Sport Sögulegt hjá Mikael Í annað skipti í sögunni náði Íslendingur að vinna mót á evrópsku mótaröðunni í keilu en Mikael Aron Vilhelmsson afrekaði þetta með því að vinna keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum. Sport 12.2.2025 18:17 Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43 Agnar Smári semur til ársins 2027 Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2027. Handbolti 12.2.2025 17:27 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 28-24. Handbolti 12.2.2025 17:16 Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.2.2025 17:06 Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. Sport 12.2.2025 16:46 „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57 „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Forráðamenn sænska félagsins Nacka binda miklar vonir við Birki Má Sævarsson en þessi 103 leikja landsliðsmaður hefur ákveðið að halda fótboltaferlinum áfram, fertugur að aldri. Fótbolti 12.2.2025 15:16 Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47 Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV og fyrrverandi landsliðsmaður, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á þessu tímabili eftir að hafa lent í alvarlegum veikindum. Hann var orðinn fárveikur í lokaþætti HM-stofunnar á RÚV, fyrir tíu dögum síðan, og þarf nú að taka því rólega eftir að hafa meðal annars farið í hjartaþræðingu. Handbolti 12.2.2025 14:28 Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Enski boltinn 12.2.2025 13:01 Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Montse Tomé, þjálfari spænska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi Jenni Hermoso ekki í landsliðshópinn sem spilar við Belgíu og England í Þjóðadeildinni síðar í þessum mánuði. Fótbolti 12.2.2025 12:32 „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Jón Halldórsson ætlar að bjóða sig fram í formannsstól HSÍ. Hann telur nauðsynlegt að sameina hreyfinguna og horfa björtum augum á framtíðina. Rætt var við Jón í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Handbolti 12.2.2025 12:00 Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Þjóðverjinn Kai Havertz varð fyrir óhappi í æfingaferð Arsenal í Dubai í vikunni og verður frá út tímabilið. Fáir kostir eru í boði framarlega á vellinum fyrir knattspyrnustjórann Mikel Arteta í ljósi meiðslanna. Enski boltinn 12.2.2025 11:32 Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Grannaslagur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld verður sá síðasti milli liðanna tveggja á Goodison Park, heimavelli fyrrnefnda liðsins, sem flytur sig um set í sumar. Búist er við sérstakri stemningu vegna þessa. Enski boltinn 12.2.2025 11:01 Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Þó að Víkingar neyðist til að eiga sína stóru stund á morgun í Finnlandi, vegna bjargarleysis í vallarmálum á Íslandi, þá ættu aðstæður að henta þeim betur en gríska liðinu Panathinaikos. Fótbolti 12.2.2025 10:30 Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Egill Birgisson hefur unnið við þáttinn Körfuboltakvöld frá upphafi þáttarins. Til að byrja með stýrði hann allri grafík sem birtist í þáttunum en fljótlega var hann farinn að klippa efni í þættina. Sport 12.2.2025 10:02 Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ein breyting hefur verið gerð á landsliðshópi kvenna í fótbolta fyrir komandi leiki við Sviss og Frakkland í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.2.2025 09:41 Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ „Við erum Grindvíkingar og eigum að spila heima,“ segir formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur sem hefur tekið fyrsta skrefið í átt að heimkomu í ár. Félagið hefur skráð Stakkavíkurvöll í Grindavík sem heimavöll sinn fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 12.2.2025 09:32 Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Dansarinn sem smyglaði fána inn í hálfleikssýninguna á úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, fær aldrei aftur að mæta á leik í deildinni. Sport 12.2.2025 09:02 Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Hinn danski Mathias Gidsel var valinn mikilvægasti leikmaður HM og er af flestum talinn besti handboltamaður heims í dag. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning við þýska félagið Füchse Berlín og hækkað í launum. Handbolti 12.2.2025 08:31 Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Dramatíkin var mikil á lokakafla stórskemmtilegs leiks Manchester City og Real Madrid í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 12.2.2025 08:01 „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Stuðningsmenn Manchester City mættu til leiks á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gærkvöldi með risastóran fána þar sem þeir skutu vel á Real Madrid. Fótbolti 12.2.2025 07:30 Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Hestaíþróttamaðurinn Eric Lamaze vann Ólympíugull í Peking árið 2008 en nú má hann ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin. Hann hefur verið dæmdur í bann til ársins 2031. Sport 12.2.2025 07:00 Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, keppti í gær á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Frakklandi. Sport 12.2.2025 06:49 Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 12.2.2025 06:41 Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sport 12.2.2025 06:01 Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Mjög furðulegt mál er komið upp í sænsku deildarkeppninni í inni-bandý. Það lítur út fyrir að einn dómaranna í leik hjá Mölndal hafi spilað fyrir félagið í sömu viku. Sport 11.2.2025 23:30 Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 11.2.2025 23:10 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Sögulegt hjá Mikael Í annað skipti í sögunni náði Íslendingur að vinna mót á evrópsku mótaröðunni í keilu en Mikael Aron Vilhelmsson afrekaði þetta með því að vinna keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum. Sport 12.2.2025 18:17
Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43
Agnar Smári semur til ársins 2027 Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2027. Handbolti 12.2.2025 17:27
Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 28-24. Handbolti 12.2.2025 17:16
Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.2.2025 17:06
Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. Sport 12.2.2025 16:46
„Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57
„Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Forráðamenn sænska félagsins Nacka binda miklar vonir við Birki Má Sævarsson en þessi 103 leikja landsliðsmaður hefur ákveðið að halda fótboltaferlinum áfram, fertugur að aldri. Fótbolti 12.2.2025 15:16
Víkingar hættir í Lengjubikarnum Víkingur Reykjavík hefur kosið að draga lið sitt úr keppni í Lengjubikar karla í fótbolta, eftir að hafa spilað einn leik í keppninni. Íslenski boltinn 12.2.2025 14:47
Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV og fyrrverandi landsliðsmaður, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á þessu tímabili eftir að hafa lent í alvarlegum veikindum. Hann var orðinn fárveikur í lokaþætti HM-stofunnar á RÚV, fyrir tíu dögum síðan, og þarf nú að taka því rólega eftir að hafa meðal annars farið í hjartaþræðingu. Handbolti 12.2.2025 14:28
Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47
Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Enski boltinn 12.2.2025 13:01
Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Montse Tomé, þjálfari spænska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi Jenni Hermoso ekki í landsliðshópinn sem spilar við Belgíu og England í Þjóðadeildinni síðar í þessum mánuði. Fótbolti 12.2.2025 12:32
„Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Jón Halldórsson ætlar að bjóða sig fram í formannsstól HSÍ. Hann telur nauðsynlegt að sameina hreyfinguna og horfa björtum augum á framtíðina. Rætt var við Jón í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Handbolti 12.2.2025 12:00
Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Þjóðverjinn Kai Havertz varð fyrir óhappi í æfingaferð Arsenal í Dubai í vikunni og verður frá út tímabilið. Fáir kostir eru í boði framarlega á vellinum fyrir knattspyrnustjórann Mikel Arteta í ljósi meiðslanna. Enski boltinn 12.2.2025 11:32
Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Grannaslagur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld verður sá síðasti milli liðanna tveggja á Goodison Park, heimavelli fyrrnefnda liðsins, sem flytur sig um set í sumar. Búist er við sérstakri stemningu vegna þessa. Enski boltinn 12.2.2025 11:01
Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Þó að Víkingar neyðist til að eiga sína stóru stund á morgun í Finnlandi, vegna bjargarleysis í vallarmálum á Íslandi, þá ættu aðstæður að henta þeim betur en gríska liðinu Panathinaikos. Fótbolti 12.2.2025 10:30
Vandræðaleg samskipti við dómarann í fyrsta leiknum Egill Birgisson hefur unnið við þáttinn Körfuboltakvöld frá upphafi þáttarins. Til að byrja með stýrði hann allri grafík sem birtist í þáttunum en fljótlega var hann farinn að klippa efni í þættina. Sport 12.2.2025 10:02
Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ein breyting hefur verið gerð á landsliðshópi kvenna í fótbolta fyrir komandi leiki við Sviss og Frakkland í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.2.2025 09:41
Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ „Við erum Grindvíkingar og eigum að spila heima,“ segir formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur sem hefur tekið fyrsta skrefið í átt að heimkomu í ár. Félagið hefur skráð Stakkavíkurvöll í Grindavík sem heimavöll sinn fyrir komandi tímabil. Íslenski boltinn 12.2.2025 09:32
Dansarinn fær aldrei aftur að mæta á NFL-leik Dansarinn sem smyglaði fána inn í hálfleikssýninguna á úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, fær aldrei aftur að mæta á leik í deildinni. Sport 12.2.2025 09:02
Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Hinn danski Mathias Gidsel var valinn mikilvægasti leikmaður HM og er af flestum talinn besti handboltamaður heims í dag. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning við þýska félagið Füchse Berlín og hækkað í launum. Handbolti 12.2.2025 08:31
Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Dramatíkin var mikil á lokakafla stórskemmtilegs leiks Manchester City og Real Madrid í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 12.2.2025 08:01
„Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Stuðningsmenn Manchester City mættu til leiks á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gærkvöldi með risastóran fána þar sem þeir skutu vel á Real Madrid. Fótbolti 12.2.2025 07:30
Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Hestaíþróttamaðurinn Eric Lamaze vann Ólympíugull í Peking árið 2008 en nú má hann ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin. Hann hefur verið dæmdur í bann til ársins 2031. Sport 12.2.2025 07:00
Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, keppti í gær á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Frakklandi. Sport 12.2.2025 06:49
Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Íslenski boltinn 12.2.2025 06:41
Dagskráin: Meistaradeildin og einvígi NBA leikmanna í Bónus deildinni Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sport 12.2.2025 06:01
Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Mjög furðulegt mál er komið upp í sænsku deildarkeppninni í inni-bandý. Það lítur út fyrir að einn dómaranna í leik hjá Mölndal hafi spilað fyrir félagið í sömu viku. Sport 11.2.2025 23:30
Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 11.2.2025 23:10