Sport „Hún reif í mig og hraunaði yfir mig, á Marilegan hátt“ Ásdís Björg Pálmadóttir, vörumerkjastjóri í Sportvörum, er á leið í sitt fimmta bakgarðshlaup á morgun og ætlar sér að hlaupa að minnsta kosti hundrað kílómetra. Hún fékk góða aðstoð frá drottningu bakgarðshlaupanna, Mari Järsk, þegar hún rauf hundrað kílómetra múrinn fyrst. Sport 20.9.2024 14:01 „Ég get ekki fellt Vestra“ Besta sætið snéri aftur úr sumarfríi í dag en í dag var farið yfir fréttir vikunnar eins og venjan er á föstudögum. Sport 20.9.2024 13:30 Óttast um öryggi fjölskyldunnar og neyðist til að flytja Dan Campbell, þjálfari Detroit Lions í NFL-deildinni, er að selja hús sitt í Detroit vegna ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Það er í kjölfar þess að stuðningsmenn liðsins fundu út hvar þjálfarinn á heima. Sport 20.9.2024 13:01 Tekur með sér lifrarpylsu, grjónagraut og sviðasultu í bakgarðshlaupið Píparinn Egill Trausti Ómarsson er til þess að gera nýliði í íslensku hlaupasenunni. Hann tekur þátt í sínu þriðja bakgarðshlaupi um helgina og stefnir þar á að hlaupa 24 hringi. Sport 20.9.2024 12:33 Alexander-Arnold reynir að kaupa Nantes Enski landsliðsmaðurinn Trent Alexander-Arnold, sem leikur með Liverpool, freistar þess nú að kaupa franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Enski boltinn 20.9.2024 11:59 Tyson segist ekki berjast vegna peninganna Mike Tyson segir af og frá að hann hafi ákveðið að berjast við Jake Paul peninganna vegna. Sport 20.9.2024 11:31 Aðeins einn löglegur dúkur svo Valur og FH byrja saman í Krikanum Það verður sannkölluð handboltaveisla í Kaplakrika 15. október þegar Íslendingaliðin Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, og Porto mæta þangað og spila við FH og Val í Evrópudeild karla. Handbolti 20.9.2024 11:00 Segir að Saliba og Gabriel séu besta miðvarðapar í Evrópu Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Arsenal-mennirnir William Saliba og Gabriel myndi besta miðvarðapar Evrópu. Fótbolti 20.9.2024 10:31 Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. Rafíþróttir 20.9.2024 10:12 Arftaki Kristjáns óvænt hættur Svíar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara í handbolta eftir að Glenn Solberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur, tveimur árum fyrir lok samningstíma. Handbolti 20.9.2024 10:02 Víkingar spila á Íslandi í dagsbirtu Víkingur Reykjavík mun spila heimaleiki sína á Kópavogsvelli í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Vegna ófullnægjandi flóðlýsingar munu leikir Víkings fara fram snemma dags. Fótbolti 20.9.2024 09:51 Viðurkennir að hafa sleppt því að spjalda Messi til að fá treyjuna hans Lionel Messi er víða í uppáhaldi, meðal annars hjá dómurum. Einn þeirra viðurkennir að hafa sleppt því að gefa argentínska snillingnum spjald til að geta fengið treyjuna hans. Fótbolti 20.9.2024 09:31 Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Handbolti 20.9.2024 09:03 Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. Fótbolti 20.9.2024 08:31 „Vil miklu frekar eiga feril í MMA heldur en að vinna skrifstofustarf“ „Ég miklu frekar reyna fyrir mér í MMA heldur en að taka að mér eitthvað skrifstofustarf,“ segir Logi Geirsson sem náði eftirtektarverðum áfanga á dögunum. Sport 20.9.2024 08:01 Ósætti við úrelta löggjöf: „Sennilega eina þjóðin eftir í heiminum“ Frumvarp hefur verið lagt fyrir Alþingi um að lögleiða atvinnuhnefaleika hérlendis en stundun íþróttarinnar var hér ólögleg með öllu í tæpa hálfa öld. Landsliðsþjálfari Íslands segir bannið byggt á mýtu og að heimilun atvinnumennsku myndi í raun auka öryggi keppenda. Sport 20.9.2024 07:33 Segir Leipzig hinn fullkomna áfangastað fyrir unga og efnilega leikmenn Það má með sanni segja að RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni sé besti áfangastaður ungra og efnilegra knattspyrnumanna í Evrópu. Á undanförnum árum hefur liðið selt fjöldann allan af leikmönnum fyrir gríðarlega háar fjárhæðir. Fótbolti 20.9.2024 07:01 Dagskráin í dag: Besta kvenna, Formúlu 1, hafnabolti, fótbolti og golf Það er svo sannarlega fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 20.9.2024 06:02 LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu PGA-samtökin hafa gefið út að þeir kylfingar sem hafa gengið til liðs við LIV-mótaröðina sem styrkt er af Sádi-Arabíu muni nú geta tekið þátt í Ryder-bikarnum sem og PGA-meistaramótinu í golfi. Golf 19.9.2024 23:31 Elín Klara og Sara Sif sáu um Stjörnuna Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta þökk sé frábærri frammistöðu tveggja lykilmanna. Handbolti 19.9.2024 22:45 Seinna spjaldið var ekki viljandi: „Er bara pirraður og missi hausinn“ Furðulegt mál tók athyglina af frábærri frammistöðu Elmars Kára Enesson Gocic í 3-1 sigri Aftureldingar gegn Fjölni í fyrri umspilsleik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2024 22:35 Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 19.9.2024 22:31 „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. Fótbolti 19.9.2024 22:02 Atlético lagði sprækt lið Leipzig Atlético Madríd lagði RB Leipzig í einum áhugaverðari leik 1. umferðar Meistaradeildar Evrópu. Þarna mættust tveir gjörólíkir leikstílar og þó gestirnir hafi komist yfir þá svöruðu heimamenn og unnu góðan 2-1 sigur. Fótbolti 19.9.2024 21:29 „Höfðum mýmörg tækifæri til að klára þennan leik miklu fyrr“ „Mér fannst í rauninni ótrúlegt að við skydum ekki vinna stærra,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir 33-30 sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 21:09 Rautt spjald snemma leiks dýrt spaug fyrir Börsunga Barcelona mátti þola 2-1 tap í Mónakó þegar liðið sótti heimamenn heim í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Eric Garcia fékk að líta rauða spjaldið strax á 11. mínútu leiksins og það reyndist Börsungum dýrt spaug. Fótbolti 19.9.2024 21:00 Raya hetjan er Skytturnar lögðu rútunni í Bergamo Arsenal sótti Atalanta heim í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu. Heimamenn í Atalanta voru eina liðið til að leggja Bayer Leverkusen á síðustu leiktíð þegar liðin mættust í úrslitum Evrópudeildarinnar og voru því sýnd veiði en ekki gefin. Fótbolti 19.9.2024 20:55 „Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 20:44 Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Handbolti 19.9.2024 20:31 Haukar áfram á toppnum með fullt hús stiga Haukar unnu í kvöld góðan sjö marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 37-30. Handbolti 19.9.2024 19:45 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 334 ›
„Hún reif í mig og hraunaði yfir mig, á Marilegan hátt“ Ásdís Björg Pálmadóttir, vörumerkjastjóri í Sportvörum, er á leið í sitt fimmta bakgarðshlaup á morgun og ætlar sér að hlaupa að minnsta kosti hundrað kílómetra. Hún fékk góða aðstoð frá drottningu bakgarðshlaupanna, Mari Järsk, þegar hún rauf hundrað kílómetra múrinn fyrst. Sport 20.9.2024 14:01
„Ég get ekki fellt Vestra“ Besta sætið snéri aftur úr sumarfríi í dag en í dag var farið yfir fréttir vikunnar eins og venjan er á föstudögum. Sport 20.9.2024 13:30
Óttast um öryggi fjölskyldunnar og neyðist til að flytja Dan Campbell, þjálfari Detroit Lions í NFL-deildinni, er að selja hús sitt í Detroit vegna ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Það er í kjölfar þess að stuðningsmenn liðsins fundu út hvar þjálfarinn á heima. Sport 20.9.2024 13:01
Tekur með sér lifrarpylsu, grjónagraut og sviðasultu í bakgarðshlaupið Píparinn Egill Trausti Ómarsson er til þess að gera nýliði í íslensku hlaupasenunni. Hann tekur þátt í sínu þriðja bakgarðshlaupi um helgina og stefnir þar á að hlaupa 24 hringi. Sport 20.9.2024 12:33
Alexander-Arnold reynir að kaupa Nantes Enski landsliðsmaðurinn Trent Alexander-Arnold, sem leikur með Liverpool, freistar þess nú að kaupa franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Enski boltinn 20.9.2024 11:59
Tyson segist ekki berjast vegna peninganna Mike Tyson segir af og frá að hann hafi ákveðið að berjast við Jake Paul peninganna vegna. Sport 20.9.2024 11:31
Aðeins einn löglegur dúkur svo Valur og FH byrja saman í Krikanum Það verður sannkölluð handboltaveisla í Kaplakrika 15. október þegar Íslendingaliðin Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, og Porto mæta þangað og spila við FH og Val í Evrópudeild karla. Handbolti 20.9.2024 11:00
Segir að Saliba og Gabriel séu besta miðvarðapar í Evrópu Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir að Arsenal-mennirnir William Saliba og Gabriel myndi besta miðvarðapar Evrópu. Fótbolti 20.9.2024 10:31
Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. Rafíþróttir 20.9.2024 10:12
Arftaki Kristjáns óvænt hættur Svíar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara í handbolta eftir að Glenn Solberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur, tveimur árum fyrir lok samningstíma. Handbolti 20.9.2024 10:02
Víkingar spila á Íslandi í dagsbirtu Víkingur Reykjavík mun spila heimaleiki sína á Kópavogsvelli í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Vegna ófullnægjandi flóðlýsingar munu leikir Víkings fara fram snemma dags. Fótbolti 20.9.2024 09:51
Viðurkennir að hafa sleppt því að spjalda Messi til að fá treyjuna hans Lionel Messi er víða í uppáhaldi, meðal annars hjá dómurum. Einn þeirra viðurkennir að hafa sleppt því að gefa argentínska snillingnum spjald til að geta fengið treyjuna hans. Fótbolti 20.9.2024 09:31
Guðmundur miður sín eftir stórtap: „Eitt það versta sem ég hef upplifað lengi“ Fredericia tapaði með átján marka mun fyrir Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari liðsins, var miður sín eftir útreiðina. Handbolti 20.9.2024 09:03
Sjáðu ótrúlega vörslu Raya og öll mörkin úr Meistaradeildinni Alls voru sextán mörk skoruð þegar 1. umferð Meistaradeildar Evrópu lauk í gær. Hetja kvöldsins var hins vegar markvörður Arsenal. Fótbolti 20.9.2024 08:31
„Vil miklu frekar eiga feril í MMA heldur en að vinna skrifstofustarf“ „Ég miklu frekar reyna fyrir mér í MMA heldur en að taka að mér eitthvað skrifstofustarf,“ segir Logi Geirsson sem náði eftirtektarverðum áfanga á dögunum. Sport 20.9.2024 08:01
Ósætti við úrelta löggjöf: „Sennilega eina þjóðin eftir í heiminum“ Frumvarp hefur verið lagt fyrir Alþingi um að lögleiða atvinnuhnefaleika hérlendis en stundun íþróttarinnar var hér ólögleg með öllu í tæpa hálfa öld. Landsliðsþjálfari Íslands segir bannið byggt á mýtu og að heimilun atvinnumennsku myndi í raun auka öryggi keppenda. Sport 20.9.2024 07:33
Segir Leipzig hinn fullkomna áfangastað fyrir unga og efnilega leikmenn Það má með sanni segja að RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni sé besti áfangastaður ungra og efnilegra knattspyrnumanna í Evrópu. Á undanförnum árum hefur liðið selt fjöldann allan af leikmönnum fyrir gríðarlega háar fjárhæðir. Fótbolti 20.9.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta kvenna, Formúlu 1, hafnabolti, fótbolti og golf Það er svo sannarlega fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 20.9.2024 06:02
LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu PGA-samtökin hafa gefið út að þeir kylfingar sem hafa gengið til liðs við LIV-mótaröðina sem styrkt er af Sádi-Arabíu muni nú geta tekið þátt í Ryder-bikarnum sem og PGA-meistaramótinu í golfi. Golf 19.9.2024 23:31
Elín Klara og Sara Sif sáu um Stjörnuna Haukar lentu ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í 3. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta þökk sé frábærri frammistöðu tveggja lykilmanna. Handbolti 19.9.2024 22:45
Seinna spjaldið var ekki viljandi: „Er bara pirraður og missi hausinn“ Furðulegt mál tók athyglina af frábærri frammistöðu Elmars Kára Enesson Gocic í 3-1 sigri Aftureldingar gegn Fjölni í fyrri umspilsleik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2024 22:35
Slæm byrjun Vals hélt áfram í Garðabænum Valur hefur ekki enn unnið leik í Olís-deild karla í handbolta. Í kvöld tapaði liðið fyrir Stjörnunni á útivelli. Þá fór karlalið Fram að fordæmi kvennaliðsins og lagði Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 19.9.2024 22:31
„Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, átti vart lýsingarorð yfir tvöfalda markvörslu David Raya í markalausu jafntefli liðsins gegn Atalanta í Bergamo á Ítalíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og getur Arteta þakkað auðmjúkum markverði sínum kærlega fyrir það. Raya hrósaði hins vegar markmannsþjálfara liðsins. Fótbolti 19.9.2024 22:02
Atlético lagði sprækt lið Leipzig Atlético Madríd lagði RB Leipzig í einum áhugaverðari leik 1. umferðar Meistaradeildar Evrópu. Þarna mættust tveir gjörólíkir leikstílar og þó gestirnir hafi komist yfir þá svöruðu heimamenn og unnu góðan 2-1 sigur. Fótbolti 19.9.2024 21:29
„Höfðum mýmörg tækifæri til að klára þennan leik miklu fyrr“ „Mér fannst í rauninni ótrúlegt að við skydum ekki vinna stærra,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir 33-30 sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 21:09
Rautt spjald snemma leiks dýrt spaug fyrir Börsunga Barcelona mátti þola 2-1 tap í Mónakó þegar liðið sótti heimamenn heim í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Eric Garcia fékk að líta rauða spjaldið strax á 11. mínútu leiksins og það reyndist Börsungum dýrt spaug. Fótbolti 19.9.2024 21:00
Raya hetjan er Skytturnar lögðu rútunni í Bergamo Arsenal sótti Atalanta heim í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu. Heimamenn í Atalanta voru eina liðið til að leggja Bayer Leverkusen á síðustu leiktíð þegar liðin mættust í úrslitum Evrópudeildarinnar og voru því sýnd veiði en ekki gefin. Fótbolti 19.9.2024 20:55
„Fyrst og fremst bara ekki nógu sáttur með mína menn“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var niðurlútur eftir þriggja marka tap liðsins gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19.9.2024 20:44
Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Handbolti 19.9.2024 20:31
Haukar áfram á toppnum með fullt hús stiga Haukar unnu í kvöld góðan sjö marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 37-30. Handbolti 19.9.2024 19:45