Sport Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tólf beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 10.3.2024 06:01 Tilþrifin:„Algjörlega geðveikislega vel gert hjá Julio De Assis“ „Við elskum góð tilþrif,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, þegar komið var að því að skoða flottustu tilþrif 19. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta í síðasta þætti. Körfubolti 9.3.2024 23:31 Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 9.3.2024 22:45 Girona heldur enn í titilvonina Girona vann gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 22:01 Albert skoraði en endurkoma Genoa varð að engu Eftir sex markalausa leiki í röð skoraði Albert Guðmundsson sitt tíunda mark á tímabilinu er Genoa tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið þurfti þó að sætta sig við 3-2 tap. Fótbolti 9.3.2024 21:43 Hafdís bikarmeistari með þriðja liðinu: „Þetta er orðið svolítið fyndið“ Hafdís Renötudóttir átti sannkallaðan stórleik í marki Vals í dag er liðið tryggði sér sinn níunda bikarmeistaratitil í kvennaflokki með þriggja marka sigri gegn Stjörnunni, 25-22. Handbolti 9.3.2024 20:45 Óðinn fór á kostum er Kadetten kom sér í úrslit Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann fimm marka sigur gegn Wacker Thun í undanúrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld, 30-25. Handbolti 9.3.2024 19:41 Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. Sport 9.3.2024 19:37 Kai Havertz skaut Skyttunum á toppinn Kai Havertz reyndist hetja Arsenal er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skaust liðið í það minnsta tímabundið í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 9.3.2024 19:29 Verðandi meistarar halda sigurgöngunni áfram Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, styrkti stöðu sína á toppnum er liðið vann 1-0 útisigur gegn Bologna í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:54 Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:37 „Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. Sport 9.3.2024 18:34 Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. Formúla 1 9.3.2024 18:31 KA missti af sæti í undanúrslitum þrátt fyrir öruggan sigur KA vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leikni R. í riðli 4 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2024 18:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. Handbolti 9.3.2024 17:42 Atlético Madrid missteig sig gegn fallbaráttuliði Cádiz Atlético Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti fallbaráttulið Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2024 17:19 Sheffield kastaði frá sér sigrinum og Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Fulham Enes Unal reyndist hetja Bournemouth er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Wolves 2-0 sigur gegn Fulham og Crystal Palace og Luton gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 9.3.2024 17:04 Thea: Tapið í fyrra sat í okkur allt árið Thea Imani Sturludóttir var markahæst hjá Val þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni í dag. Valur vann 25-22 sigur á Stjörnunni og Thea skoraði fimm mörk í leiknum. Handbolti 9.3.2024 16:48 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan | Keflvíkingar tóku við sér í síðasta leikhluta Keflavík, topplið Subway deildar kvenna í körfubolta, bar sigurorð af Stjörnunni þegar liðin áttust við í Blue-höllinni í Keflavík í dag. Eftir að hafa verið lengi í gangi innbyrtu deildarmeistararnir 77-56 sigur. Körfubolti 9.3.2024 16:34 Harry Kane með þrennu í risasigri Bæjara Bayern München létti mikilli pressu af liðinu með því að komast áfram í Meistaradeildinni í vikunni og liðið fór síðan á kostum í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 9.3.2024 16:29 Þór/KA stelpur komnar áfram Þór/KA vann sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag þegar norðankonur sóttu sigur í Skessuna í Hafnarfirði. Fótbolti 9.3.2024 16:23 Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57 Davíð Kristján skoraði í fyrsta leik Davíd Kristján Ólafsson byrjar vel með pólska liðinu Cracovia. Fótbolti 9.3.2024 15:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 9.3.2024 15:46 „Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 9.3.2024 15:43 Ívar Bessi fótbrotinn og missir af bikarúrslitaleiknum Eyjamenn urðu fyrir áfalli í aðdraganda bikarúrslitaleiks karla í handbolta þegar í ljós kom að meiðsli Ívars Bessa Viðarssonar voru alvarleg. Handbolti 9.3.2024 15:21 Garnacho: Nítján ára gamall og allur Old Trafford að syngja nafnið mitt Alejandro Garnacho gerði gæfumuninn fyrir Manchester United í sigri á Everton í dag því bæði mörkin komu úr vítaspyrnum sem argentínski táningurinn fiskaði. Enski boltinn 9.3.2024 15:05 Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9.3.2024 14:35 Gabbhreyfingar Garnacho gerðu út af við Everton Manchester United endaði tveggja taphrinu og er nú þremur stigum frá Tottenham eftir 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.3.2024 14:24 Mikilvægur sigur Glódísar og félaga skilaði fjögurra stiga forskoti Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku kvennadeildarinnar. Fótbolti 9.3.2024 13:55 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tólf beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 10.3.2024 06:01
Tilþrifin:„Algjörlega geðveikislega vel gert hjá Julio De Assis“ „Við elskum góð tilþrif,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, þegar komið var að því að skoða flottustu tilþrif 19. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta í síðasta þætti. Körfubolti 9.3.2024 23:31
Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 9.3.2024 22:45
Girona heldur enn í titilvonina Girona vann gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 22:01
Albert skoraði en endurkoma Genoa varð að engu Eftir sex markalausa leiki í röð skoraði Albert Guðmundsson sitt tíunda mark á tímabilinu er Genoa tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið þurfti þó að sætta sig við 3-2 tap. Fótbolti 9.3.2024 21:43
Hafdís bikarmeistari með þriðja liðinu: „Þetta er orðið svolítið fyndið“ Hafdís Renötudóttir átti sannkallaðan stórleik í marki Vals í dag er liðið tryggði sér sinn níunda bikarmeistaratitil í kvennaflokki með þriggja marka sigri gegn Stjörnunni, 25-22. Handbolti 9.3.2024 20:45
Óðinn fór á kostum er Kadetten kom sér í úrslit Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann fimm marka sigur gegn Wacker Thun í undanúrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld, 30-25. Handbolti 9.3.2024 19:41
Agnar um þrettánda titilinn: „Alltaf nýtt ævintýri“ Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43. Þetta var 13 titillinn sem Agnar vinnur á ferlinum og að hans mati eru allir jafn mikilvægir. Sport 9.3.2024 19:37
Kai Havertz skaut Skyttunum á toppinn Kai Havertz reyndist hetja Arsenal er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skaust liðið í það minnsta tímabundið í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 9.3.2024 19:29
Verðandi meistarar halda sigurgöngunni áfram Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, styrkti stöðu sína á toppnum er liðið vann 1-0 útisigur gegn Bologna í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:54
Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.3.2024 18:37
„Það fór bara allt inn“ Valur vann tólf marka sigur gegn ÍBV 31-43 í úrslitum Powerade-bikarsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór hamförum og skoraði 17 mörk. Sport 9.3.2024 18:34
Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. Formúla 1 9.3.2024 18:31
KA missti af sæti í undanúrslitum þrátt fyrir öruggan sigur KA vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leikni R. í riðli 4 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2024 18:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Valur 31-43 | Benedikt Gunnar kom, sá og sigraði Valur vann stórsigur gegn ÍBV í úrslitum Powerade-bikarsins 31-43. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór á kostum og allt sem hann snerti breyttist í gull. Benedikt skoraði samtals 17 mörk. Handbolti 9.3.2024 17:42
Atlético Madrid missteig sig gegn fallbaráttuliði Cádiz Atlético Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti fallbaráttulið Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2024 17:19
Sheffield kastaði frá sér sigrinum og Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Fulham Enes Unal reyndist hetja Bournemouth er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Wolves 2-0 sigur gegn Fulham og Crystal Palace og Luton gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 9.3.2024 17:04
Thea: Tapið í fyrra sat í okkur allt árið Thea Imani Sturludóttir var markahæst hjá Val þegar liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni í dag. Valur vann 25-22 sigur á Stjörnunni og Thea skoraði fimm mörk í leiknum. Handbolti 9.3.2024 16:48
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan | Keflvíkingar tóku við sér í síðasta leikhluta Keflavík, topplið Subway deildar kvenna í körfubolta, bar sigurorð af Stjörnunni þegar liðin áttust við í Blue-höllinni í Keflavík í dag. Eftir að hafa verið lengi í gangi innbyrtu deildarmeistararnir 77-56 sigur. Körfubolti 9.3.2024 16:34
Harry Kane með þrennu í risasigri Bæjara Bayern München létti mikilli pressu af liðinu með því að komast áfram í Meistaradeildinni í vikunni og liðið fór síðan á kostum í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 9.3.2024 16:29
Þór/KA stelpur komnar áfram Þór/KA vann sinn fjórða sigur í fjórum leikjum í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag þegar norðankonur sóttu sigur í Skessuna í Hafnarfirði. Fótbolti 9.3.2024 16:23
Alexandra fagnaði sigri á móti Söru Björk: Komin í bikarúrslit Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentina eru komnar í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-1 sigur í dag í seinni undanúrslitaleiknum á móti Jventus. Fótbolti 9.3.2024 15:57
Davíð Kristján skoraði í fyrsta leik Davíd Kristján Ólafsson byrjar vel með pólska liðinu Cracovia. Fótbolti 9.3.2024 15:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan | Valskonur bikarmeistarar í níunda sinn Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Stjörnunni 25-22. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur gekk á lagið í síðari hálfleik og tryggði níunda bikarmeistaratitilinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 9.3.2024 15:46
„Stelpurnar stóðust pressuna“ Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. Handbolti 9.3.2024 15:43
Ívar Bessi fótbrotinn og missir af bikarúrslitaleiknum Eyjamenn urðu fyrir áfalli í aðdraganda bikarúrslitaleiks karla í handbolta þegar í ljós kom að meiðsli Ívars Bessa Viðarssonar voru alvarleg. Handbolti 9.3.2024 15:21
Garnacho: Nítján ára gamall og allur Old Trafford að syngja nafnið mitt Alejandro Garnacho gerði gæfumuninn fyrir Manchester United í sigri á Everton í dag því bæði mörkin komu úr vítaspyrnum sem argentínski táningurinn fiskaði. Enski boltinn 9.3.2024 15:05
Tók báða Íslendingana af velli á sama tíma Íslendingaliðið Halmstad komst í dag í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Brommapojkarna í framlengdum leik. Fótbolti 9.3.2024 14:35
Gabbhreyfingar Garnacho gerðu út af við Everton Manchester United endaði tveggja taphrinu og er nú þremur stigum frá Tottenham eftir 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.3.2024 14:24
Mikilvægur sigur Glódísar og félaga skilaði fjögurra stiga forskoti Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku kvennadeildarinnar. Fótbolti 9.3.2024 13:55