Menning

Flokkar verkin eftir merkingu og efniviði

Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarmaður hefur bæst í hóp listamanna i8 Gallerís á Tryggvagötu 16. Fyrsta einkasýning hennar þar verður opnuð síðdegis í dag og nefnist hún a) b) c) d) e) & f).

Menning

Frá risaturnum til torfbæja

Farþegarnir setjast um borð í lestarvagninn sem rennur rólega af stað. Leiðin liggur upp í mót með skrúfgangi upp í 200 metra hæð. Ferðalagið tekur tuttugu mínútur, en allir kæra sig kollótta um það enda útsýnið stórkostlegt úr stálgrindarturninum.

Menning

Barnamenningarhátíð Reykjavíkur hafin

Barnamenningarhátíð Reykjavíkur var sett í gær fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu. Hátíðin stendur til sunnudagsins 30. apríl og verður fjölbreytt dagskrá alla dagana um borgina.

Menning

Dropinn holar augasteininn

Anna Jónsdóttir sópran og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari flytja sönglög eftir bandarísk 20. aldar tónskáld í Norræna húsinu á morgun, 23. apríl, klukkan 15:15.

Menning

Sýningin sem kom skemmtilega á óvart

Dansverkið Grrrrls eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og stóran hóp af unglingsstelpum hefur hlotið óvænta velgengni á árinu, hátt í þúsund manns hafa séð verkið. Í verkinu leitar ­Ásrún svara við spurningum um hvernig það er að vera ung

Menning

Tinni, komdu upp í Mosó

Listamaðurinn Ísak Óli Sævarsson er með myndir sem hann málar upp úr Tinnabókunum á sýningunni Tinni í túninu heima sem hann opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag.

Menning

Gáfum allt í Elly

Leiksýningin Elly í Borgarleikhúsinu hefur slegið í gegn. Björgvin Franz Gíslason stekkur í fjölmörg hlutverk og þykir standa sig vel í að túlka hina ástsælu söngvara Vilhjálm Vilhjálmsson og Ragnar Bjarnason.

Menning

Myndlistin skapar sjálfsmynd okkar sem þjóðar

Á sýningunni Fjársjóður þjóðar sem opnuð verður á laugardaginn er úrval verka úr safneign Listasafns Íslands, sem gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga.

Menning

Gefa út veglegt rit um elsta manntal heims

Þjóðskjalasafnið er 135 ára í dag og af því tilefni er gefið út rit um Manntalið 1703 sem dönsk stjórnvöld ákváðu að framkvæma. Það er elsta varðveitta manntal í heiminum sem nær til allra íbúa í heilu landi.

Menning

Losna við að hafa áhyggjur af myndbyggingu

Hlynur Helgason, myndlistarmaður og listfræðingur, opnar sýninguna Málverk/12 rendur í Hannesarholti við Grundarstíg í dag en fjórtán ár eru liðin síðan hann sýndi síðast málverk sín í Reykjavík.

Menning

Öll völd eru í höndum nafnlausra heimskapítalista

Finnski kvikmyndaleikstjórinn Aki Kaurismäki er löngu orðinn þekktur fyrir einstök efnistök enda margverðlaunaður fyrir verk sín. Nýjasta mynd Kaurismäki, The Other Side of Hope, er annar hluti af hafnarborgaþríleik leikstjórans en fyrsta myndin, Le Havre, kom út árið 2011.

Menning