Skoðun Vilja Grafarvogsbúar þéttingu meirihlutans í Reykjavík? Diljá Mist Einarsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson skrifa Meirihlutinn í Reykjavíkurborg hefur kynnt áform um þéttingu byggðar í Grafarvogi. Áformin fela í sér að 500 íbúðir muni rísa þar á næstu árum, en fyrirvari er þó gerður um íbúasamráð og athugasemdir frá nærumhverfi. Fjölmargir íbúar Grafarvogs hafa lýst miklum áhyggjum af þessum áformum og hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun. Skoðun 7.10.2024 08:01 Útrýmum fátækt á Íslandi Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er óneitanlega mótsögn í því að búa í einu ríkasta landi heims og samt þurfa að horfast í augu við fátækt innan eigin landamæra. Í landi þar sem við búum við gnægð auðlinda og þar sem efnahagsleg velmegun er staðreynd er það óásættanlegt að hluti samfélagsins búi við skort og óöryggi. Skoðun 7.10.2024 07:47 Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn og snýst um það að innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum samninginn gangi framar innlendri löggjöf, stenzt ekki stjórnarskrá lýðveldisins. Skoðun 7.10.2024 07:33 Nýsköpun án framtíðar? Erna Magnúsdóttir og Eiríkur Steingrímsson skrifa Undanfarin misseri hafa stjórnvöld lagt mikla áherslu á nýsköpun á Íslandi. Samkeppnissjóður nýsköpunar Tækniþróunarsjóður hefur verið efldur, endurgreiðslur rannsókna- og þróunarkostnaður fyrirtækja hafa stóraukist, og skattaívilnanir fyrir sérhæft erlent starfsfólk verið komið á. Skoðun 7.10.2024 07:02 Landlæknir veldur skaða Lárus Sigurður Lárusson skrifar Eitt af meginhlutverkum landlæknis er að hafa sinna kvörtunum almennings vegna heilbrigðisþjónustu, skv. j-lið 1. mgr. 4. gr. laga um Landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007. Landlæknir hefur einnig eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsmönnum, skv. e-lið sama lagaákvæðis. Skoðun 6.10.2024 23:33 Jafnlaunavottun átti aldrei að vera skylda Heiðrún Björk Gísladóttir skrifar Lögum um jafnlaunavottun var ætlað að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins komu að mótun jafnlaunastaðalsins á sínum tíma en voru hins vegar ekki fylgjandi lögfestingu hans. Samtökin gerðu margvíslegar athugasemdir við lagafrumvarpið á sínum tíma og hafa varnaðarorðin raungerst. Skoðun 6.10.2024 20:29 Tekst Samfylkingunni að virkja lýðræðið - Tekst henni að færa kjósendum aukið vald Birgir Dýrfjörð skrifar Sá viðsnúningur hefur nú orðið hjá Samfylkingunni, að í skoðanakönnun sögðust 30% kjósenda ætla að kjósa Samfylkinguna. Í ræðu Kristrúnar Frostadóttur á fundi flokksstjórnar á Laugabakka sagði hún flokkinn hafa skyldur við það fólk. Skoðun 6.10.2024 19:10 Ný Selfossbrú yfir Ölfusá – bruðl eða skynsemi? Tómas Ellert Tómasson skrifar Undanfarið hefur ný Selfossbrú yfir Ölfusá verið fréttaefni, ekki eingöngu vegna tafa, veggjalda eða vöntunar á ríkisábyrgð heldur vegna byggingarkostnaðar hennar. Skoðun 6.10.2024 16:02 Það er þetta með þorpið Dagný Gísladóttir skrifar Ef þú bara vissir hvað mér þykir gaman að mæta í vinnuna. Nýjar áskoranir á hverjum degi. Ótal tækifæri til að byggja upp einstaklinga framtíðarinnar og hvetja þá til góðra verka. Læra meira en í gær, kenna allt milli himins og jarðar og jafnvel skoða hluti sem maður vissi ekki að væru til. Skoðun 6.10.2024 15:32 Kostir gamaldags samræmdra prófa Pawel Bartoszek skrifar Til skýringar: Með (gamaldags) samræmdum prófum í þessari grein er átt við stór próf sem haldin eru samdægurs í mörgum skólum, próf sem eru samin og yfirfarin miðlægt og próf sem hafa áhrif á leið nemenda í gegnum skólakerfið.Hér er því átt við próf eins og gömlu samræmdu prófin voru: próf þar sem mikið er undir. Skoðun 6.10.2024 14:31 Ábyrgð stjórnenda á netöryggi og NIS2 Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Á tímum hraðrar stafrænnar þróunar, þegar fyrirtæki reiða sig sífellt meira á tækni í daglegum rekstri, er netöryggi orðið lykilþáttur í rekstraráhættu fyrirtækja. Skoðun 6.10.2024 13:31 Ég skvetti málningu á bandaríska sendiráðið en hér er opið bréf til utanríkisráðherra Margrét Rut Eddudóttir skrifar Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt ár hafa þú og Bjarni Benediktsson lagt ykkur fram við að viðhalda þjóðarmorðinu í Palestínu og nú Líbanon. Skoðun 6.10.2024 10:01 Uppeldi frá gamla einmenningar eins-skin-litar viðhorfum Matthildur Björnsdóttir skrifar Hin meiriháttar orð Hrafnhildar Ming Þórunnardóttur ættu að vera það sem þau sem ala upp börn í dag noti sem fyrirmynd. Hún er svo heppin að hafa fengið rétta móður með rétt uppbyggjandi viðhorf. Skoðun 5.10.2024 18:01 Af ofurhetjum og störfum þeirra Kristín Björnsdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur kennara og við það tilefni er mikilvægt að kennarar taki höndum saman og veki athygli á því góða og öfluga starfi sem þeir inna af hendi daglega í skólum landsins. Skoðun 5.10.2024 15:31 Eignafólk græðir mikið á vaxtastefnu Seðlabankans Stefán Ólafsson skrifar Allir vita að bankarnir hafa grætt mikið á þeim úrræðum sem Seðlabankinn hefur beitt gegn verðbólgunni. Hávaxtastefnan hefur verið megininntak þessara aðgerða Seðlabankans. Bankarnir hafa skilað methagnaði síðustu ár og það skilar sér síðan til stjórnenda bankanna í auknum bónusum og miklum ávinningi af kaupréttarsamningum. Skoðun 5.10.2024 12:03 Þriðjungur barna af erlendum uppruna tilheyrir ekki skólanum sínum Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Þörf einstaklingsins til að tilheyra er mikil; tilheyra fjölskyldu, tilheyra vinahópi, tilheyra skólanum sínum, tilheyra íþróttafélagi - tilheyra samfélagi, öðlast um leið tilgang og mynda félagsleg tengsl. Skoðun 5.10.2024 11:31 Telur rektor Háskóla Íslands úrskurði alþjóðadómstóla og ályktanir Sameinuðu þjóðanna vera pólitískt álitamál? Elí Hörpu- og Önundarbur skrifar Það tók íslenska háskóla aðeins sex daga að sammælast um að lýsa yfir stuðningi við Úkraínu opinberlega, og aðeins tvær vikur fyrir Háskóla Íslands að setja upp sérstaka síðu þar sem árás Rússlands var fordæmd og „samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra háskóla sem og öllum íbúum landsins“ lýst yfir. Skoðun 5.10.2024 09:01 Framtíðarkvíði er ekki gott veganesti Sigurður Páll Jónsson skrifar Fátt fer meira í taugarnar á mér en sú heimsendaspá sem borin er á borð af aðilum sem oft á tíðum er sama fólkið er kennir öðrum um óttastjórnmál. Þessir málsvarar sannleikans flytja síðan innblásnar ræður um áhyggjur sínar af kvíða og þunglyndi unga fólksins okkar. Skoðun 4.10.2024 16:03 Spilling á Íslandi: Erum við að missa tökin? Ágústa Árnadóttir skrifar Það er kominn tími til að við spyrjum okkur: Er íslenskt samfélag að þjóna hagsmunum fólksins í landinu, eða er kerfið orðið gegnsýrt af hagsmunum fjármála- og stjórnmálaafla? Fjármálakerfið, stjórnmálin og orkumálin virðast allt of oft vinna gegn okkur – almenningi – og við verðum að vakna til vitundar Skoðun 4.10.2024 15:01 Orkan á Vestfjörðum Þorsteinn Másson skrifar Síðustu ár hafa verið góð fyrir vestfirskt samfélag en uppbygging í tengslum við fiskeldi, vöxtur Kerecis og fjölgun ferðamanna hafa stóraukið verðmætasköpun í fjórðungnum. Gera má ráð fyrir áframhaldandi vexti og fjárfestingu hjá Kerecis, Kalkþörungafélaginu, fiskeldinu og í sjávarútvegi. Skoðun 4.10.2024 14:31 Smábátar eru þjóðhagslega hagkvæmari en togarar Kjartan Sveinsson skrifar Í gær birti Hagstofa Íslands frétt þar sem fram kemur að strandveiðiflotinn sló enn eitt metið í aflaverðmætum og skilaði rúmlega 5 milljörðum inn í hagkerfið. Skoðun 4.10.2024 14:01 Foreldrar eru sérfræðingar í sínum börnum Valdimar Víðisson skrifar Góð samvinna heimilis og skóla er einn af hornsteinum farsællar skólagöngu barna. Skólinn gerir ekkert einn og sér, foreldrar gera ekkert einir og sér og barnið gerir ekkert eitt og sér. Hér þarf góða og virka samvinnu. Skoðun 4.10.2024 13:33 Vísindin vakna til nýsköpunar! Einar Mäntylä skrifar Alger umskipti hafa orðið á nokkrum árum á viðhorfi vísinda- og háskólasamfélagsins til nýsköpunar. Afrakstur rannsókna á nú greiðari leið til áhrifa í samfélaginu og eflir samkeppnishæfni þjóðarinnar. Skoðun 4.10.2024 13:01 Risastórt lýðheilsumál sem Alþingi hunsar Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Góðvild Styktarsjóður hefur undanfarin misseri bent ráðuneytum á það að það sé óeðlilegt að vörur sem eru nauðsynleg hjálpartæki líkt og gleraugu, göngugrindur, hjólastólar, heyrnartæki og aðrar læknavörur séu í hæsta virðisaukaskattsflokki eða 24% en í öðrum Evrópulöndum er vsk prósentan mun lægri eða frá 9% niður í 0%. Skoðun 4.10.2024 12:32 Þess vegna býð ég mig fram Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Umhverfis- og náttúruvernd. Kvenfrelsi. Félagslegt réttlæti. Friðarhyggja. Þetta eru grunnstoðirnar sem Vinstri græn byggja pólitík sína og stefnumál á. Þessum áherslum vil ég áfram vinna brautargengi í íslensku samfélagi. Ég hef verið varaformaður VG frá 2019, fyrir utan síðustu mánuði, svo ég þekki starfið vel. Skoðun 4.10.2024 11:31 Sleppum brúnni og förum betri leið framhjá Selfossi Elliði Vignisson skrifar Nýrri brú yfir Ölfusá, norðan við Selfoss, er ætlað að létta af umferð gegnum bæinn. En það er til önnur leið yfir Ölfusá til að komast framhjá. Hún liggur um Þrengslin og Eyrarbakkaveg. Skoðun 4.10.2024 11:16 Einstakur atburður og viðbúnaður Marinó G. Njálsson skrifar Enn einn „einstakur“ atburður átti sér stað og viðbúnað skorti. Málið er að ekkert er ófyrirséð annað en tímasetning atburðarins. Hver verður næsti einstaki, óvænti atburðurinn sem setur allt á hliðina? Hefur verið lagt í vinnu við að greina mögulega atburði og koma í veg fyrir að þeir valdi tjóni fyrir íbúa viðkomandi svæða? Fyrir utan, að þetta var ekki einstakur atburður. Það er bara svo langt síðan þetta gerðist síðast. Þá er ég ekki að tala um rafmagnsleysið, heldur höggið á kerfið Skoðun 4.10.2024 11:00 Framboð er eina leiðin Eiríkur St. Eiríksson skrifar Það er valtað yfir öryrkja og eldri borgara á hverjum degi. Kosningaloforðin eru samstundis svikin. Hvar eru forystumenn Samtaka eldri borgara og ÖBÍ? Uppteknir af því að slétta úr gömlu Framsóknarskírteinunum sínum eða pressa gömlu stuttbuxurnar sínar frá því að þeir voru í Heimdalli? Skoðun 4.10.2024 10:31 Háskóli Íslands er ekki að sinna skyldum sínum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Á Íslandi er fólki kennt frá blautu barnsbeini að menntun sé mikilvægasta verkfærið fyrir bjarta og árangursríka framtíð. Það er skólaskylda upp að 10. bekk og þaðan eru okkur allir menntavegir færir. Skoðun 4.10.2024 10:02 Verðmætasköpun og kennarar Davíð Már Sigurðsson skrifar Birtast verðmæti úr tómarúmi? Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að flestir geta verið sammála um að svo er ekki. Aftur á móti virðist umræðan varðandi verðmæti litast af því að þegar verðmæti verða til þá komi það eins og þruma úr heiðskýru lofti, skapað af öflugum einstakling. Skoðun 4.10.2024 09:31 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 334 ›
Vilja Grafarvogsbúar þéttingu meirihlutans í Reykjavík? Diljá Mist Einarsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson skrifa Meirihlutinn í Reykjavíkurborg hefur kynnt áform um þéttingu byggðar í Grafarvogi. Áformin fela í sér að 500 íbúðir muni rísa þar á næstu árum, en fyrirvari er þó gerður um íbúasamráð og athugasemdir frá nærumhverfi. Fjölmargir íbúar Grafarvogs hafa lýst miklum áhyggjum af þessum áformum og hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun. Skoðun 7.10.2024 08:01
Útrýmum fátækt á Íslandi Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er óneitanlega mótsögn í því að búa í einu ríkasta landi heims og samt þurfa að horfast í augu við fátækt innan eigin landamæra. Í landi þar sem við búum við gnægð auðlinda og þar sem efnahagsleg velmegun er staðreynd er það óásættanlegt að hluti samfélagsins búi við skort og óöryggi. Skoðun 7.10.2024 07:47
Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn og snýst um það að innleitt regluverk frá Evrópusambandinu í gegnum samninginn gangi framar innlendri löggjöf, stenzt ekki stjórnarskrá lýðveldisins. Skoðun 7.10.2024 07:33
Nýsköpun án framtíðar? Erna Magnúsdóttir og Eiríkur Steingrímsson skrifa Undanfarin misseri hafa stjórnvöld lagt mikla áherslu á nýsköpun á Íslandi. Samkeppnissjóður nýsköpunar Tækniþróunarsjóður hefur verið efldur, endurgreiðslur rannsókna- og þróunarkostnaður fyrirtækja hafa stóraukist, og skattaívilnanir fyrir sérhæft erlent starfsfólk verið komið á. Skoðun 7.10.2024 07:02
Landlæknir veldur skaða Lárus Sigurður Lárusson skrifar Eitt af meginhlutverkum landlæknis er að hafa sinna kvörtunum almennings vegna heilbrigðisþjónustu, skv. j-lið 1. mgr. 4. gr. laga um Landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007. Landlæknir hefur einnig eftirlit með heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstarfsmönnum, skv. e-lið sama lagaákvæðis. Skoðun 6.10.2024 23:33
Jafnlaunavottun átti aldrei að vera skylda Heiðrún Björk Gísladóttir skrifar Lögum um jafnlaunavottun var ætlað að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins komu að mótun jafnlaunastaðalsins á sínum tíma en voru hins vegar ekki fylgjandi lögfestingu hans. Samtökin gerðu margvíslegar athugasemdir við lagafrumvarpið á sínum tíma og hafa varnaðarorðin raungerst. Skoðun 6.10.2024 20:29
Tekst Samfylkingunni að virkja lýðræðið - Tekst henni að færa kjósendum aukið vald Birgir Dýrfjörð skrifar Sá viðsnúningur hefur nú orðið hjá Samfylkingunni, að í skoðanakönnun sögðust 30% kjósenda ætla að kjósa Samfylkinguna. Í ræðu Kristrúnar Frostadóttur á fundi flokksstjórnar á Laugabakka sagði hún flokkinn hafa skyldur við það fólk. Skoðun 6.10.2024 19:10
Ný Selfossbrú yfir Ölfusá – bruðl eða skynsemi? Tómas Ellert Tómasson skrifar Undanfarið hefur ný Selfossbrú yfir Ölfusá verið fréttaefni, ekki eingöngu vegna tafa, veggjalda eða vöntunar á ríkisábyrgð heldur vegna byggingarkostnaðar hennar. Skoðun 6.10.2024 16:02
Það er þetta með þorpið Dagný Gísladóttir skrifar Ef þú bara vissir hvað mér þykir gaman að mæta í vinnuna. Nýjar áskoranir á hverjum degi. Ótal tækifæri til að byggja upp einstaklinga framtíðarinnar og hvetja þá til góðra verka. Læra meira en í gær, kenna allt milli himins og jarðar og jafnvel skoða hluti sem maður vissi ekki að væru til. Skoðun 6.10.2024 15:32
Kostir gamaldags samræmdra prófa Pawel Bartoszek skrifar Til skýringar: Með (gamaldags) samræmdum prófum í þessari grein er átt við stór próf sem haldin eru samdægurs í mörgum skólum, próf sem eru samin og yfirfarin miðlægt og próf sem hafa áhrif á leið nemenda í gegnum skólakerfið.Hér er því átt við próf eins og gömlu samræmdu prófin voru: próf þar sem mikið er undir. Skoðun 6.10.2024 14:31
Ábyrgð stjórnenda á netöryggi og NIS2 Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Á tímum hraðrar stafrænnar þróunar, þegar fyrirtæki reiða sig sífellt meira á tækni í daglegum rekstri, er netöryggi orðið lykilþáttur í rekstraráhættu fyrirtækja. Skoðun 6.10.2024 13:31
Ég skvetti málningu á bandaríska sendiráðið en hér er opið bréf til utanríkisráðherra Margrét Rut Eddudóttir skrifar Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt ár hafa þú og Bjarni Benediktsson lagt ykkur fram við að viðhalda þjóðarmorðinu í Palestínu og nú Líbanon. Skoðun 6.10.2024 10:01
Uppeldi frá gamla einmenningar eins-skin-litar viðhorfum Matthildur Björnsdóttir skrifar Hin meiriháttar orð Hrafnhildar Ming Þórunnardóttur ættu að vera það sem þau sem ala upp börn í dag noti sem fyrirmynd. Hún er svo heppin að hafa fengið rétta móður með rétt uppbyggjandi viðhorf. Skoðun 5.10.2024 18:01
Af ofurhetjum og störfum þeirra Kristín Björnsdóttir skrifar Í dag er alþjóðlegur dagur kennara og við það tilefni er mikilvægt að kennarar taki höndum saman og veki athygli á því góða og öfluga starfi sem þeir inna af hendi daglega í skólum landsins. Skoðun 5.10.2024 15:31
Eignafólk græðir mikið á vaxtastefnu Seðlabankans Stefán Ólafsson skrifar Allir vita að bankarnir hafa grætt mikið á þeim úrræðum sem Seðlabankinn hefur beitt gegn verðbólgunni. Hávaxtastefnan hefur verið megininntak þessara aðgerða Seðlabankans. Bankarnir hafa skilað methagnaði síðustu ár og það skilar sér síðan til stjórnenda bankanna í auknum bónusum og miklum ávinningi af kaupréttarsamningum. Skoðun 5.10.2024 12:03
Þriðjungur barna af erlendum uppruna tilheyrir ekki skólanum sínum Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Þörf einstaklingsins til að tilheyra er mikil; tilheyra fjölskyldu, tilheyra vinahópi, tilheyra skólanum sínum, tilheyra íþróttafélagi - tilheyra samfélagi, öðlast um leið tilgang og mynda félagsleg tengsl. Skoðun 5.10.2024 11:31
Telur rektor Háskóla Íslands úrskurði alþjóðadómstóla og ályktanir Sameinuðu þjóðanna vera pólitískt álitamál? Elí Hörpu- og Önundarbur skrifar Það tók íslenska háskóla aðeins sex daga að sammælast um að lýsa yfir stuðningi við Úkraínu opinberlega, og aðeins tvær vikur fyrir Háskóla Íslands að setja upp sérstaka síðu þar sem árás Rússlands var fordæmd og „samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra háskóla sem og öllum íbúum landsins“ lýst yfir. Skoðun 5.10.2024 09:01
Framtíðarkvíði er ekki gott veganesti Sigurður Páll Jónsson skrifar Fátt fer meira í taugarnar á mér en sú heimsendaspá sem borin er á borð af aðilum sem oft á tíðum er sama fólkið er kennir öðrum um óttastjórnmál. Þessir málsvarar sannleikans flytja síðan innblásnar ræður um áhyggjur sínar af kvíða og þunglyndi unga fólksins okkar. Skoðun 4.10.2024 16:03
Spilling á Íslandi: Erum við að missa tökin? Ágústa Árnadóttir skrifar Það er kominn tími til að við spyrjum okkur: Er íslenskt samfélag að þjóna hagsmunum fólksins í landinu, eða er kerfið orðið gegnsýrt af hagsmunum fjármála- og stjórnmálaafla? Fjármálakerfið, stjórnmálin og orkumálin virðast allt of oft vinna gegn okkur – almenningi – og við verðum að vakna til vitundar Skoðun 4.10.2024 15:01
Orkan á Vestfjörðum Þorsteinn Másson skrifar Síðustu ár hafa verið góð fyrir vestfirskt samfélag en uppbygging í tengslum við fiskeldi, vöxtur Kerecis og fjölgun ferðamanna hafa stóraukið verðmætasköpun í fjórðungnum. Gera má ráð fyrir áframhaldandi vexti og fjárfestingu hjá Kerecis, Kalkþörungafélaginu, fiskeldinu og í sjávarútvegi. Skoðun 4.10.2024 14:31
Smábátar eru þjóðhagslega hagkvæmari en togarar Kjartan Sveinsson skrifar Í gær birti Hagstofa Íslands frétt þar sem fram kemur að strandveiðiflotinn sló enn eitt metið í aflaverðmætum og skilaði rúmlega 5 milljörðum inn í hagkerfið. Skoðun 4.10.2024 14:01
Foreldrar eru sérfræðingar í sínum börnum Valdimar Víðisson skrifar Góð samvinna heimilis og skóla er einn af hornsteinum farsællar skólagöngu barna. Skólinn gerir ekkert einn og sér, foreldrar gera ekkert einir og sér og barnið gerir ekkert eitt og sér. Hér þarf góða og virka samvinnu. Skoðun 4.10.2024 13:33
Vísindin vakna til nýsköpunar! Einar Mäntylä skrifar Alger umskipti hafa orðið á nokkrum árum á viðhorfi vísinda- og háskólasamfélagsins til nýsköpunar. Afrakstur rannsókna á nú greiðari leið til áhrifa í samfélaginu og eflir samkeppnishæfni þjóðarinnar. Skoðun 4.10.2024 13:01
Risastórt lýðheilsumál sem Alþingi hunsar Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Góðvild Styktarsjóður hefur undanfarin misseri bent ráðuneytum á það að það sé óeðlilegt að vörur sem eru nauðsynleg hjálpartæki líkt og gleraugu, göngugrindur, hjólastólar, heyrnartæki og aðrar læknavörur séu í hæsta virðisaukaskattsflokki eða 24% en í öðrum Evrópulöndum er vsk prósentan mun lægri eða frá 9% niður í 0%. Skoðun 4.10.2024 12:32
Þess vegna býð ég mig fram Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Umhverfis- og náttúruvernd. Kvenfrelsi. Félagslegt réttlæti. Friðarhyggja. Þetta eru grunnstoðirnar sem Vinstri græn byggja pólitík sína og stefnumál á. Þessum áherslum vil ég áfram vinna brautargengi í íslensku samfélagi. Ég hef verið varaformaður VG frá 2019, fyrir utan síðustu mánuði, svo ég þekki starfið vel. Skoðun 4.10.2024 11:31
Sleppum brúnni og förum betri leið framhjá Selfossi Elliði Vignisson skrifar Nýrri brú yfir Ölfusá, norðan við Selfoss, er ætlað að létta af umferð gegnum bæinn. En það er til önnur leið yfir Ölfusá til að komast framhjá. Hún liggur um Þrengslin og Eyrarbakkaveg. Skoðun 4.10.2024 11:16
Einstakur atburður og viðbúnaður Marinó G. Njálsson skrifar Enn einn „einstakur“ atburður átti sér stað og viðbúnað skorti. Málið er að ekkert er ófyrirséð annað en tímasetning atburðarins. Hver verður næsti einstaki, óvænti atburðurinn sem setur allt á hliðina? Hefur verið lagt í vinnu við að greina mögulega atburði og koma í veg fyrir að þeir valdi tjóni fyrir íbúa viðkomandi svæða? Fyrir utan, að þetta var ekki einstakur atburður. Það er bara svo langt síðan þetta gerðist síðast. Þá er ég ekki að tala um rafmagnsleysið, heldur höggið á kerfið Skoðun 4.10.2024 11:00
Framboð er eina leiðin Eiríkur St. Eiríksson skrifar Það er valtað yfir öryrkja og eldri borgara á hverjum degi. Kosningaloforðin eru samstundis svikin. Hvar eru forystumenn Samtaka eldri borgara og ÖBÍ? Uppteknir af því að slétta úr gömlu Framsóknarskírteinunum sínum eða pressa gömlu stuttbuxurnar sínar frá því að þeir voru í Heimdalli? Skoðun 4.10.2024 10:31
Háskóli Íslands er ekki að sinna skyldum sínum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Á Íslandi er fólki kennt frá blautu barnsbeini að menntun sé mikilvægasta verkfærið fyrir bjarta og árangursríka framtíð. Það er skólaskylda upp að 10. bekk og þaðan eru okkur allir menntavegir færir. Skoðun 4.10.2024 10:02
Verðmætasköpun og kennarar Davíð Már Sigurðsson skrifar Birtast verðmæti úr tómarúmi? Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að flestir geta verið sammála um að svo er ekki. Aftur á móti virðist umræðan varðandi verðmæti litast af því að þegar verðmæti verða til þá komi það eins og þruma úr heiðskýru lofti, skapað af öflugum einstakling. Skoðun 4.10.2024 09:31
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun