Skoðun Katrín Jakobsdóttir, tilvonandi forseti Íslands? Ólafur Sveinsson skrifar Katrín Jakobsdóttir hefur nú boðið sig fram til forseta sem kunnugt er og sýnist sitt hverjum sem von er. Það er ekki aðeins óheyrt að sitjandi ráðherra, hvað þá sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta og erfitt að sjá hvernig hún hyggst í því valdalausa embætti tryggja framgang góðra verka sem að henni hefur ekki lánast að ná fram sem forsætisráðherra í tveimur ríkisstjórnum og á næstum tveimur kjörtímabilum. Skoðun 8.4.2024 10:30 Kirkjan - þægilegt pláss? Toshiki Toma skrifar Biskupskjör er að nálgast. Bráðum fær þjóðkirkjan nýjan biskup. Ég sé stuðningsgreinar fyrir ákveðna frambjóðendur á hverjum degi og hlusta einnig á umræðu um biskupskjörið bæði meðal vígðra og leikmanna í kringum mig. Skoðun 8.4.2024 10:01 Ungt fólk á betri upplýsingar skilið Haukur V. Alfreðsson skrifar Fyrir skömmu héldu háskólar landsins Háskóla Daginn víðsvegar um land. Þar gáfu háskólarnir áhugasömum færi á að kynna sér hinar ýmsu námsleiðir skólanna betur með spjalli við fulltrúa skólanna. Skoðun 8.4.2024 09:31 Drögumst aftur úr vegna EES Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haft var eftir Sigríði Mogensen, nýjum formanni ráðgjafarnefndar EFTA, í Viðskiptablaðinu fyrr á árinu að íþyngjandi regluverk innan Evrópu hefði haft neikvæð áhrif á ríki álfunnar. Evrópa væri fyrir vikið að dragast aftur úr öðrum efnahagssvæðum í heiminum í iðnaði sem gæti haft slæm áhrif á lífskjör. Þar væri Ísland ekki undanskilið. Skoðun 8.4.2024 09:00 Guðrún - Okkar biskup Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir,Sr. Sigurður Grétar Helgason og Kristín Kristjánsdóttir skrifa Í komandi biskupskjöri er miklvægt að til embættisins veljist manneskja sem er góður leiðtogi, hefur mikla yfirsýn yfir málefni kirkjunnar og þekkingu á innviðum hennar, og hafi hæfileika til að miðla erindi kirkjunnar út í samfélagið á jákvæðan og framsækinn hátt. Skoðun 8.4.2024 08:31 Kjósum ekki Crassus Arnaldur Bárðarson skrifar Ég fór í tiltekt. Fyrir eitthvert ótrúlegt hirðuleysi hef ég verið flokksbundinn í Sjálfstæðisflokknum í áratugi. Ég hef aðgerðarlaust horft upp á margvíslega spillingu dafna í íslensku samfélagi. Eignir skipta um hendur. Sjóðir um vasa og einn græðir á annars nauð. Skoðun 8.4.2024 08:15 Einföld greining á valdsviði forseta Haukur Arnþórsson skrifar Löggjafarvald forsetans tekur til málskotsréttarins, heimildar til útgáfu bráðabirgðalaga – og formsatriða við stjórnarmyndun, stjórnarslit, þingsetningu og þingrof. Ráðherrar fara með framkvæmdarvald forsetans. Skoðun 8.4.2024 08:00 Núllta grein stjórnarskrárinnar og sjálfgefið umburðarlyndi Guðni Þór Þrándarson skrifar Stjórnarskrá kemur ekki bara úr lausu lofti. Hún byggir á sögu landsins fram að því, reynslu kynslóðanna og visku góðra manna. Það er hægt að kalla þetta núlltu greinina og sumir myndu flokka „samfélagssáttmálann“ með þessari grein. Þessi grein er augljóslega ekki meitluð í stein, en áhrif hennar eru ómælanleg. Skoðun 8.4.2024 07:31 Sameiginleg gildi með morðingjum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Það er tvennt sem vekur upp spurningar hjá mér þegar ýmsir ráðamenn Vesturlanda ræða málefni Ísraels og Palestínu. Iðuleg lýsa þessir aðilar því yfir að í samskiptum og afstöðu gagnvart Ísrael séu „sameiginleg gildi“ (e. shared values) að verki - og svo er sífellt fullyrt að Ísrael sé lýðræðisríki sem hefur rétt til að verja sig. Skoðun 8.4.2024 07:01 Homminn Baldur Sævar Þór Jónsson skrifar Tugir einstaklinga hafa lýst sig reiðubúna til að gegna því mikilvæga verkefni að vera forseti lýðveldisins. Það endurspeglar eflaust heilbrigt lýðræði hve margir eru boðnir og búnir í starfið þó sumum finnist það orðið skrípaleikur. Skoðun 7.4.2024 09:31 Halldór 07.04.2024 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 7.4.2024 09:00 Alþjóða heilbrigðisdagurinn og endurhæfing krabbameinsgreindra Erna Magnúsdóttir og Guðrún Friðriksdóttir skrifa Í dag 7. apríl er Alþjóða heilbrigðisdagurinn og slagorð dagsins í ár er Mín heilsa, minn réttur. Skoðun 7.4.2024 08:00 Áhrif veiðarfæra á losun koltvísýrings og líffræðilega fjölbreytni á hafsbotni Bjarni Jónsson skrifar Einstakt lífríki og líffræðilega fjölbreytni er að finna á grunnslóð kringum landið og þar er einnig að finna mikilvæg uppeldissvæði margra nytjategunda. Inn til fjarða og meðfram ströndum landsins eru mikilvæg mið til fiskveiða og nýtingar á öðru sjávarfangi, ekki síst fyrir nærliggjandi sjávarbyggðir. Mikilvægt er að horfa einnig til þess að mikið af koltvísýringi og öðrum gróðurhúsalofttegundum á hafsbotni er bundið í setlögum á grunnsævi þar sem veiðar fara fram. Skoðun 6.4.2024 13:40 Leið til heillandi kirkju – Guðrúnu sem biskup Toshiki Toma skrifar Ég undirritaður styð Guðrúnu Karls Helgudóttur í komandi biskupskjöri. Ég vil taka það fram að ég er ekki tengdur neinum af frambjóðendunum á einhvern hátt, en þekki þau öll í gegnum störf mín sem prestur innflytjenda. Skoðun 6.4.2024 07:30 Eurovision og pólitík: Hugleiðingar um sértæk mótmæli Valerio Gargiulo skrifar Í geopólitískri óreiðu höldum við okkur oft við menningarviðburði sem verkfæri til að mótmæla. Eurovision, hátíð fjölbreytileika tónlistar í Evrópu, hefur verið tilefni til umræðu vegna meints pólitísks valds þrátt fyrir að keppnishaldarar þverteki fyrir að söngvakeppnin sé pólitísk. Skoðun 5.4.2024 16:30 Aukum sparnaðinn með hækkandi sól Jóhanna Erla Birgisdóttir skrifar Í grunninn er ekki flókið að spara, að leggja fyrir fjármuni til að fá einhverja ávöxtun og væntanlega af því við ætlum að nota peninginn einhvern tímann seinna. Þó þetta sé ekki flókið í framkvæmd getur verið mjög erfitt að byrja, halda út sparnaðinn eða jafnvel að vekja hjá sér áhuga á því að skilja hvað virkar best hverju sinni á mismunandi æviskeiðum lífsins. Skoðun 5.4.2024 13:31 Örsaga um ál og auðlindir Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Raforka Íslendinga er að sönnu þjóðarauðlind. Í umræðunni um orkuskort gefa einhverjir þeirri hugmynd undir fótinn að stórkaupendum raforku sé ofaukið og á þeirra kostnað væri hægt að nýta orkuna í orkuskiptin og styrkja ferðaþjónustu. Skoðun 5.4.2024 10:30 Þórkatla heldur Grindvíkingum í heljargreipum Soffía Snædís Sveinsdóttir skrifar Í dag eru fjórar vikur liðnar frá því að opnað var fyrir umsóknir um uppkaup eigna Grindvíkinga. Frumvarpið er auðvitað ekki gallalaust og margir sitja eftir með sárt ennið og tapa öllu sínu. Enginn græðir á þessari sölu og fæstir fá til baka þær fjárfestingar sem settar hafa verið í heimilin. Skoðun 5.4.2024 09:30 Gripageymsla ríkis og Reykjavíkur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í fyrradag breytingu á deiliskipulagi fyrir Laufásveg 19, 21 og 23, sem við þekkjum betur sem gamla bandaríska sendiráðið. Þar er verið að skipuleggja húsnæði sem hæfir ekki fólki og allra síst fólki í viðkvæmri stöðu. Skoðun 5.4.2024 08:01 Gerum það sem við getum: Sniðgöngum Rapyd og vörur frá Ísrael Auður Styrkársdóttir skrifar Ísraelsríki var stofnað þann 14. maí árið 1948 með stuðningi alþjóðasamfélagsins, og óþarfi að rifja upp þá sögu. Margir vita ekki, að þann 15. maí ár hvert er sorgardagur Palestínumanna, kallaður Nakba. Hörmungar. Skoðun 5.4.2024 07:30 Kallað eftir Carbfix tækninni á alþjóðavísu Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir og Edda Sif Pind Aradóttir skrifa Hlýnun jarðar er óumdeilanleg og hraði loftslagsbreytinga er fordæmalaus, hvort sem litið er til síðustu áratuga eða árþúsunda. Lofthjúpurinn hefur hlýnað, jöklar hafa hopað og jafnvel horfið, sjávarborð hefur hækkað og sjávarhiti hækkað, og öfgar í veðurfari aukist samhliða því að styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum hefur aukist. Skoðun 4.4.2024 16:01 Hlíft við tækifærum Pawel Bartoszek skrifar Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held ekki að samræmd próf sem meta nemendur á landsvísu innbyrðis séu allra meina bót. Hins vegar eru kostir samræmdra prófa fleiri en gallar og rökin til að falla alfarið frá notkun þeirra eru ekki nægilega sterk. Skoðun 4.4.2024 15:30 Forseti þingmeirihlutans Þorlákur Axel Jónsson skrifar Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Skoðun 4.4.2024 14:31 Heimsborgarinn með landsbyggðarhjartað í biskupsstól Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Framundan er biskupskjör, framundan er tækifæri til breytinga. Sóknarnefndir landsins, kirkjunnar þjónar og aðrir sem hafa kjörgengi velta því nú fyrir sér hver hinna þriggja frambjóðenda geri kirkjunni mest gagn á þeim stað sem hún er nú. Hverjar eru þarfir kirkjunnar? Hverjar eru þarfir safnaða landsins? Skoðun 4.4.2024 14:00 Sauðkindin - listir og Mogginn Birgir Dýrförð skrifar Vera kann þegar sauðkindin þreyir þorrann njóti hún minninga um gróna haga, sól í heiði og svala vindsins. Um það veit ég ekkert, en hitt veit ég, að aldrei getur hún deilt þeim tilfinningum til annarra. Skoðun 4.4.2024 12:31 Hvað er spilling og hvers vegna þrífst hún? Guðni Þór Þrándarson skrifar Fiskar átta sig ekki endilega á vatninu sem þeir synda í...Haldbærasta skilgreiningin er að spilling sé óverðskuldaður hagnaður (og þar með sóun) af almannafé. Skoðun 4.4.2024 12:00 75 ára afmæli friðarbandalags Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag eru 75 ár liðin frá því Atlantshafsbandalaginu (NATO) var komið á fót með Atlantshafssáttmálanum sem var undirritaður í Washington 4. apríl 1949. Ísland bar þá gæfu til að vera eitt tólf stofnríkja öflugasta varnarbandalags heims. Skoðun 4.4.2024 11:31 Er orkuskortur á Íslandi? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Formaður Landverndar skrifar um orkumál. Skoðun 4.4.2024 11:00 Hvernig forseti Íslands getur aukið atvinnu og velsæld á Vestfjörðum Ástþór Magnússon skrifar Staða atvinnumála, raforku og heilbrigðismála á Vestfjörðum er sagt í ólestri. Sveitarfélög ræða um stuðning við sjávarútveg, landbúnað og ferðaþjónustu. Einnig hvetja til nýsköpunar og vaxtar í öðrum greinum. Tökum samtal um verkefnið Virkjum Bessastaði og hvernig við getum byggt upp nýja atvinnugrein tengt friðarmálum. Skoðun 4.4.2024 10:30 Höfum aldrei notið fulls tollfrelsis Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meginástæða þess að ákveðið var á sínum tíma að Ísland skyldi gerast aðili að EES-samningnum var sú að við Íslendingar áttum að njóta sérstakra kjara fyrir sjávarafurðir inn á markað Evrópusambandsins umfram þá sem ekki ættu aðild að honum. Einkum og sér í lagi með tilliti til tolla. Á móti áttum við að taka upp regluverk sambandsins um innri markað þess. Var það réttlætt með hinum sérstöku kjörum. Skoðun 4.4.2024 09:01 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 334 ›
Katrín Jakobsdóttir, tilvonandi forseti Íslands? Ólafur Sveinsson skrifar Katrín Jakobsdóttir hefur nú boðið sig fram til forseta sem kunnugt er og sýnist sitt hverjum sem von er. Það er ekki aðeins óheyrt að sitjandi ráðherra, hvað þá sitjandi forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta og erfitt að sjá hvernig hún hyggst í því valdalausa embætti tryggja framgang góðra verka sem að henni hefur ekki lánast að ná fram sem forsætisráðherra í tveimur ríkisstjórnum og á næstum tveimur kjörtímabilum. Skoðun 8.4.2024 10:30
Kirkjan - þægilegt pláss? Toshiki Toma skrifar Biskupskjör er að nálgast. Bráðum fær þjóðkirkjan nýjan biskup. Ég sé stuðningsgreinar fyrir ákveðna frambjóðendur á hverjum degi og hlusta einnig á umræðu um biskupskjörið bæði meðal vígðra og leikmanna í kringum mig. Skoðun 8.4.2024 10:01
Ungt fólk á betri upplýsingar skilið Haukur V. Alfreðsson skrifar Fyrir skömmu héldu háskólar landsins Háskóla Daginn víðsvegar um land. Þar gáfu háskólarnir áhugasömum færi á að kynna sér hinar ýmsu námsleiðir skólanna betur með spjalli við fulltrúa skólanna. Skoðun 8.4.2024 09:31
Drögumst aftur úr vegna EES Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haft var eftir Sigríði Mogensen, nýjum formanni ráðgjafarnefndar EFTA, í Viðskiptablaðinu fyrr á árinu að íþyngjandi regluverk innan Evrópu hefði haft neikvæð áhrif á ríki álfunnar. Evrópa væri fyrir vikið að dragast aftur úr öðrum efnahagssvæðum í heiminum í iðnaði sem gæti haft slæm áhrif á lífskjör. Þar væri Ísland ekki undanskilið. Skoðun 8.4.2024 09:00
Guðrún - Okkar biskup Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir,Sr. Sigurður Grétar Helgason og Kristín Kristjánsdóttir skrifa Í komandi biskupskjöri er miklvægt að til embættisins veljist manneskja sem er góður leiðtogi, hefur mikla yfirsýn yfir málefni kirkjunnar og þekkingu á innviðum hennar, og hafi hæfileika til að miðla erindi kirkjunnar út í samfélagið á jákvæðan og framsækinn hátt. Skoðun 8.4.2024 08:31
Kjósum ekki Crassus Arnaldur Bárðarson skrifar Ég fór í tiltekt. Fyrir eitthvert ótrúlegt hirðuleysi hef ég verið flokksbundinn í Sjálfstæðisflokknum í áratugi. Ég hef aðgerðarlaust horft upp á margvíslega spillingu dafna í íslensku samfélagi. Eignir skipta um hendur. Sjóðir um vasa og einn græðir á annars nauð. Skoðun 8.4.2024 08:15
Einföld greining á valdsviði forseta Haukur Arnþórsson skrifar Löggjafarvald forsetans tekur til málskotsréttarins, heimildar til útgáfu bráðabirgðalaga – og formsatriða við stjórnarmyndun, stjórnarslit, þingsetningu og þingrof. Ráðherrar fara með framkvæmdarvald forsetans. Skoðun 8.4.2024 08:00
Núllta grein stjórnarskrárinnar og sjálfgefið umburðarlyndi Guðni Þór Þrándarson skrifar Stjórnarskrá kemur ekki bara úr lausu lofti. Hún byggir á sögu landsins fram að því, reynslu kynslóðanna og visku góðra manna. Það er hægt að kalla þetta núlltu greinina og sumir myndu flokka „samfélagssáttmálann“ með þessari grein. Þessi grein er augljóslega ekki meitluð í stein, en áhrif hennar eru ómælanleg. Skoðun 8.4.2024 07:31
Sameiginleg gildi með morðingjum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Það er tvennt sem vekur upp spurningar hjá mér þegar ýmsir ráðamenn Vesturlanda ræða málefni Ísraels og Palestínu. Iðuleg lýsa þessir aðilar því yfir að í samskiptum og afstöðu gagnvart Ísrael séu „sameiginleg gildi“ (e. shared values) að verki - og svo er sífellt fullyrt að Ísrael sé lýðræðisríki sem hefur rétt til að verja sig. Skoðun 8.4.2024 07:01
Homminn Baldur Sævar Þór Jónsson skrifar Tugir einstaklinga hafa lýst sig reiðubúna til að gegna því mikilvæga verkefni að vera forseti lýðveldisins. Það endurspeglar eflaust heilbrigt lýðræði hve margir eru boðnir og búnir í starfið þó sumum finnist það orðið skrípaleikur. Skoðun 7.4.2024 09:31
Alþjóða heilbrigðisdagurinn og endurhæfing krabbameinsgreindra Erna Magnúsdóttir og Guðrún Friðriksdóttir skrifa Í dag 7. apríl er Alþjóða heilbrigðisdagurinn og slagorð dagsins í ár er Mín heilsa, minn réttur. Skoðun 7.4.2024 08:00
Áhrif veiðarfæra á losun koltvísýrings og líffræðilega fjölbreytni á hafsbotni Bjarni Jónsson skrifar Einstakt lífríki og líffræðilega fjölbreytni er að finna á grunnslóð kringum landið og þar er einnig að finna mikilvæg uppeldissvæði margra nytjategunda. Inn til fjarða og meðfram ströndum landsins eru mikilvæg mið til fiskveiða og nýtingar á öðru sjávarfangi, ekki síst fyrir nærliggjandi sjávarbyggðir. Mikilvægt er að horfa einnig til þess að mikið af koltvísýringi og öðrum gróðurhúsalofttegundum á hafsbotni er bundið í setlögum á grunnsævi þar sem veiðar fara fram. Skoðun 6.4.2024 13:40
Leið til heillandi kirkju – Guðrúnu sem biskup Toshiki Toma skrifar Ég undirritaður styð Guðrúnu Karls Helgudóttur í komandi biskupskjöri. Ég vil taka það fram að ég er ekki tengdur neinum af frambjóðendunum á einhvern hátt, en þekki þau öll í gegnum störf mín sem prestur innflytjenda. Skoðun 6.4.2024 07:30
Eurovision og pólitík: Hugleiðingar um sértæk mótmæli Valerio Gargiulo skrifar Í geopólitískri óreiðu höldum við okkur oft við menningarviðburði sem verkfæri til að mótmæla. Eurovision, hátíð fjölbreytileika tónlistar í Evrópu, hefur verið tilefni til umræðu vegna meints pólitísks valds þrátt fyrir að keppnishaldarar þverteki fyrir að söngvakeppnin sé pólitísk. Skoðun 5.4.2024 16:30
Aukum sparnaðinn með hækkandi sól Jóhanna Erla Birgisdóttir skrifar Í grunninn er ekki flókið að spara, að leggja fyrir fjármuni til að fá einhverja ávöxtun og væntanlega af því við ætlum að nota peninginn einhvern tímann seinna. Þó þetta sé ekki flókið í framkvæmd getur verið mjög erfitt að byrja, halda út sparnaðinn eða jafnvel að vekja hjá sér áhuga á því að skilja hvað virkar best hverju sinni á mismunandi æviskeiðum lífsins. Skoðun 5.4.2024 13:31
Örsaga um ál og auðlindir Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Raforka Íslendinga er að sönnu þjóðarauðlind. Í umræðunni um orkuskort gefa einhverjir þeirri hugmynd undir fótinn að stórkaupendum raforku sé ofaukið og á þeirra kostnað væri hægt að nýta orkuna í orkuskiptin og styrkja ferðaþjónustu. Skoðun 5.4.2024 10:30
Þórkatla heldur Grindvíkingum í heljargreipum Soffía Snædís Sveinsdóttir skrifar Í dag eru fjórar vikur liðnar frá því að opnað var fyrir umsóknir um uppkaup eigna Grindvíkinga. Frumvarpið er auðvitað ekki gallalaust og margir sitja eftir með sárt ennið og tapa öllu sínu. Enginn græðir á þessari sölu og fæstir fá til baka þær fjárfestingar sem settar hafa verið í heimilin. Skoðun 5.4.2024 09:30
Gripageymsla ríkis og Reykjavíkur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti í fyrradag breytingu á deiliskipulagi fyrir Laufásveg 19, 21 og 23, sem við þekkjum betur sem gamla bandaríska sendiráðið. Þar er verið að skipuleggja húsnæði sem hæfir ekki fólki og allra síst fólki í viðkvæmri stöðu. Skoðun 5.4.2024 08:01
Gerum það sem við getum: Sniðgöngum Rapyd og vörur frá Ísrael Auður Styrkársdóttir skrifar Ísraelsríki var stofnað þann 14. maí árið 1948 með stuðningi alþjóðasamfélagsins, og óþarfi að rifja upp þá sögu. Margir vita ekki, að þann 15. maí ár hvert er sorgardagur Palestínumanna, kallaður Nakba. Hörmungar. Skoðun 5.4.2024 07:30
Kallað eftir Carbfix tækninni á alþjóðavísu Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir og Edda Sif Pind Aradóttir skrifa Hlýnun jarðar er óumdeilanleg og hraði loftslagsbreytinga er fordæmalaus, hvort sem litið er til síðustu áratuga eða árþúsunda. Lofthjúpurinn hefur hlýnað, jöklar hafa hopað og jafnvel horfið, sjávarborð hefur hækkað og sjávarhiti hækkað, og öfgar í veðurfari aukist samhliða því að styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum hefur aukist. Skoðun 4.4.2024 16:01
Hlíft við tækifærum Pawel Bartoszek skrifar Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held ekki að samræmd próf sem meta nemendur á landsvísu innbyrðis séu allra meina bót. Hins vegar eru kostir samræmdra prófa fleiri en gallar og rökin til að falla alfarið frá notkun þeirra eru ekki nægilega sterk. Skoðun 4.4.2024 15:30
Forseti þingmeirihlutans Þorlákur Axel Jónsson skrifar Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Skoðun 4.4.2024 14:31
Heimsborgarinn með landsbyggðarhjartað í biskupsstól Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Framundan er biskupskjör, framundan er tækifæri til breytinga. Sóknarnefndir landsins, kirkjunnar þjónar og aðrir sem hafa kjörgengi velta því nú fyrir sér hver hinna þriggja frambjóðenda geri kirkjunni mest gagn á þeim stað sem hún er nú. Hverjar eru þarfir kirkjunnar? Hverjar eru þarfir safnaða landsins? Skoðun 4.4.2024 14:00
Sauðkindin - listir og Mogginn Birgir Dýrförð skrifar Vera kann þegar sauðkindin þreyir þorrann njóti hún minninga um gróna haga, sól í heiði og svala vindsins. Um það veit ég ekkert, en hitt veit ég, að aldrei getur hún deilt þeim tilfinningum til annarra. Skoðun 4.4.2024 12:31
Hvað er spilling og hvers vegna þrífst hún? Guðni Þór Þrándarson skrifar Fiskar átta sig ekki endilega á vatninu sem þeir synda í...Haldbærasta skilgreiningin er að spilling sé óverðskuldaður hagnaður (og þar með sóun) af almannafé. Skoðun 4.4.2024 12:00
75 ára afmæli friðarbandalags Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag eru 75 ár liðin frá því Atlantshafsbandalaginu (NATO) var komið á fót með Atlantshafssáttmálanum sem var undirritaður í Washington 4. apríl 1949. Ísland bar þá gæfu til að vera eitt tólf stofnríkja öflugasta varnarbandalags heims. Skoðun 4.4.2024 11:31
Er orkuskortur á Íslandi? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Formaður Landverndar skrifar um orkumál. Skoðun 4.4.2024 11:00
Hvernig forseti Íslands getur aukið atvinnu og velsæld á Vestfjörðum Ástþór Magnússon skrifar Staða atvinnumála, raforku og heilbrigðismála á Vestfjörðum er sagt í ólestri. Sveitarfélög ræða um stuðning við sjávarútveg, landbúnað og ferðaþjónustu. Einnig hvetja til nýsköpunar og vaxtar í öðrum greinum. Tökum samtal um verkefnið Virkjum Bessastaði og hvernig við getum byggt upp nýja atvinnugrein tengt friðarmálum. Skoðun 4.4.2024 10:30
Höfum aldrei notið fulls tollfrelsis Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meginástæða þess að ákveðið var á sínum tíma að Ísland skyldi gerast aðili að EES-samningnum var sú að við Íslendingar áttum að njóta sérstakra kjara fyrir sjávarafurðir inn á markað Evrópusambandsins umfram þá sem ekki ættu aðild að honum. Einkum og sér í lagi með tilliti til tolla. Á móti áttum við að taka upp regluverk sambandsins um innri markað þess. Var það réttlætt með hinum sérstöku kjörum. Skoðun 4.4.2024 09:01
Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum Jóhann F. K. Arinbjarnarson Skoðun
Sálfræðiþjónusta: Ég var heppinn að pabbi hafi greinst með krabbamein Davíð Brynjar Sigurjónsson Skoðun
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun