Skoðun

Sam­vinna, en ekki ein­angrun

María Malmquist skrifar

Í dag blasir við okkur allt önnur heimsmynd en fyrir aðeins örfáum árum síðan. Við lifum á tímum skjótra breytinga og mikillar óvissu.

Skoðun

900 metrar sem geta breytt Grafar­vogi

Friðjón Friðjónsson skrifar

Í gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 er gert ráð fyrir að Hallsvegur verði framlengdur frá Grafarvogi að Vesturlandsvegi og skilgreindur sem tveggja akreina gata milli Vesturlandsvegar og Sundabrautar.

Skoðun

Kerfi sem kosta skatt­greiðendur

Sölvi Breiðfjörð skrifar

Mig langaði að koma með pólitískan pistil í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í maí. Ekki til að benda á einstaklinga eða flokka, heldur til að ræða kerfi sem hafa þróast í borginni og hvernig þau hafa ítrekað leitt til bruðls á almannafé. 

Skoðun

Á­kall til önugra femín­ista – Steinunni í borgar­stjórn!

Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir skrifar

Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega spennt fyrir stjórnmálum. Ég upplifi stjórnmálaflokka og fólk vera of keimlík og þreytist fljótt á að hlusta á endurtekin loforð. Ég er almennt svartsýn og geðill að eðlisfari þannig ég að erfitt með að peppa mig upp í stemningu sem mér finnst bæði vera þunn og þvinguð.

Skoðun

Er skóli án að­greiningar barn síns tíma?

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Undanfarna áratugi hefur verið unnið eftir hugmyndafræði „skóla án aðgreiningar“ í íslenska menntakerfinu. Hugmyndafræðin var og er falleg og þeir sem stóðu að innleiðingu skóla án aðgreiningar vildu sannarlega vel. Fyrirkomulagið hefur engu að síður ekki gengið nægjanlega vel upp.

Skoðun

Al­vöru að­för að einka­bílnum

Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar

Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk.

Skoðun

Setjum endur­skoðun laga um Mennta­sjóð náms­manna í for­gang

Lísa Margrét Gunnarsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir skrifa

Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna.

Skoðun

Kyn­hlut­laust klerka­veldi

Haukur Þorgeirsson skrifar

Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess.

Skoðun

Hug­leiðingar um hita­veitu

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Hvert lofthitametið á fætur öðru féll á síðasta ári. Jólamánuðurinn var einstakur og það má víða lesa umfjöllun vísindafólks um afbrigðilegheitin.

Skoðun

Þéttingar­stefna eða skyn­semi?

Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar

Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug.

Skoðun

Hvers virði er starfs­um­hverfi mynd­listar­manna?

Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar

Menning og skapandi greinar eru oft settar til hliðar í umræðu um atvinnulíf, eins og þær séu fyrst og fremst skemmtun eða munaður. Raunin er hins vegar sú að listir og menning eru einn af burðarásum samfélagsins – þær móta sjálfsmynd þjóðar, styrkja lýðræði, efla nýsköpun og skapa veruleg efnahagsleg verðmæti.

Skoðun

Ekki gera ekki neitt

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum?

Skoðun

Mönnun ís­lensks heil­brigðis­kerfis til fram­tíðar í upp­námi

Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir og Sædís Sævarsdóttir skrifa

Ísland telst til norrænna velferðarsamfélaga sem hafa sérstöðu á heimsvísu hvað varðar jafnt aðgengi þjóðar að menntun, félags- og heilbrigðisþjónustu.

Skoðun

Mjódd fram­tíðar - hjarta Breið­holts

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Mjóddin er miðja borgarinnar og hjarta Breiðholts. Tækifærið er núna til að endurhugsa, endurskapa og endurgera Mjóddina fyrir framtíðarborgina Reykjavík.

Skoðun

32 dagar

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar.

Skoðun

Blóra­böggull fundinn!

Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar

Nýr barna- og menntamálaráðherra býður fram krafta sína við að gera börnin okkar læs, sem er gott…en

Skoðun

Skaðaminnkun Rauða krossins

Ósk Sigurðardóttir og Sigríður Ella Jónsdóttir skrifa

Vímuefnanotkun ungmenna og oft alvarlegar afleiðingar hennar hafa verið áberandi í fréttum og samfélagsumræðunni síðustu misseri. Samtímis hefur fjöldi foreldra stigið fram og lýst úrræðaleysi sem blasti við þegar þau leituðu aðstoðar fyrir börn sín.

Skoðun

Á­fram, hærra

Logi Pedro Stefánsson skrifar

Nú eru liðin rúm 30 ár síðan ég flutti til Íslands. Við fjölskyldan vorum hér að heimsækja ættingja þegar óvænt veikindi urðu til þess að við ílengdumst í sumarfríi, og hér erum við enn 30 árum síðar.

Skoðun

Reykja­vík stígi alla leið

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa.

Skoðun

Val­kvætt minnis­leysi of­beldis­manna

Guðný S. Bjarnadóttir skrifar

Þolendur kynferðisofbeldis og ofbeldis í nánu sambandi kannast mörg við að gerendur segist þjást af minnisleysi þegar kemur að því að útskýra gjörðir sínar fyrir lögreglu eða dómi.

Skoðun

Gæði í upp­byggingu frekar en bara hraða og magn

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Þegar ég talaði um mikilvægi þess að passa upp á gæðin í uppbyggingu í kosningabaráttunni 2022 var nánast hlegið að mér. Mantran um hraða og magn tröllreið umræðunni um húsnæðismál sem eina raunhæfa viðfangsefnið og fólk kepptist við að ræða aðferðafræðina.

Skoðun

Hvers vegna þétting byggðar?

Birkir Ingibjartsson skrifar

Við höfum upplifað miklar breytingar á síðustu árum á borginni okkar sem hefur hægt og rólega verið að þróast í þá átt að verða lítil alþjóðleg stórborg.

Skoðun

For­sendur skóla­kerfis hverfast um sam­starf

Magnús Þór Jónsson skrifar

Umræða um skólamál hefur verið mikil undanfarin ár, enda málaflokkurinn einn þeirra sem snertir samfélagið í heild. Allflest börn sækja skóla og afleiddur fjöldi sem fylgir hverju barni þýðir að meirihluti Íslendinga eru í daglegri snertingu við skólastarf.

Skoðun

Kirkjan sem talar fal­lega – og spurningin sem fylgir

HIlmar Kristinsson skrifar

Í þessari þriðju og síðustu grein er ekki verið að efast um vilja eða einlægni. Hér er sjónum beint að orðræðu og því sem gerist þegar hún verður mótandi sjálfsmynd. Spurningin er ekki hvort kirkjan sé opin, heldur hvað það kostar að vera kirkja.

Skoðun

Sam­staða í ferða­þjónustu aldrei mikil­vægari

Halldór Óli Kjartansson skrifar

Öflugt markaðsstarf er lykilþáttur í því að stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónusta, geti haldið áfram að vaxa og dafna. Í samkeppni við önnur lönd og önnur svæði á Norðurslóðum er mikilvægt að halda því á lofti sem gerir Ísland að einstökum áfangastað.

Skoðun