Margrét Ágústa Sigurðardóttir

Fréttamynd

54 dögum síðar

Á landsþingi Viðreisnar þann 21. september sl. segir sérstaklega um atvinnumál að flokkurinn vilji „...styðja við fjölbreytni, nýsköpun og kynslóðaskipti í landbúnaði.“ Slík markmið eru verðug en fimmtíu og fjórum dögum síðar leggur fjármálaráðherra fram frumvarp um hið gagnstæða.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað þýðir það að vera úr sömu sveit?

Okkur er of tamt að horfa bara á það sem aðskilur okkur og á þá hluti sem við erum ósammála um. Við drögum hvert annað sjálfrátt, eða ósjálfrátt, í dilka. Þetta er engum að kenna, heldur bara mannlegt eðli held ég. Því ber hins vegar ekki að neita að ýmislegt í ört breytilegu samskiptalandslaginu ýtir frekar undir þessa tilhneigingu í okkur.

Skoðun
Fréttamynd

Sér­lög til verndar inn­flytj­endum?

Enn og aftur eru málefni osta komin til umræðu eftir að Félag Atvinnurekenda, innflytjenda, sendi frá sér hreint ótrúlega fréttatilkynningu fyrr í vikunni. Málið er í sjálfu sér afar einfalt. Það mál sem borið hefur hæðst í umræðunni snýst um að innflutningsaðili, sem á aðild að Félagi Atvinnurekenda, flutti inn mjólkurost frá Belgíu sem jurtaost um langt árabil.

Skoðun
Fréttamynd

Mun ný ríkis­stjórn tolla?

Félag atvinnurekenda (FA) berst fyrir því, fyrir hönd sinna félagsmanna, að stjórnvöld lækki eða felli niður tolla á tilteknum landbúnaðarvörum, með það að markmiði að lækka verð og bæta hag neytenda.

Skoðun