Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Trump sakar fjölmiðla um blint hatur

Dondald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fréttir af tengslum samstarfsmanna sinna við Rússa vera samsæriskenningar, til þess ætlaðar að draga athyglina frá mistökum Hillary Clinton. Á blaðamannafundi sagði hann fréttaumfjöllun um máli

Erlent
Fréttamynd

Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa

Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna.

Erlent