Handbolti

Óvænt tap Flensburg

Ólafur Gústafsson og félagar hans í Flensburg gáfu eftir í baráttunni um þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Lemgo í kvöld, 27-22.

Handbolti

Stefán Rafn hjá Löwen til 2014

Stefán Rafn Sigurmannsson verður áfram í herbúðum Rhein-Neckar Löwen en hann hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út næstu leitkíð. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Löwen í kvöld.

Handbolti

Óvíst hvort Kári nái fyrri leiknum gegn Slóveníu

Útlit er fyrir að enginn þeirra þriggja línumanna sem hafa spilað hvað mest með íslenska landsliðinu á undanförnum árum verði með í leiknum gegn Slóveníu ytra þann 3. apríl næstkomandi. Ísland mætir svo Slóveníu aftur fjórum dögum síðar og þá í Laugardalshöllinni.

Handbolti

HSÍ búið að raða upp leikjum í úrslitakeppnunum þremur

Handknattleikssamband Íslands hefur nú gefið út hvenær leikirnir í úrslitakeppni N1 deild karla og kvenna fara fram sem og leikirnir í umspili um sæti í N1 deild karla. Úrslitakeppni kvenna hefst fimmtudaginn 4. apríl, úrslitakeppni N1 deildar karla hefst laugardaginn 13. apríl og umspilið hefst þriðjudaginn 9. apríl.

Handbolti

ÍBV harmar mistök

Aðalstjórn ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mistök eru hörmuð vegna komu erlendra leikmanna til félagsins.

Handbolti

Íslendingaliðin mætast í EHF-bikarnum

Þýsku liðin Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen mætast í átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í Vín í dag en Íslendingar eru að spila með báðum þessum liðum.

Handbolti

Tókum okkur í gegn

Ísland vann tvo frábæra sigra á sterku liði Svía í æfingaleikjum í Austurbergi um helgina. Rakel Dögg Bragadóttir segir að það hafi verið mikið afrek að vinna báða leikina. "Liðið endurheimti neista sem vantaði á EM í Serbíu,“ sagði hún.

Handbolti

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 25-21 | Mosfellingar fallnir

Valur vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deild karla, 25-21, og heldur sæti sínu í deildinni í bili í það minnsta en Afturelding er fallin. Frábær leikur sem bauð uppá allt en Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, var frábær í fyrri hálfleik og skoraði alls sjö mörk í leiknum. Jóhann Jóhannsson var stórkostlegur fyrir gestina og gerði níu mörk.

Handbolti

Hef alltaf haft trú á mér

Ólafur Gústafsson hefur slegið í gegn hjá þýska félaginu Flensburg þar sem hann fékk óvænt tækifæri er Arnór Atlason meiddist. Ólafur hefur farið vel með tækifærið og spilar stóra rullu í þýska liðinu. Hann viðurkennir að hafa verið í lélegra formi en han

Handbolti

"Þetta er ólíðandi ofbeldi“

Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi.

Handbolti

Oddur fer til Emsdetten í sumar

Akureyringar urðu fyrir blóðtöku í handboltanum í kvöld er það fékkst staðfest að hornamaðurinn Oddur Gretarsson væri búinn að semja við þýska félagið Emsdetten.

Handbolti

"Hefðir eru hefðir"

Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum.

Handbolti

Kiel snéri taflinu við gegn Medvedi

Kiel varð í kvöld síðasta liðið sem tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann þá sannfærandi sigur, 30-26, á rússneska liðinu Chekhovskie Medvedi.

Handbolti

Annar sigur á Svíum

Helgin var góð hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik en það vann tvo góða sigra á Svíum. Þann síðari í dag, 30-27.

Handbolti