Landslið karla í handbolta

Fréttamynd

„Það dugar yfir­leitt til að spila hand­bolta­leik“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, stýrir löskuðu liði sem mætir Grikklandi ytra í undankeppni EM síðar í dag. Töluverð meiðsli herja á íslenska hópinn en Snorri kveðst hafa trú á þeim mönnum sem eru til staðar.

Handbolti
Fréttamynd

Björg­vin Páll strax kallaður aftur í lands­liðið

Viktor Gísli Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum gegn Grikkjum í undankeppni EM, vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson hefur því verið kallaður inn í hans stað. Meiðslalisti íslenska liðsins er orðinn óhemju langur.

Handbolti
Fréttamynd

„Eins manns dauði er annars brauð“

Stóra pósta vantar í leik­manna­hóp Ís­lands fyrir næstu leiki liðsins í undan­keppni EM í hand­bolta. Það reyndist Snorra Steini Guðjóns­syni, lands­liðsþjálfara, vanda­samt að velja hópinn.

Handbolti
Fréttamynd

„Held að hann sé hund­fúll að vera ekki í liðinu“

Markvörðurinn Ísak Steinsson gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik í komandi verkefni íslenska karlalandsliðsins í handbolta í undankeppni EM. „Mjög efnilegur markvörður sem mér fannst við þurfa að sýna athygli,“ segir landsliðsþjálfarinn sem telur reynsluboltann Björgvin Pál vera hundfúlan að vera ekki í liðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Gagn­rýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“

Þjálfaramál ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, eða öllu heldur vinnu­brögð HSÍ í síðustu þjálfara­leit sam­bandsins, voru til um­ræðu í Fram­lengingunni hjá RÚV þar sem að nýaf­staðið HM var gert upp og mátti heyra að sér­fræðingar þáttarins, allt fyrr­verandi lands­liðs­menn, voru ekki sáttir með hvernig staðið var að málum þar.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli næst bestur á HM

Viktor Gísli Hallgrímsson var næst besti markvörður heimsmeistaramóts karla í handbolta samkvæmt tölfræðinni. Aðeins Daninn Emil Nielsen varði hlutfallslega meira.

Handbolti
Fréttamynd

Skrif Víðis „von­brigði“ en málinu lokið

Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar og leikgreinandi fyrir Dag Sigurðsson hjá króatíska karlalandsliðinu í handbolta, segir skrif Víðis Sigurðssonar hafa slegið sig. Víðir hafi séð að sér og beðist afsökunar, sem Gunnar kann að meta, og málinu sé lokið af hans hálfu.

Handbolti
Fréttamynd

Finnst um­ræðan skrýtin: „Ó­dýr þvæla“

„Mér finnst sú um­ræða bara vera skrýtin ef ég á að vera alveg hrein­skilinn,“ segir Snorri Steinn Guðjóns­son, lands­liðsþjálfari Ís­lands í hand­bolta, um gagn­rýni sem beindist gegn HSÍ og heim­ferðarplönum af HM áður en að Ís­land var úr leik á mótinu.

Handbolti