Fótbolti Bournemouth fór illa með Brighton Skelfilegt gengi Brighton hélt áfram þegar liðið tapaði fyrir Bournemouth, 3-0, á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2024 15:11 Arsenal vann kaflaskiptan Norður-Lundúnaslag Arsenal náði fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham, 2-3, í Norður-Lundúnaslagnum í dag. Skytturnur voru 0-3 yfir í hálfleik en Spurs hleypti mikilli spennu í leikinn í seinni hálfleik. Enski boltinn 28.4.2024 14:55 Tuchel sár vegna ummæla Hoeness Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var langt frá því að vera sáttur með ummæli Uli Hoeness, heiðursforseta félagsins. Fótbolti 28.4.2024 14:30 Dúndurbyrjun hjá Gísla og félögum Íslendingaliðið Halmstad komst upp í 2. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Varnamo, 1-3, í dag. Góð byrjun lagði grunninn að sigri gestanna. Fótbolti 28.4.2024 13:56 Hákon og félagar upp í þriðja sætið Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille komust upp í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Metz í dag. Fótbolti 28.4.2024 12:59 Meistararnir snöggir að nýta sér liðsmuninn Þrátt fyrir að hafa tryggt sér ítalska meistaratitilinn á mánudaginn gaf Inter ekkert eftir þegar liðið tók á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir unnu 2-0 sigur. Fótbolti 28.4.2024 12:27 „Alveg ljóst að fínni blæbrigði knattspyrnurnnar þurfa að víkja“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir leikmenn sína staðráðna í því að bæta fyrir svekkjandi tap fyrir Keflavík í miðri viku þegar liðið sækir KR heim í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó þurfa að aðlaga leikplan liðsins að slæmum grasvelli. Íslenski boltinn 28.4.2024 12:02 Segir að VAR skaði ímynd enska boltans Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að notkun myndbandsdómgæslu (VAR) skaði ímynd enska boltans. Enski boltinn 28.4.2024 11:30 Spila loks vestur í bæ: „Held það verði fullt í Frostaskjólinu frá hádegi“ „Það er mikil spenna og verður gaman að spila fyrsta leikinn á alvöru heimavellinum,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, aðstoðarþjálfari KR, sem spilar sinn fyrsta leik á Meistaravöllum í Bestu deild karla í dag. Verkefnið er af stærri gerðinni en Breiðablik kemur í heimsókn í kvöld. Íslenski boltinn 28.4.2024 11:10 Sjáðu ótrúlegan vítadóm í Keflavík og fernu Söndru Maríu Nítján mörk voru skoruð þegar önnur umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fór öll fram í gær. Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var í miklum ham og eitt ótrúlegasta atvik sumarsins leit dagsins ljós í Keflavík. Íslenski boltinn 28.4.2024 11:01 Stendur með Salah og skilur pirring hans Alan Shearer kom Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, til varnar vegna rifrildisins við Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, í leiknum gegn West Ham United í gær. Shearer skilur pirring Salahs. Enski boltinn 28.4.2024 10:30 „Versta ákvörðun í sögu Meistaradeildarinnar“ Emma Hayes, knattspyrnustjóri Chelsea, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið féll úr leik fyrir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Fótbolti 28.4.2024 10:01 Ten Hag segir sitt lið þróttmikið og eitt af þeim skemmtilegri í deildinni Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli sínum Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta í gær, laugardag. Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fór ekki beint í frasabókina eftir leik en viðtal hans hefur þó vakið talsverða athygli. Enski boltinn 28.4.2024 07:00 Chelsea hjálpaði Tottenham með því að ná í stig gegn Villa Aston Villa og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Tvö mörk voru dæmd af Chelsea í leiknum. Enski boltinn 27.4.2024 21:15 Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. Íslenski boltinn 27.4.2024 19:35 Klopp: Verð hamingjusamur ef rétt ákvörðun er tekin Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var heldur súr eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fyrr í dag. Hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og mögulegan arftaka sinn, Arne Slot. Enski boltinn 27.4.2024 19:15 Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Fótbolti 27.4.2024 19:00 Evrópumeistarar Barcelona sneru dæminu við og eru komnar í úrslit Barcelona er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 2-0 sigur á Chelsea í Lundúnum í dag, laugardag. Sneru Börsungar dæminu við eftir að tapa óvænt á heimavelli. Fótbolti 27.4.2024 18:35 Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 27.4.2024 18:15 Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27.4.2024 18:10 Guðrún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping. Fótbolti 27.4.2024 17:45 „Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27.4.2024 17:21 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:37 „Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:36 Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16 Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16 Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27.4.2024 16:15 Enn ein vonbrigðin fyrir United Manchester United og Burnley skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu átján mínúturnar fyrir Burnley. Enski boltinn 27.4.2024 15:55 Salah eftir rifrildið við Klopp: „Ef ég tala mun allt loga“ Grunnt virðist á því góða milli Mohameds Salah og Jürgens Klopp. Egyptinn var dularfullur í svörum eftir rifrildi þeirra í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 14:48 Messi minnist fallins félaga Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá. Fótbolti 27.4.2024 14:32 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 334 ›
Bournemouth fór illa með Brighton Skelfilegt gengi Brighton hélt áfram þegar liðið tapaði fyrir Bournemouth, 3-0, á Vitality leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2024 15:11
Arsenal vann kaflaskiptan Norður-Lundúnaslag Arsenal náði fjögurra stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham, 2-3, í Norður-Lundúnaslagnum í dag. Skytturnur voru 0-3 yfir í hálfleik en Spurs hleypti mikilli spennu í leikinn í seinni hálfleik. Enski boltinn 28.4.2024 14:55
Tuchel sár vegna ummæla Hoeness Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var langt frá því að vera sáttur með ummæli Uli Hoeness, heiðursforseta félagsins. Fótbolti 28.4.2024 14:30
Dúndurbyrjun hjá Gísla og félögum Íslendingaliðið Halmstad komst upp í 2. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Varnamo, 1-3, í dag. Góð byrjun lagði grunninn að sigri gestanna. Fótbolti 28.4.2024 13:56
Hákon og félagar upp í þriðja sætið Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille komust upp í 3. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Metz í dag. Fótbolti 28.4.2024 12:59
Meistararnir snöggir að nýta sér liðsmuninn Þrátt fyrir að hafa tryggt sér ítalska meistaratitilinn á mánudaginn gaf Inter ekkert eftir þegar liðið tók á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Meistararnir unnu 2-0 sigur. Fótbolti 28.4.2024 12:27
„Alveg ljóst að fínni blæbrigði knattspyrnurnnar þurfa að víkja“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir leikmenn sína staðráðna í því að bæta fyrir svekkjandi tap fyrir Keflavík í miðri viku þegar liðið sækir KR heim í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó þurfa að aðlaga leikplan liðsins að slæmum grasvelli. Íslenski boltinn 28.4.2024 12:02
Segir að VAR skaði ímynd enska boltans Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að notkun myndbandsdómgæslu (VAR) skaði ímynd enska boltans. Enski boltinn 28.4.2024 11:30
Spila loks vestur í bæ: „Held það verði fullt í Frostaskjólinu frá hádegi“ „Það er mikil spenna og verður gaman að spila fyrsta leikinn á alvöru heimavellinum,“ segir Pálmi Rafn Pálmason, aðstoðarþjálfari KR, sem spilar sinn fyrsta leik á Meistaravöllum í Bestu deild karla í dag. Verkefnið er af stærri gerðinni en Breiðablik kemur í heimsókn í kvöld. Íslenski boltinn 28.4.2024 11:10
Sjáðu ótrúlegan vítadóm í Keflavík og fernu Söndru Maríu Nítján mörk voru skoruð þegar önnur umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fór öll fram í gær. Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var í miklum ham og eitt ótrúlegasta atvik sumarsins leit dagsins ljós í Keflavík. Íslenski boltinn 28.4.2024 11:01
Stendur með Salah og skilur pirring hans Alan Shearer kom Mohamed Salah, leikmanni Liverpool, til varnar vegna rifrildisins við Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, í leiknum gegn West Ham United í gær. Shearer skilur pirring Salahs. Enski boltinn 28.4.2024 10:30
„Versta ákvörðun í sögu Meistaradeildarinnar“ Emma Hayes, knattspyrnustjóri Chelsea, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið féll úr leik fyrir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Fótbolti 28.4.2024 10:01
Ten Hag segir sitt lið þróttmikið og eitt af þeim skemmtilegri í deildinni Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli sínum Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta í gær, laugardag. Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fór ekki beint í frasabókina eftir leik en viðtal hans hefur þó vakið talsverða athygli. Enski boltinn 28.4.2024 07:00
Chelsea hjálpaði Tottenham með því að ná í stig gegn Villa Aston Villa og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Tvö mörk voru dæmd af Chelsea í leiknum. Enski boltinn 27.4.2024 21:15
Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. Íslenski boltinn 27.4.2024 19:35
Klopp: Verð hamingjusamur ef rétt ákvörðun er tekin Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var heldur súr eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fyrr í dag. Hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og mögulegan arftaka sinn, Arne Slot. Enski boltinn 27.4.2024 19:15
Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Fótbolti 27.4.2024 19:00
Evrópumeistarar Barcelona sneru dæminu við og eru komnar í úrslit Barcelona er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 2-0 sigur á Chelsea í Lundúnum í dag, laugardag. Sneru Börsungar dæminu við eftir að tapa óvænt á heimavelli. Fótbolti 27.4.2024 18:35
Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. Íslenski boltinn 27.4.2024 18:15
Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27.4.2024 18:10
Guðrún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping. Fótbolti 27.4.2024 17:45
„Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. Íslenski boltinn 27.4.2024 17:21
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:37
„Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:36
Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16
Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16
Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27.4.2024 16:15
Enn ein vonbrigðin fyrir United Manchester United og Burnley skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu átján mínúturnar fyrir Burnley. Enski boltinn 27.4.2024 15:55
Salah eftir rifrildið við Klopp: „Ef ég tala mun allt loga“ Grunnt virðist á því góða milli Mohameds Salah og Jürgens Klopp. Egyptinn var dularfullur í svörum eftir rifrildi þeirra í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27.4.2024 14:48
Messi minnist fallins félaga Lionel Messi minntist fyrrverandi þjálfara síns, Titos Vilanova, á samfélagsmiðlum en tíu ár eru liðin frá því hann féll frá. Fótbolti 27.4.2024 14:32
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti