Óvænt heimsókn 24. júlí 2006 19:03 Mynd/AP Rice kom óvænt til Beirút í morgun og var flogið með hana þangað frá Kýpur. Mikil leynd hvíldi yfir ferðaáætlun Rice og var ekki búist við því að hún myndi fyrst stíga fæti í Líbanon. Rice átt fund með Fouad Siniora, forsætisráðherra. Eftir fundinn hrósaði Rice Siniora fyrir hugrekki og staðfestu. Hún sagði einnig mikilvægt að tryggja að Hizbollah liðar gætu ekki gert flugskeytaárásir af líbönsku landsvæði. Deilt hefur verið um hvort réttast sé að gera kröfum um skilyrðislaust vopnahlé hið fyrsta líkt og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur krafist. Bush Bandaríkjaforseti og Blair forsætisráðherra Bretlands hafa ekki ljáð máls á því og ítrekaði Rice þá stefnu stjórnvalda í Washington á leið sinni til Beirút þegar hún sagði nauðsynlegt að tryggja vopnahlé á svæðinu en aðeins þegar ástandið væri ásættanleg eins og hún orðaði það. Tony Snow, talsmaður Bandaríkjaforseta, sagði sídegis að erfitt yrði að framfylgja vopnahlé nú vegna átaka Ísarela og Hizbollah liða. Hann bætti því við að töluvert af hjálpargögnum myndi byrja að berast með skipum og þyrlum til Líbana á morgun. Fjölmargir Líbanar komu saman í rústum Beirút-borgar í dag til að mótmæla heimsókn Rice. Þeir reyndu að brjóta sér leið að skrifstofu forsætisráðherrans en verðir og lögreglumenn komu í veg fyrir það. Íbúar í Líbanon telja alþjóðasamfélagið hafa bruðist sér með því að ekki hafi verið gerð skýr krafa um skilyrðislaust vopnahlé. Rice heldur síðan til Ísraels í kvöld þar sem hún mun eiga fund með Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels. Barist hefur verið í Líbanon í dag en á þrettán dögum hafa rúmlega þrjú hundruð og sjötíu Líbanar og tæplega fjörutíu Ísraelar fallið í átökum og árásum. Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Rice kom óvænt til Beirút í morgun og var flogið með hana þangað frá Kýpur. Mikil leynd hvíldi yfir ferðaáætlun Rice og var ekki búist við því að hún myndi fyrst stíga fæti í Líbanon. Rice átt fund með Fouad Siniora, forsætisráðherra. Eftir fundinn hrósaði Rice Siniora fyrir hugrekki og staðfestu. Hún sagði einnig mikilvægt að tryggja að Hizbollah liðar gætu ekki gert flugskeytaárásir af líbönsku landsvæði. Deilt hefur verið um hvort réttast sé að gera kröfum um skilyrðislaust vopnahlé hið fyrsta líkt og Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur krafist. Bush Bandaríkjaforseti og Blair forsætisráðherra Bretlands hafa ekki ljáð máls á því og ítrekaði Rice þá stefnu stjórnvalda í Washington á leið sinni til Beirút þegar hún sagði nauðsynlegt að tryggja vopnahlé á svæðinu en aðeins þegar ástandið væri ásættanleg eins og hún orðaði það. Tony Snow, talsmaður Bandaríkjaforseta, sagði sídegis að erfitt yrði að framfylgja vopnahlé nú vegna átaka Ísarela og Hizbollah liða. Hann bætti því við að töluvert af hjálpargögnum myndi byrja að berast með skipum og þyrlum til Líbana á morgun. Fjölmargir Líbanar komu saman í rústum Beirút-borgar í dag til að mótmæla heimsókn Rice. Þeir reyndu að brjóta sér leið að skrifstofu forsætisráðherrans en verðir og lögreglumenn komu í veg fyrir það. Íbúar í Líbanon telja alþjóðasamfélagið hafa bruðist sér með því að ekki hafi verið gerð skýr krafa um skilyrðislaust vopnahlé. Rice heldur síðan til Ísraels í kvöld þar sem hún mun eiga fund með Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels. Barist hefur verið í Líbanon í dag en á þrettán dögum hafa rúmlega þrjú hundruð og sjötíu Líbanar og tæplega fjörutíu Ísraelar fallið í átökum og árásum.
Fréttir Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira