Menning Saga Ólafar eskimóa innblásturinn Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum. Menning 24.10.2015 09:30 Fyrstu tónleikarnir í tíu ára sögu kvartettsins Kvartett Einars Scheving heldur útgáfutónleika í Kaldalóni, Hörpu í kvöld klukkan 21, vegna plötunnar Intervals. Menning 24.10.2015 09:15 Málþing um Milan Kundera Málþing verður haldið í Odda á morgun um rithöfundinn Milan Kundera. Menning 23.10.2015 10:45 Sinfónían á ferðinni landshorna á milli með laumufarþega Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leggja upp í tónleikaferð um landið og spilar á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Menning 23.10.2015 10:15 Tilfinningar og gáski Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga. Menning 23.10.2015 09:15 Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vikunni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga. Menning 22.10.2015 11:30 Það þarf alltaf að standa með tjáningarfrelsinu – alltaf Þetta er grín, án djóks er nýtt íslenskt sviðsverk um sambýli og líf tveggja uppistandara í meðförum Sögu Garðarsdóttur og Halldórs Laxness Halldórssonar. Menning 22.10.2015 10:30 Tvö draumahlutverk í einu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki. Menning 22.10.2015 10:15 Myndin er partur af sögu mannréttinda á Íslandi Ný heimildarmynd Höllu Kristínar Einarsdóttur, Hvað er svona merkilegt við það? verður frumsýnd í kvöld í Sambíóunum. Hún fjallar um kvennaframboðin á Íslandi á 9. áratug síðustu aldar. Menning 22.10.2015 09:45 Komu til Íslands í leit að álfum og tröllum Þáttagerðarmenn frá BBC Earth fjalla um þjóðtrú Íslendinga. Menning 21.10.2015 11:45 Hugarflug og agaður stíll Sigurður Skúlason leikari og skáld stendur í kvöld kl. 20 fyrir Gyrðisvöku í Hannesarholti. Menning 21.10.2015 11:30 Þú og ég féll í kramið Ása Helga Hjörleifsdóttir fékk verðlaun fyrir mynd sína Þú og ég á stuttmyndahátíðinni Northern Wave. Menning 21.10.2015 10:45 Jón Kalman og Sigurjón Bergþór lesa upp og spjalla Höfundakvöld verður í Gunnarshúsi við Dyngjuveg annað kvöld, fimmtudag. Menning 21.10.2015 10:15 Dægurperlur millistríðsáranna Ég man þig er heiti tónleika sem haldnir verða í Digraneskirkju í kvöld. Menning 21.10.2015 09:45 Þá kom þessi magnaði óperuhljómur fram Tveir kórar renna saman í Óperukór Mosfellsbæjar en halda þó áfram að lifa sjálfstæðu lífi. Hjónin Julian Hewett kórstjóri og Kristín R. Sigurðardóttir söngkona vita meira um málið. Menning 20.10.2015 10:15 Vettvangsferð um ókönnuð svæði borgarinnar Sýningin Skúmaskot stendur saman af 100 verkum víðsvegar um Reykjavík og ættu flestir að verða þeirra varir á daglegri ferð um borgina. Menning 20.10.2015 09:30 „Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, gagnrýnir vinnubrögð Forlagsins harðlega. Menning 19.10.2015 16:15 Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. Menning 19.10.2015 15:19 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. Menning 19.10.2015 14:26 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. Menning 19.10.2015 12:39 Tækifæriskvæði Þórunn Sigurðardóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur sem nefnist Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld. Menning 19.10.2015 12:30 Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi. Menning 17.10.2015 10:00 Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Ulster á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Menning 17.10.2015 09:30 Saman drepum við fegurðina og leitum að sannleikanum Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld Mávinn eftir Anton Tsjekhov, eitt merkasta leikskáld allra tíma, í leikstjórn Yana Ross. Menning 16.10.2015 12:30 Túristar farnir að bjóða í verk gömlu meistaranna Dýrasta málverkið á uppboði á mánudag metið á allt að þrjár milljónir. Menning 16.10.2015 10:53 Frá Íslandi út í geim og aftur heim Á morgun kl. 18 verður opnuð í Ásmundarsafni sýningin Geimþrá. Þar er að finna verk fjögurra íslenskra listamanna sem áttu það sameiginlegt að skoða alheiminn með einum eða öðrum hætti í list sinni. Menning 15.10.2015 11:45 „Við söngvararnir hlæjum og skemmtum okkur konunglega allan daginn“ Hin vel þekkta gamanópera Rossinis Rakarinn frá Sevilla er haustverkefni Íslensku óperunnar í ár og verður frumsýning næsta laugardag í Eldborg Hörpu. Menning 15.10.2015 11:30 "Gítarinn hefur oft bókstaflega bjargað lífi mínu“ KK frumflytur einleikinn Vegbúar á Litla sviði Borgarleikhússins og með í för eru gítararnir hans níu sem allir hafa merkar sögur að segja sem KK og Jón Gunnar Þórðarson draga saman fram í dagsljósið. Menning 15.10.2015 10:30 „Það er vandi að lifa en ég er sátt“ Jenna Jensdóttir rithöfundur hefur auðgað líf íslenskra barna svo um munar með bókum sínum. Þar ber sögurnar um Öddu hæst. Hátíðardagskrá til heiðurs Jennu verður á sunnudaginn í Félagsheimili Seltjarnarness. Menning 15.10.2015 10:15 Kíkti oft á sigurskeytið Arftakinn eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur arkitekt hlaut í gær íslensku barnabókaverðlaunin 2015. Að mati dómnefndar jafnast sagan á við bestu furðusögur íslenskar. Menning 14.10.2015 11:15 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 334 ›
Saga Ólafar eskimóa innblásturinn Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum. Menning 24.10.2015 09:30
Fyrstu tónleikarnir í tíu ára sögu kvartettsins Kvartett Einars Scheving heldur útgáfutónleika í Kaldalóni, Hörpu í kvöld klukkan 21, vegna plötunnar Intervals. Menning 24.10.2015 09:15
Málþing um Milan Kundera Málþing verður haldið í Odda á morgun um rithöfundinn Milan Kundera. Menning 23.10.2015 10:45
Sinfónían á ferðinni landshorna á milli með laumufarþega Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leggja upp í tónleikaferð um landið og spilar á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Menning 23.10.2015 10:15
Tilfinningar og gáski Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga. Menning 23.10.2015 09:15
Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vikunni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga. Menning 22.10.2015 11:30
Það þarf alltaf að standa með tjáningarfrelsinu – alltaf Þetta er grín, án djóks er nýtt íslenskt sviðsverk um sambýli og líf tveggja uppistandara í meðförum Sögu Garðarsdóttur og Halldórs Laxness Halldórssonar. Menning 22.10.2015 10:30
Tvö draumahlutverk í einu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki. Menning 22.10.2015 10:15
Myndin er partur af sögu mannréttinda á Íslandi Ný heimildarmynd Höllu Kristínar Einarsdóttur, Hvað er svona merkilegt við það? verður frumsýnd í kvöld í Sambíóunum. Hún fjallar um kvennaframboðin á Íslandi á 9. áratug síðustu aldar. Menning 22.10.2015 09:45
Komu til Íslands í leit að álfum og tröllum Þáttagerðarmenn frá BBC Earth fjalla um þjóðtrú Íslendinga. Menning 21.10.2015 11:45
Hugarflug og agaður stíll Sigurður Skúlason leikari og skáld stendur í kvöld kl. 20 fyrir Gyrðisvöku í Hannesarholti. Menning 21.10.2015 11:30
Þú og ég féll í kramið Ása Helga Hjörleifsdóttir fékk verðlaun fyrir mynd sína Þú og ég á stuttmyndahátíðinni Northern Wave. Menning 21.10.2015 10:45
Jón Kalman og Sigurjón Bergþór lesa upp og spjalla Höfundakvöld verður í Gunnarshúsi við Dyngjuveg annað kvöld, fimmtudag. Menning 21.10.2015 10:15
Dægurperlur millistríðsáranna Ég man þig er heiti tónleika sem haldnir verða í Digraneskirkju í kvöld. Menning 21.10.2015 09:45
Þá kom þessi magnaði óperuhljómur fram Tveir kórar renna saman í Óperukór Mosfellsbæjar en halda þó áfram að lifa sjálfstæðu lífi. Hjónin Julian Hewett kórstjóri og Kristín R. Sigurðardóttir söngkona vita meira um málið. Menning 20.10.2015 10:15
Vettvangsferð um ókönnuð svæði borgarinnar Sýningin Skúmaskot stendur saman af 100 verkum víðsvegar um Reykjavík og ættu flestir að verða þeirra varir á daglegri ferð um borgina. Menning 20.10.2015 09:30
„Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, gagnrýnir vinnubrögð Forlagsins harðlega. Menning 19.10.2015 16:15
Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. Menning 19.10.2015 15:19
Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. Menning 19.10.2015 14:26
Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. Menning 19.10.2015 12:39
Tækifæriskvæði Þórunn Sigurðardóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur sem nefnist Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld. Menning 19.10.2015 12:30
Þetta er einfaldlega húsið sem allir eru að tala um Á sunnudags- og mánudagskvöldið verða tónleikar í Hörpu með Philharmonia Orchestra en fyrir 30 árum átti stuðningur hljómsveitarinnar stóran þátt í að ráðist var í að byggja tónlistarhús á Íslandi. Menning 17.10.2015 10:00
Hlustaðu á frábæran flutning Víkings Heiðars á Tchaikovsky fyrsta í Belfast Píanistinn Víkingur Heiðar Ólafsson fór á kostum ásamt Ulster sinfóníuhljómsveitinni í Ulster á Norður-Írlandi í gærkvöldi. Menning 17.10.2015 09:30
Saman drepum við fegurðina og leitum að sannleikanum Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld Mávinn eftir Anton Tsjekhov, eitt merkasta leikskáld allra tíma, í leikstjórn Yana Ross. Menning 16.10.2015 12:30
Túristar farnir að bjóða í verk gömlu meistaranna Dýrasta málverkið á uppboði á mánudag metið á allt að þrjár milljónir. Menning 16.10.2015 10:53
Frá Íslandi út í geim og aftur heim Á morgun kl. 18 verður opnuð í Ásmundarsafni sýningin Geimþrá. Þar er að finna verk fjögurra íslenskra listamanna sem áttu það sameiginlegt að skoða alheiminn með einum eða öðrum hætti í list sinni. Menning 15.10.2015 11:45
„Við söngvararnir hlæjum og skemmtum okkur konunglega allan daginn“ Hin vel þekkta gamanópera Rossinis Rakarinn frá Sevilla er haustverkefni Íslensku óperunnar í ár og verður frumsýning næsta laugardag í Eldborg Hörpu. Menning 15.10.2015 11:30
"Gítarinn hefur oft bókstaflega bjargað lífi mínu“ KK frumflytur einleikinn Vegbúar á Litla sviði Borgarleikhússins og með í för eru gítararnir hans níu sem allir hafa merkar sögur að segja sem KK og Jón Gunnar Þórðarson draga saman fram í dagsljósið. Menning 15.10.2015 10:30
„Það er vandi að lifa en ég er sátt“ Jenna Jensdóttir rithöfundur hefur auðgað líf íslenskra barna svo um munar með bókum sínum. Þar ber sögurnar um Öddu hæst. Hátíðardagskrá til heiðurs Jennu verður á sunnudaginn í Félagsheimili Seltjarnarness. Menning 15.10.2015 10:15
Kíkti oft á sigurskeytið Arftakinn eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur arkitekt hlaut í gær íslensku barnabókaverðlaunin 2015. Að mati dómnefndar jafnast sagan á við bestu furðusögur íslenskar. Menning 14.10.2015 11:15