Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Íslendingum finnst yfirleitt eðlilegt að skella í sig nokkrum bjórum á föstudagskvöldi, líða illa á laugardegi og ná sér ekki fyrr en um miðja viku. En um leið og við heyrum um hugvíkkandi efni, eins og sveppi, erum við fljót að dæma þau sem hættuleg fíkniefni. Þetta var líka mín upplifun fyrir nokkrum árum. Skoðun 9.1.2025 07:01 Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Heilbrigðiskerfi Íslands stendur frammi fyrir stærri áskorunum en nokkru sinni fyrr. Skoðun 8.1.2025 18:33 Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir og Trausti Björgvinsson skrifa Í dag sitjum við uppi með risavaxið grænt gímald við Álfabakka og í Hlíðarendahverfi eru íbúar að fara að missa dagsbirtu og útsýni vegna nágrannabyggingar sem er að fara að rísa. Skoðun 8.1.2025 17:02 Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Kristinn Hrafnsson lýsir í grein sinni áhyggjum af því að stór verkefni, eins og tökur á True Detective: Night Country á Íslandi, hafi tæmt sjóði Kvikmyndamiðstöðvarinnar. Það virðist hins vegar vera misskilningur hvernig endurgreiðslukerfið virkar og hvaða ávinningur fylgir því að fá svona stór verkefni til landsins. Skoðun 8.1.2025 16:30 Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Elsku foreldrar. Ekki tala um „megrun“, „átak“ eða „samviskubit“ í tengslum við mataræði i návist minni. Ég er með lítil eyru en ég heyri ansi mikið. Kveðja, börnin. Skoðun 8.1.2025 15:01 Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Fangelsismál á Íslandi hafa lengi verið til umræðu, sérstaklega vegna hve hár kostnaður er við hvern fanga og endurkomu. Skoðun 8.1.2025 14:31 Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Hvenær kemur sá dagur að íslenskir stjórnmálamenn beri ábyrgð af alvöru? Af hverju hefur ríkt sú hefð að ef einhver gerir alvarleg afglöp í starfi, og sér í lagi sem háttsettur á vegum hins opinbera, þá berirðu aldrei ábyrgð og takir pokann þinn og ferð? Skoðun 8.1.2025 14:03 Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Fyrir löngu las ég frásögn af tveimur mönnum sem sátu í fangelsi. Báðir áttu það sameiginlegt að vera dæmdir í svipaðan langan tíma þarna innan veggja. Og báðir áttu það sameiginlegt að standa löngum stundum við gluggann á klefunum og horfa á veröldina fyrir utan í gegn um rimlanna. Skoðun 8.1.2025 11:31 Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Það er áhugavert, jafnvel kaldhæðnislegt, að fylgjast með þeim sem hafna vísindum þegar þau segja okkur óþægilegar staðreyndir, en grípa á lofti vísindalegar fullyrðingar ef þær henta hugmyndafræði þeirra. Þetta ósamræmi er áberandi í umræðum um loftslagsbreytingar og jafnvel samfélagsmál eins og kynvitund. Skoðun 8.1.2025 10:32 Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Bandaríski fyrirlesarinn Jim Rohn (1930–2009) sem ég held mikið upp á sagði einu sinni: „Meginástæðan fyrir því að setja sér markmið er að laða fram þá útgáfu af þér sem getur náð þeim.“ Skoðun 8.1.2025 09:32 Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Aðdragandi andláts er oft erfiður tími fyrir aðstandendur, sérstaklega þegar banvænn sjúkdómur herjar á einstakling/ástvin. Þegar hefðbundnar meðferðir duga ekki til að draga úr erfiðum eða óviðráðanlegum sjúkdómseinkennum, og andlát er yfirvofandi, er oft gripið til líknarslævingar (e. palliative sedation). Skoðun 8.1.2025 09:02 Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar „Flokkur fólksins nær ekki inn á þing!“ var vinsæl fyrirsögn hjá fjölmiðlum í aðdraganda alþingiskosninganna árið 2021. Könnunarfyrirtækið Maskína birti reglulega kannanir sem spáðu að flokkurinn myndi ekki ná 5% fylgi í kosningunum. Skoðun 8.1.2025 08:32 Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Við sem erum fædd á seinni hluta áttunda áratugar seinustu aldar skilgreindum okkur sem þrítugt fólk í anda strax þegar við stigum inn í gelgjuna. Núna þegar við erum að slaga í fimmtugt eða komin þangað erum við enn þrítug í anda. Við erum alltaf þrítug. Skoðun 8.1.2025 08:01 Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Yfirleitt er vandaður bragur á efni Morgunblaðsins, enda blaðamenn og starfsmenn flestir hæfir og góðir fagmenn. Undantekning eru þó á öllu, og hefur ritstjórn Mogga, „öðrum ritstjóranum“, gengið erfiðlega að gefa góða og rétta mynd af ESB og Evru í sínum fréttum og skrifum. Skoðun 8.1.2025 06:00 Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Nú er nýtt ár gengið í garð og ný ríkisstjórn tekin við. Það var ánægjulegt þegar nýja ríkisstjórnin tilkynnti að hún hafi engin áform um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kennir hins vegar ýmissa grasa. Skoðun 8.1.2025 00:00 Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Flokkur fólksins sótti töluvert fylgi í nýafstöðnum þingkosningum út á loforð um leiðréttingu á kjörum eldra fóks og öryrkja ásamt loforðum um að verja fullveldi Íslands. Fulltrúar flokksins kepptust um að lýsa því hvernig fyrrgreind málefni væru skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku. Skoðun 7.1.2025 19:31 Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Það var athyglisvert og í raun merkilegt að lesa um reynslu ungra manna að vera að verða feður og foreldri á Vísi. Og að sjá þá segja frá að hafa ekki fengið þá leiðsögn fyrir það hlutverk og ferli sem þeir þurftu. Skoðun 7.1.2025 18:02 Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir og Gunnar Ásgrímsson skrifa Í upphafi nýs árs er vert að ræða eitt mikilvægasta verkefnið innan menntakerfisins, að fjölga kennurum í landinu, bæta starfsumhverfi þeirra og styðja við nýja kennara. Skoðun 7.1.2025 15:01 Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Til er stofnun sem heitir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin sér m.a. um læknisfræðilegt greiningarkerfi (ICD) sem heilbrigðisstarfsmönnum hér á landi ber lagaleg skylda til að nota. Skoðun 7.1.2025 11:03 Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Um áramótin voru 30 ár liðin frá því að embætti umboðsmanns barna var sett á laggirnar, embætti sem ætlað er að vera sérstakur málsvari barna og réttinda þeirra í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 7.1.2025 10:31 CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar CP félagið er stofnað árið 2001 á Íslandi í þeim tilgangi að standa vörð um réttindi og hagsmuni barna og fullorðinna með CP hreyfihömlun og aðstandendur þeirra. Skoðun 6.1.2025 18:02 Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Það er upplýsingastríð í gangi sem almenningi er mestmegnis ósýnilegt, þótt almenningur sé sjálfur fórnarlambið. Skoðun 6.1.2025 17:01 Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Isavia, sem er opinbert fyrirtæki í eigu almennings, birti sem kunnugt er langa og rándýra auglýsingu fyrir áramótaskaup Ríkissjónvarpsins á gamlárskvöld. Skoðun 6.1.2025 13:30 Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar Tækifærið er núna. Ísland stendur á krossgötum þegar kemur að innleiðingu gervigreindar. Þó landið hafi verið í fararbroddi á mörgum sviðum, eins og endurnýjanlegri orku og stafrænum bankalausnum, erum við hættulega nálægt því að dragast aftur úr í þessari byltingu. Skoðun 6.1.2025 13:00 Að ná sér Skúli S. Ólafsson skrifar Þrettándinn er merkilegur tími. Jólin eru að baki og sú táknræna athöfn að taka niður jólatré og jólaskraut er til marks um það að hversdagurinn tekur nú við af hátíðinni. Skoðun 6.1.2025 11:31 Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar Nú í byrjun árs er gott að líta til baka yfir síðasta ár en horfa jafnframt til framtíðar. Skoðun 6.1.2025 11:01 Um menntun barnanna á Gaza Ingólfur Steinsson skrifar Ég sendi hér þýðingu á bréfi frá Reham Khaled um átak í málefnum barna og kennslu þeirra. Hún er fyrrum barnskólakennari á Gaza. Nú er búið að eyðileggja skólann ásamt öllum öðrum innviðum á Gaza. Skoðun 6.1.2025 08:33 Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Skoðun 6.1.2025 08:00 Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson skrifar Árið 1983 var ákveðið að setja kvóta á þorsk, til að sporna við „ofveiði“. En veiðin hafði „dottið niður í aðeins“ 300 þús tonn. Markmið kvótasetningar var að byggja upp veiðiþol þorskstofnsins. Skoðun 6.1.2025 07:30 Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar Forgangsröðun Isavia virðist á sumum sviðum vera nokkuð skökk. Skoðun 6.1.2025 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Íslendingum finnst yfirleitt eðlilegt að skella í sig nokkrum bjórum á föstudagskvöldi, líða illa á laugardegi og ná sér ekki fyrr en um miðja viku. En um leið og við heyrum um hugvíkkandi efni, eins og sveppi, erum við fljót að dæma þau sem hættuleg fíkniefni. Þetta var líka mín upplifun fyrir nokkrum árum. Skoðun 9.1.2025 07:01
Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Heilbrigðiskerfi Íslands stendur frammi fyrir stærri áskorunum en nokkru sinni fyrr. Skoðun 8.1.2025 18:33
Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir og Trausti Björgvinsson skrifa Í dag sitjum við uppi með risavaxið grænt gímald við Álfabakka og í Hlíðarendahverfi eru íbúar að fara að missa dagsbirtu og útsýni vegna nágrannabyggingar sem er að fara að rísa. Skoðun 8.1.2025 17:02
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Kristinn Hrafnsson lýsir í grein sinni áhyggjum af því að stór verkefni, eins og tökur á True Detective: Night Country á Íslandi, hafi tæmt sjóði Kvikmyndamiðstöðvarinnar. Það virðist hins vegar vera misskilningur hvernig endurgreiðslukerfið virkar og hvaða ávinningur fylgir því að fá svona stór verkefni til landsins. Skoðun 8.1.2025 16:30
Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Elsku foreldrar. Ekki tala um „megrun“, „átak“ eða „samviskubit“ í tengslum við mataræði i návist minni. Ég er með lítil eyru en ég heyri ansi mikið. Kveðja, börnin. Skoðun 8.1.2025 15:01
Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Fangelsismál á Íslandi hafa lengi verið til umræðu, sérstaklega vegna hve hár kostnaður er við hvern fanga og endurkomu. Skoðun 8.1.2025 14:31
Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Hvenær kemur sá dagur að íslenskir stjórnmálamenn beri ábyrgð af alvöru? Af hverju hefur ríkt sú hefð að ef einhver gerir alvarleg afglöp í starfi, og sér í lagi sem háttsettur á vegum hins opinbera, þá berirðu aldrei ábyrgð og takir pokann þinn og ferð? Skoðun 8.1.2025 14:03
Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Fyrir löngu las ég frásögn af tveimur mönnum sem sátu í fangelsi. Báðir áttu það sameiginlegt að vera dæmdir í svipaðan langan tíma þarna innan veggja. Og báðir áttu það sameiginlegt að standa löngum stundum við gluggann á klefunum og horfa á veröldina fyrir utan í gegn um rimlanna. Skoðun 8.1.2025 11:31
Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Það er áhugavert, jafnvel kaldhæðnislegt, að fylgjast með þeim sem hafna vísindum þegar þau segja okkur óþægilegar staðreyndir, en grípa á lofti vísindalegar fullyrðingar ef þær henta hugmyndafræði þeirra. Þetta ósamræmi er áberandi í umræðum um loftslagsbreytingar og jafnvel samfélagsmál eins og kynvitund. Skoðun 8.1.2025 10:32
Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Bandaríski fyrirlesarinn Jim Rohn (1930–2009) sem ég held mikið upp á sagði einu sinni: „Meginástæðan fyrir því að setja sér markmið er að laða fram þá útgáfu af þér sem getur náð þeim.“ Skoðun 8.1.2025 09:32
Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Aðdragandi andláts er oft erfiður tími fyrir aðstandendur, sérstaklega þegar banvænn sjúkdómur herjar á einstakling/ástvin. Þegar hefðbundnar meðferðir duga ekki til að draga úr erfiðum eða óviðráðanlegum sjúkdómseinkennum, og andlát er yfirvofandi, er oft gripið til líknarslævingar (e. palliative sedation). Skoðun 8.1.2025 09:02
Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar „Flokkur fólksins nær ekki inn á þing!“ var vinsæl fyrirsögn hjá fjölmiðlum í aðdraganda alþingiskosninganna árið 2021. Könnunarfyrirtækið Maskína birti reglulega kannanir sem spáðu að flokkurinn myndi ekki ná 5% fylgi í kosningunum. Skoðun 8.1.2025 08:32
Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Við sem erum fædd á seinni hluta áttunda áratugar seinustu aldar skilgreindum okkur sem þrítugt fólk í anda strax þegar við stigum inn í gelgjuna. Núna þegar við erum að slaga í fimmtugt eða komin þangað erum við enn þrítug í anda. Við erum alltaf þrítug. Skoðun 8.1.2025 08:01
Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Yfirleitt er vandaður bragur á efni Morgunblaðsins, enda blaðamenn og starfsmenn flestir hæfir og góðir fagmenn. Undantekning eru þó á öllu, og hefur ritstjórn Mogga, „öðrum ritstjóranum“, gengið erfiðlega að gefa góða og rétta mynd af ESB og Evru í sínum fréttum og skrifum. Skoðun 8.1.2025 06:00
Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Nú er nýtt ár gengið í garð og ný ríkisstjórn tekin við. Það var ánægjulegt þegar nýja ríkisstjórnin tilkynnti að hún hafi engin áform um að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar kennir hins vegar ýmissa grasa. Skoðun 8.1.2025 00:00
Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Flokkur fólksins sótti töluvert fylgi í nýafstöðnum þingkosningum út á loforð um leiðréttingu á kjörum eldra fóks og öryrkja ásamt loforðum um að verja fullveldi Íslands. Fulltrúar flokksins kepptust um að lýsa því hvernig fyrrgreind málefni væru skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku. Skoðun 7.1.2025 19:31
Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Það var athyglisvert og í raun merkilegt að lesa um reynslu ungra manna að vera að verða feður og foreldri á Vísi. Og að sjá þá segja frá að hafa ekki fengið þá leiðsögn fyrir það hlutverk og ferli sem þeir þurftu. Skoðun 7.1.2025 18:02
Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir og Gunnar Ásgrímsson skrifa Í upphafi nýs árs er vert að ræða eitt mikilvægasta verkefnið innan menntakerfisins, að fjölga kennurum í landinu, bæta starfsumhverfi þeirra og styðja við nýja kennara. Skoðun 7.1.2025 15:01
Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Til er stofnun sem heitir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin sér m.a. um læknisfræðilegt greiningarkerfi (ICD) sem heilbrigðisstarfsmönnum hér á landi ber lagaleg skylda til að nota. Skoðun 7.1.2025 11:03
Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Um áramótin voru 30 ár liðin frá því að embætti umboðsmanns barna var sett á laggirnar, embætti sem ætlað er að vera sérstakur málsvari barna og réttinda þeirra í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Skoðun 7.1.2025 10:31
CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar CP félagið er stofnað árið 2001 á Íslandi í þeim tilgangi að standa vörð um réttindi og hagsmuni barna og fullorðinna með CP hreyfihömlun og aðstandendur þeirra. Skoðun 6.1.2025 18:02
Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Það er upplýsingastríð í gangi sem almenningi er mestmegnis ósýnilegt, þótt almenningur sé sjálfur fórnarlambið. Skoðun 6.1.2025 17:01
Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Isavia, sem er opinbert fyrirtæki í eigu almennings, birti sem kunnugt er langa og rándýra auglýsingu fyrir áramótaskaup Ríkissjónvarpsins á gamlárskvöld. Skoðun 6.1.2025 13:30
Gervigreind: Ísland má ekki dragast aftur úr í keppninni um framtíðina Sigvaldi Einarsson skrifar Tækifærið er núna. Ísland stendur á krossgötum þegar kemur að innleiðingu gervigreindar. Þó landið hafi verið í fararbroddi á mörgum sviðum, eins og endurnýjanlegri orku og stafrænum bankalausnum, erum við hættulega nálægt því að dragast aftur úr í þessari byltingu. Skoðun 6.1.2025 13:00
Að ná sér Skúli S. Ólafsson skrifar Þrettándinn er merkilegur tími. Jólin eru að baki og sú táknræna athöfn að taka niður jólatré og jólaskraut er til marks um það að hversdagurinn tekur nú við af hátíðinni. Skoðun 6.1.2025 11:31
Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks? Björn Snæbjörnsson skrifar Nú í byrjun árs er gott að líta til baka yfir síðasta ár en horfa jafnframt til framtíðar. Skoðun 6.1.2025 11:01
Um menntun barnanna á Gaza Ingólfur Steinsson skrifar Ég sendi hér þýðingu á bréfi frá Reham Khaled um átak í málefnum barna og kennslu þeirra. Hún er fyrrum barnskólakennari á Gaza. Nú er búið að eyðileggja skólann ásamt öllum öðrum innviðum á Gaza. Skoðun 6.1.2025 08:33
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz skrifar Samkvæmt nýjustu rannsóknum International Workplace Group telur yfirgnæfandi meirihluti forstjóra stórfyrirtækja í fremstu röð á heimsvísu að vinnustaðamenning framtíðarinnar muni byggja á blandaðri skrifstofuvinnu sem kennd er við „hybrid working“. Skoðun 6.1.2025 08:00
Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson skrifar Árið 1983 var ákveðið að setja kvóta á þorsk, til að sporna við „ofveiði“. En veiðin hafði „dottið niður í aðeins“ 300 þús tonn. Markmið kvótasetningar var að byggja upp veiðiþol þorskstofnsins. Skoðun 6.1.2025 07:30
Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar Forgangsröðun Isavia virðist á sumum sviðum vera nokkuð skökk. Skoðun 6.1.2025 07:00
Loftmengun yfir áramótin og mikilvægi inniloftsgæða allt árið Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir,Árna Benediktsdóttir Skoðun
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun