Ofbeldisfullir unglingar við Hlíðaskóla Óli Tynes skrifar 16. maí 2008 16:57 Nokkrir unglingar sem komu með bolabít inn á frístundaheimili Hlíðaskóla í dag jusu svívirðingum yfir starfsfólk og réðust á húsvörð, þegar reynt var að fá þá til þess að fara. Elísabet Ragnardóttir, umsjónarmaður frístundaheimilisins sagði í samtali við Vísi að ofsinn hefði verið svo mikil að hún hefði óttast að vera drepin. Unglingarnir eru um 15 ára gamlir og talið að tveir þeirra séu nemendur við skólann. Þeir komu inn á frístundaheimilið þar sem Elísabet var með stóran hóp af börnum á aldrinum sex til níu ára. Þar bundu þeir bolabítinn og stóðu og reyktu. Elísabet bað þá um að fara með hundinn og þá upphófust svívirðingarnar. Elísabet sagði að hún hafi lengi unnið með börnum og unglingum og aldrei upplifað aðra eins framkomu. Húsvörður kom á vettvang og reyndi einnig að fá unglingana til þess að fara. Þeir svöruðu honum með sömu svívirðingum. Þegar hann reyndi að hringja í lögregluna slógu þeir símann úr höndum hans. Annar starfsmaður sem varð vitni að þessu hringdi þá í lögregluna sem kom fljótt á vettvang og fékk unglingana á brott. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort þarna verður einhver eftirmáli. Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Nokkrir unglingar sem komu með bolabít inn á frístundaheimili Hlíðaskóla í dag jusu svívirðingum yfir starfsfólk og réðust á húsvörð, þegar reynt var að fá þá til þess að fara. Elísabet Ragnardóttir, umsjónarmaður frístundaheimilisins sagði í samtali við Vísi að ofsinn hefði verið svo mikil að hún hefði óttast að vera drepin. Unglingarnir eru um 15 ára gamlir og talið að tveir þeirra séu nemendur við skólann. Þeir komu inn á frístundaheimilið þar sem Elísabet var með stóran hóp af börnum á aldrinum sex til níu ára. Þar bundu þeir bolabítinn og stóðu og reyktu. Elísabet bað þá um að fara með hundinn og þá upphófust svívirðingarnar. Elísabet sagði að hún hafi lengi unnið með börnum og unglingum og aldrei upplifað aðra eins framkomu. Húsvörður kom á vettvang og reyndi einnig að fá unglingana til þess að fara. Þeir svöruðu honum með sömu svívirðingum. Þegar hann reyndi að hringja í lögregluna slógu þeir símann úr höndum hans. Annar starfsmaður sem varð vitni að þessu hringdi þá í lögregluna sem kom fljótt á vettvang og fékk unglingana á brott. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort þarna verður einhver eftirmáli.
Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira