Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Einn af betri leikmönnum og þjálfurum knattspyrnusögunnar, Zinedine Zidane, er aftur á leiðinni í þjálfun eftir ansi langt hlé frá starfinu. Hann var í viðtali á íþróttahátíðinni í Trento þar sem hann fór yfir stöðuna. Sport 12.10.2025 22:33 Hilmar skoraði 11 stig í sigri Hilmar Smári Henningsson spilaði rúmar 16 mínútur fyrir BC Jonava í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Litháen í dag. Liðið sigraði Nevėžis-Loan Club 86-82 og skoraði Hilmar Smári 11 stig. Körfubolti 12.10.2025 21:45 Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Holland vann Finnland og Pólland Litháen í G riðli undankeppni HM ´26. Króatar áttu ekki í vandræðum með Gíbraltar og geta farið langt með farseðilinn á lokamótið í næstu umferð. Fótbolti 12.10.2025 21:16 Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ ÍBV naut ekki krafta Daníels Þórs Ingasonar þegar liðið tapaði fyrir Haukum með 10 marka mun fyrr í dag í Olís deild karla. Daníel varð fyrir meiðslu þegar HSÍ vann að gerð myndbands fyrir markaðsefni deildarinna. Handbolti 12.10.2025 20:15 Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sérfræðingar Körfuboltakvölds skildu ekki ákvarðanir Njarðvíkinga undir lok leiksins gegn ÍR á laugardagskvöld. Njarðvík tapaði leiknum 100-102 og fóru illa að ráði sínu í lok framlengingarinnar þegar þeir hefðu getað tekið forskotið. Körfubolti 12.10.2025 19:48 Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03 Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Sandra María Jessen kom Köln yfir gegn Union Berlín á heimavelli í Bundesligu kvenna í þýska fótboltanum en leik lauk fyrir skömmu. Sandra hefur farið mikinn undanfarið en þetta er fjórði leikurinn í röð sem hún skorar í en Köln vann leikinn 2-1. Fótbolti 12.10.2025 18:47 Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Tryggvi Hlinason skilaði góðu framlagi í dag þegar lið hans Bilbao Basket lagði lið Jóns Axels Guðmundssonar 95-85 í ACB deildinni í á Spáni. Sigurinn var öruggari en lokatölur gefa til en Bilbao leiddi með 15 stigum þegar um fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Sport 12.10.2025 18:32 Danir fóru létt með Grikki Danmörk tyllti sér á topp C-riðils í undankeppni HM 2026 og færist nær lokakeppninni með sigri á Grikklandi á Parken. Leikurinn fór 3-1 en Danir voru þremur mörkum yfir í hálfleik. Fótbolti 12.10.2025 18:16 Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Færeyingar gerðu sér lítið fyrir sér og lögðu Tékkland að velli í áttundu umferð L riðils í undankeppni HM ´26 í fótbolta. Leikið var í Þórshöfn og komust heimamenn yfir í tvígang og unnu leikinn 2-1. Fótbolti 12.10.2025 18:04 Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Einn leikur var í dag í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í dag þar sem Haukar sóttu Eyjamenn heim. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum í dag með heimamenn og skelltu þeim 29-39. Handbolti 12.10.2025 17:33 Svona var blaðamannafundur Deschamps Franska landsliðið er komið til Íslands og spilar á Laugardalsvellinum annað kvöld. Franski landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps og fyrirliðinn hans sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Fótbolti 12.10.2025 17:00 Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann fögnuðu sigri í dag í toppslagnum á móti Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.10.2025 16:51 Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrir Braga í góðum útisigri í portúgölsku deildinni í dag. Fótbolti 12.10.2025 16:09 Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Eitt besta fótboltalandslið heims mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Arnari hitnaði í hamsi þegar hann fór yfir umræðuna eftir tapið gegn Úkraínu á föstudagskvöld. Fótbolti 12.10.2025 15:47 Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og Benedikt Gunnar Óskarsson nýttu færi sín vel í dag þegar lið þeirra Kolstad vann stórsigur í norska handboltanum. Handbolti 12.10.2025 15:44 Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Framkvæmdastjórar NBA-deildarinnar í körfubolta ættu að vera manna mest inni í málum í deildinni og þeir hafa nú skilað atkvæðum sínum í árlegri könnun heimssíðu NBA-deildarinnar meðal framkvæmdastjóra allra þrjátíu liða deildarinnar. Körfubolti 12.10.2025 15:31 Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Norska súperstjarnan Erling Haaland hefur yfirgefið norska landsliðshópinn en markahrókurinn fær verðskuldaða hvíld eftir 5-0 sigurinn á Ísrael í gær. Fótbolti 12.10.2025 15:03 Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Danska knattspyrnukonan Sanne Troelsgaard hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í danska landsliðinu. Fótbolti 12.10.2025 15:03 Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda töpuðu í dag sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu. Handbolti 12.10.2025 14:53 Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Svíar eru í slæmum málum í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta eftir tap á móti Svisslendingum í mikilvægum leik. Fótbolti 12.10.2025 14:32 Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segir frá því á miðlum sínum að hann gekkst undir sína sjöundu bakaðgerð á föstudag. Þetta er önnur stóra aðgerðin sem hann fer í á þessu ári. Golf 12.10.2025 14:05 Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Norski framherjinn Erling Braut Haaland hélt áfram að bæta við ótrúlega markatölfræði sína í 5-0 sigri á Ísrael í undankeppni HM í gær og er nú kominn með meira en fimmtíu mörk fyrir norska landsliðið. Fótbolti 12.10.2025 14:00 Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Franska stórstjarnan Kylian Mbappé þekkir það vel að komast ungur í sviðsljósið og Frakkinn hefur gagnrýnt hið mikla sviðsljós sem beinist að Lamine Yamal. Fótbolti 12.10.2025 13:30 Settar í bann fyrir búðarþjófnað Tveir ítalskir sundmenn sem voru handteknir fyrir búðarþjófnað í Singapúr þegar þeir voru á heimleið frá heimsmeistaramótinu í sundi. Sport 12.10.2025 13:03 Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er hávaxinn. Það hjálpar honum vissulega að loka markinu en getur líka búið til vandamál inn á handboltavellinum. Handbolti 12.10.2025 12:31 Fór upp Eiffelturninn á hjóli Heimsmetin eru margs konar og eitt þeirra var slegið í Eiffelturninum í París á dögunum. Sport 12.10.2025 12:02 NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Caleb Williams, leikstjórnandi Chicago Bears, er nýjasti fjárfestirinn í Boston Legacy FC, nýju liði í bandarísku kvennaknattspyrnudeildinni (NWSL) sem hefur leik árið 2026. Fótbolti 12.10.2025 11:33 Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Marko Arnautovic varð á föstudagskvöldið markahæsti leikmaður austurríska fótboltalandsliðsins frá upphafi en sá sem átti markametið áður var ekki alltof hrifinn og ætlar að leita réttar síns fyrir dómstólum. Fótbolti 12.10.2025 11:00 Magavandamálin farin að trufla hana Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf. Sport 12.10.2025 10:32 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Mun Zidane taka við af Deschamps? Einn af betri leikmönnum og þjálfurum knattspyrnusögunnar, Zinedine Zidane, er aftur á leiðinni í þjálfun eftir ansi langt hlé frá starfinu. Hann var í viðtali á íþróttahátíðinni í Trento þar sem hann fór yfir stöðuna. Sport 12.10.2025 22:33
Hilmar skoraði 11 stig í sigri Hilmar Smári Henningsson spilaði rúmar 16 mínútur fyrir BC Jonava í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Litháen í dag. Liðið sigraði Nevėžis-Loan Club 86-82 og skoraði Hilmar Smári 11 stig. Körfubolti 12.10.2025 21:45
Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Holland vann Finnland og Pólland Litháen í G riðli undankeppni HM ´26. Króatar áttu ekki í vandræðum með Gíbraltar og geta farið langt með farseðilinn á lokamótið í næstu umferð. Fótbolti 12.10.2025 21:16
Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ ÍBV naut ekki krafta Daníels Þórs Ingasonar þegar liðið tapaði fyrir Haukum með 10 marka mun fyrr í dag í Olís deild karla. Daníel varð fyrir meiðslu þegar HSÍ vann að gerð myndbands fyrir markaðsefni deildarinna. Handbolti 12.10.2025 20:15
Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sérfræðingar Körfuboltakvölds skildu ekki ákvarðanir Njarðvíkinga undir lok leiksins gegn ÍR á laugardagskvöld. Njarðvík tapaði leiknum 100-102 og fóru illa að ráði sínu í lok framlengingarinnar þegar þeir hefðu getað tekið forskotið. Körfubolti 12.10.2025 19:48
Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03
Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Sandra María Jessen kom Köln yfir gegn Union Berlín á heimavelli í Bundesligu kvenna í þýska fótboltanum en leik lauk fyrir skömmu. Sandra hefur farið mikinn undanfarið en þetta er fjórði leikurinn í röð sem hún skorar í en Köln vann leikinn 2-1. Fótbolti 12.10.2025 18:47
Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Tryggvi Hlinason skilaði góðu framlagi í dag þegar lið hans Bilbao Basket lagði lið Jóns Axels Guðmundssonar 95-85 í ACB deildinni í á Spáni. Sigurinn var öruggari en lokatölur gefa til en Bilbao leiddi með 15 stigum þegar um fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Sport 12.10.2025 18:32
Danir fóru létt með Grikki Danmörk tyllti sér á topp C-riðils í undankeppni HM 2026 og færist nær lokakeppninni með sigri á Grikklandi á Parken. Leikurinn fór 3-1 en Danir voru þremur mörkum yfir í hálfleik. Fótbolti 12.10.2025 18:16
Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Færeyingar gerðu sér lítið fyrir sér og lögðu Tékkland að velli í áttundu umferð L riðils í undankeppni HM ´26 í fótbolta. Leikið var í Þórshöfn og komust heimamenn yfir í tvígang og unnu leikinn 2-1. Fótbolti 12.10.2025 18:04
Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Einn leikur var í dag í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í dag þar sem Haukar sóttu Eyjamenn heim. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum í dag með heimamenn og skelltu þeim 29-39. Handbolti 12.10.2025 17:33
Svona var blaðamannafundur Deschamps Franska landsliðið er komið til Íslands og spilar á Laugardalsvellinum annað kvöld. Franski landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps og fyrirliðinn hans sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Fótbolti 12.10.2025 17:00
Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann fögnuðu sigri í dag í toppslagnum á móti Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.10.2025 16:51
Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrir Braga í góðum útisigri í portúgölsku deildinni í dag. Fótbolti 12.10.2025 16:09
Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Eitt besta fótboltalandslið heims mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Arnari hitnaði í hamsi þegar hann fór yfir umræðuna eftir tapið gegn Úkraínu á föstudagskvöld. Fótbolti 12.10.2025 15:47
Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og Benedikt Gunnar Óskarsson nýttu færi sín vel í dag þegar lið þeirra Kolstad vann stórsigur í norska handboltanum. Handbolti 12.10.2025 15:44
Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Framkvæmdastjórar NBA-deildarinnar í körfubolta ættu að vera manna mest inni í málum í deildinni og þeir hafa nú skilað atkvæðum sínum í árlegri könnun heimssíðu NBA-deildarinnar meðal framkvæmdastjóra allra þrjátíu liða deildarinnar. Körfubolti 12.10.2025 15:31
Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Norska súperstjarnan Erling Haaland hefur yfirgefið norska landsliðshópinn en markahrókurinn fær verðskuldaða hvíld eftir 5-0 sigurinn á Ísrael í gær. Fótbolti 12.10.2025 15:03
Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Danska knattspyrnukonan Sanne Troelsgaard hefur ákveðið að hætta að gefa kost á sér í danska landsliðinu. Fótbolti 12.10.2025 15:03
Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda töpuðu í dag sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu. Handbolti 12.10.2025 14:53
Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Svíar eru í slæmum málum í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta eftir tap á móti Svisslendingum í mikilvægum leik. Fótbolti 12.10.2025 14:32
Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segir frá því á miðlum sínum að hann gekkst undir sína sjöundu bakaðgerð á föstudag. Þetta er önnur stóra aðgerðin sem hann fer í á þessu ári. Golf 12.10.2025 14:05
Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Norski framherjinn Erling Braut Haaland hélt áfram að bæta við ótrúlega markatölfræði sína í 5-0 sigri á Ísrael í undankeppni HM í gær og er nú kominn með meira en fimmtíu mörk fyrir norska landsliðið. Fótbolti 12.10.2025 14:00
Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Franska stórstjarnan Kylian Mbappé þekkir það vel að komast ungur í sviðsljósið og Frakkinn hefur gagnrýnt hið mikla sviðsljós sem beinist að Lamine Yamal. Fótbolti 12.10.2025 13:30
Settar í bann fyrir búðarþjófnað Tveir ítalskir sundmenn sem voru handteknir fyrir búðarþjófnað í Singapúr þegar þeir voru á heimleið frá heimsmeistaramótinu í sundi. Sport 12.10.2025 13:03
Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er hávaxinn. Það hjálpar honum vissulega að loka markinu en getur líka búið til vandamál inn á handboltavellinum. Handbolti 12.10.2025 12:31
Fór upp Eiffelturninn á hjóli Heimsmetin eru margs konar og eitt þeirra var slegið í Eiffelturninum í París á dögunum. Sport 12.10.2025 12:02
NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Caleb Williams, leikstjórnandi Chicago Bears, er nýjasti fjárfestirinn í Boston Legacy FC, nýju liði í bandarísku kvennaknattspyrnudeildinni (NWSL) sem hefur leik árið 2026. Fótbolti 12.10.2025 11:33
Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Marko Arnautovic varð á föstudagskvöldið markahæsti leikmaður austurríska fótboltalandsliðsins frá upphafi en sá sem átti markametið áður var ekki alltof hrifinn og ætlar að leita réttar síns fyrir dómstólum. Fótbolti 12.10.2025 11:00
Magavandamálin farin að trufla hana Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf. Sport 12.10.2025 10:32
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti