Ísland í dag

Fréttamynd

„Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“

Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti.

Lífið
Fréttamynd

Móðir Sæunnar ákvað að svelta sig til dauða

Móðir Sæunnar Kjartansdóttur sálgreinis tilkynnti henni og systrum hennar að hún ætlaði að deyja og myndi ekki framar borða eða drekka og þannig svelti hún sig til dauða fyrir framan dætur sínar og fjölskyldu.

Lífið
Fréttamynd

„Er alltaf vondi kallinn“

Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu.

Lífið
Fréttamynd

„Þætti vænst um að fá að deyja heima“

"Ég fór í rosalega öfluga lyfjameðferð, sextán skipti, sem tók sjö mánuði og var rosalega erfið eins og lyfjameðferð getur orðið,“ segir Alma Geirdal sem er með fjórða stigs krabbamein og kvíðir dauðanum. Rætt var við Ölmu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi

Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Var barns­hafandi að öðru barni þeirra þegar Hemmi dó

Hermann Fannar Valgarðsson var bráðkvaddur í nóvember mánuði árið 2011 aðeins 31 árs. Hermann, eða Hemmi eins og hann var oftast kallaður, var gríðarlega áberandi persóna sem hafði þrátt fyrir ungan aldur komið víða við í íslensku atvinnu- og skemmtanalífi.

Lífið
Fréttamynd

Segir að einhleypir verði fyrir fordómum

"Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína.“

Lífið
Fréttamynd

Þetta gerist þegar maður sefur

Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði.

Lífið
Fréttamynd

Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri

Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam.

Lífið
Fréttamynd

„Fylgdarþjónusta er meira en bara vændi“

Stefán Octavian George er ungur maður að vestan sem stundum er sagður vera fyrsta íslenska klámstjarnan. Hann hefur leikið í fjölmörgum hommaklámmyndum, er orðin nokkuð þekktur í þeirri senu og er stoltur af þeim árangri sem hann hefur náð.

Lífið