Skoðun Staða hjúkrunar Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen skrifar Staða hjúkrunarfræðinga á Íslandi er góð, hjúkrunarfræðingar eru vel menntaðir og hæfir, geta valið úr störfum og fá auðveldlega störf hvar sem er í heiminum. Það sama á ekki við um heilbrigðiskerfið sem vantar sárlega hjúkrunarfræðinga. Skoðun 13.2.2025 12:01 Fjarskipti eru mikilvægir innviðir til framtíðar Erik Figueras Torras skrifar Ástæða er að vekja athygli á ágætri skýrslu um ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi sem Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga kynntu í dag. Niðurstöður skýrslunnar er há innviðaskuld sem safnast hefur upp á síðustu árum. Skoðun 13.2.2025 11:32 Áslaug Arna – pólitísk sýn og kjarkur til breytinga Einar Hannesson skrifar Ég hef rekið fjölskyldufyrirtæki á Norðurlandi um nokkurt skeið og unnið fjölbreytt störf og þekki því vel þarfir og áskoranir smærri atvinnurekenda og fyrirtækja. Í mínu störfum hef ég oft fengið að kynnast hvernig opinberar ákvarðanir og eftirlitsstofnanir hafa bein áhrif á rekstur fyrirtækja og hve mikilvægt það er að stjórnmálamenn skilji þær áskoranir sem við sem stundum atvinnurekstur og verðmætasköpun, stöndum frammi fyrir á degi hverjum. Skoðun 13.2.2025 11:32 Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Réttindi fatlaðs fólks hafa í gegnum tíðina verið baráttumál en á síðustu áratugum hefur margt áunnist í átt að auknu jafnrétti og þátttöku í samfélaginu. Samt sem áður stendur enn ýmislegt út af borðinu þegar kemur að aðgengi, menntun, atvinnu og félagslegri þátttöku. Skoðun 13.2.2025 10:00 Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Því fylgir ábyrgð að vera dómsmálaráðherra og verkefnin eru oft krefjandi. Það er góð tilfinning að geta sett mikilvæg mál í forgang og um leið mælt fyrir breytingum sem eru Íslandi til góða. Ég mæli fyrir sex frumvörpum og einni þingsályktunartillögu á vorþinginu. Skoðun 13.2.2025 09:01 VR og ungt fólk Halla Gunnarsdóttir skrifar Snemma á þessari öld stundaði ég nám við Kennaraháskóla Íslands. Ekki löngu áður en ég lauk námi voru undirritaðir nýir kjarasamningar þar sem gerðar voru breytingar á launatöflum í þá veru að laun færu hækkandi með lífaldri. Skoðun 13.2.2025 08:02 Til rektorsframbjóðenda: Mun HÍ fara að samkeppnislögum? Ólafur Stephensen skrifar Átta manns sækjast nú eftir embætti rektors Háskóla Íslands og skrifa sumir hverjir greinar hér á Vísi um áherzlur sínar og stefnumál. Hér er tillaga að nýju stefnumáli fyrir rektorsframbjóðendurna, sem hefur enn ekki verið nefnt; að Háskólinn taki upp sanngjarna samkeppnishætti við rekstur Endurmenntunar HÍ og fari að skilyrðum samkeppnislaga. Skoðun 12.2.2025 15:30 Innviðaskuld. Tifandi tímasprengja? Eiður Ragnarsson skrifar Samgöngumál eru mörgum okkar hugleikin. Mest ber á því í daglegri umræðu hvaða vegspotta á að laga fyrst, hvaða fjall á að grafa undir næst og hvar séu tækifæri til nýframkvæmda ýmiskonar. Skoðun 12.2.2025 14:29 Gervigreind: Hraðall þekkingar – en ekki gallalaus Sigvaldi Einarsson skrifar Aðgengi að þekkingu hefur aldrei verið jafn mikið og í dag. Með gervigreind getum við aflað upplýsinga, dýpkað sérfræðiþekkingu og tekið upplýstar ákvarðanir á áður óþekktum hraða. En þrátt fyrir möguleikana sem tæknin býður upp á, er mikilvægt að nota hana á ábyrgan hátt og með gagnrýnu hugarfari. Skoðun 12.2.2025 13:00 Skaut kennaraforystan sig í fótinn Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Félagsdómur dæmi. Kennarar töpuðu um skæruverkföllin. Fúlt, já það má segja það. En það þýðir ekki að kennarar eigi að beina spjótum sínum að foreldrum barna eða annarra sem studdu þá ekki í þessum verkfallsaðgerðunum sem dæmdar voru ólöglegar. Sömu kennarar hefðu glaðst við sigur. Skoðun 12.2.2025 12:32 „Þú veist, herra, að líf hunda er betra en líf okkar á Gaza“ Viðar Hreinsson skrifar Þetta sagði Esraa Saed við mig um daginn þegar ég var að spjalla við hana í skilaboðaskjóðu Facebook. Skoðun 12.2.2025 12:00 Það gerðist aftur - Alþingiskosningar 2024 Helga Vala Helgadóttir skrifar Alþingiskosningar fóru fram 30. nóvember sl., nokkru áður en kjörtímabili lauk. Það kjörtímabil hófst með brambolti vegna framkvæmdar kosninga, aðallega í Norðvestur kjördæmi. Skoðun 12.2.2025 11:32 Ég er karl með vesen Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar „Konurnar verða að koma og taka til þegar karlarnir eru með vesen og skella öllu í uppnám” - Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata um meirihlutaslitin og nýjar viðræður. Skoðun 12.2.2025 10:02 Áslaug Arna: Hamhleypa til verka Þórður Gunnarsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn stendur á nú tímamótum. Að nýloknum kosningum þar sem fylgi flokksins galt fyrir ríkisstjórnarsamstarf síðustu sjö ára (sem oft á tíðum kallaði á erfiðar málamiðlanir), kjósa Sjálfstæðismenn sér nú nýjan formann. Skoðun 12.2.2025 09:00 Félagslegt netöryggi er þjóðaröryggismál Skúli Bragi Geirdal skrifar Alþjóðlegi netöryggisdagurinn var í gær, 11. febrúar. Mikilvægi málaflokksins hefur sjaldan verið meira og til þess að undirstrika það hefur árið 2025 verið útnefnt sem Evrópuár um stafræna borgaravitund til þess að draga þessi mál framar á sjónarsviðið. Skoðun 12.2.2025 09:00 Aukin framrúðutjón á vegum landsins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Umferð á Íslandi heldur áfram að aukast. Aukinni umferð fylgir aukin hætta á árekstrum og tjónum og við sjáum meðal annars í gögnum okkar hjá Sjóvá talsverða aukningu í framrúðutjónum. Skoðun 12.2.2025 08:01 Ísland í hnotskurn Hanna Lára Steinsson skrifar Í fréttum á RÚV nýlega var fjallað um að stórt fyrirtæki í ræstingarþjónustu ætlar að lækka laun starfsfólks með einhverjum fáránlegum skýringum. Þetta er ekkert nýtt. Skoðun 12.2.2025 07:30 „Löngum var ég læknir minn ...“ Þorsteinn Siglaugsson skrifar Gervigreind er að umbreyta vinnumarkaðnum á algerlega nýjan hátt. Skoðun 12.2.2025 06:33 Hinir ósnertanlegu Björn Ólafsson skrifar Þjóðin hefur ákveðið að treysta stofnun fyrir sjávarauðlindum sínum. Því ætti að fylgja mikil ábyrgð, en stofnunin er ábyrgðarlaus með öllu. Þetta er líklega eina vísindastofnunin sem til er , sem alltaf kemst að “réttri” niðurstöðu í rannsóknum sínum. Það sem stofunin lætur frá sér, taka ráðamenn undantekingalaust sem “sannleikanum”. Skoðun 11.2.2025 23:03 Þaulhugsuð brella og þrálát heimþrá Birgir Dýrfjörð skrifar Það hlakkar í mörgum að með slitum á meirihlutanum í Reykjavík hafi framsóknarmönnum orðið á mjög alvarleg yfirsjón. Ég held aftur á móti að útganga Framsóknar sé þaulhugsuð brella í bland við pólitíska heimþrá borgarstjórans. Skoðun 11.2.2025 19:30 Þegar misvitringar leika listina að ljúga Kristján Logason skrifar í vikunni birtist grein á Vísi.is þar sem vegið er harðlega að störfum formanns og stjórnar Leiðsagnar félags leiðsögumanna og látið líta út eins og þar sé á ferð eitthvað misjafnt sem verið er að fela. Skoðun 11.2.2025 19:00 Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson og Sigrún Pálsdóttir skrifa Afleit vinnubrögð hafa sett svip sinn á starf Leiðsagnar - Félags leiðsögumanna þá tíu mánuði sem ný stjórn hefur verið við völd. Skoðun 11.2.2025 13:32 Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson skrifar Það er mikil hætta á úrkynjun í Sjálfstæðisflokknum ef ég verð ekki kosinn formaður. Mótframbjóðendur mínir eru uppaldar í feðraveldi sjálfstæðisflokksins og því mjög mikilvægt að ég sem frambjóðandi kvenna í flokknum fái hljómgrunn og geti sáð fræjum og komið með nýjar áherslur og hugmyndir inn í kjarna flokksins. Skoðun 11.2.2025 13:02 Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson og Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifa Þessa dagana ræðir forystufólk í borgarstjórn Reykjavíkur um myndun meirihluta. Ljóst er að þau sem ná saman þurfa að setja sér skýra stefnu um uppbyggingu í húsnæðismálum strax í upphafi. Þolinmæði almennings er á þrotum þegar kemur að húsnæðismálum og því var málaflokkurinn eðlilega ofarlega á baugi í aðdraganda nýafstaðinna alþingiskosninga þrátt fyrir að sveitarfélögin hafi skipulagsvaldið hjá sér. Skoðun 11.2.2025 12:30 Hvers virði er ein alda Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Brimbrettaiðkendur sitja í vegi fyrir vinnuvélum sem ætla sér að eyðileggja sérstaka öldu sem hentar frábærlega til brimbrettaiðkunar. Félagið hefur farið fram á að framkvæmdir verði stöðvaðar vegna kæru á framkvæmdina. En hvers virði getur ströndin og aldan verið? Skoðun 11.2.2025 10:32 Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa þessu máli meiri gaum. Skoðun 11.2.2025 10:00 Virðum kennara – þeir móta framtíðina Mathias Bragi Ölvisson skrifar Ég er ekki kennari, en ég hef verið grunnskólanemandi og eitt sinn langaði mig til að verða kennari. Ég ákvað þó á endanum að fara aðra leið, því mér fannst kjör kennara og starfsskilyrði ekki nægilega aðlaðandi. Skoðun 11.2.2025 09:45 Háskólinn okkar – rektorskjör Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Um miðjan mars munu stúdentar og starfsfólk Háskóla Íslands kjósa nýjan rektor til næstu fimm ára. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til embættis rektors Háskólans. Skoðun 11.2.2025 09:01 Táknmál Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Á Íslandi í dag þann ellefta febrúar er haldin hátíðlegur dagur íslenska táknmálsins.Við sem erum tengd táknmálinu órjúfanlegum böndum fögnum deginum í hjarta okkar og huga. Ég óska öllum íslendingum til hamingju með dag íslenska táknmálsins 11. febrúar. Skoðun 11.2.2025 08:04 Börnum farnast betur þegar fullorðna fólkið tekur höndum saman Hákon Sigursteinsson og Hulda Björk Finnsdóttir skrifa Farsældarvika stendur nú yfir í öllum hverfum Reykjavíkur. Tilgangur hennar er að auka þekkingu og vitund foreldra og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi um farsældarlögin sem verið er að innleiða um allt land. Skoðun 11.2.2025 07:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Staða hjúkrunar Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen skrifar Staða hjúkrunarfræðinga á Íslandi er góð, hjúkrunarfræðingar eru vel menntaðir og hæfir, geta valið úr störfum og fá auðveldlega störf hvar sem er í heiminum. Það sama á ekki við um heilbrigðiskerfið sem vantar sárlega hjúkrunarfræðinga. Skoðun 13.2.2025 12:01
Fjarskipti eru mikilvægir innviðir til framtíðar Erik Figueras Torras skrifar Ástæða er að vekja athygli á ágætri skýrslu um ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi sem Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga kynntu í dag. Niðurstöður skýrslunnar er há innviðaskuld sem safnast hefur upp á síðustu árum. Skoðun 13.2.2025 11:32
Áslaug Arna – pólitísk sýn og kjarkur til breytinga Einar Hannesson skrifar Ég hef rekið fjölskyldufyrirtæki á Norðurlandi um nokkurt skeið og unnið fjölbreytt störf og þekki því vel þarfir og áskoranir smærri atvinnurekenda og fyrirtækja. Í mínu störfum hef ég oft fengið að kynnast hvernig opinberar ákvarðanir og eftirlitsstofnanir hafa bein áhrif á rekstur fyrirtækja og hve mikilvægt það er að stjórnmálamenn skilji þær áskoranir sem við sem stundum atvinnurekstur og verðmætasköpun, stöndum frammi fyrir á degi hverjum. Skoðun 13.2.2025 11:32
Aðgengi og jafnrétti eru ekki sérréttindi heldur mannréttindi Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Réttindi fatlaðs fólks hafa í gegnum tíðina verið baráttumál en á síðustu áratugum hefur margt áunnist í átt að auknu jafnrétti og þátttöku í samfélaginu. Samt sem áður stendur enn ýmislegt út af borðinu þegar kemur að aðgengi, menntun, atvinnu og félagslegri þátttöku. Skoðun 13.2.2025 10:00
Öryggi, jafnrétti og framfarir á vorþingi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Því fylgir ábyrgð að vera dómsmálaráðherra og verkefnin eru oft krefjandi. Það er góð tilfinning að geta sett mikilvæg mál í forgang og um leið mælt fyrir breytingum sem eru Íslandi til góða. Ég mæli fyrir sex frumvörpum og einni þingsályktunartillögu á vorþinginu. Skoðun 13.2.2025 09:01
VR og ungt fólk Halla Gunnarsdóttir skrifar Snemma á þessari öld stundaði ég nám við Kennaraháskóla Íslands. Ekki löngu áður en ég lauk námi voru undirritaðir nýir kjarasamningar þar sem gerðar voru breytingar á launatöflum í þá veru að laun færu hækkandi með lífaldri. Skoðun 13.2.2025 08:02
Til rektorsframbjóðenda: Mun HÍ fara að samkeppnislögum? Ólafur Stephensen skrifar Átta manns sækjast nú eftir embætti rektors Háskóla Íslands og skrifa sumir hverjir greinar hér á Vísi um áherzlur sínar og stefnumál. Hér er tillaga að nýju stefnumáli fyrir rektorsframbjóðendurna, sem hefur enn ekki verið nefnt; að Háskólinn taki upp sanngjarna samkeppnishætti við rekstur Endurmenntunar HÍ og fari að skilyrðum samkeppnislaga. Skoðun 12.2.2025 15:30
Innviðaskuld. Tifandi tímasprengja? Eiður Ragnarsson skrifar Samgöngumál eru mörgum okkar hugleikin. Mest ber á því í daglegri umræðu hvaða vegspotta á að laga fyrst, hvaða fjall á að grafa undir næst og hvar séu tækifæri til nýframkvæmda ýmiskonar. Skoðun 12.2.2025 14:29
Gervigreind: Hraðall þekkingar – en ekki gallalaus Sigvaldi Einarsson skrifar Aðgengi að þekkingu hefur aldrei verið jafn mikið og í dag. Með gervigreind getum við aflað upplýsinga, dýpkað sérfræðiþekkingu og tekið upplýstar ákvarðanir á áður óþekktum hraða. En þrátt fyrir möguleikana sem tæknin býður upp á, er mikilvægt að nota hana á ábyrgan hátt og með gagnrýnu hugarfari. Skoðun 12.2.2025 13:00
Skaut kennaraforystan sig í fótinn Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Félagsdómur dæmi. Kennarar töpuðu um skæruverkföllin. Fúlt, já það má segja það. En það þýðir ekki að kennarar eigi að beina spjótum sínum að foreldrum barna eða annarra sem studdu þá ekki í þessum verkfallsaðgerðunum sem dæmdar voru ólöglegar. Sömu kennarar hefðu glaðst við sigur. Skoðun 12.2.2025 12:32
„Þú veist, herra, að líf hunda er betra en líf okkar á Gaza“ Viðar Hreinsson skrifar Þetta sagði Esraa Saed við mig um daginn þegar ég var að spjalla við hana í skilaboðaskjóðu Facebook. Skoðun 12.2.2025 12:00
Það gerðist aftur - Alþingiskosningar 2024 Helga Vala Helgadóttir skrifar Alþingiskosningar fóru fram 30. nóvember sl., nokkru áður en kjörtímabili lauk. Það kjörtímabil hófst með brambolti vegna framkvæmdar kosninga, aðallega í Norðvestur kjördæmi. Skoðun 12.2.2025 11:32
Ég er karl með vesen Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar „Konurnar verða að koma og taka til þegar karlarnir eru með vesen og skella öllu í uppnám” - Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata um meirihlutaslitin og nýjar viðræður. Skoðun 12.2.2025 10:02
Áslaug Arna: Hamhleypa til verka Þórður Gunnarsson skrifar Sjálfstæðisflokkurinn stendur á nú tímamótum. Að nýloknum kosningum þar sem fylgi flokksins galt fyrir ríkisstjórnarsamstarf síðustu sjö ára (sem oft á tíðum kallaði á erfiðar málamiðlanir), kjósa Sjálfstæðismenn sér nú nýjan formann. Skoðun 12.2.2025 09:00
Félagslegt netöryggi er þjóðaröryggismál Skúli Bragi Geirdal skrifar Alþjóðlegi netöryggisdagurinn var í gær, 11. febrúar. Mikilvægi málaflokksins hefur sjaldan verið meira og til þess að undirstrika það hefur árið 2025 verið útnefnt sem Evrópuár um stafræna borgaravitund til þess að draga þessi mál framar á sjónarsviðið. Skoðun 12.2.2025 09:00
Aukin framrúðutjón á vegum landsins Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Umferð á Íslandi heldur áfram að aukast. Aukinni umferð fylgir aukin hætta á árekstrum og tjónum og við sjáum meðal annars í gögnum okkar hjá Sjóvá talsverða aukningu í framrúðutjónum. Skoðun 12.2.2025 08:01
Ísland í hnotskurn Hanna Lára Steinsson skrifar Í fréttum á RÚV nýlega var fjallað um að stórt fyrirtæki í ræstingarþjónustu ætlar að lækka laun starfsfólks með einhverjum fáránlegum skýringum. Þetta er ekkert nýtt. Skoðun 12.2.2025 07:30
„Löngum var ég læknir minn ...“ Þorsteinn Siglaugsson skrifar Gervigreind er að umbreyta vinnumarkaðnum á algerlega nýjan hátt. Skoðun 12.2.2025 06:33
Hinir ósnertanlegu Björn Ólafsson skrifar Þjóðin hefur ákveðið að treysta stofnun fyrir sjávarauðlindum sínum. Því ætti að fylgja mikil ábyrgð, en stofnunin er ábyrgðarlaus með öllu. Þetta er líklega eina vísindastofnunin sem til er , sem alltaf kemst að “réttri” niðurstöðu í rannsóknum sínum. Það sem stofunin lætur frá sér, taka ráðamenn undantekingalaust sem “sannleikanum”. Skoðun 11.2.2025 23:03
Þaulhugsuð brella og þrálát heimþrá Birgir Dýrfjörð skrifar Það hlakkar í mörgum að með slitum á meirihlutanum í Reykjavík hafi framsóknarmönnum orðið á mjög alvarleg yfirsjón. Ég held aftur á móti að útganga Framsóknar sé þaulhugsuð brella í bland við pólitíska heimþrá borgarstjórans. Skoðun 11.2.2025 19:30
Þegar misvitringar leika listina að ljúga Kristján Logason skrifar í vikunni birtist grein á Vísi.is þar sem vegið er harðlega að störfum formanns og stjórnar Leiðsagnar félags leiðsögumanna og látið líta út eins og þar sé á ferð eitthvað misjafnt sem verið er að fela. Skoðun 11.2.2025 19:00
Formaður Leiðsagnar semur um aðild að VR án samráðs - félagsmenn peð á taflborði Atli Sigurðarson og Sigrún Pálsdóttir skrifa Afleit vinnubrögð hafa sett svip sinn á starf Leiðsagnar - Félags leiðsögumanna þá tíu mánuði sem ný stjórn hefur verið við völd. Skoðun 11.2.2025 13:32
Kæra sjálfstæðisfólk Snorri Ásmundsson skrifar Það er mikil hætta á úrkynjun í Sjálfstæðisflokknum ef ég verð ekki kosinn formaður. Mótframbjóðendur mínir eru uppaldar í feðraveldi sjálfstæðisflokksins og því mjög mikilvægt að ég sem frambjóðandi kvenna í flokknum fái hljómgrunn og geti sáð fræjum og komið með nýjar áherslur og hugmyndir inn í kjarna flokksins. Skoðun 11.2.2025 13:02
Nauðsynlegt að nýr meirihluti borgarinnar skipti um kúrs Sigurður Hannesson og Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifa Þessa dagana ræðir forystufólk í borgarstjórn Reykjavíkur um myndun meirihluta. Ljóst er að þau sem ná saman þurfa að setja sér skýra stefnu um uppbyggingu í húsnæðismálum strax í upphafi. Þolinmæði almennings er á þrotum þegar kemur að húsnæðismálum og því var málaflokkurinn eðlilega ofarlega á baugi í aðdraganda nýafstaðinna alþingiskosninga þrátt fyrir að sveitarfélögin hafi skipulagsvaldið hjá sér. Skoðun 11.2.2025 12:30
Hvers virði er ein alda Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Brimbrettaiðkendur sitja í vegi fyrir vinnuvélum sem ætla sér að eyðileggja sérstaka öldu sem hentar frábærlega til brimbrettaiðkunar. Félagið hefur farið fram á að framkvæmdir verði stöðvaðar vegna kæru á framkvæmdina. En hvers virði getur ströndin og aldan verið? Skoðun 11.2.2025 10:32
Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa þessu máli meiri gaum. Skoðun 11.2.2025 10:00
Virðum kennara – þeir móta framtíðina Mathias Bragi Ölvisson skrifar Ég er ekki kennari, en ég hef verið grunnskólanemandi og eitt sinn langaði mig til að verða kennari. Ég ákvað þó á endanum að fara aðra leið, því mér fannst kjör kennara og starfsskilyrði ekki nægilega aðlaðandi. Skoðun 11.2.2025 09:45
Háskólinn okkar – rektorskjör Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Um miðjan mars munu stúdentar og starfsfólk Háskóla Íslands kjósa nýjan rektor til næstu fimm ára. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til embættis rektors Háskólans. Skoðun 11.2.2025 09:01
Táknmál Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Á Íslandi í dag þann ellefta febrúar er haldin hátíðlegur dagur íslenska táknmálsins.Við sem erum tengd táknmálinu órjúfanlegum böndum fögnum deginum í hjarta okkar og huga. Ég óska öllum íslendingum til hamingju með dag íslenska táknmálsins 11. febrúar. Skoðun 11.2.2025 08:04
Börnum farnast betur þegar fullorðna fólkið tekur höndum saman Hákon Sigursteinsson og Hulda Björk Finnsdóttir skrifa Farsældarvika stendur nú yfir í öllum hverfum Reykjavíkur. Tilgangur hennar er að auka þekkingu og vitund foreldra og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi um farsældarlögin sem verið er að innleiða um allt land. Skoðun 11.2.2025 07:30
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun
Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson Skoðun