Fótbolti Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Harry Kane fór mikinn í stórsigri Þýskalandsmeistara Bayern München á Bochum í dag þegar liðið valti yfir Bochum 7-0. Fótbolti 23.9.2023 15:29 Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23.9.2023 15:05 Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 23.9.2023 14:30 Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23.9.2023 14:02 Guimarães skrifar undir nýjan samning með söluákvæði Bruno Guimarães skrifaði í dag undir nýjan samning við Newcastle sem tvöfaldar vikulaunin hans. Guimarães er nú samningsbundinn liðinu út 2028 en söluákvæði í nýja samningnum segir að hann sé falur fyrir 100 milljónir punda. Fótbolti 23.9.2023 12:30 Stúlkurnar að norðan tóku gleði sína á ný á landsleiknum Sérstakir heiðursgestir á landsleik Íslands og Wales í gær voru leikmenn 4. flokks stúlkna í KF/Dalvík en þær fengu skoðunarferð um völlinn og kynningu á undirbúningi landsliðsins fyrir leik. Fótbolti 23.9.2023 11:49 Sérfræðingur Sky spáir ljótum United sigri í kvöld Manchester United hefur ekki átt sjö dagana sæla í upphafi leiktíðar en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í öllum keppnum. United mætir sigurlausu liði Burnley í kvöld og sérfræðingur Sky, Lewis Jones, spáir ljótum United sigri. Fótbolti 23.9.2023 11:04 Maddison: Aldrei upplifað svona áður James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að það sé eitthvað sérstakt í gangi hjá Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 23.9.2023 08:00 Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 23.9.2023 07:00 Erik Ten Hag: Verðum að standa saman Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að liðið hans muni vinna hörðum höndum að því að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 22.9.2023 23:00 Umfjöllun: Ísland 1-0 Wales | En við erum með Glódísi Ísland tryggði sér fullkomna byrjun í hinni nýju Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Wales á Laugardalsvelli. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmarkið með frábærum skalla í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.9.2023 21:45 Gylfi umkringdur aðdáendum: „Vinsælasti Íslendingurinn í Lyngby“ Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á knattspyrnuvöllinn er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Lyngby gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2023 21:31 Sveindís verður ekki með íslenska liðinu gegn Þjóðverjum Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu er liðið sækir Þjóðverja heim í öðrum leik riðilsins í Þjóðadeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. Fótbolti 22.9.2023 20:54 Einkunnir Íslands: Glódís og Telma stálu senunni Stjörnurnar sem skinu skærast í íslenska liðinu í kvöld, í sigrinum gegn Wales í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, voru aftastar á vellinum. Fótbolti 22.9.2023 20:29 Endurkoma Gylfa endaði með jafntefli Íslendingalið Lyngby gerði 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Vejle í dönsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2023 19:02 Gylfi mættur aftur á völlinn eftir rúmlega tveggja ára fjarveru Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur á knattspyrnuvöllinn eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. Fótbolti 22.9.2023 18:49 Danir opnuðu íslenska riðilinn með sigri gegn Þjóðverjum Danmörk vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandi í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.9.2023 17:54 Hildigunnur tryggði íslensku stelpunum dramatískan sigur Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir reyndist hetja íslenska kvennalandsliðsins skipað leikmönnum 23 ára og yngri er liðið mætti Marokkó í vináttuleik í dag. Fótbolti 22.9.2023 17:24 Byrjunarlið Íslands: Sveindís ekki með Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Wales í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 22.9.2023 16:52 Snus notkun leikmanna til rannsóknar Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Enski boltinn 22.9.2023 16:00 „Búið að vera æðislegt“ Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland tekur á móti Wales í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Sædís er annar tveggja nýliða í íslenska hópnum ásamt markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Fótbolti 22.9.2023 14:30 Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Enski boltinn 22.9.2023 14:01 Svava á að fylla skarð Cloé hjá Benfica Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Portúgalsmeistara Benfica. Fótbolti 22.9.2023 13:30 Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Fótbolti 22.9.2023 12:01 Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Fótbolti 22.9.2023 10:32 Nagelsmann tekinn við þýska landsliðinu Julian Nagelsmann hefur verið ráðinn þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 22.9.2023 09:58 Segja Manchester United tilbúið að selja Sancho ódýrt í janúar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er tilbúið að selja vængmanninn Jadon Sancho ódýrt þegar janúarglugginn opnar eftir áramót til að losna við leikmanninn frá félaginu. Fótbolti 22.9.2023 09:31 Ødegaard skrifar undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Norski miðjumaðurinn Martin Ødegaard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Arsenal. Fótbolti 22.9.2023 09:00 Sheffield United í sárum eftir að leikmaður þeirra lést Maddy Cusack, leikmaður Sheffield United í ensku B-deildinni, lést síðastliðinn miðvikudag, aðeins 27 ára að aldri. Enski boltinn 22.9.2023 08:31 „Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið. Fótbolti 22.9.2023 08:00 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Harry Kane fór mikinn í stórsigri Þýskalandsmeistara Bayern München á Bochum í dag þegar liðið valti yfir Bochum 7-0. Fótbolti 23.9.2023 15:29
Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23.9.2023 15:05
Heiðra goðsögnina Bjarna Fel þegar erkifjendur mætast Til stendur að heiðra goðsögnina Bjarna Felixson, íþróttalýsanda og knattspyrnukempu, á Meistaravöllum á morgun þegar KR-ingar taka á móti Völsurum í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 23.9.2023 14:30
Markalaust í Íslendingaslagnum í Seríu-B Boðið var upp á sannkallaðan Íslendingaslag í ítölsku Seríu-B deildinni í dag en því miður fyrir áhorfendur var einnig boðið upp á markalaust jafntefli. Fótbolti 23.9.2023 14:02
Guimarães skrifar undir nýjan samning með söluákvæði Bruno Guimarães skrifaði í dag undir nýjan samning við Newcastle sem tvöfaldar vikulaunin hans. Guimarães er nú samningsbundinn liðinu út 2028 en söluákvæði í nýja samningnum segir að hann sé falur fyrir 100 milljónir punda. Fótbolti 23.9.2023 12:30
Stúlkurnar að norðan tóku gleði sína á ný á landsleiknum Sérstakir heiðursgestir á landsleik Íslands og Wales í gær voru leikmenn 4. flokks stúlkna í KF/Dalvík en þær fengu skoðunarferð um völlinn og kynningu á undirbúningi landsliðsins fyrir leik. Fótbolti 23.9.2023 11:49
Sérfræðingur Sky spáir ljótum United sigri í kvöld Manchester United hefur ekki átt sjö dagana sæla í upphafi leiktíðar en liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í öllum keppnum. United mætir sigurlausu liði Burnley í kvöld og sérfræðingur Sky, Lewis Jones, spáir ljótum United sigri. Fótbolti 23.9.2023 11:04
Maddison: Aldrei upplifað svona áður James Maddison, leikmaður Tottenham, segir að það sé eitthvað sérstakt í gangi hjá Tottenham á þessu tímabili. Enski boltinn 23.9.2023 08:00
Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 23.9.2023 07:00
Erik Ten Hag: Verðum að standa saman Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að liðið hans muni vinna hörðum höndum að því að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 22.9.2023 23:00
Umfjöllun: Ísland 1-0 Wales | En við erum með Glódísi Ísland tryggði sér fullkomna byrjun í hinni nýju Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Wales á Laugardalsvelli. Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmarkið með frábærum skalla í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.9.2023 21:45
Gylfi umkringdur aðdáendum: „Vinsælasti Íslendingurinn í Lyngby“ Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á knattspyrnuvöllinn er hann kom inn á sem varamaður í 1-1 jafntefli Lyngby gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2023 21:31
Sveindís verður ekki með íslenska liðinu gegn Þjóðverjum Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu er liðið sækir Þjóðverja heim í öðrum leik riðilsins í Þjóðadeild Evrópu næstkomandi þriðjudag. Fótbolti 22.9.2023 20:54
Einkunnir Íslands: Glódís og Telma stálu senunni Stjörnurnar sem skinu skærast í íslenska liðinu í kvöld, í sigrinum gegn Wales í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, voru aftastar á vellinum. Fótbolti 22.9.2023 20:29
Endurkoma Gylfa endaði með jafntefli Íslendingalið Lyngby gerði 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Vejle í dönsku úrvalsdieldinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2023 19:02
Gylfi mættur aftur á völlinn eftir rúmlega tveggja ára fjarveru Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur á knattspyrnuvöllinn eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. Fótbolti 22.9.2023 18:49
Danir opnuðu íslenska riðilinn með sigri gegn Þjóðverjum Danmörk vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandi í riðli þrjú í A-deild Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 22.9.2023 17:54
Hildigunnur tryggði íslensku stelpunum dramatískan sigur Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir reyndist hetja íslenska kvennalandsliðsins skipað leikmönnum 23 ára og yngri er liðið mætti Marokkó í vináttuleik í dag. Fótbolti 22.9.2023 17:24
Byrjunarlið Íslands: Sveindís ekki með Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem verða í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Wales í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 22.9.2023 16:52
Snus notkun leikmanna til rannsóknar Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Enski boltinn 22.9.2023 16:00
„Búið að vera æðislegt“ Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland tekur á móti Wales í Þjóðadeild Evrópu í kvöld. Sædís er annar tveggja nýliða í íslenska hópnum ásamt markverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur. Fótbolti 22.9.2023 14:30
Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Enski boltinn 22.9.2023 14:01
Svava á að fylla skarð Cloé hjá Benfica Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Portúgalsmeistara Benfica. Fótbolti 22.9.2023 13:30
Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Fótbolti 22.9.2023 12:01
Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Fótbolti 22.9.2023 10:32
Nagelsmann tekinn við þýska landsliðinu Julian Nagelsmann hefur verið ráðinn þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 22.9.2023 09:58
Segja Manchester United tilbúið að selja Sancho ódýrt í janúar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er tilbúið að selja vængmanninn Jadon Sancho ódýrt þegar janúarglugginn opnar eftir áramót til að losna við leikmanninn frá félaginu. Fótbolti 22.9.2023 09:31
Ødegaard skrifar undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Norski miðjumaðurinn Martin Ødegaard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Arsenal. Fótbolti 22.9.2023 09:00
Sheffield United í sárum eftir að leikmaður þeirra lést Maddy Cusack, leikmaður Sheffield United í ensku B-deildinni, lést síðastliðinn miðvikudag, aðeins 27 ára að aldri. Enski boltinn 22.9.2023 08:31
„Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera mjög upp með sér hvernig Bayern München kynnti nýjan samning hennar við félagið. Fótbolti 22.9.2023 08:00