Landsbankinn styrkti mest - 150 lögaðilar nafnlausir 22. mars 2010 16:02 Landsbankinn styrkti Sjálfstæðisflokkinn um 44 milljónir króna á tímabilinu 2002 til 2006 samkvæmt yfirliti sem flokkurinn hefur gert opinbert á heimasíðu sinni. Styrkirnir eru gerðir opinberir í samræmi við viljayfirlýsingu formanna stjórnmálaflokkanna frá síðastliðnu ári. Athygli vekur að langflestir sem tilgreindir eru og styrktu flokkinn eru engu að síður nafnlausir eða tæplega 150 lögaðilar. Í yfirlýsingu á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins segir: „Þar sem ekki hafði tekist að leita eftir samþykki styrktaraðila fyrir birtingu er hinu uppfærða yfirliti ætlað að koma betur til móts við óskir þar að lútandi. Haft var samband við alla styrktaraðila Sjálfstæðisflokksins á umræddu tímabili og samþykkis fyrir birtingu leitað. Í uppfærðu yfirliti er því að finna nöfn styrktaraðila sem veittu slíkt samþykki en aðrir, sem ýmist höfnuðu birtingu, náðist ekki til þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir eða hafa ekki enn brugðist við óskum um birtingu eru merktir „NN"." Landsbankinn styrkir flokkinn langmest á tímabilinu sem hefur verið gert opinbert eða um 44 milljónir. Næstir á eftir þeim er FL Group sem styrkti flokkinn um 30 milljónir króna. Landsbankinn og FL Group eiga hæstu einstöku framlögin eða 30 milljónir í einni styrktargreiðslu. Þær voru báðar inntar af hendi árið 2006. Næst hæsta einstaka greiðslan var frá Ístak árið 2004. Þá styrktu þeir flokkinn um tíu milljónir í einni greiðslu. Sá nafnlausi lögaðili sem styrkti flokkinn mest gaf honum 13.5 milljónir króna. Hægt er að skoða yfirlitið hér. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Landsbankinn styrkti Sjálfstæðisflokkinn um 44 milljónir króna á tímabilinu 2002 til 2006 samkvæmt yfirliti sem flokkurinn hefur gert opinbert á heimasíðu sinni. Styrkirnir eru gerðir opinberir í samræmi við viljayfirlýsingu formanna stjórnmálaflokkanna frá síðastliðnu ári. Athygli vekur að langflestir sem tilgreindir eru og styrktu flokkinn eru engu að síður nafnlausir eða tæplega 150 lögaðilar. Í yfirlýsingu á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins segir: „Þar sem ekki hafði tekist að leita eftir samþykki styrktaraðila fyrir birtingu er hinu uppfærða yfirliti ætlað að koma betur til móts við óskir þar að lútandi. Haft var samband við alla styrktaraðila Sjálfstæðisflokksins á umræddu tímabili og samþykkis fyrir birtingu leitað. Í uppfærðu yfirliti er því að finna nöfn styrktaraðila sem veittu slíkt samþykki en aðrir, sem ýmist höfnuðu birtingu, náðist ekki til þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir eða hafa ekki enn brugðist við óskum um birtingu eru merktir „NN"." Landsbankinn styrkir flokkinn langmest á tímabilinu sem hefur verið gert opinbert eða um 44 milljónir. Næstir á eftir þeim er FL Group sem styrkti flokkinn um 30 milljónir króna. Landsbankinn og FL Group eiga hæstu einstöku framlögin eða 30 milljónir í einni styrktargreiðslu. Þær voru báðar inntar af hendi árið 2006. Næst hæsta einstaka greiðslan var frá Ístak árið 2004. Þá styrktu þeir flokkinn um tíu milljónir í einni greiðslu. Sá nafnlausi lögaðili sem styrkti flokkinn mest gaf honum 13.5 milljónir króna. Hægt er að skoða yfirlitið hér.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira