Sport Úlfarnir með stórsigur í fyrsta leik gegn Suns Minnesota Timberwolves unnu afar öruggan 120-95 sigur gegn Phoenix Suns í fyrsta leik NBA úrslitakeppninnar. Körfubolti 20.4.2024 22:34 Féllu á lyfjaprófi skömmu áður en þau unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum 23 sundkappar af 30 manna sundliði Kína féllu á lyfjaprófi sjö mánuðum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2021. Lyfjaeftirlit Kína sagði ólöglega efnið hafa smitast til keppenda sem innbyrtu það óviljandi. Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, samþykkti þá niðurstöðu eftir sjálfstæða rannsókn og aðhafðist ekki frekar. Sport 20.4.2024 22:01 Þórsarar unnu oddaleikinn og halda áfram í undanúrslit Þór vann Skallagrím 85-80 í oddaleik í 8-liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.4.2024 21:01 Skytturnar skutu sér á toppinn Arsenal kom sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 0-2 sigri gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 20.4.2024 20:28 Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. Körfubolti 20.4.2024 19:55 „Björninn er ekki unninn þó við séum komnir með sex stig“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, sigraði sína gömlu lærisveina í KR á AVIS-vellinum í dag. Leikurinn var hluti af þriðju umferð Bestu deildar karla og þrátt fyrir afar haustlegar aðstæður í Laugardal þá var létt yfir Rúnari eftir leik. Íslenski boltinn 20.4.2024 19:19 Ótrúleg endurkoma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Lyon vann hádramatískan 3-2 sigur er liðið tók á móti PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.4.2024 18:53 Bikarmeistararnir leika aftur til úrslita Manchester City mun aftur leika til úrslita ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur gegn Chelsea í undanúrslitum á Wembley í dag. Enski boltinn 20.4.2024 18:18 Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fram 0-1 | Lærisveinar Rúnars lögðu KR Fram vann frækinn sigur á KR á Avis-vellinum í Laugardal í Bestu deild karla í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fram og með sigrinum jafnar liðið stigafjölda KR í deildinni en bæði lið eru með sex stig eftir þrjár umferðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.4.2024 18:00 Hrakfarir Napoli halda áfram Ríkjandi ítölsku deildarmeistararnir frá Napoli gerðu sér ekki góða ferð til Flórens. Leik þeirra gegn Empoli lauk með 1-0 tapi. Fótbolti 20.4.2024 17:51 Zwickau sogast niður í fallbaráttu Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska úrvalsdeildarliðinu Zwickau máttu þola 33-24 tap gegn Bensheim/Auerbach Flames. Handbolti 20.4.2024 17:39 „Ég held við þurfum á því að halda að menn fari aðeins upp á tærnar“ HK tapaði öðrum heimaleik sínum í röð í dag þegar liðið tók á móti FH í 3. umferð Bestu deildar karla. Ómar Ingi, þjálfari HK, var að vonum ósáttur með frammistöðu liðsins. Sport 20.4.2024 17:14 „Heimir er á bakinu á mér með það“ FH vann góðan 0-2 útisigur á HK í Kórnum í Bestu deild karla í dag. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, skoraði síðara mark FH og átti góðan leik þar sem FH stýrði gangi mála. Íslenski boltinn 20.4.2024 16:54 Orri Freyr fór mikinn í stórsigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting höfðu betur, 37-28, gegn Benfica í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.4.2024 16:42 Jóhann Berg skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Burnley Burnley og Brentford unnu bæði mikilvæga sigra í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford fjarlægðist fallsætin en Burnley mátti alls ekki tapa þessum leik. Enski boltinn 20.4.2024 16:00 Uppgjörið: HK - FH 0-2 | Tveir sigrar í röð hjá FH-ingum FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Hafnfirðingar sóttu þrjú stig í Kórinn. FH vann 2-0 sanngjarnan sigur á HK þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20.4.2024 15:55 Fredericia missti toppsætið til Skjern Guðmundur Guðmundsson og lærisveinum hans í Fredericia gengur ekki nógu vel í úrslitakeppni danska handboltans en liðið tapaði í dag sínum þriðja leik í síðustu fjórum leikjum. Handbolti 20.4.2024 15:50 Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. Fótbolti 20.4.2024 15:06 Haukur og félagar byrja undanúrslitin vel Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu Industria Kielce unnu fyrri leikinn í undanúrslitaeinvígi sínu á móti KGHM Chrobry Głogów. Handbolti 20.4.2024 14:49 Sara Björk í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í febrúar Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í meira en tvö mánuði þegar Juventus vann góðan heimasigur í ítölsku úrslitakeppninni í dag. Fótbolti 20.4.2024 14:28 Selma Sól skoraði beint úr horni Íslenska landsliðskona Selma Sól Magnúsdóttir var á skotskónum í þýsku bundesligunni í dag þegar lið hennar Nürnberg heimsótti Eintracht Frankfurt. Fótbolti 20.4.2024 13:55 Chelsea vann á heimavelli Evrópumeistaranna Chelsea er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Fótbolti 20.4.2024 13:34 Verstappen átján sætum á undan Hamilton á ráspólnum á morgun Heimsmeistarinn Max Verstappen verður enn á ný á ráspólnum í kínverska formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram í fyrramálið. Formúla 1 20.4.2024 13:19 Endurheimtu Hafrúnu en töpuðu stigum í titilbaráttunni Tvö Íslendingalið sættust á jafntefli í toppslag í dönsku kvennadeildinni í dag þar sem Bröndby átti möguleika á að auka forskot sitt á toppnum. Fótbolti 20.4.2024 13:07 Góður laugardagur fyrir Ísak, Þóri og Stefán Þrír íslenskir knattspyrnumenn fögnuðu allir sigri í leikjum liða þeirra í neðri deildunum í Þýskalandi og Svíþjóð í dag. Fótbolti 20.4.2024 13:03 Guardiola: Palmer bað um að fá að fara í tvö ár Cole Palmer hefur slegið í gegn hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hann verður í sviðljósinu á móti sínum gömlu félögum í undanúrslitaleik ensku bikarsins í dag. Enski boltinn 20.4.2024 12:31 „Þá prófaði ég það í fyrsta skipti“ Rúnar Kristinsson segir sérstakt að mæta uppeldisfélagi sínu KR í dag en hans menn í Fram eiga leik við KR-ingana síðdegis í Bestu deild karla. Rúnar segir synd að leikurinn geti ekki farið fram í Vesturbænum en stefnir á sigur gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:21 Besta-spáin 2024: Drottningar Norðursins til alls líklegar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:01 Eftir 376 leiki með KR mætir Rúnar KR í fyrsta sinn á Íslandsmóti Þetta er sérstakur dagur fyrir einn ástsælasta lifandi KR-inginn. Við erum auðvitað að tala um sjálfan Rúnar Kristinsson. Í dag mætir hann KR í fyrsta sinn í leik á Íslandsmóti. Íslenski boltinn 20.4.2024 11:30 „Voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu“ Margt hefur breyst síðan að Reykjavíkurmaraþonið fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum. Það finnst örugglega mörgum skrítið í dag en á þeim tíma áttu konur, að mati margra karla, ekki að hlaupa maraþonhlaup. Ein kona þurfti að brjótast í gegnum karlrembumúr til að fá að keppa í maraþonhlaupi á Íslandi. Sport 20.4.2024 11:11 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Úlfarnir með stórsigur í fyrsta leik gegn Suns Minnesota Timberwolves unnu afar öruggan 120-95 sigur gegn Phoenix Suns í fyrsta leik NBA úrslitakeppninnar. Körfubolti 20.4.2024 22:34
Féllu á lyfjaprófi skömmu áður en þau unnu til verðlauna á Ólympíuleikunum 23 sundkappar af 30 manna sundliði Kína féllu á lyfjaprófi sjö mánuðum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2021. Lyfjaeftirlit Kína sagði ólöglega efnið hafa smitast til keppenda sem innbyrtu það óviljandi. Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, samþykkti þá niðurstöðu eftir sjálfstæða rannsókn og aðhafðist ekki frekar. Sport 20.4.2024 22:01
Þórsarar unnu oddaleikinn og halda áfram í undanúrslit Þór vann Skallagrím 85-80 í oddaleik í 8-liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20.4.2024 21:01
Skytturnar skutu sér á toppinn Arsenal kom sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 0-2 sigri gegn Wolverhampton Wanderers. Enski boltinn 20.4.2024 20:28
Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. Körfubolti 20.4.2024 19:55
„Björninn er ekki unninn þó við séum komnir með sex stig“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, sigraði sína gömlu lærisveina í KR á AVIS-vellinum í dag. Leikurinn var hluti af þriðju umferð Bestu deildar karla og þrátt fyrir afar haustlegar aðstæður í Laugardal þá var létt yfir Rúnari eftir leik. Íslenski boltinn 20.4.2024 19:19
Ótrúleg endurkoma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Lyon vann hádramatískan 3-2 sigur er liðið tók á móti PSG í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.4.2024 18:53
Bikarmeistararnir leika aftur til úrslita Manchester City mun aftur leika til úrslita ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur gegn Chelsea í undanúrslitum á Wembley í dag. Enski boltinn 20.4.2024 18:18
Uppgjör, viðtöl og myndir: KR - Fram 0-1 | Lærisveinar Rúnars lögðu KR Fram vann frækinn sigur á KR á Avis-vellinum í Laugardal í Bestu deild karla í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fram og með sigrinum jafnar liðið stigafjölda KR í deildinni en bæði lið eru með sex stig eftir þrjár umferðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.4.2024 18:00
Hrakfarir Napoli halda áfram Ríkjandi ítölsku deildarmeistararnir frá Napoli gerðu sér ekki góða ferð til Flórens. Leik þeirra gegn Empoli lauk með 1-0 tapi. Fótbolti 20.4.2024 17:51
Zwickau sogast niður í fallbaráttu Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska úrvalsdeildarliðinu Zwickau máttu þola 33-24 tap gegn Bensheim/Auerbach Flames. Handbolti 20.4.2024 17:39
„Ég held við þurfum á því að halda að menn fari aðeins upp á tærnar“ HK tapaði öðrum heimaleik sínum í röð í dag þegar liðið tók á móti FH í 3. umferð Bestu deildar karla. Ómar Ingi, þjálfari HK, var að vonum ósáttur með frammistöðu liðsins. Sport 20.4.2024 17:14
„Heimir er á bakinu á mér með það“ FH vann góðan 0-2 útisigur á HK í Kórnum í Bestu deild karla í dag. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, skoraði síðara mark FH og átti góðan leik þar sem FH stýrði gangi mála. Íslenski boltinn 20.4.2024 16:54
Orri Freyr fór mikinn í stórsigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting höfðu betur, 37-28, gegn Benfica í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.4.2024 16:42
Jóhann Berg skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Burnley Burnley og Brentford unnu bæði mikilvæga sigra í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford fjarlægðist fallsætin en Burnley mátti alls ekki tapa þessum leik. Enski boltinn 20.4.2024 16:00
Uppgjörið: HK - FH 0-2 | Tveir sigrar í röð hjá FH-ingum FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Bestu deild karla í fótbolta í dag þegar Hafnfirðingar sóttu þrjú stig í Kórinn. FH vann 2-0 sanngjarnan sigur á HK þar sem bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20.4.2024 15:55
Fredericia missti toppsætið til Skjern Guðmundur Guðmundsson og lærisveinum hans í Fredericia gengur ekki nógu vel í úrslitakeppni danska handboltans en liðið tapaði í dag sínum þriðja leik í síðustu fjórum leikjum. Handbolti 20.4.2024 15:50
Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. Fótbolti 20.4.2024 15:06
Haukur og félagar byrja undanúrslitin vel Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu Industria Kielce unnu fyrri leikinn í undanúrslitaeinvígi sínu á móti KGHM Chrobry Głogów. Handbolti 20.4.2024 14:49
Sara Björk í fyrsta sinn í byrjunarliðinu síðan í febrúar Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í meira en tvö mánuði þegar Juventus vann góðan heimasigur í ítölsku úrslitakeppninni í dag. Fótbolti 20.4.2024 14:28
Selma Sól skoraði beint úr horni Íslenska landsliðskona Selma Sól Magnúsdóttir var á skotskónum í þýsku bundesligunni í dag þegar lið hennar Nürnberg heimsótti Eintracht Frankfurt. Fótbolti 20.4.2024 13:55
Chelsea vann á heimavelli Evrópumeistaranna Chelsea er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Barcelona í fyrri leik liðanna. Fótbolti 20.4.2024 13:34
Verstappen átján sætum á undan Hamilton á ráspólnum á morgun Heimsmeistarinn Max Verstappen verður enn á ný á ráspólnum í kínverska formúlu 1 kappakstrinum sem fer fram í fyrramálið. Formúla 1 20.4.2024 13:19
Endurheimtu Hafrúnu en töpuðu stigum í titilbaráttunni Tvö Íslendingalið sættust á jafntefli í toppslag í dönsku kvennadeildinni í dag þar sem Bröndby átti möguleika á að auka forskot sitt á toppnum. Fótbolti 20.4.2024 13:07
Góður laugardagur fyrir Ísak, Þóri og Stefán Þrír íslenskir knattspyrnumenn fögnuðu allir sigri í leikjum liða þeirra í neðri deildunum í Þýskalandi og Svíþjóð í dag. Fótbolti 20.4.2024 13:03
Guardiola: Palmer bað um að fá að fara í tvö ár Cole Palmer hefur slegið í gegn hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hann verður í sviðljósinu á móti sínum gömlu félögum í undanúrslitaleik ensku bikarsins í dag. Enski boltinn 20.4.2024 12:31
„Þá prófaði ég það í fyrsta skipti“ Rúnar Kristinsson segir sérstakt að mæta uppeldisfélagi sínu KR í dag en hans menn í Fram eiga leik við KR-ingana síðdegis í Bestu deild karla. Rúnar segir synd að leikurinn geti ekki farið fram í Vesturbænum en stefnir á sigur gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:21
Besta-spáin 2024: Drottningar Norðursins til alls líklegar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þór/KA 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 20.4.2024 12:01
Eftir 376 leiki með KR mætir Rúnar KR í fyrsta sinn á Íslandsmóti Þetta er sérstakur dagur fyrir einn ástsælasta lifandi KR-inginn. Við erum auðvitað að tala um sjálfan Rúnar Kristinsson. Í dag mætir hann KR í fyrsta sinn í leik á Íslandsmóti. Íslenski boltinn 20.4.2024 11:30
„Voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu“ Margt hefur breyst síðan að Reykjavíkurmaraþonið fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum. Það finnst örugglega mörgum skrítið í dag en á þeim tíma áttu konur, að mati margra karla, ekki að hlaupa maraþonhlaup. Ein kona þurfti að brjótast í gegnum karlrembumúr til að fá að keppa í maraþonhlaupi á Íslandi. Sport 20.4.2024 11:11