Handbolti Markussen valdi peningana í Katar Danski landsliðsmaðurinn Nikolaj Markussen er genginn til liðs við Al Jaish í Katar. Handbolti 27.3.2013 23:43 Óvænt töp í úrslitakeppninni í Danmörku Úrslitakeppnin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta hófst í kvöld og var nokkuð um óvænt úrslit. Handbolti 27.3.2013 22:23 Óvænt tap Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar hans í Flensburg gáfu eftir í baráttunni um þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Lemgo í kvöld, 27-22. Handbolti 27.3.2013 22:11 Stefán Rafn hjá Löwen til 2014 Stefán Rafn Sigurmannsson verður áfram í herbúðum Rhein-Neckar Löwen en hann hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út næstu leitkíð. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Löwen í kvöld. Handbolti 27.3.2013 21:04 Aron Rafn samdi við Guif Aron Rafn Eðvarðsson er á leið til sænska liðsins Guif en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 27.3.2013 18:36 Óvíst hvort Kári nái fyrri leiknum gegn Slóveníu Útlit er fyrir að enginn þeirra þriggja línumanna sem hafa spilað hvað mest með íslenska landsliðinu á undanförnum árum verði með í leiknum gegn Slóveníu ytra þann 3. apríl næstkomandi. Ísland mætir svo Slóveníu aftur fjórum dögum síðar og þá í Laugardalshöllinni. Handbolti 27.3.2013 17:18 Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. Handbolti 27.3.2013 16:51 Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Handbolti 27.3.2013 16:23 Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. Handbolti 27.3.2013 15:47 HSÍ búið að raða upp leikjum í úrslitakeppnunum þremur Handknattleikssamband Íslands hefur nú gefið út hvenær leikirnir í úrslitakeppni N1 deild karla og kvenna fara fram sem og leikirnir í umspili um sæti í N1 deild karla. Úrslitakeppni kvenna hefst fimmtudaginn 4. apríl, úrslitakeppni N1 deildar karla hefst laugardaginn 13. apríl og umspilið hefst þriðjudaginn 9. apríl. Handbolti 27.3.2013 14:18 Guif tapaði í tvíframlengdum leik Íslendingaliðið Guif mátti þola svekkjandi tap gegn Sävehof í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 26.3.2013 21:22 Grosswallstadt náði í mikilvægt stig | Rúnar markahæstur Rúnar Kárason fór mikinn þegar að Grosswallstadt gerði jafntefli við Gummersbach, 22-22, á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.3.2013 21:14 ÍBV harmar mistök Aðalstjórn ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mistök eru hörmuð vegna komu erlendra leikmanna til félagsins. Handbolti 26.3.2013 20:38 Íslendingaliðin mætast í EHF-bikarnum Þýsku liðin Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen mætast í átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í Vín í dag en Íslendingar eru að spila með báðum þessum liðum. Handbolti 26.3.2013 11:24 Íslendingaliðin drógust ekki saman í Meistaradeildinni Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta í morgun og enginn þeirra drógust saman. Handbolti 26.3.2013 10:18 Tókum okkur í gegn Ísland vann tvo frábæra sigra á sterku liði Svía í æfingaleikjum í Austurbergi um helgina. Rakel Dögg Bragadóttir segir að það hafi verið mikið afrek að vinna báða leikina. "Liðið endurheimti neista sem vantaði á EM í Serbíu,“ sagði hún. Handbolti 26.3.2013 07:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 23-22 | Bæði lið í sumarfrí Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá viðureign HK og Akureyrar í lokaumferð N1-deild karla í handbolta en HK átti enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 25.3.2013 21:30 Lokaumferð N1 deildar karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis en þá fer fram lokaumferð deildarinnar. Handbolti 25.3.2013 19:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 25-21 | Mosfellingar fallnir Valur vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deild karla, 25-21, og heldur sæti sínu í deildinni í bili í það minnsta en Afturelding er fallin. Frábær leikur sem bauð uppá allt en Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, var frábær í fyrri hálfleik og skoraði alls sjö mörk í leiknum. Jóhann Jóhannsson var stórkostlegur fyrir gestina og gerði níu mörk. Handbolti 25.3.2013 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 21-22 | FH á montréttinn Það verða FH-ingar sem halda montréttinum í Hafnarfirði næstu dagana en liðið sigraði granna sína í Haukum, 21-22, í lokaumferð N1-deildarinnar í kvöld. FH hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 9-13. Handbolti 25.3.2013 15:23 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 23-26 | Nýliðarnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar bókuðu sæti sitt í úrslitakeppninni með þriggja marka sigri á Frömurum í Safamýrinni í kvöld. Spenna var allt fram á lokasekúndur leiksins þegar ÍR-ingar náðu að tryggja sigurinn. Handbolti 25.3.2013 15:18 Hef alltaf haft trú á mér Ólafur Gústafsson hefur slegið í gegn hjá þýska félaginu Flensburg þar sem hann fékk óvænt tækifæri er Arnór Atlason meiddist. Ólafur hefur farið vel með tækifærið og spilar stóra rullu í þýska liðinu. Hann viðurkennir að hafa verið í lélegra formi en han Handbolti 25.3.2013 06:30 "Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. Handbolti 24.3.2013 23:39 Oddur fer til Emsdetten í sumar Akureyringar urðu fyrir blóðtöku í handboltanum í kvöld er það fékkst staðfest að hornamaðurinn Oddur Gretarsson væri búinn að semja við þýska félagið Emsdetten. Handbolti 24.3.2013 22:21 "Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. Handbolti 24.3.2013 21:02 Kiel snéri taflinu við gegn Medvedi Kiel varð í kvöld síðasta liðið sem tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann þá sannfærandi sigur, 30-26, á rússneska liðinu Chekhovskie Medvedi. Handbolti 24.3.2013 19:55 Annar sigur á Svíum Helgin var góð hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik en það vann tvo góða sigra á Svíum. Þann síðari í dag, 30-27. Handbolti 24.3.2013 18:40 Stöngin út hjá Berlin sem féll úr leik Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru úr leik í Meistaradeildinni eftir grátlegt tap, 26-27, á heimavelli gegn Atletico Madrid. Handbolti 24.3.2013 18:29 Wetzlar glutraði niður góðu forskoti Íslendingaliðið Wetzlar gerði jafntefli, 29-29, gegn Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 24.3.2013 18:21 Þórir fór á kostum og Kielce komst áfram Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce komust í dag í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið lagði þá ungverska liðið Pick Szeged, 32-27. Handbolti 24.3.2013 17:43 « ‹ ›
Markussen valdi peningana í Katar Danski landsliðsmaðurinn Nikolaj Markussen er genginn til liðs við Al Jaish í Katar. Handbolti 27.3.2013 23:43
Óvænt töp í úrslitakeppninni í Danmörku Úrslitakeppnin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta hófst í kvöld og var nokkuð um óvænt úrslit. Handbolti 27.3.2013 22:23
Óvænt tap Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar hans í Flensburg gáfu eftir í baráttunni um þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði óvænt fyrir Lemgo í kvöld, 27-22. Handbolti 27.3.2013 22:11
Stefán Rafn hjá Löwen til 2014 Stefán Rafn Sigurmannsson verður áfram í herbúðum Rhein-Neckar Löwen en hann hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út næstu leitkíð. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Löwen í kvöld. Handbolti 27.3.2013 21:04
Aron Rafn samdi við Guif Aron Rafn Eðvarðsson er á leið til sænska liðsins Guif en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 27.3.2013 18:36
Óvíst hvort Kári nái fyrri leiknum gegn Slóveníu Útlit er fyrir að enginn þeirra þriggja línumanna sem hafa spilað hvað mest með íslenska landsliðinu á undanförnum árum verði með í leiknum gegn Slóveníu ytra þann 3. apríl næstkomandi. Ísland mætir svo Slóveníu aftur fjórum dögum síðar og þá í Laugardalshöllinni. Handbolti 27.3.2013 17:18
Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. Handbolti 27.3.2013 16:51
Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Handbolti 27.3.2013 16:23
Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. Handbolti 27.3.2013 15:47
HSÍ búið að raða upp leikjum í úrslitakeppnunum þremur Handknattleikssamband Íslands hefur nú gefið út hvenær leikirnir í úrslitakeppni N1 deild karla og kvenna fara fram sem og leikirnir í umspili um sæti í N1 deild karla. Úrslitakeppni kvenna hefst fimmtudaginn 4. apríl, úrslitakeppni N1 deildar karla hefst laugardaginn 13. apríl og umspilið hefst þriðjudaginn 9. apríl. Handbolti 27.3.2013 14:18
Guif tapaði í tvíframlengdum leik Íslendingaliðið Guif mátti þola svekkjandi tap gegn Sävehof í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 26.3.2013 21:22
Grosswallstadt náði í mikilvægt stig | Rúnar markahæstur Rúnar Kárason fór mikinn þegar að Grosswallstadt gerði jafntefli við Gummersbach, 22-22, á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.3.2013 21:14
ÍBV harmar mistök Aðalstjórn ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem mistök eru hörmuð vegna komu erlendra leikmanna til félagsins. Handbolti 26.3.2013 20:38
Íslendingaliðin mætast í EHF-bikarnum Þýsku liðin Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen mætast í átta liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í Vín í dag en Íslendingar eru að spila með báðum þessum liðum. Handbolti 26.3.2013 11:24
Íslendingaliðin drógust ekki saman í Meistaradeildinni Þrjú Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta í morgun og enginn þeirra drógust saman. Handbolti 26.3.2013 10:18
Tókum okkur í gegn Ísland vann tvo frábæra sigra á sterku liði Svía í æfingaleikjum í Austurbergi um helgina. Rakel Dögg Bragadóttir segir að það hafi verið mikið afrek að vinna báða leikina. "Liðið endurheimti neista sem vantaði á EM í Serbíu,“ sagði hún. Handbolti 26.3.2013 07:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Akureyri 23-22 | Bæði lið í sumarfrí Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá viðureign HK og Akureyrar í lokaumferð N1-deild karla í handbolta en HK átti enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 25.3.2013 21:30
Lokaumferð N1 deildar karla á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis en þá fer fram lokaumferð deildarinnar. Handbolti 25.3.2013 19:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 25-21 | Mosfellingar fallnir Valur vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deild karla, 25-21, og heldur sæti sínu í deildinni í bili í það minnsta en Afturelding er fallin. Frábær leikur sem bauð uppá allt en Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, var frábær í fyrri hálfleik og skoraði alls sjö mörk í leiknum. Jóhann Jóhannsson var stórkostlegur fyrir gestina og gerði níu mörk. Handbolti 25.3.2013 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 21-22 | FH á montréttinn Það verða FH-ingar sem halda montréttinum í Hafnarfirði næstu dagana en liðið sigraði granna sína í Haukum, 21-22, í lokaumferð N1-deildarinnar í kvöld. FH hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 9-13. Handbolti 25.3.2013 15:23
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 23-26 | Nýliðarnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar bókuðu sæti sitt í úrslitakeppninni með þriggja marka sigri á Frömurum í Safamýrinni í kvöld. Spenna var allt fram á lokasekúndur leiksins þegar ÍR-ingar náðu að tryggja sigurinn. Handbolti 25.3.2013 15:18
Hef alltaf haft trú á mér Ólafur Gústafsson hefur slegið í gegn hjá þýska félaginu Flensburg þar sem hann fékk óvænt tækifæri er Arnór Atlason meiddist. Ólafur hefur farið vel með tækifærið og spilar stóra rullu í þýska liðinu. Hann viðurkennir að hafa verið í lélegra formi en han Handbolti 25.3.2013 06:30
"Þetta er ólíðandi ofbeldi“ Formaður handknattleiksdeildar Fjölnis segir í athugasemdakerfi á Vísi að rassskellingar sem fjallað var um á vefnum fyrr í kvöld séu ólíðandi ofbeldi. Handbolti 24.3.2013 23:39
Oddur fer til Emsdetten í sumar Akureyringar urðu fyrir blóðtöku í handboltanum í kvöld er það fékkst staðfest að hornamaðurinn Oddur Gretarsson væri búinn að semja við þýska félagið Emsdetten. Handbolti 24.3.2013 22:21
"Hefðir eru hefðir" Algengt er að ungir handboltaiðkendur séu vígðir inn í meistaraflokka félaga sinna með rassskellingum. Nýr liðsmaður Fjölnis fékk að kynnast meistaraflokknum með flötum lófum liðsfélaga sinna á dögunum. Handbolti 24.3.2013 21:02
Kiel snéri taflinu við gegn Medvedi Kiel varð í kvöld síðasta liðið sem tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann þá sannfærandi sigur, 30-26, á rússneska liðinu Chekhovskie Medvedi. Handbolti 24.3.2013 19:55
Annar sigur á Svíum Helgin var góð hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik en það vann tvo góða sigra á Svíum. Þann síðari í dag, 30-27. Handbolti 24.3.2013 18:40
Stöngin út hjá Berlin sem féll úr leik Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru úr leik í Meistaradeildinni eftir grátlegt tap, 26-27, á heimavelli gegn Atletico Madrid. Handbolti 24.3.2013 18:29
Wetzlar glutraði niður góðu forskoti Íslendingaliðið Wetzlar gerði jafntefli, 29-29, gegn Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 24.3.2013 18:21
Þórir fór á kostum og Kielce komst áfram Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce komust í dag í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið lagði þá ungverska liðið Pick Szeged, 32-27. Handbolti 24.3.2013 17:43