Sport

Mun Zidane taka við af Deschamps?

Einn af betri leikmönnum og þjálfurum knattspyrnusögunnar, Zinedine Zidane, er aftur á leiðinni í þjálfun eftir ansi langt hlé frá starfinu. Hann var í viðtali á íþróttahátíðinni í Trento þar sem hann fór yfir stöðuna.

Sport

Hilmar skoraði 11 stig í sigri

Hilmar Smári Henningsson spilaði rúmar 16 mínútur fyrir BC Jonava í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Litháen í dag. Liðið sigraði Nevėžis-Loan Club 86-82 og skoraði Hilmar Smári 11 stig.

Körfubolti

Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ

ÍBV naut ekki krafta Daníels Þórs Ingasonar þegar liðið tapaði fyrir Haukum með 10 marka mun fyrr í dag í Olís deild karla. Daníel varð fyrir meiðslu þegar HSÍ vann að gerð myndbands fyrir markaðsefni deildarinna.

Handbolti

Skildu ekki á­kvarðanir Rúnars í lok leiks

Sérfræðingar Körfuboltakvölds skildu ekki ákvarðanir Njarðvíkinga undir lok leiksins gegn ÍR á laugardagskvöld. Njarðvík tapaði leiknum 100-102 og fóru illa að ráði sínu í lok framlengingarinnar þegar þeir hefðu getað tekið forskotið.

Körfubolti

Von­sviknir Vals­menn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki

Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni.

Körfubolti

Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð

Sandra María Jessen kom Köln yfir gegn Union Berlín á heimavelli í Bundesligu kvenna í þýska fótboltanum en leik lauk fyrir skömmu. Sandra hefur farið mikinn undanfarið en þetta er fjórði leikurinn í röð sem hún skorar í en Köln vann leikinn 2-1.

Fótbolti

Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri

Tryggvi Hlinason skilaði góðu framlagi í dag þegar lið hans Bilbao Basket lagði lið Jóns Axels Guðmundssonar 95-85 í ACB deildinni í  á Spáni. Sigurinn var öruggari en lokatölur gefa til en Bilbao leiddi með 15 stigum þegar um fjórar mínútur voru eftir af leiknum.

Sport

Danir fóru létt með Grikki

Danmörk tyllti sér á topp C-riðils í undankeppni HM 2026 og færist nær lokakeppninni með sigri á Grikklandi á Parken. Leikurinn fór 3-1 en Danir voru þremur mörkum yfir í hálfleik.

Fótbolti

Haukar skelltu ÍBV í Eyjum

Einn leikur var í dag í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta í dag þar sem Haukar sóttu Eyjamenn heim. Haukar áttu ekki í miklum vandræðum í dag með heimamenn og skelltu þeim 29-39.

Handbolti

Svona var blaða­manna­fundur Deschamps

Franska landsliðið er komið til Íslands og spilar á Laugardalsvellinum annað kvöld. Franski landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps og fyrirliðinn hans sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi.

Fótbolti

Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segir frá því á miðlum sínum að hann gekkst undir sína sjöundu bakaðgerð á föstudag. Þetta er önnur stóra aðgerðin sem hann fer í á þessu ári.

Golf

Magavandamálin farin að trufla hana

Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf.

Sport