Lífið Bjóða ungu fólki á Rómeó og Júlíu festival Þjóðleikhúsið mun standa fyrir einstakri leikhúshátíð fyrir unga fólkið í tengslum við frumsýningu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Stóra sviðinu þann 4. september. Lífið 26.8.2021 10:37 Sjö fengin til að skapa Áramótaskaupið Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal mun leikstýra Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár. Lífið 26.8.2021 10:07 Stórum áfanga náð á útsýnispallinum á Bolafjalli Það er að koma lokamynd á útsýnispallinn á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík. Pallurinn opnar í haust, aðeins tveimur árum eftir að hugmyndin kom fyrst upp. Lífið 26.8.2021 09:29 Heggur við Rauðavatn krýnt Tré ársins Heggur sem stendur við Rauðavatn í gær krýnt Tré ársins. Það er Skógræktarfélag Íslands sem útnefnir Tré ársins, en athöfnin fór fram í fyrstu gróðrarstöðinni í Reykjavík sem stofnendur Skógræktarfélags Reykjavíkur komu upp á landspildu við Rauðavatn. Lífið 26.8.2021 07:42 Dynasty-leikari fallinn frá Bandaríski leikarinn Michael Nader, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Dynasty, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 26.8.2021 07:34 Var nauðgað fjögurra ára: „Hann horfði bara á mig og sagði: Hún byrjaði“ Hin 29 ára gamla Jóhanna Helga átti vægast sagt erfiða æsku sem einkenndist af neyslu móður hennar. Hún var send í fóstur og leiddist út í neyslu þegar hún var átján ára gömul. Jóhanna sagði sögu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin konur. Lífið 25.8.2021 23:34 Fann ástina fjórtán ára gömul í fermingarveislu Þau Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson byrjuðu saman þegar þau voru aðeins fjórtán ára gömul. Arna kom auga á Tómas í fermingarveislu hjá sameiginlegum vin sem varð til þess að hún pókaði hann á Facebook. Í dag eiga þau níu ára samband að baki og hafa upplifað hin ýmsu ævintýri saman. Lífið 25.8.2021 20:06 Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. Lífið 25.8.2021 19:43 Sigurborg Ósk á von á barni Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, á von á barni. Hún greinir frá þessu á Twitter og segir að „lítill laumufarþegi“ hafi fengið að fylgja með til Húsavíkur, þar sem hún býr nú, í vor. Lífið 25.8.2021 19:00 Ísold og Una Lind eignuðust stúlku Kvikmyndagerðarkonan Ísold Uggadóttir og sambýliskona hennar Una Lind Hauksdóttir hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Lífið 25.8.2021 16:30 Mesta áskorunin að fá þekkta einstaklinga til að tala um kynlíf „Við höfum verið að fá frábær viðbrögð við þáttunum. Fólk er að senda okkur að 16 ára unglingar séu að kalla á mömmu og pabba til að horfa á þáttinn saman,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri þáttanna Allskonar kynlíf. Lífið 25.8.2021 15:30 „Það er ekki sjálfhverfa að setja sig í fyrsta sæti“ „Ég var 48 ára vinnualki, allt of þung, í engu sambandi við sjálfa mig og ég gat þetta,“ segir Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali, sem tók þá ákvörðun fyrir fjórum árum að gjörbreyta lífi sínu. Lífið 25.8.2021 13:31 Gott fyrir börnin að æfa gönguleiðina í skólann Nú eru skólarnir að fara aftur af stað og mörg börn að fara í fyrsta sinn ein út í umferðina. Hildur Guðjónsdóttir, hópstjóri í Öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, segir mikilvægt að æfa gönguleiðina áður en börnin byrja að ganga ein í skólann. Lífið 25.8.2021 12:32 Kanye vill verða Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Kanye West hefur sótt um að fá nafni sínu opinberlega breytt í Ye. West hefur gengið undir viðurnefninu til fjölda ára og virðist nú vilja ganga enn lengra og heita Ye samkvæmt lögum. Lífið 25.8.2021 11:30 Fannst grínið orðið að rútínu: „Mér leið eins og burkna á bak við sófa“ Þorsteinn Guðmundsson, leikari, grínisti og sálfræðingur, er gestur í 22.þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum segir Þorsteinn meðal annars frá því hvers vegna hann tók þá U-beygju að fara í sálfræði eftir farsælan feril sem leikari og grínisti. Þá ræða þeir Þorsteinn og Beggi um húmorinn, skilgreiningar, þunglyndi og margt fleira. Lífið 25.8.2021 09:31 Þrjár konur efstar á Billboard-listanum í fyrsta sinn í ellefu ár Í fyrsta sinn í heil ellefu ár skipa konur þrjú efstu sætin á á Billboard-listanum yfir mest seldu plöturnar í Bandaríkjunum. Plötur Billie Eilish, Doja Cat og Olivia Rodrigo eru að finna efstar á listanum. Lífið 25.8.2021 07:38 Verðlaunagarður og innanhússhönnunin í höndum Rutar Kára Vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis síðasta sólarhringinn er fallegt einbýlishús í Akrahverfinu í garðabæ. Húsið stendur á stórri lóð innst í götunni við útvistarsvæðið við Arnaneslækinn. Lífið 25.8.2021 07:01 „Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona“ „Þetta er það leiðinlega og erfiða í þessu,“ segir Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur um biðlistana eftir að komast að á Greiningar- og ráðgjafastöðinni. Sum börn bíða í eitt og hálft til tvö ár eftir að komast að. Lífið 24.8.2021 21:04 Charlie Watts er látinn Charlie Watts, trymbill Rolling Stones, er látinn. Hann varð áttræður. Lífið 24.8.2021 16:51 Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru. Lífið 24.8.2021 16:31 Á að bursta tennur fyrir eða eftir morgunmat? Það eru deildar meiningar meðal fólks um hvort bursta eigi tennur fyrir eða eftir morgunmat, í það minnsta hjá fólki sem burstar tennur yfir höfuð. Svarið gæti þó falist í samsetningu morgunmatarins, það er að segja, hvað fólk fær sér í morgunmat. Lífið 24.8.2021 15:30 Annþór fær grænt ljós hjá mannanafnanefnd Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni þess efnis að eiginnafnið Annþór verði fært á mannanafnaskrá. Þetta kemur fram í nýlegum úrskurði mannanafnanefndar. Lífið 24.8.2021 10:15 Dóra hefur fundið ástina á ný Leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir og Egill Egilsson flugmaður eru nýtt par. Lífið 24.8.2021 09:04 Breytingaskeiðið er meira en sveittar og pirraðar eldri konur „Þetta byrjar oft með því að konur fara að fá styttri tíðahring, það er í raun fyrsta merkið um að þú ert að nálgast þetta breytingaskeið,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. Lífið 24.8.2021 07:01 Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. Lífið 23.8.2021 21:10 Knattspyrnukempur giftu sig á Laugardalsvelli Helena Ólafsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir knattspyrnukempur gengu í heilagt hjónaband um helgina. Það fór vel á því að þær létu pússa sig saman á þjóðarleikvanginum sjálfum, Laugardalsvelli. Lífið 23.8.2021 17:27 Fyrst svartra kvenna til að bera Tiffany demantinn Beyoncé er fyrst svartra kvenna til að fá að bera hinn víðfræga 128,54 karata Tiffany demant. Tónlistarkonan ber demantinn um hálsinn í nýrri auglýsingaherferð Tiffany & Co skartgripaverslunarinnar, þar sem hún situr fyrir ásamt eiginmanni sínum Jay-Z. Lífið 23.8.2021 16:16 Flugferð með RAX: Upplifði algjört skilningsleysi þegar eldgosið hófst „Maður veit aldrei hvaða ljósmynd lifir, en það eru nokkrar sem lifa og eignast sjálfstætt líf,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem hefur flogið af stað í öllum veðrum og vindum að mynda helstu viðburði Íslandssögunnar síðastliðin fjörutíu ár. Lífið 23.8.2021 15:30 Selshamurinn hlýtur verðlaun á kvikmyndahátíðum Kvikmyndin Selshamurinn eða Sealskin, heldur áfram að vekja athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ugla Hauksdóttir. Lífið 23.8.2021 13:31 Einn stofnmeðlima UB40 er látinn Saxófónleikarinn, lagasmiðurinn og liðsmaður bresku reggísveitarinnar UB40, Brian Travers, er látinn, 62 ára að aldri. Hann lést í gær af völdum krabbameins. Lífið 23.8.2021 12:50 « ‹ 297 298 299 300 301 302 303 304 305 … 334 ›
Bjóða ungu fólki á Rómeó og Júlíu festival Þjóðleikhúsið mun standa fyrir einstakri leikhúshátíð fyrir unga fólkið í tengslum við frumsýningu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar á Stóra sviðinu þann 4. september. Lífið 26.8.2021 10:37
Sjö fengin til að skapa Áramótaskaupið Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal mun leikstýra Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár. Lífið 26.8.2021 10:07
Stórum áfanga náð á útsýnispallinum á Bolafjalli Það er að koma lokamynd á útsýnispallinn á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík. Pallurinn opnar í haust, aðeins tveimur árum eftir að hugmyndin kom fyrst upp. Lífið 26.8.2021 09:29
Heggur við Rauðavatn krýnt Tré ársins Heggur sem stendur við Rauðavatn í gær krýnt Tré ársins. Það er Skógræktarfélag Íslands sem útnefnir Tré ársins, en athöfnin fór fram í fyrstu gróðrarstöðinni í Reykjavík sem stofnendur Skógræktarfélags Reykjavíkur komu upp á landspildu við Rauðavatn. Lífið 26.8.2021 07:42
Dynasty-leikari fallinn frá Bandaríski leikarinn Michael Nader, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Dynasty, er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 26.8.2021 07:34
Var nauðgað fjögurra ára: „Hann horfði bara á mig og sagði: Hún byrjaði“ Hin 29 ára gamla Jóhanna Helga átti vægast sagt erfiða æsku sem einkenndist af neyslu móður hennar. Hún var send í fóstur og leiddist út í neyslu þegar hún var átján ára gömul. Jóhanna sagði sögu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin konur. Lífið 25.8.2021 23:34
Fann ástina fjórtán ára gömul í fermingarveislu Þau Arna Petra Sverrisdóttir og Tómas Ingi Gunnarsson byrjuðu saman þegar þau voru aðeins fjórtán ára gömul. Arna kom auga á Tómas í fermingarveislu hjá sameiginlegum vin sem varð til þess að hún pókaði hann á Facebook. Í dag eiga þau níu ára samband að baki og hafa upplifað hin ýmsu ævintýri saman. Lífið 25.8.2021 20:06
Austfirðingar mun brúnni en Sunnlendingar eftir sumarið Mikil hitabylgja ríður nú yfir Norður- og Austurland en veðurblíðan hefur verið gríðarleg í landshlutunum í allt sumar. Lífið 25.8.2021 19:43
Sigurborg Ósk á von á barni Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, á von á barni. Hún greinir frá þessu á Twitter og segir að „lítill laumufarþegi“ hafi fengið að fylgja með til Húsavíkur, þar sem hún býr nú, í vor. Lífið 25.8.2021 19:00
Ísold og Una Lind eignuðust stúlku Kvikmyndagerðarkonan Ísold Uggadóttir og sambýliskona hennar Una Lind Hauksdóttir hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Lífið 25.8.2021 16:30
Mesta áskorunin að fá þekkta einstaklinga til að tala um kynlíf „Við höfum verið að fá frábær viðbrögð við þáttunum. Fólk er að senda okkur að 16 ára unglingar séu að kalla á mömmu og pabba til að horfa á þáttinn saman,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri þáttanna Allskonar kynlíf. Lífið 25.8.2021 15:30
„Það er ekki sjálfhverfa að setja sig í fyrsta sæti“ „Ég var 48 ára vinnualki, allt of þung, í engu sambandi við sjálfa mig og ég gat þetta,“ segir Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali, sem tók þá ákvörðun fyrir fjórum árum að gjörbreyta lífi sínu. Lífið 25.8.2021 13:31
Gott fyrir börnin að æfa gönguleiðina í skólann Nú eru skólarnir að fara aftur af stað og mörg börn að fara í fyrsta sinn ein út í umferðina. Hildur Guðjónsdóttir, hópstjóri í Öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, segir mikilvægt að æfa gönguleiðina áður en börnin byrja að ganga ein í skólann. Lífið 25.8.2021 12:32
Kanye vill verða Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Kanye West hefur sótt um að fá nafni sínu opinberlega breytt í Ye. West hefur gengið undir viðurnefninu til fjölda ára og virðist nú vilja ganga enn lengra og heita Ye samkvæmt lögum. Lífið 25.8.2021 11:30
Fannst grínið orðið að rútínu: „Mér leið eins og burkna á bak við sófa“ Þorsteinn Guðmundsson, leikari, grínisti og sálfræðingur, er gestur í 22.þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum segir Þorsteinn meðal annars frá því hvers vegna hann tók þá U-beygju að fara í sálfræði eftir farsælan feril sem leikari og grínisti. Þá ræða þeir Þorsteinn og Beggi um húmorinn, skilgreiningar, þunglyndi og margt fleira. Lífið 25.8.2021 09:31
Þrjár konur efstar á Billboard-listanum í fyrsta sinn í ellefu ár Í fyrsta sinn í heil ellefu ár skipa konur þrjú efstu sætin á á Billboard-listanum yfir mest seldu plöturnar í Bandaríkjunum. Plötur Billie Eilish, Doja Cat og Olivia Rodrigo eru að finna efstar á listanum. Lífið 25.8.2021 07:38
Verðlaunagarður og innanhússhönnunin í höndum Rutar Kára Vinsælasta eignin á Fasteignavef Vísis síðasta sólarhringinn er fallegt einbýlishús í Akrahverfinu í garðabæ. Húsið stendur á stórri lóð innst í götunni við útvistarsvæðið við Arnaneslækinn. Lífið 25.8.2021 07:01
„Það eiga náttúrulega ekki að vera til biðlistar í svona“ „Þetta er það leiðinlega og erfiða í þessu,“ segir Sigrún Grendal Magnúsdóttir talmeinafræðingur um biðlistana eftir að komast að á Greiningar- og ráðgjafastöðinni. Sum börn bíða í eitt og hálft til tvö ár eftir að komast að. Lífið 24.8.2021 21:04
Charlie Watts er látinn Charlie Watts, trymbill Rolling Stones, er látinn. Hann varð áttræður. Lífið 24.8.2021 16:51
Borgaði 1,3 milljónir fyrir pottasett í eldhúsið Í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastinu barst umræðan af verstu kaupunum. Auðunn sagði að hvítur sófi væru hans ópraktísku kaup og Steindi viðurkenndi að ryksuga úr Walmart væru hans verstu innkaup. Það var þó deila um það hver verstu kaup Egils væru. Lífið 24.8.2021 16:31
Á að bursta tennur fyrir eða eftir morgunmat? Það eru deildar meiningar meðal fólks um hvort bursta eigi tennur fyrir eða eftir morgunmat, í það minnsta hjá fólki sem burstar tennur yfir höfuð. Svarið gæti þó falist í samsetningu morgunmatarins, það er að segja, hvað fólk fær sér í morgunmat. Lífið 24.8.2021 15:30
Annþór fær grænt ljós hjá mannanafnanefnd Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni þess efnis að eiginnafnið Annþór verði fært á mannanafnaskrá. Þetta kemur fram í nýlegum úrskurði mannanafnanefndar. Lífið 24.8.2021 10:15
Dóra hefur fundið ástina á ný Leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir og Egill Egilsson flugmaður eru nýtt par. Lífið 24.8.2021 09:04
Breytingaskeiðið er meira en sveittar og pirraðar eldri konur „Þetta byrjar oft með því að konur fara að fá styttri tíðahring, það er í raun fyrsta merkið um að þú ert að nálgast þetta breytingaskeið,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir sérnámslæknir í kvensjúkdóma- og fæðingarlækningum. Lífið 24.8.2021 07:01
Sofia Vergara opnar sig um baráttu við krabbamein Leikkonan Sofia Vergara opnaði sig nýlega um að hafa greinst með skjaldkirtilskrabbamein þegar hún var 28 ára gömul. Vergara sagði frá þessu þegar hún var kynnir á Stand Up to Cancer fjáröfluninni sem haldin var um helgina. Lífið 23.8.2021 21:10
Knattspyrnukempur giftu sig á Laugardalsvelli Helena Ólafsdóttir og Guðlaug Jónsdóttir knattspyrnukempur gengu í heilagt hjónaband um helgina. Það fór vel á því að þær létu pússa sig saman á þjóðarleikvanginum sjálfum, Laugardalsvelli. Lífið 23.8.2021 17:27
Fyrst svartra kvenna til að bera Tiffany demantinn Beyoncé er fyrst svartra kvenna til að fá að bera hinn víðfræga 128,54 karata Tiffany demant. Tónlistarkonan ber demantinn um hálsinn í nýrri auglýsingaherferð Tiffany & Co skartgripaverslunarinnar, þar sem hún situr fyrir ásamt eiginmanni sínum Jay-Z. Lífið 23.8.2021 16:16
Flugferð með RAX: Upplifði algjört skilningsleysi þegar eldgosið hófst „Maður veit aldrei hvaða ljósmynd lifir, en það eru nokkrar sem lifa og eignast sjálfstætt líf,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem hefur flogið af stað í öllum veðrum og vindum að mynda helstu viðburði Íslandssögunnar síðastliðin fjörutíu ár. Lífið 23.8.2021 15:30
Selshamurinn hlýtur verðlaun á kvikmyndahátíðum Kvikmyndin Selshamurinn eða Sealskin, heldur áfram að vekja athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ugla Hauksdóttir. Lífið 23.8.2021 13:31
Einn stofnmeðlima UB40 er látinn Saxófónleikarinn, lagasmiðurinn og liðsmaður bresku reggísveitarinnar UB40, Brian Travers, er látinn, 62 ára að aldri. Hann lést í gær af völdum krabbameins. Lífið 23.8.2021 12:50