Frjálsar íþróttir "Átti ekki marga vini á tímabili" Fjölþrautarkonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti árangur sinn í sjöþraut kvenna um tæp 200 stig á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu á dögunum. Arna segir gaman að vera kominn á fullt eftir erfitt ár í fyrra þegar fólk gekk svo langt að afskrifa hana. Sport 25.7.2013 15:52 Helgi heimsmeistari í Lyon | Myndasyrpa Spjótkastarinn Helgi Sveinsson varð í kvöld heimsmeistari í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon. Helgi vann dramatískan níu sentimetra sigur á Ólympíumeistaranum frá Kína, Yanlong Fu. Sport 25.7.2013 21:04 "Þetta var algjör túrbódagur" "Það er ekki hægt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er einhver endaleysa í hausnum á mér. Ég veit ekkert hvað ég á að segja," segir nýkrýndur heimsmeistari í spjótakasti Helgi Sveinsson. Sport 25.7.2013 18:13 Helgi heimsmeistari í spjótkasti Helgi Sveinsson tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í spjótkasti karla í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon í Frakkland. Sport 25.7.2013 17:57 Bolt: Ég er ekki á sterum Usain Bolt, sprettharðasti maður heims, segir að hann sé "hreinn“ og að hann hafi aldrei notað ólögleg lyf. Tveir af helstu keppinautum hans í 100 m hlaupi karla féllu nýverið á lyfjaprófum. Sport 25.7.2013 12:57 Aníta fékk mikið áhorf á netinu Áhorf á EM U19 í Rieti á Ítalíu mældist mjög hátt á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá evrópska frjálsíþróttasambandinu. Sport 25.7.2013 13:13 Ríkissjóður styrkir Anítu um átta milljónir Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Sport 25.7.2013 12:26 Ólympíumeistari fær ekki einu sinni skóstyrk Greg Rutherford, Ólympíumeistari karla í langstökki, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann landaði gullinu á heimavelli í London síðastliðið sumar. Sport 23.7.2013 16:09 Annað Íslandsmet hjá Matthildi Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir náði góðum árangri í 100 m hlaupi á HM fatlaðra sem nú stendur yfir í Lyon í Frakklandi. Sport 23.7.2013 10:36 Íslandsmetið hennar Matthildar Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir stórbætti Íslandsmet sitt í 200 metra hlaupi á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem stendur yfir í Lyon. Sport 22.7.2013 15:43 Aníta fékk höfðinglegar móttökur Heims- og Evrópumeistaranum Anítu Hinriksdóttur var vel tekið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar hún kom hingað til lands í nótt. Sport 22.7.2013 09:41 Mesta efni sögunnar Hin 17 ára Aníta Hinriksdóttir náði þeim ótrúlega áfanga að verða heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni. Næsta skref eru fullorðinsmótin en það er á dagskrá hjá hlauparanum á næsta ári. Aníta er mesta efni Íslands fyrr og síðar. Sport 21.7.2013 21:31 Aníta heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíu eftir virkilega spennandi hlaup. Sport 20.7.2013 13:34 Hilmar Jónsson bætti Íslandsmetið í sleggjukasti Sleggjukastarinn efnilegi Hilmar Jónsson náði frábærum árangri á Evrópumóti undir 19 ára á Ítalíu í dag en hann kastaði 71,85 og hafnaði hann því í 6. sæti keppninnar. Sport 19.7.2013 19:18 Gengu útaf blaðamannafundi eftir spurningar um lyfjamisnotkun Hlaupararnir Carmelita Jeter frá Bandaríkjunum og Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku strunsuðu út af blaðamannafundi í Mónakó fyrr í dag þegar blaðamaður hóf að spyrja þær út í lyfjamisnotkun. Sport 18.7.2013 16:03 Aníta flaug auðveldlega áfram í úrslitin Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir flaug auðveldlega áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumóti undir 19 ára en hún kom fyrst í mark á tímanum 2:02,62, langt á undan næstu hlaupurum. Sport 18.7.2013 14:09 Persónulegt met dugði ekki Hlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson varð naumlega af sæti í undanúrslitum í 400 m hlaupi karla á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu í morgun. Sport 18.7.2013 12:24 Aníta er yngst og fljótust Aníta Hinriksdóttir er ekki aðeins yngsti keppandinn af þeim sem skráðir eru til leiks í 800 m hlaupi á EM U19 á Rieti á Ítalíu í dag heldur einnig sá sem á besta tímann. Sport 18.7.2013 10:33 Hilmar í úrslit á persónulegu meti Kastarinn Hilmar Örn Jónsson byrjar vel á EM ungmenna sem hófst í Rieti á Ítalíu í morgun en hann tryggði sér þá sæti í úrslitum í sleggjukasti. Sport 18.7.2013 10:11 Í góðum höndum í íslensku umhverfi Aníta Hinriksdóttir, nýbakaður heimsmeistari ungmenna í 800 m hlaupi, gerir um helgina atlögu að Evrópumeistaratitli nítján ára og yngri. Sigurbjörn Árni Arngrímsson íþróttafræðingur hefur fylgst vel með Anítu og telur hana hafa fulla burði til að ná enn lengra. Sport 17.7.2013 22:17 Pistorius keppir ekki á HM fatlaðra Oscar Pistorius verður ekki á meðal þátttakenda á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fara fram í Frakklandi um helgina. Sport 17.7.2013 10:07 Tími Anítu hefði dugað til sigurs á EM U23 Evrópumeistaramót 23 ára og yngri fór fram í Finnlandi um helgina en tíminn sem dugði til sigurs í 800 m hlaupi kvenna þar er lakari en tími Anítu Hinriksdóttir á HM U17 um helgina. Sport 15.7.2013 10:07 Sveinbjörg nálægt sínu besta Sveinbjörg Zophaníasdóttir og María Rún Gunnlaugsdóttir kepptu í sjöþraut á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í Finnlandi um helgina. Sport 15.7.2013 09:46 Powell féll líka á lyfjaprófi Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Sport 15.7.2013 09:27 Fyrir mig snýst þetta um hvernig barninu mínu líður "Ég eiginilega gat ekki horft á þetta. Ég gægðist bara við og við því ég var svo kvíðin,“ segir Bryndís Ernstsdóttir, móðir nýkrýnds heimsmeistara. Sport 14.7.2013 23:02 Gay féll á lyfjaprófi | Missir af HM Spretthlauparinn Tyson Gay féll á lyfjaprófi og mun því ekki keppa á heimsmeistaramótinu í Moskvu í ágúst. Gay á fljótasta tíma ársins í 100 metra hlaupi en féll á lyfjaprófi sem hann fór í 16. maí. Sport 14.7.2013 16:21 Aníta keppir strax aftur um næstu helgi Anítu Hinriksdóttur gefst lítill tími til að fagna heimsmeistaratitlinum í 800 metra hlaupi stúlkna 17 ára og yngri því hún heldur beint á Evrópumeistaramót 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíu. Sport 14.7.2013 17:06 Kveðja frá íslensku þjóðinni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sendir nýkrýndum heimsmeistara í 800 metra hlaupi ungmenna, Anítu Hinriksdóttir, kveðju í dag fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Sport 14.7.2013 16:27 Vön stimpingum "Þetta var bara mjög gaman," sagði Aníta Hinriksdóttir, hógværðin uppmáluð í samtali við Vísi, eftir að hafa verið krýnd heimsmeistari í 800 metra hlaupi ungmenna í Donetsk í Úkraínu. Sport 14.7.2013 15:04 Hér má sjá upptöku af hlaupi Anítu Aníta Hinriksdóttir varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi en keppt var í Donetsk í Úkraínu. Sport 14.7.2013 14:22 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 69 ›
"Átti ekki marga vini á tímabili" Fjölþrautarkonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti árangur sinn í sjöþraut kvenna um tæp 200 stig á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu á dögunum. Arna segir gaman að vera kominn á fullt eftir erfitt ár í fyrra þegar fólk gekk svo langt að afskrifa hana. Sport 25.7.2013 15:52
Helgi heimsmeistari í Lyon | Myndasyrpa Spjótkastarinn Helgi Sveinsson varð í kvöld heimsmeistari í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon. Helgi vann dramatískan níu sentimetra sigur á Ólympíumeistaranum frá Kína, Yanlong Fu. Sport 25.7.2013 21:04
"Þetta var algjör túrbódagur" "Það er ekki hægt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er einhver endaleysa í hausnum á mér. Ég veit ekkert hvað ég á að segja," segir nýkrýndur heimsmeistari í spjótakasti Helgi Sveinsson. Sport 25.7.2013 18:13
Helgi heimsmeistari í spjótkasti Helgi Sveinsson tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í spjótkasti karla í flokki F42 á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum í Lyon í Frakkland. Sport 25.7.2013 17:57
Bolt: Ég er ekki á sterum Usain Bolt, sprettharðasti maður heims, segir að hann sé "hreinn“ og að hann hafi aldrei notað ólögleg lyf. Tveir af helstu keppinautum hans í 100 m hlaupi karla féllu nýverið á lyfjaprófum. Sport 25.7.2013 12:57
Aníta fékk mikið áhorf á netinu Áhorf á EM U19 í Rieti á Ítalíu mældist mjög hátt á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá evrópska frjálsíþróttasambandinu. Sport 25.7.2013 13:13
Ríkissjóður styrkir Anítu um átta milljónir Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Sport 25.7.2013 12:26
Ólympíumeistari fær ekki einu sinni skóstyrk Greg Rutherford, Ólympíumeistari karla í langstökki, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann landaði gullinu á heimavelli í London síðastliðið sumar. Sport 23.7.2013 16:09
Annað Íslandsmet hjá Matthildi Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir náði góðum árangri í 100 m hlaupi á HM fatlaðra sem nú stendur yfir í Lyon í Frakklandi. Sport 23.7.2013 10:36
Íslandsmetið hennar Matthildar Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir stórbætti Íslandsmet sitt í 200 metra hlaupi á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem stendur yfir í Lyon. Sport 22.7.2013 15:43
Aníta fékk höfðinglegar móttökur Heims- og Evrópumeistaranum Anítu Hinriksdóttur var vel tekið í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þegar hún kom hingað til lands í nótt. Sport 22.7.2013 09:41
Mesta efni sögunnar Hin 17 ára Aníta Hinriksdóttir náði þeim ótrúlega áfanga að verða heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni. Næsta skref eru fullorðinsmótin en það er á dagskrá hjá hlauparanum á næsta ári. Aníta er mesta efni Íslands fyrr og síðar. Sport 21.7.2013 21:31
Aníta heims- og Evrópumeistari í sömu vikunni Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir varð rétt í þessu Evrópumeistari í 800 metra hlaupi 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíu eftir virkilega spennandi hlaup. Sport 20.7.2013 13:34
Hilmar Jónsson bætti Íslandsmetið í sleggjukasti Sleggjukastarinn efnilegi Hilmar Jónsson náði frábærum árangri á Evrópumóti undir 19 ára á Ítalíu í dag en hann kastaði 71,85 og hafnaði hann því í 6. sæti keppninnar. Sport 19.7.2013 19:18
Gengu útaf blaðamannafundi eftir spurningar um lyfjamisnotkun Hlaupararnir Carmelita Jeter frá Bandaríkjunum og Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku strunsuðu út af blaðamannafundi í Mónakó fyrr í dag þegar blaðamaður hóf að spyrja þær út í lyfjamisnotkun. Sport 18.7.2013 16:03
Aníta flaug auðveldlega áfram í úrslitin Hlauparinn Aníta Hinriksdóttir flaug auðveldlega áfram í úrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumóti undir 19 ára en hún kom fyrst í mark á tímanum 2:02,62, langt á undan næstu hlaupurum. Sport 18.7.2013 14:09
Persónulegt met dugði ekki Hlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson varð naumlega af sæti í undanúrslitum í 400 m hlaupi karla á Evrópumeistaramóti nítján ára og yngri á Ítalíu í morgun. Sport 18.7.2013 12:24
Aníta er yngst og fljótust Aníta Hinriksdóttir er ekki aðeins yngsti keppandinn af þeim sem skráðir eru til leiks í 800 m hlaupi á EM U19 á Rieti á Ítalíu í dag heldur einnig sá sem á besta tímann. Sport 18.7.2013 10:33
Hilmar í úrslit á persónulegu meti Kastarinn Hilmar Örn Jónsson byrjar vel á EM ungmenna sem hófst í Rieti á Ítalíu í morgun en hann tryggði sér þá sæti í úrslitum í sleggjukasti. Sport 18.7.2013 10:11
Í góðum höndum í íslensku umhverfi Aníta Hinriksdóttir, nýbakaður heimsmeistari ungmenna í 800 m hlaupi, gerir um helgina atlögu að Evrópumeistaratitli nítján ára og yngri. Sigurbjörn Árni Arngrímsson íþróttafræðingur hefur fylgst vel með Anítu og telur hana hafa fulla burði til að ná enn lengra. Sport 17.7.2013 22:17
Pistorius keppir ekki á HM fatlaðra Oscar Pistorius verður ekki á meðal þátttakenda á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fara fram í Frakklandi um helgina. Sport 17.7.2013 10:07
Tími Anítu hefði dugað til sigurs á EM U23 Evrópumeistaramót 23 ára og yngri fór fram í Finnlandi um helgina en tíminn sem dugði til sigurs í 800 m hlaupi kvenna þar er lakari en tími Anítu Hinriksdóttir á HM U17 um helgina. Sport 15.7.2013 10:07
Sveinbjörg nálægt sínu besta Sveinbjörg Zophaníasdóttir og María Rún Gunnlaugsdóttir kepptu í sjöþraut á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í Finnlandi um helgina. Sport 15.7.2013 09:46
Powell féll líka á lyfjaprófi Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Sport 15.7.2013 09:27
Fyrir mig snýst þetta um hvernig barninu mínu líður "Ég eiginilega gat ekki horft á þetta. Ég gægðist bara við og við því ég var svo kvíðin,“ segir Bryndís Ernstsdóttir, móðir nýkrýnds heimsmeistara. Sport 14.7.2013 23:02
Gay féll á lyfjaprófi | Missir af HM Spretthlauparinn Tyson Gay féll á lyfjaprófi og mun því ekki keppa á heimsmeistaramótinu í Moskvu í ágúst. Gay á fljótasta tíma ársins í 100 metra hlaupi en féll á lyfjaprófi sem hann fór í 16. maí. Sport 14.7.2013 16:21
Aníta keppir strax aftur um næstu helgi Anítu Hinriksdóttur gefst lítill tími til að fagna heimsmeistaratitlinum í 800 metra hlaupi stúlkna 17 ára og yngri því hún heldur beint á Evrópumeistaramót 19 ára og yngri í Rieti á Ítalíu. Sport 14.7.2013 17:06
Kveðja frá íslensku þjóðinni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sendir nýkrýndum heimsmeistara í 800 metra hlaupi ungmenna, Anítu Hinriksdóttir, kveðju í dag fyrir hönd íslensku þjóðarinnar. Sport 14.7.2013 16:27
Vön stimpingum "Þetta var bara mjög gaman," sagði Aníta Hinriksdóttir, hógværðin uppmáluð í samtali við Vísi, eftir að hafa verið krýnd heimsmeistari í 800 metra hlaupi ungmenna í Donetsk í Úkraínu. Sport 14.7.2013 15:04
Hér má sjá upptöku af hlaupi Anítu Aníta Hinriksdóttir varð í dag heimsmeistari ungmenna í 800 metra hlaupi en keppt var í Donetsk í Úkraínu. Sport 14.7.2013 14:22