Sport Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Stjórnarformaður fótboltafélags á Kýpur var skotin til bana í dag fyrir utan heimili sitt. Fótbolti 17.10.2025 18:05 Vill að hún fái að þjálfa í NBA Becky Hammon bætti enn við metorðalistann sinn á dögunum þegar hún gerði Las Vegas Aces enn á ný að meisturum í WNBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17.10.2025 18:02 Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Orri Gunnarsson segir hraðan leikstíl Stjörnunnar henta sér vel og telur hann vænlegan til árangurs gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 17.10.2025 17:32 Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. Enski boltinn 17.10.2025 17:02 Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Beau Greaves, sem sigraði Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti á mánudaginn, þreytir frumraun sína á HM fullorðinna í lok ársins. Sport 17.10.2025 16:32 „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Daníel Guðni Guðmundsson segir jákvætt að fá krefjandi leikjaplan í upphafi tímabils og er spenntur að máta Keflavíkurliðið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld. Þar þurfi Keflvíkingar að hafa mjög góðar gætur á bakvörðum Stjörnunnar. Körfubolti 17.10.2025 15:46 Potter á að töfra Svía inn á HM Graham Potter verður að öllum líkindum næsti þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta, samkvæmt sænska fótboltamiðlinum Fotbollskanalen. Fótbolti 17.10.2025 15:06 Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna. Enski boltinn 17.10.2025 14:15 Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sigurbjörn Bárðarson, meðlimur í Heiðurshöll ÍSÍ, er hættur sem landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Hann segir að um sameiginlega ákvörðun sína, formanns LH og landsliðsnefndar sé að ræða. Sport 17.10.2025 13:30 Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Forráðamenn Breiðabliks flýta sér hægt í þjálfaraleit vegna brotthvarfs Englendingsins Nik Chamberlain. Íslenski boltinn 17.10.2025 12:46 Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið sautján leikmenn í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Handbolti 17.10.2025 12:16 Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks drógust gegn dönsku meisturunum í Fortuna Hjörring í dag, þegar dregið var í 16-liða úrslit nýju Evrópukeppninnar í fótbolta kvenna; Evrópubikarsins. Fótbolti 17.10.2025 11:23 Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Íslenski boltinn 17.10.2025 11:00 Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Chelsea verður að spjara sig án Cole Palmer í að minnsta kosti sex vikur til viðbótar, vegna nárameiðsla sem hann glímir við. Enski boltinn 17.10.2025 10:31 Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Taugar Vesturbæinga ættu með réttu að vera þandar nú þegar mögulegt er að KR falli úr Bestu deildinni á sunnudaginn. Það hefur bara einu sinni gerst frá því byrjað var að spila fótbolta hér á landi árið 1912 og KR vann sinn fyrsta af 27 Íslandsmeistaratitlum. Íslenski boltinn 17.10.2025 10:00 Mamardashvili í markinu gegn United Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki með Liverpool í stórleiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 17.10.2025 09:30 Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Cristiano Ronaldo trónir á toppi lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir ríkustu fótboltamenn heims. Fótbolti 17.10.2025 09:03 Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Wilfried Zaha er langt frá því að vera sáttur með fyrrverandi samherja sinn hjá Crystal Palace, Jean-Philippe Mateta, og segir ummæli hans um hann vera ógeðsleg. Enski boltinn 17.10.2025 08:32 Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Ástralskur ökuþór hefur verið ákærður fyrir nauðgun á heimili Michaels Schumacher í Sviss. Brotaþoli er hjúkrunarfræðingur sem annaðist Schumacher. Formúla 1 17.10.2025 08:00 Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. Enski boltinn 17.10.2025 07:31 Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Það eru til margs konar maraþonhlaup úti um allan heim en eitt það sérstakasta hlýtur að hafa farið fram á dögunum í Denver í Colarado-fylki. Sport 17.10.2025 07:02 Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 17.10.2025 06:01 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Fyrrum leikmaður Liverpool er nú að spila í C-deildinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og fullvissar alla um það í nýju viðtali að hann sé ekki kominn til Dúbaí vegna peninganna. Enski boltinn 16.10.2025 23:31 „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í fótbolta gæti farið fram án aðkomu stuðningsmanna gestaliðsins. Enski boltinn 16.10.2025 23:25 Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins hótar því að fara í útlegð frá sínu eigin landi ef landsliðið hans kemst ekki á þriðja heimsmeistaramótið í röð. Fótbolti 16.10.2025 23:02 Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Njarðvík vann öflugan útisigur gegn ÍA í Bónusdeild karla í kvöld eftir framlengdan leik. Leikurinn sveiflaðist fram og til baka en Njarðvík vann að lokum 11 stiga sigur, 119-130. Körfubolti 16.10.2025 23:01 Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Alþjóða knattspyrnusambandið er nú að prófa leiðir fyrir þjálfara til að hafa áhrif á það hvort dómarinn verður sendur í skjáinn í leikjum eða ekki. Fótbolti 16.10.2025 22:30 Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Grindavík vann níu stiga útisigur gegn Álftanesi 70-79. Grindvíkingar voru undir í hálfleik og lokamínúturnar voru æsispennandi en að lokum varð Grindavík fyrsta liðið til að vinna Álftnesinga í vetur. Körfubolti 16.10.2025 22:02 „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Grindavík vann sjö stiga sigur gegn Álftanesi 70-79. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með varnarleik liðsins sem hélt heimamönnum aðeins í 70 stigum. Sport 16.10.2025 22:00 Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16.10.2025 21:50 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Stjórnarformaður fótboltafélags á Kýpur var skotin til bana í dag fyrir utan heimili sitt. Fótbolti 17.10.2025 18:05
Vill að hún fái að þjálfa í NBA Becky Hammon bætti enn við metorðalistann sinn á dögunum þegar hún gerði Las Vegas Aces enn á ný að meisturum í WNBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17.10.2025 18:02
Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Orri Gunnarsson segir hraðan leikstíl Stjörnunnar henta sér vel og telur hann vænlegan til árangurs gegn Keflavík í kvöld. Körfubolti 17.10.2025 17:32
Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. Enski boltinn 17.10.2025 17:02
Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn Beau Greaves, sem sigraði Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti á mánudaginn, þreytir frumraun sína á HM fullorðinna í lok ársins. Sport 17.10.2025 16:32
„Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Daníel Guðni Guðmundsson segir jákvætt að fá krefjandi leikjaplan í upphafi tímabils og er spenntur að máta Keflavíkurliðið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld. Þar þurfi Keflvíkingar að hafa mjög góðar gætur á bakvörðum Stjörnunnar. Körfubolti 17.10.2025 15:46
Potter á að töfra Svía inn á HM Graham Potter verður að öllum líkindum næsti þjálfari sænska karlalandsliðsins í fótbolta, samkvæmt sænska fótboltamiðlinum Fotbollskanalen. Fótbolti 17.10.2025 15:06
Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Ein af stóru spurningunum sem Fantasy-spilarar þurfa að spyrja sig að á hverju tímabili er hvenær þeir eigi að nota hið svokallaða Wildcard, það er að nýta möguleikann til að gera ótakmarkaðar breytingar á liðinu sínu. Í nýjasta þætti Fantasýnar fór Albert Þór Guðmundsson yfir Wildcard-liðið sitt eins og þetta lítur út núna. Enski boltinn 17.10.2025 14:15
Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sigurbjörn Bárðarson, meðlimur í Heiðurshöll ÍSÍ, er hættur sem landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Hann segir að um sameiginlega ákvörðun sína, formanns LH og landsliðsnefndar sé að ræða. Sport 17.10.2025 13:30
Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Forráðamenn Breiðabliks flýta sér hægt í þjálfaraleit vegna brotthvarfs Englendingsins Nik Chamberlain. Íslenski boltinn 17.10.2025 12:46
Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið sautján leikmenn í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Handbolti 17.10.2025 12:16
Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks drógust gegn dönsku meisturunum í Fortuna Hjörring í dag, þegar dregið var í 16-liða úrslit nýju Evrópukeppninnar í fótbolta kvenna; Evrópubikarsins. Fótbolti 17.10.2025 11:23
Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Svo virðist sem allt sem Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar snerti þessa dagana verði að gulli. Hann er Íslandsmeistari með Víkingi og nær sögulegum árangri sem fyrirliði landsliðsins. Íslenski boltinn 17.10.2025 11:00
Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Chelsea verður að spjara sig án Cole Palmer í að minnsta kosti sex vikur til viðbótar, vegna nárameiðsla sem hann glímir við. Enski boltinn 17.10.2025 10:31
Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Taugar Vesturbæinga ættu með réttu að vera þandar nú þegar mögulegt er að KR falli úr Bestu deildinni á sunnudaginn. Það hefur bara einu sinni gerst frá því byrjað var að spila fótbolta hér á landi árið 1912 og KR vann sinn fyrsta af 27 Íslandsmeistaratitlum. Íslenski boltinn 17.10.2025 10:00
Mamardashvili í markinu gegn United Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki með Liverpool í stórleiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 17.10.2025 09:30
Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Cristiano Ronaldo trónir á toppi lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir ríkustu fótboltamenn heims. Fótbolti 17.10.2025 09:03
Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Wilfried Zaha er langt frá því að vera sáttur með fyrrverandi samherja sinn hjá Crystal Palace, Jean-Philippe Mateta, og segir ummæli hans um hann vera ógeðsleg. Enski boltinn 17.10.2025 08:32
Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Ástralskur ökuþór hefur verið ákærður fyrir nauðgun á heimili Michaels Schumacher í Sviss. Brotaþoli er hjúkrunarfræðingur sem annaðist Schumacher. Formúla 1 17.10.2025 08:00
Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957. Enski boltinn 17.10.2025 07:31
Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Það eru til margs konar maraþonhlaup úti um allan heim en eitt það sérstakasta hlýtur að hafa farið fram á dögunum í Denver í Colarado-fylki. Sport 17.10.2025 07:02
Dagskráin: Körfuboltakvöld, sprettkeppni í Formúlu 1 og enski boltinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 17.10.2025 06:01
Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Fyrrum leikmaður Liverpool er nú að spila í C-deildinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og fullvissar alla um það í nýju viðtali að hann sé ekki kominn til Dúbaí vegna peninganna. Enski boltinn 16.10.2025 23:31
„Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í fótbolta gæti farið fram án aðkomu stuðningsmanna gestaliðsins. Enski boltinn 16.10.2025 23:25
Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins hótar því að fara í útlegð frá sínu eigin landi ef landsliðið hans kemst ekki á þriðja heimsmeistaramótið í röð. Fótbolti 16.10.2025 23:02
Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Njarðvík vann öflugan útisigur gegn ÍA í Bónusdeild karla í kvöld eftir framlengdan leik. Leikurinn sveiflaðist fram og til baka en Njarðvík vann að lokum 11 stiga sigur, 119-130. Körfubolti 16.10.2025 23:01
Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Alþjóða knattspyrnusambandið er nú að prófa leiðir fyrir þjálfara til að hafa áhrif á það hvort dómarinn verður sendur í skjáinn í leikjum eða ekki. Fótbolti 16.10.2025 22:30
Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Grindavík vann níu stiga útisigur gegn Álftanesi 70-79. Grindvíkingar voru undir í hálfleik og lokamínúturnar voru æsispennandi en að lokum varð Grindavík fyrsta liðið til að vinna Álftnesinga í vetur. Körfubolti 16.10.2025 22:02
„Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Grindavík vann sjö stiga sigur gegn Álftanesi 70-79. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með varnarleik liðsins sem hélt heimamönnum aðeins í 70 stigum. Sport 16.10.2025 22:00
Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16.10.2025 21:50
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti