigðisgagnagrunn landsins. Erlent 20.7.2018 10:43 Samsung opnar stærstu símaverksmiðju heims Suður-kóreski tæknirisinn Samsung opnaði í morgun það sem fyrirtækið segir vera stærstu símaverksmiðju heims í Noida í Indlandi. Viðskipti erlent 9.7.2018 12:58 Víðtækar heimildir um vinnslu persónuupplýsinga settar í lög Fagráðuneytin bregðast við nýjum lögum um persónuvernd með breytingum á fjölmörgum lögum til að tryggja opinberum stofnunum lagaheimildir til vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 4.7.2018 21:59 Um 500 afskráningar á Íslandi vegna réttarins til að gleymast Netrisanum Google bárust 1.376 beiðnir frá Íslandi frá miðju ári 2014 til ársloka 2017 um að tilteknar vefslóðir birtust ekki í leit á leitarvélum þess. Þær voru samþykktar af Google í 35 prósentum tilvika. Google hefur orðið við fjórum beiðnum íslenskra stjórnvalda um að efni verði fjarlægt af vefsvæðum fyrirtækisins. Innlent 3.7.2018 22:46 Ísland vel í stakk búið fyrir öra tækniþróun þökk sé Bitcoin Þrátt fyrir að Bitcoin-námugröftur sé stór hluti af starfsemi gagnavera hér á landi gera forráðamenn þeirra ekki endilega ráð fyrir að svo verði í framtíðinni. Viðskipti innlent 3.7.2018 21:43 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 84 ›
Fjártækniklasa komið á fót Nýr klasi fyrir fjártæknifyrirtæki hefur starfsemi í haust og gera stofnendur hans ráð fyrir tugum aðildarfyrirtækja. Viðskipti innlent 15.8.2018 06:15
Jáeindaskanni brátt tekinn í notkun á LSH Landspítali hefur fengið nauðsynleg leyfi frá Lyfjastofnun til að hefja framleiðslu á þeim lyfjum sem notuð verða í rannsóknum í jáeindaskanna spítalans. Innlent 14.8.2018 04:40
Parker-geimfarinu skotið á loft Skjóta á geimfarinu á loft kl. 7:31 að íslenskum tíma. Geimskotið er í beinni útsendingu á Vísi. Erlent 12.8.2018 07:02
Geimskoti Parker-sólfarsins frestað til morguns Til stóð að skjóta geimfari á loft í átt að sólinni nú í morgun. Erlent 11.8.2018 07:58
Fiskveiðar verði vaktaðar af eftirlitsmönnum í rauntíma Drög að frumvarpi kveða á um að starfsfólk á vegum Fiskistofu geti haft myndavélaeftirlit í rauntíma með fiskveiðum. Í öllum skipum sem stunda veiðar í atvinnuskyni yrði skylt að setja upp virkt myndavélakerfi. Innlent 9.8.2018 22:08
Sólfari NASA skotið á loft um helgina Parker-sólfarið á að fara nær sólinni og ferðast hraðar en nokkuð annað geimfar hefur gert áður. Erlent 9.8.2018 16:15
Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun. Viðskipti erlent 9.8.2018 07:02
Við bíðum Bandaríska farveitan Lyft gaf á dögunum hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 Bandaríkjadali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur; svokölluð borgarhjól, Lyft og deilibílana Zipcar – gegn því að íbúarnir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Skoðun 7.8.2018 20:42
Facebook stekkur inn á stefnumótamarkaðinn Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun í náinni framtíð bjóða notendum sínum upp á stefnumótaeiginleika. Viðskipti erlent 5.8.2018 17:42
Apple orðið billjón dala virði Apple er rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands 2017, gróflega reiknað. Viðskipti erlent 2.8.2018 16:38
Huawei siglir fram úr Apple Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple. Viðskipti erlent 1.8.2018 22:03
Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt. Erlent 1.8.2018 22:02
Prenta ekki byssur strax Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu. Erlent 1.8.2018 22:02
Fá 550 dali fyrir að leggja einkabílnum Bandaríska farveitan Lyft hefur ákveðið að gefa eitt hundrað íbúum Chicago-borgar inneign upp á 550 dali, um 58 þúsund krónur, sem þeir geta nýtt í viðskiptum við nokkrar farveitur, gegn því að þeir leggi einkabíl sínum í einn mánuð. Viðskipti erlent 31.7.2018 22:09
Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. Viðskipti erlent 31.7.2018 07:55
Ekki allur vindur úr Biokraft í Þykkvabæ þökk sé varahlutum af Ebay Önnur vindmylla fyrirtækisins Biokraft í Þykkvabæ er byrjuð að framleiða rafmagn á ný eftir að hafa verið biluð í tvo mánuði. Eigandi fyrirtækisins kom vindmyllunni sjálfur í gagnið með varahlutum af Ebay. Hann setur jafnframt spurningamerki við gagnrýni íbúa í nágrenninu sem segja stafa hljóðmengun af vindmyllunum. Viðskipti innlent 27.7.2018 21:39
Korktappar Í nýlegri bók, Fólkið gegn tækninni, fjallar blaðamaðurinn Jamie Bartlett um áhrif internetsins á lýðræðið. Skoðun 26.7.2018 21:52
Samsung segjast hafa þróað sveigjanlegan og óbrjótandi skjá Fyrirtækið segir skjáina hafa farið í gegnum þolpróf þar sem hafi verið sleppt úr 1,4 metra hæð, 26 sinnum, án þess að hafa orðið fyrir nokkrum skemmdum. Viðskipti erlent 26.7.2018 16:33
Tölvuforrit frá Amazon ruglar saman þingmönnum og eftirlýstum glæpamönnum 28 bandarískir þingmenn eru eftirlýstir af lögreglunni ef marka má niðurstöður úr nýju forriti frá tæknirisanum Amazon. Forritið ber saman andlit fólks við upplýsingar úr gagnagrunni lögreglu til að bera kennsl á glæpamenn. Erlent 26.7.2018 16:28
Ófullnægjandi upplýsingagjöf við lántöku Upplýsingar við lántöku hjá öppunum Aur, Pei og Greitt voru ekki í samræmi við kröfur sem gerðar eru í lögum um neytendalán. Viðskipti innlent 25.7.2018 22:13
Þrívíddarprentuð heimili Þrívíddarprentun hefur ótalmarga notkunarmöguleika, en einn þeirra er að prenta út heilu húsin. Þessi spennandi nýja tækni gæti því nýst vel við að leysa húsnæðisvanda víða um heim. Viðskipti erlent 25.7.2018 04:58
Nauðsynlegt að taka á stöðunni Rafrænar þinglýsingar eru fagnaðarefni en hugsa verður framkvæmdina til lengri tíma litið, segir Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala. Innlent 25.7.2018 04:30
Vindmylluævintýrið í Þykkvabæ gæti verið á enda Framtíð raforkuframleiðslu í Þykkvabæ er í uppnámi því fyrirtæki sem og á og rekur tvær vindmyllur í bænum getur ekki endurnýjað þær innan núverandi deiliskipulags og tilraunir til að breyta deiluskipulagi hafa ekki borið árangur. Önnur vindmyllan er ónýt og hin hefur verið biluð í tvo mánuði. Sveitarstjóri Rangárþings ytra er svartsýnn á frekari uppbyggingu með vindmyllum. Viðskipti innlent 24.7.2018 18:30
Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. Innlent 24.7.2018 04:39
Öruggara á internetinu Bálkakeðjur er tengdar söfnun, varðveislu og miðlun gagna á netinu með öruggari hætti en áður. Stórskotalið heldur fyrirlestra á ráðstefnu um efnið í Hörpu. Innlent 22.7.2018 21:27
Hakkarar stálu persónuupplýsingum fjórðungs singapúrsku þjóðarinnar Brutust inn í heilbrigðisgagnagrunn landsins. Erlent 20.7.2018 10:43
Samsung opnar stærstu símaverksmiðju heims Suður-kóreski tæknirisinn Samsung opnaði í morgun það sem fyrirtækið segir vera stærstu símaverksmiðju heims í Noida í Indlandi. Viðskipti erlent 9.7.2018 12:58
Víðtækar heimildir um vinnslu persónuupplýsinga settar í lög Fagráðuneytin bregðast við nýjum lögum um persónuvernd með breytingum á fjölmörgum lögum til að tryggja opinberum stofnunum lagaheimildir til vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 4.7.2018 21:59
Um 500 afskráningar á Íslandi vegna réttarins til að gleymast Netrisanum Google bárust 1.376 beiðnir frá Íslandi frá miðju ári 2014 til ársloka 2017 um að tilteknar vefslóðir birtust ekki í leit á leitarvélum þess. Þær voru samþykktar af Google í 35 prósentum tilvika. Google hefur orðið við fjórum beiðnum íslenskra stjórnvalda um að efni verði fjarlægt af vefsvæðum fyrirtækisins. Innlent 3.7.2018 22:46
Ísland vel í stakk búið fyrir öra tækniþróun þökk sé Bitcoin Þrátt fyrir að Bitcoin-námugröftur sé stór hluti af starfsemi gagnavera hér á landi gera forráðamenn þeirra ekki endilega ráð fyrir að svo verði í framtíðinni. Viðskipti innlent 3.7.2018 21:43