Samgöngur

Fréttamynd

Svona gæti Borgarlínan litið út

Borgarlína, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins. Kortið sýnir mögulega leið Borgarlínu. Kortið var unnið eftir frumniðurstöðum sem sýndar eru í skýrslu verkfræðistofunnar Mannvits.

Innlent
Fréttamynd

Hágæða almenningssamgöngukerfi mun rísa 2040

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins var staðfest í gær. Markmiðið er að á höfuðborgarsvæðinu þróist nútímalegt borgarsvæði. Öflugt og umhverfisvænt léttlestar- eða hraðvagnakerfi mun rísa.

Innlent
Fréttamynd

Fossvogsbrú komin inn á aðalskipulag

"Vistvænar samgöngur“ yfir Fossvog eru nú komnar inn á aðalskipulag bæði í Kópavogi og í Reykjavík eftir að nýsamþykktar breytingar á aðalskipulagi hvors sveitarfélags fyrir sig.

Innlent
Fréttamynd

Lokuð inni í þrjá mánuði - ekki réttlátt

Íbúar Árneshrepps mega búast við að vera innilokaðir í þrjá mánuði í vetur þar sem stjórnvöld ætla ekki að kosta snjómokstur. Ung móðir sem nýlega flutti í hreppinn segir bættar vegasamgöngur númer eitt, tvö og þrjú.

Innlent
Fréttamynd

Miklar vegaframkvæmdir fara illa saman með uppbyggingu stóriðju

Það fer illa saman að ætla sér að leggja Sundabraut og tvöfalda Hvalfjarðargöng á sama tíma og uppi eru áform um stækkun og uppbyggingu nýrra álvera, segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Nauðsynlegt sé að auka útflutning, meðal annars á áli, til að vinna gegn gríðarlegum viðskiptahalla, en samgöngumannvirki eigi að skipuleggja til lengri tíma.

Innlent