Handbolti Björgvin þreytti frumraun sína í þýsku úrvalsdeildinni Björgvin Páll Gústavsson hóf feril sinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að verja vítakast. Björgvin fékk að reyna sig í einu víti í leik Magdeburg og Göppingen í dag. Hann afgreiddi það verkefni með stæl. Handbolti 3.9.2011 19:45 FH tapaði gegn Haslum Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni Handbolti 3.9.2011 18:43 Snorri með stórleik - fyrsti leikur Arnórs Snorri Steinn Guðjónsson fór hamförum í liði AGK í dag er það vann Skjern, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Snorri skoraði sjö mörk og var valinn maður leiksins. Handbolti 3.9.2011 18:36 Björgvin Páll í beinni í dag: Allt er miklu stærra en í Sviss Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti Íslendingurinn í þýsku deildinni sem hefst í dag, en hann mun spila sinn fyrsta leik með Magdeburg á heimavelli á móti Göppingen í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 3.9.2011 10:00 Ólafur Bjarki verður áfram hjá HK Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson sem leikið hefur með HK í N1-deildinni undanfarinn ár hefur samið á ný við Kópavogsfélagið. Handbolti 1.9.2011 13:15 Guðjón Valur fór hamförum fyrir AG Köbenhavn Guðjón Valur Sigurðsson var sjóðandi heitur í danska handboltanum í gær en lið hans AG Köbenhavn bar sigur úr býtum gegn Ringsted, 40-27, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Handbolti 1.9.2011 12:30 Stelpurnar okkar spila seint á kvöldin á HM í Brasilíu Alþjóðahandboltasambandið er búið að gefa út leikjaplanið fyrir HM kvenna í Brasilíu sem fer fram í desember næstkomandi en íslensku stelpurnar eru nú með á heimsmeistaramóti fyrst íslenskra kvennalandsliðs. Handbolti 31.8.2011 21:15 Anton og Hlynur í úrtökuhópnum fyrir EM í Serbíu Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru meðal sextán dómarapara sem munu taka þátt í námskeiði í Vínarborg um helgina sem er á vegum evrópska handboltasambandsins vegna komandi Evrópumóts í Serbíu í byrjun næsta árs. Handbolti 31.8.2011 17:30 Aron tryggði Kiel þýska Ofurbikarinn í kvöld Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu þýska Ofurbikarinn í kvöld með því að vinna 24-23 sigur á HSV Hamburg í árlegum leik þýsku meistarana og þýsku bikarmeistarana. Þetta er í sjötta sinn sem Kiel vinnur Ofurbikarinn þar af í annað sinn undir stjórn Alfreðs. Handbolti 30.8.2011 19:59 Dzomba leggur skóna á hilluna Handknattleiksmaðurinn, Mirza Dzomba, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en hann hefur verið einn allra besti hornamaður í heiminum undanfarinn ár. Handbolti 30.8.2011 12:45 Brand: Dagur hefði orðið góður landsliðsþjálfari Heiner Brand, fyrriverandi þjálfari þýska landsliðsins, segir að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, hefði verið góður kostur í landsliðsþjálfarastarfið. Handbolti 29.8.2011 06:00 Guðjón Valur skoraði sex er AG tapaði fyrir Hamburg Dönsku meistararnir í AG töpuðu í gærkvöldi fyrir þýsku meisturunum, Hamburg, þegar liðin mættust í æfingaleik í Þýskalandi í gær. Handbolti 27.8.2011 11:30 Leikmennirnir vildu halda áfram Stjarnan verður með í N1-deild kvenna í vetur þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Þetta var staðfest í gærmorgun eftir að skipt hafði verið um stjórn í handknattleiksdeild félagsins. Handbolti 27.8.2011 06:00 Valsstúlkur töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum í Tékklandi Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Handbolti 26.8.2011 14:15 Yfirlýsing frá Garðabæ Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um fjárveitingar til handknattleiksdeildar Stjörnunnar í fjölmiðlum. Handbolti 26.8.2011 11:59 Ólafur frá vegna meiðsla Ólafur Stefánsson, leikmaður íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar, er nú frá keppni vegna hnémeiðsla. Hann er staddur hér á landi og fer í speglun í dag. Handbolti 26.8.2011 11:30 Sigurður: Gerðu lítið úr starfi Stjörnunnar Sigurður Bjarnason, varaformaður Stjörnunnar og núverandi formaður handknattleiksdeildar félagsins, harmar atburði síðustu daga og segir að þeir hafi ekki verið félaginu til framdráttar. Handbolti 26.8.2011 09:57 Stjarnan verður með þrátt fyrir allt Aðalstjórn Stjörnunnar í Garðabæ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsing er dregin til baka og tilkynnt að kvennalið félagsins í handbolta verði með í N1-deild kvenna í vetur. Handbolti 26.8.2011 09:11 Baldur: Vöknuðu af værum blundi Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær. Handbolti 26.8.2011 08:48 Máttum alveg ræða við Elísabetu líkt og þeir ræddu við Stellu Ólafur Arnarsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, segir félagið hafa verið í fullum rétti að ræða við Elísabetu Gunnarsdóttur fyrrum línumann Stjörnunnar. Stjarnan geti því ekki átt neitt sökótt við Framara. Handbolti 25.8.2011 22:00 Stjarnan rændi heilu handboltaliði frá okkur á einni nóttu Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV. Handbolti 25.8.2011 15:57 HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. Handbolti 25.8.2011 12:09 Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. Handbolti 24.8.2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. Handbolti 24.8.2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. Handbolti 24.8.2011 20:33 AG Kaupmannahöfn vann fyrsta titil tímabilsins AG Kaupmannahöfn lagði Århus GF í viðureign dönsku meistaranna og bikarmeistaranna í Bröndby í kvöld. Lokatölurnar voru 30-27 Íslendingaliðinu í vil en liðið leiddi í hálfleik 16-10. Handbolti 23.8.2011 20:34 Patrekur: Vil vinna til verðlauna á EM eða HM Ráðning Patreks Jóhannessonar sem landsliðsþjálfara Austurríkis í handbolta er frágengin. Þetta kemur fram á heimasíðu handknattleikssambands Austurríkis. Handbolti 22.8.2011 12:00 Aron með tvö mörk þegar Kiel vann Schlecker-bikarinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í öruggum sjö marka sigri Kiel á AG kaupmannahöfn, 27-20, í úrslitaleik Schlecker-bikarsins sem er geysisterkt æfingamót þar sem tóku þátt mörg af bestu handboltaliðum Evrópu. Handbolti 21.8.2011 18:17 AGK mætir Kiel í úrslitaleiknum í Schlecker-bikarnum AG Kaupmannahöfn vann tvo sigra í Schlecker-bikarnum í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik mótsins sem verður á móti Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel sem unnu tvo örugga sigra í sínum leikjum. Handbolti 21.8.2011 09:00 Ingvar og Jónas dæmdu úrslitaleikinn á HM í Argentínu Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa staðið sig mjög vel á HM 19 ára landsliða sem hefur farið fram í Argentínu síðustu daga. Handbolti 21.8.2011 06:00 « ‹ ›
Björgvin þreytti frumraun sína í þýsku úrvalsdeildinni Björgvin Páll Gústavsson hóf feril sinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að verja vítakast. Björgvin fékk að reyna sig í einu víti í leik Magdeburg og Göppingen í dag. Hann afgreiddi það verkefni með stæl. Handbolti 3.9.2011 19:45
FH tapaði gegn Haslum Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni Handbolti 3.9.2011 18:43
Snorri með stórleik - fyrsti leikur Arnórs Snorri Steinn Guðjónsson fór hamförum í liði AGK í dag er það vann Skjern, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Snorri skoraði sjö mörk og var valinn maður leiksins. Handbolti 3.9.2011 18:36
Björgvin Páll í beinni í dag: Allt er miklu stærra en í Sviss Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti Íslendingurinn í þýsku deildinni sem hefst í dag, en hann mun spila sinn fyrsta leik með Magdeburg á heimavelli á móti Göppingen í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Handbolti 3.9.2011 10:00
Ólafur Bjarki verður áfram hjá HK Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson sem leikið hefur með HK í N1-deildinni undanfarinn ár hefur samið á ný við Kópavogsfélagið. Handbolti 1.9.2011 13:15
Guðjón Valur fór hamförum fyrir AG Köbenhavn Guðjón Valur Sigurðsson var sjóðandi heitur í danska handboltanum í gær en lið hans AG Köbenhavn bar sigur úr býtum gegn Ringsted, 40-27, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Handbolti 1.9.2011 12:30
Stelpurnar okkar spila seint á kvöldin á HM í Brasilíu Alþjóðahandboltasambandið er búið að gefa út leikjaplanið fyrir HM kvenna í Brasilíu sem fer fram í desember næstkomandi en íslensku stelpurnar eru nú með á heimsmeistaramóti fyrst íslenskra kvennalandsliðs. Handbolti 31.8.2011 21:15
Anton og Hlynur í úrtökuhópnum fyrir EM í Serbíu Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson eru meðal sextán dómarapara sem munu taka þátt í námskeiði í Vínarborg um helgina sem er á vegum evrópska handboltasambandsins vegna komandi Evrópumóts í Serbíu í byrjun næsta árs. Handbolti 31.8.2011 17:30
Aron tryggði Kiel þýska Ofurbikarinn í kvöld Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu þýska Ofurbikarinn í kvöld með því að vinna 24-23 sigur á HSV Hamburg í árlegum leik þýsku meistarana og þýsku bikarmeistarana. Þetta er í sjötta sinn sem Kiel vinnur Ofurbikarinn þar af í annað sinn undir stjórn Alfreðs. Handbolti 30.8.2011 19:59
Dzomba leggur skóna á hilluna Handknattleiksmaðurinn, Mirza Dzomba, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en hann hefur verið einn allra besti hornamaður í heiminum undanfarinn ár. Handbolti 30.8.2011 12:45
Brand: Dagur hefði orðið góður landsliðsþjálfari Heiner Brand, fyrriverandi þjálfari þýska landsliðsins, segir að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, hefði verið góður kostur í landsliðsþjálfarastarfið. Handbolti 29.8.2011 06:00
Guðjón Valur skoraði sex er AG tapaði fyrir Hamburg Dönsku meistararnir í AG töpuðu í gærkvöldi fyrir þýsku meisturunum, Hamburg, þegar liðin mættust í æfingaleik í Þýskalandi í gær. Handbolti 27.8.2011 11:30
Leikmennirnir vildu halda áfram Stjarnan verður með í N1-deild kvenna í vetur þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Þetta var staðfest í gærmorgun eftir að skipt hafði verið um stjórn í handknattleiksdeild félagsins. Handbolti 27.8.2011 06:00
Valsstúlkur töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum í Tékklandi Kvennalið Vals í handknattleik tapaði í dag með einu marki, 35-34, gegn heimaliðinu HC Zlin frá Tékklandi á æfingamóti ytra. Valskonur mæta danska liðinu Tvis Holstebro klukkan 17 í síðari leik dagsins. Með liðinu leika landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Handbolti 26.8.2011 14:15
Yfirlýsing frá Garðabæ Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um fjárveitingar til handknattleiksdeildar Stjörnunnar í fjölmiðlum. Handbolti 26.8.2011 11:59
Ólafur frá vegna meiðsla Ólafur Stefánsson, leikmaður íslenska landsliðsins og AG Kaupmannahafnar, er nú frá keppni vegna hnémeiðsla. Hann er staddur hér á landi og fer í speglun í dag. Handbolti 26.8.2011 11:30
Sigurður: Gerðu lítið úr starfi Stjörnunnar Sigurður Bjarnason, varaformaður Stjörnunnar og núverandi formaður handknattleiksdeildar félagsins, harmar atburði síðustu daga og segir að þeir hafi ekki verið félaginu til framdráttar. Handbolti 26.8.2011 09:57
Stjarnan verður með þrátt fyrir allt Aðalstjórn Stjörnunnar í Garðabæ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fyrri yfirlýsing er dregin til baka og tilkynnt að kvennalið félagsins í handbolta verði með í N1-deild kvenna í vetur. Handbolti 26.8.2011 09:11
Baldur: Vöknuðu af værum blundi Allt útlit er fyrir að kvennalið Stjörnunnar í handknattleik verði með í N1-deild kvenna í vetur. Formaður og varaformaður handknattleiksdeildar félagsins sögðu af sér í gær. Handbolti 26.8.2011 08:48
Máttum alveg ræða við Elísabetu líkt og þeir ræddu við Stellu Ólafur Arnarsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, segir félagið hafa verið í fullum rétti að ræða við Elísabetu Gunnarsdóttur fyrrum línumann Stjörnunnar. Stjarnan geti því ekki átt neitt sökótt við Framara. Handbolti 25.8.2011 22:00
Stjarnan rændi heilu handboltaliði frá okkur á einni nóttu Formaður handknattleiksráðs ÍBV, Magnús Bragason, segir útilokað að óánægja Stjörnunnar í garð annarra íslenskra félaga eigi við um ÍBV. Handbolti 25.8.2011 15:57
HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. Handbolti 25.8.2011 12:09
Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. Handbolti 24.8.2011 22:50
Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. Handbolti 24.8.2011 22:32
Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. Handbolti 24.8.2011 20:33
AG Kaupmannahöfn vann fyrsta titil tímabilsins AG Kaupmannahöfn lagði Århus GF í viðureign dönsku meistaranna og bikarmeistaranna í Bröndby í kvöld. Lokatölurnar voru 30-27 Íslendingaliðinu í vil en liðið leiddi í hálfleik 16-10. Handbolti 23.8.2011 20:34
Patrekur: Vil vinna til verðlauna á EM eða HM Ráðning Patreks Jóhannessonar sem landsliðsþjálfara Austurríkis í handbolta er frágengin. Þetta kemur fram á heimasíðu handknattleikssambands Austurríkis. Handbolti 22.8.2011 12:00
Aron með tvö mörk þegar Kiel vann Schlecker-bikarinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í öruggum sjö marka sigri Kiel á AG kaupmannahöfn, 27-20, í úrslitaleik Schlecker-bikarsins sem er geysisterkt æfingamót þar sem tóku þátt mörg af bestu handboltaliðum Evrópu. Handbolti 21.8.2011 18:17
AGK mætir Kiel í úrslitaleiknum í Schlecker-bikarnum AG Kaupmannahöfn vann tvo sigra í Schlecker-bikarnum í gær og tryggði sér sæti í úrslitaleik mótsins sem verður á móti Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel sem unnu tvo örugga sigra í sínum leikjum. Handbolti 21.8.2011 09:00
Ingvar og Jónas dæmdu úrslitaleikinn á HM í Argentínu Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson hafa staðið sig mjög vel á HM 19 ára landsliða sem hefur farið fram í Argentínu síðustu daga. Handbolti 21.8.2011 06:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn